Morgunblaðið - 11.12.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.12.1996, Blaðsíða 4
4 E MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ LITALEIKUR SKIFUNNAR OG MYNDASAGNA MOGGANS ÆVINTÝRIÐ um Árnýju prinsessu og Diðrik prins, sem unnast hugástum og ætla að giftast í fyllingu tímans, verður frum- sýnt með íslensku tali annan jóladag, 26. desember, í Regn- boganum, Laugarásbíói, Isa- fjarðarbíói og Vestmannaeyja- bíói. En lífið gengur ekki alveg áfallalaust hjá hinu unga pari, galdrakarl breytir Árnýju í svan! En svanaprinsessan á vini í dýraríkinu, sem eru Stökkull froskur, Lundi lundi og skjaldbakan Snar, sem reyna að hjálpa stúlkunni að losna úr álögum. Sem sagt ævintýri, ástir, öfund og örlög. í tilefni frumsýningarinnar bjóða Skífan og Myndasögur Moggans til litaleiks. Þið litið svarthvítu myndina eins vel og fallega og þið getið, merkið hana vandlega og sendið til Myndasagna Moggans. Verðlaun- in eru vegleg: 50 bíómiðar fyrir tvo, mjúkdýr úr ævintýrinu og plakat 50 mjúkdýr og plakat SÍÐASTI SKILADAGUR 20. DESEMBER ATH. IMöfn vinningshafa verða birt í Mynda- sögum Moggans 15. janúar 1997. NAFN:...... HEIMILI:.... PÓSTFANG: þcrð varekkidimmt Allt varfribsamlegt oq róíegt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.