Morgunblaðið - 12.12.1996, Side 1

Morgunblaðið - 12.12.1996, Side 1
BLAÐ ALLRA LANDSM A N N A D 1996 FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER BLAD Kristín Rós er 23 ára gömul og vann til þriggja gullverðlauna og einna bronsverðlauna á Ólympíu- móti fatlaðra í Atlanta í ágúst sl. Þá varð hún í fimmta sæti í einni grein. Samhliða þessu setti hún þrjú ólympíu- og heimsmet. Hún hefur æft sund síðan 1982 og hefur á þeim tíma tekið þátt í þremur Ólympíumótum auk Norðurlanda- og Evrópumóts fatlaðra. Sveinn Aki Lúðvíksson, formaður íþróttasambands fatlaðra sagði m.a. í ávarpi sem hann flutti við afhendinguna. „Kristín Rós er góð- ur vitnisburður um að fatlaðir íþróttamenn geta með elju og þraut- seigju náð árangri á við ófatlaða íþróttamenn. Hún hefur auk þess hvarvetna vakið athygli fyrir prúða og íþróttamannslega framkomu og er að því leyti fyrirmynd annarra." Kristín lamaðist vinstra megin er hún var 18 mánaða gömul og Kristín Rós Hákonardóttir íþróttamaðurársins 1996 Morgunblaðið/Golli Birkir Kristinsson í markinu gegn Fowler og félögum hjá Liverpool Ronaldo hjá Barcelona til 2006 „ALLAR umræður um kaup á Ronaldo eru úti,“ sagði Joan Gas- part, varaforseti Barc- elona, er hann tilkynnti í gær að Brasilíumað- urinn Ronaldo hafi skrifað undir samning við liðið til ársins 2006 og árslaun hans hafi tvðfaldast, verði nú um 258 millj. ísl. kr. á ári. Barcelona keypti hann sl. sumar frá PSV Eind- hoven á 1,3 milljarða ísl. kr., hann er nú metinn á 8,6 milijarð króna. Gleðií Bergen ÍSLENSKU landsliðsmennirnir Birkir Kristinsson og Ágúst Gylfason leika með Brann sem mætir Liverpool í 8-liða úr- slitum Evrópukeppni bikarhafa í knatt- spyrnu 6. og 20. mars. Birkir sagðist mjög ánægður með að hafa fengið Liverpool sem mótherja. „Þetta verður spennandi verkefni fyrir okkur - algjör happadráttur. Það braust út mikil gleði hér í Bergen þegar Ijóst var að Liverpo- ol yrði mótherji okkar. Við vorum að koma af æfingu þegar fréttirnar bárust af drættinum og voru allir leikmenn fé- lagsins ánægðir. Síminn á vellinum stoppaði ekki því fólk var að tryggja sér miða, enda á Liverpool stóran hóp aðdá- enda hér í Bergen. Ég reikna með að það verði orðið uppselt strax á morgun [í dag],“ sagði Birkir. Ronaldo eða She- arer bestur 1996? ALÞJÓÐA knatt- spyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í gær að þrír leikmenn hefðu fengið flest atkvæði í kjöri besta Knatt- spyrnumanns heimsins 1996. Yfir 100 lands- liðsþjálfararar tóku þátt i kjörinu. Leik- mennirnir eru Ronaldo, Alan Shearer, New- castle og George Weah, AC Milan. Möguleikar Weah á að verða út- nefndur annað árið í röð eru Iitlir, eftir að hann nefbaut mótheija á dögunum. hefur síðan verið spastísk. „Þessi viðurkenning er tvímæla- laust hvatning til mín og annarra fatlaðratil að stunda íþróttir,“ sagði Kristín. Hún segist hafa slakað á við æfingar eftir Ólympíumótið en fyrir það æfði hún að jafnaði 8 til 9 sinnum í viku. „Ég ætla að bytja á fullu við æfingar eftir áramót en það eru meðal annars Norðurianda- mót og stórt mót á Spáni sem ég ætla að taka þátt í.“ Birkir sagði að völlurinn í Bergen tæki ekki nema 12 þúsund áhorfendur á Evrópuleik og því ljóst að færri komast að en vilja. Hann hafði nokkrar áhyggjur af því að völlurinn yrði ekki í leikhæfu ástandi í byijun mars. „Fyrsti leikurinn í 1. umferðinni í norsku deildinni á síðustu leiktíð átti að vera hér í apríl, en honum varð að fresta vegna þess að völlurinn var ekki tilbúinn undan vetri. I samráði við sérfræðinga hefur nú verið ákveðið að setja upphitað tjald yfír völlinn í vetur þannig að hann nái ekki að fijósa. Það komu upp hugmyndir um að spila heimaleikinn í Ósló eða í Þrándheimi, en við getum ekki gert stuðnings- mönnum okkar það. Við leggjum því áherslu á að spila í Bergen,“ sagði Birkir. Hann sagði að Liverpool hefði verið að spila mjög skemmti- lega knattspymu og því yrðu leik- irnir erfíðir, en bætti við að ýmis- legt væri hægt í knattspymunni. „Það áttu fáir von á því að við næðum að slá PSV Eindhoven út, en við gerðum það samt. Við mætum því alls óhræddir til leiks á móti Liverpool." Gulldrottning frá Atlanta ■ DRATTUR/C4 Arangurinn á þessu ári fór fram úr mínum björtustu vonum og þar stendur frammistaðan á Ólympíumótinu upp úr,“ sagði Kristín Rós Hákonardóttir sund- kona en hún var í gær útnefnd íþróttamaður ársins 1996 úr röðum fatlaðra. Er þetta annað árið í röð sem hún hlýtur þessa viðurkenn- ingu. „Þessi útnefning kemur mér ekki eins mikið á óvart og í fyrra er hún kom mér í opna skjöldu." IÞROTTIR FATLAÐRA KNATTSPYRNA KNATTSPYRNA: KLINSMANN NÆSTILANDSLIÐSÞJÁLFARIÞÝSKALANDS? / D4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.