Morgunblaðið - 12.12.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.12.1996, Blaðsíða 2
2 D FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT HAIMDKNATTLEIKUR HK-ÍBV 20:19 Íþróttahúsíð Digranesi, íslandsmótið í hand- knattleik - 1. deild karla, miðvikudaginn 11. desember 1996. Gangur leiksins: 2:2, 5:4, 6:6, 8:9, 10:10, 10:11, 11:11, 11:13, 14:13, 15:15, 19:16, 19:18, 20:18, 20:19. Mörk HK: Sigurður Sveinsson 6/3, Már Þórarinsson 4, Hjálmar Vilhjálmsson 4, Gunnleifur Gunnleifsson 3, Oskar Elvar Óskarsson 3. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 21/1 (þar af 7 til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur Mörk ÍBV: Zoltan Belany 10/6, Svavar Vignisson 2, Araar Pétursson 2, Guðfmnur Kristmannsson 1, Gunnar B. Viktorsson 1, Haraldur Hannesson 1, Sigurður Friðriks- son 1, Daði Pálsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 17 (þar af 7 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur Dómarar: Bræðumir Egill Már og Örn Markússynir. Áhorfendur: 200. Grótta - KA 26:30 Iþróttahúsið Seltjarnarnesi: Gangur leiksins: 1:0, 8:1, 6:4, 10:8, 10:10, 13:10, 13:12, 16:12, 16:13, 17:15, 19:18, 22:19, 23:20, 23:23, 26:24, 26:30. Mörk Gróttu: Róbert Þór Rafnsson 7, Jens Gunnarsson 6, Guðjóil Valur Sigurðsson 5, Hafsteinn Guðmundsson 3, Jón Orvar Krist- insson 3, Júrí Sadovskíj 2/1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 12 (þar- af 5 til mótheija), Ólafur Finnbogason 2/2 (annað til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk KA: Róbert Julian Duranona 8/4, Heiðmar Felixson 4, Leó Öm Þorleifsson 3, Halldór Sigfússon 3, Jóhann G. Jóhanns- son 3, Sergei Ziza 3/1, Sverrir A. Bjöms- son 2, Jakob Jónsson 2, Sævar Ámason 1, Alfreð Gíslason 1. Varin skot: Hermann Karlsson 4 (eitt til mótheija), Guðmundur Arnar Jónsson 6 (eitt til mótheija). Utan vallar: 10 minútur. Dómarar: Bjarni Viggósson og Valgeir Ómarsson. Allt of erfiður leikur fyrir þá. Áhorfendur: Um 300. 1.DEILD KARLA Fj. leikja u J T Mörk Stig UMFA 11 10 0 1 294: 270 20 KA 11 7 1 3 300: 289 15 HAUKAR 10 6 2 2 253: 238 14 ÍBV 11 6 0 5 269: 254 12 FRAM 11 5 2 4 254: 244 12 STJARNAN 10 5 0 5 265: 253 10 HK 11 4 1 6 251: 262 9 SELFOSS 11 4 1 6 281: 301 9 VALUR 11 3 2 6 244: 255 8 FH 11 4 0 7 260: 293 8 ÍR 11 3 1 7 267: 270 7 GRÚTTA 11 2 2 7 261: 270 6 2. deild ÍH-Fylkir....................20:19 Knattspyrna Hassan-bikarkeppnin Casablanca, Marokkó: Tékkland - Nígería.............2:1 Drulak Radek (9.), Hasek Martin (79.) - Mobi Oparaku (87. vítasp.). 80.000. ítalfa Udinese - Juventus.............1:4 Massimiliano Cappioli (54.) - Alen Boksic (23.), Alessandro Del Piero (37., 44. - bæði úr vítasp.), Didier Deschamps (70.). Staðan: Juventus ...12 7 4 1 17: 8 25 Vicenza ...12 6 4 2 21:12 22 Inter ...12 5 6 1 16:11 21 Bologna ...12 6 2 4 20:16 20 Napoli ...12 5 5 2 17:16 20 Fiorentina ...12 4 6 2 19:14 18 Milan ...12 5 3 4 19:15 18 Roma ...12 4 5 3 20:16 17 Sámpdoria ...12 4 4 4 16:11 16 Lazio ...12 4 4 4 12:11 16 Piacenza ...12 4 4 4 14:16 16 Perugia ...12 5 1 6 17:21 16 Udinese ...12 4 3 5 15:17 15 Parma ...12 3 5 4 12:13 14 Atalanta ...12 2 5 5 12:21 11 Cagliari ...12 2 4 6 14:19 10 Verona ...12 1 4 7 11:23 7 Reggiana ...12 0 5 7 10:22 5 Skotland Celtic - Kilmamock.........Frestað Dunfermline - Hibemian 2:1 Hearts - Aberdeen 1:2 Motherwell - Raith 0:1 Körfuknattleikur Meistaradeild Evrópu: B-riðill: Bologna, Ítalíu: 54:66 Myers 19, Frosini 11, Pilutti 10 merovic 17, Rimac 15, Skelin 13. C-riðill: - Mulao- Aþenu, Grikklandi: Panathinaikos - Leverkusen 87:79 Frangiskos Alvertis 23, Ferran Martinez 20 - Tony Dawson 31, Denis Wucherer 20. ■Stöðva varð leik griska liðsins Aris og Besiktas frá Tyrklandi í Korac keppninni i gær og dómaramir neituðu að hefja leikinn á ný. Eftir aðeins 18 mínútur lentu tveir leikmenn í riskingum og fleiri bættust í hópinn og varð lögreglan að skakka leik- inn. Þegar grískir áhorfendur voru síðan með borða þar sem á stóð: „Höfuðborg Grikklands er Konstantinóbel" fannst dóm- urunum nóg komið, en Grikkir kalla Istanb- ul Konstantínóbel. NBA-deiidin Toronto - Golden State.........91:101 Atlanta - Denver 89:88 Cleveland - Miami 74:76 New York - Washington 85:73 Minnesota - Houston 94:96 85:98 Phoenix - San Antonio 93:76 110:86 93:99 LA Clippers - Dallas 95:100 Sacromento - LA Lakers 90:92 Íshokkí NHL-deildin 0:0 NY Islanders - Phoenix 8:2 5:4 Toronto - New Jersey 2:5 ■ Calgary - Ottawa 5:5 5:2 ■ Eftir framlengingu. Ikvöld Körfuknattleikur Bikarkeppni karla, 8-Iiða úrslit: Selfossi: Selfoss-UMFG...kl. 20 Seljaskóli: ÍR-Keflavík..kl. 20 Bikarkeppni kvenna: Keflavík: Keflavík - UMFG.kl. 20 Kennaraskóli: ÍS-KR......kl. 20 Njarðvík: UMFN - Skallagr.kl. 20 Seljaskóli: ÍR-KFÍ.....kl. 21.30 Handknattleikur I. deild karla: Ásgarður: Stjarnan - Haukarkl. 20 Hamagang- ur á Nesinu Alfreð Gíslason lék á ný í vöminni með KA-liðinu, sem var sterkari á lokasprettinum gegn Gróttu GRÓTTUMENN voru ekki ánægðir með dómarana er liðið tapaði 26:30 fyrir KA á Seltjarnarnesinu í gærkvöldi. Dómurunum, sem eru að stfga sín fyrstu skref í 1. deildinni er heldur enginn greiði gerður með að fá jafn tvísýnan og jafnan leik að dæma. Þeir dæmdu ekki nógu vel en voru samkvæmir sjálfum sér þartil undir lokin að talsvert hallaði á Gróttumenn. Við lékum ágætlega í fimmtíu mínútur, en handboltaleikur stedur yfir í sextíu mínútur," sagði Sigtryggur Alberts- SkúHUnnar ®on inarkvorður Sveinsson Grottu eftir leikinn. skrifar Hann sagði að liðið hefði leikið mun bet- ur en í síðustu leikjum og væri vonandi á réttri leið. „KA-menn komu sterkir í lokin og öll vafaatr- iði féllu þeim í hag síðustu mínút- urnar. En það þýðir ekkert að hengja haus, það er stutt í næstu lið og við verðum að halda áfram," sagði Sigtryggur. Það má með sanni segja að það hafi verið hamagangur á Nesinu og margt óvenjulegt sást. Hermann Karlsson byrjaði til dæmis í marki KA og lék allan fyrri hálfleikinn. Duranona var tekinn útaf eftir þrenn mistök á fyrstu mínútunum og kom ekkert inná fyrr en í síðari hálfleik. Þá sá Alfreð Gíslason sitt óvænna og tók þátt í vöminni und- ir lok leiksins og brá sér einu sinni í sóknina og skoraði síðasta mark leiksins. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kemur inná í vetur. Vörn Gróttu var góð iengstum og Alfreð þjálfari KA brá á það ráð að taka leikhlé eftir aðeins rúmar þijár mínútur. Seltirningar höfðu yfir 16:12 þegar flautað var til leik- hlés, eftir að hafa gert síðustu þijú mörkin fyrir hlé. KA minnkaði muninn en það var ekki fyrr en tíu mínútur voru eftir sem norðan- mönnum tókst að jafna. Þá fór Al- freð í vörnina og Jakob kom í sókn- ina. Vörn KA, sem hafði verið slök, lagaðist um leið og Alfreð fór úr æfingagallanum og hann barði sína menn áfram undir lokin. Stal bolt- anum á mikilvægu augnabliki og átti stóran þátt í sigri KA, sem gerði síðustu sex mörk leiksins. Guðjón Valur Sigurðsson, 17 ára strákur í vinstra horni Gróttu, lék mjög vel í fyrri hálfleik en KA tókst að loka horninu betur eftir hlé. Róbert Þór átti einnig góðan leik og Jens gaf ekkert eftir á línunni frekar en fyrri daginn. Miklu mun- aði að Sadovskíj náði sér ekki á strik að þessu sinni. Hjá KA var Leó Örn traustur fyrir hlé, Heiðmar átti ágætan leik og Duranona lék eðlilega í síðari hálfleiknum auk þess sem Jakob og Halldór Sigfússon komu sterkir inn undir lokin. Sverrir Björnsson er einnig mikið efni, stór og sterkur strákur. Þjóðverjar áfram RIÐLAKEPPNINNI á EM kvenna í handknattleik lauk I Danmörku í gærkvöldi. í B-riðli gerðu Noregur og Rúmenía 26:26jafntefli, Þýskaland vann Rússland 29:23 og Úkraína vann Lithá- en 27:20. Þýsku stúlkurnar skutust þar með upp fyrir þær rúmensku sem sitja eftir með stigi minna en Noregur og Þýskaland. Norsku stúlk- urnar fengu 8 stig í efsta sæti og þær þýsku jafn mörg í annað sætið. Danir og Þjóð- verjar mætast því í undanúr- slitunum og Austurríkismenn og Norðmenn í hinum leikn- um. Dönsku stúlkurnar uimu Ungveija 29:28 með sigur- marki úr hraðaupphlaupi á síðustu sekúndubrotunum. Austurríki vann Pólland 29:22 og Króatía vann Svíþjóð 29:28. Um 5. sæti leika þvi Króatía og Rúmenía, Rússar og Svíar leika um 7. sætið, Ungverjaland og Úkraína um 9. og Pólland og Litháen um 11. sætið. 14. desember 1 Liverpool - Middlesbrough 2 Wimbledon - Blackburn 3 Leeds-Tottenham 4 Bolton - Ipswich 5 Norwich - Crystal Palace 6 Barnsley - Tranmere 7 Oxford - Sheffield Utd. 8 Wolves - Oldham 9 Stoke - Swindon 10 Portsmouth - Huddersfield 11 Charlton - Port Vale 12 Q.P.R. - Southend 13 Bradford - Reading úrslit Árangur á heimavelli frá 1984 1 0 4 1 4 3 0 1 3 1 17:4 8:8 11:9 0:1 18:13 9:5 8:1 6:11 4:2 10:5 5:4 0:0 6:0 Slagur spámannanna: Ásgeir-Logi 10:9 Hversu margir réttir síðast: Hve oft sigurvegari (vikur): Hvað marga rétta í heild: Meðalskor eftir 14 vikur: Ásgeir Logi m Þín spá 1 1 1 X 1 2 1 1 1 2 1 X 1 X 1 1 1 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 2 1 1 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 X 1 X 1 1 1 X 1 1 X 1 6 7 4 7 5 7 112 102 111 8,0 7,3 7,9 % ÍTALÍA Árangur á heimavelli frá 1988 Ásgeir Logi m Þín spá 15. desember úrslit 1 Inter - Sampdoria 4 2 2 8:4 1 1 1 2 Vicenza - Parma 0 0 1 0:1 1 1 3 Udinese - Fiorentina 2 10 6:1 2 1 X 1 X 4 Cagliari - Bologna 0 10 0:0 1 X T 5 Perugia - Lazio 0 0 0 0:0 1 2 1 X 2 1 X 6 Atalanta - Piacenza 1 2 0 2:0 i 1 X ■ 7 Roma - Napoli 2 5 1 12:9 1 1 X 2 1 X 8 Juventus - Verona 3 0 0 7:1 1 1 i 9 Reggiana - AC Milan 0 0 2 0:5 2 2 1 X 2 10 Cosenza - Pescara 021 1:3 X ' 1 2 T X 11 Chievo - Torino 0 0 0 0:0 1 X 2 1 X 1 2 12 Ravenna - Padova 0 10 0:0 1 X 1 1 13 Salernitana - Lecce 0 10 1:1 1 X 2 2 1 x^ 2 u margir réttir síðast:" ift sigurvegari (vikur): ð marga rétta í heild: 1 ^ \ Hvers Hve C I 8 | I 6 | I 3 | | Slagur spámannanna: I Hva I 119 | [Tfel rwi I Ásgeir-Logi 9:8 | Meðaiskor eftir 14 vikur: raji

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.