Alþýðublaðið - 13.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.12.1933, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 13. DEZ. 1933. XV. ARQAISfGUR, áí. TÖLUBLAÐ RITSTJÖHI: F. g. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ rTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAÖBLAEiÐ keranr ðt alla vlrka dage M. 3 — 4 siSdegls. Askrittagjaíd kr. 2,00 á máriuöl — kr. 5,00 fyrlr 3 rhánuði, et greitt er fyrlrlram. t lausasðlu kostar blaðið 10 aisra. VIKUBLAÐ10 kemur ut á hver}um miövikudegi. Það kostar afielns kr. 3,00 á ári. I þvl blrtast allar helstu greinar, er blrtast I dagblaðinu, fréttir og vlkuyflrlit. RITSTJÖKN OO AFGREIBSLA Aipýðu- blaðsine er vin Hverfisgðtu nr. 8—10. SlMAR: 4800? afgreiðsla og auglýsingar. 4SÐI: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4ÖCB: Vilh]almur S. Vilhjálmsson. blaðamaöur (he(ma), MagnfiS ÁsgetrasoB, blafiamafinr, FramBesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson. ritstjóii, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson. aígrelöslu- og auglýsingastjori (hoíma),- 4905: prentsmlðjan. Allir nfir kdopeedor JHpýðDbiaðslns írá deginum í dag fá það ókeypís til áramóta. Framsökn oo Ihildið simeiaast S 9bændaflokkift Trjfggva Mr- hallssonar Pétar Ottesen og fleiri ihaldsþingmenn hafa i hyggjn að ganga i fiokkinn .Framsökn' vetðnr málnagn hans. Arnðr Signrjónsson hefir verið rekinn frá ritstjórninni Jændaftokksmenn" hafa fsent mðrg hnndrnð simskevti út nm iand tii Bess að undirhúa stofnnn flokksins Fiörráða!menn hin-s væntanlega „bændaflokks" héldu fundi allain seinni hluta dagsiinis íigsepf í Búní- aðairbankawuirn og ræddu . með 'sér undjrbúini|ng að stoínuh flokksins. Fund þennan rnunu hafa sietið hiníir fjórir „bnottviknu" þing- mienin úr Franisóknarflokknwirn, Tryggvi Þórhallsson, Halldór Stefánsson, Hanmes Jónsison og tfón í Störadal og auk þeirra ýms- ir fleiri, er hafiaj í hyggju að.Jaka þátt í stofmun flokksims. Pá höfðm, „vinstrimienin" Fram-, iSóknarflokksins opi|nberam flokksr fuind í gær, og tnætti á þeiim fumdi f jöl'di flokksmaninia, utan af lamdi, er hafði vierið s-tefnt hingað í tilef-ni af klofniingunini, siem varð í flokknum- í þinglokijn. Mum , leinkum hafia verið rætt á þeim fundi um skýringar o-g grieinar- gerðir, er það f lokksbnot hefir í hyggju að senda flokksm'önnaim og fyrverandi kjósiendum Fram- sóknarflokksins úti u<m land, um atburði síðustu dagá. I þriðja lagi. höfðu Sjáifstæðis- mlenn funid, þar sem þeif mumu hafa rætt um afsitöðu sína til hins væntanlega bændaflolkks, ,sem þeim stendur nokkur stuggur af, siem vonlegt er. Vantáði þó suma af þeim þingmönlnnm flokkisins, er hafði verið stefnt tdl' fundarilns, þa:r á meðal Pétur Ottesien, og var hans leita'ð mjög gaumlgæfilega um allan bæinin, og fanst hann að sögn að siðuístu jhiðri í B-únaðarbanka, og neitáði að fara þaðan á fund Sjálfstæðis- miannia-. Pykir þietta b-einda til- þess, að Pétur Ottesen hafí í hyggju að hailia sér áð hinum nýja „bændaflokki", enda hefir hann s-a,gt, að þá J6n í Stóradai ög Hannies, yrði að styðja, jafn- vel þótt það kostaði það, að nokkrir þtogmenln gemgju úr Sjá'lfistæðisflokknum. Benda má á það, - áð töluverð tengsi eru á milli Pétii'rs Otte- sens og Kneppuiánasjóðs, þar setti hann undirbjó iöggjöfina um sjóðMa ásamt Tryggva Þór- hail-ssyni, og hefir ko-mið bróður sinum að sem starfsmanni þ-ar, en þeir Jóin í S'tóradal og-Hamnes starfa nú við sjóðiínin, sem kumn- ugt er. Virðist alt benda til þess,. .áð Pétur. Ottesen, ásamt niokkrulm ^leiri þingmönmum úr Sjálfstæð- isflokknum, v gangi í hinn, nýja flokk , Tryggva Pórhallssonar, enda láta margir Sjáifsitæði-smenn það uppi þessa d-agana, ,a8 petr 600 Mofming ire»io|R sjálfsfiœdis- fhokksins nœstu daga. Uf dirbúnitigur „bændaflokksmí nnau Eins og Alþýðublaði'ð skýr'ði frá í gær, hafa þeir Tryggvi Þór- halis-son óg' hans fylgism-einin þeg- ar ha-fið allmikinn undirbúning undir stofnun flokksins. I gær |ogj í fyrradag sendu þeir mörg hundruð skeyta tii Fram- s-óknarmanna úti um land, og mun tiliætlunin meö þeim stoeyta- sendjngum hafa verið sú, áð verða fyrri til en „vinstri" arm- Ulrinn að „skýra" kloMlnguna í flokknum og tildrög henhar og þieifa fyrir sér um það, hvert fylgi hinn væntanilegi hænda- flokkur muni hafa úti á landi. Auik þess að koma þeim Hann- esi og Jóni í Stórada] að Kreppu- iiánasjóði iog fékk þeim forráð 'hans, hafa „B-æhdaflokksm-ann" undirbúið hina nýju starfsemi ísína á þann hátt, að þeir hafa á- kveðið að gera bláðið „Framsókn" að málg.a;gni 41okks,ins, o-g mun það -eiga að koma út næstu daga undir nýrri ritstjónn, því að A;\nóri Sitgurjómsifni, er verið Uefir, r\Msíjóri pess, hefis\ p2.gari u&riíð, ságt upþ pví starfí, og er Iffiliegt, að hann láti af puí n\ú pegar. BANDARfKJAMENN ÞURFA MIK- IÐ WHISKY TIL JÓLANNA London í monguin. FO. Can^dia er eina lalndið, sem sagt er að -hafi nægat birgði'r af whiisky tili þess að fullmægja þörf BandaTíkjanna fyrst um sinjn. — Togari strandar. Þrir hióðveriar farast við biðrgnnartiiraunir. FÚ. í gærkveldi. I morgun voru 6 menin sen-dir á báti frá þýzka botnvörpuingnum Oonsul Dobbers frá Nordenham til hjálpar enskum botnvörpung, MaTganet Clark frá 'Aberdiaen, siem •strandað haifði náliægt Sviinafells- ós í Öræfum síðast liðinn sunnu- dag. Álitið er, að bátur þessi hafi verið tengdur við þýzka botn- vörpunginin með línu, sem slitn- að hafi, og að bátinn hafi þá rekið upp í' brimgarðinn. Laus-t eftir kl. 16 í dag komu þrír bát- verja heim að Fagurhólisimýri í Öræfum, allþjakaðir og illa til reika, og hafði þeiim skolað á land af bátnuim, en er þeir sáu síðast til báitsins höfðu hinir þrir félagar þeirra ekki losnað við hann, en- menn eru orðnir lwæddiT um að þeir hafi falriist Samkvæmit- ósk konsúlatsijns í Reykjavík, sem hefir skýrt út- varpinu frá þessum atburðum, fara menn úr öræfuim snemma' í fyrramiálið niður á sandialnia til þess að svipast eftir mönnuim' þessum og bát. Um strandið, sem hér var get- ið, símar fréttaritani útvarpsinis í Wki í Mýrda!li í dag, að s^ðast liðið sunmudagskvöld ha-fi eniskur togari, Matlgairet Clark frá Ab-er- deen, strandað við SvíinafeHsós uhi 6 ikm. vestan við Ingólfs- höfða. Á skipihu vóru 12 manns, og björguðust al'lir heilir í laind um kll 3 síðd. á mánudag með aðstoð aðkominna byggðamtanna. Björgun tókst þann veg, að skip- verjar . sendu flotholt rmeð línu í lamd og björguðust síðan á Sikipsbátnumi, siém dreginn var millli skips og landisu Skipverj-air dveltja nú í öræifum-, og er óvíst um brottför þeirra þaðan. Skipið hefir nú rekið mjög nærai landi, en alt eir í óvissu um björgunar- ttlraunir. Talið er aið í skipinu sé lítáls háttar af fiski. Japðnsk bloð heimta að Janan vígbúist meira en nokkorn- tima áðnr, ^egna stríðshætt- nnnar í Aostor-Asín. Einkasfceyti frá fréttaritalia Aíþýðublaðtsins í Kaupmanpahöfn Kaupmánnahöfin í im»;rgu|n!. Frá Berlín er'símað, að jap- önsku blöðin heimti stórkostlega aukningu herbúnaðar í landihiu vegír^a strí'ðshce ttuni^ar í AustUrr Asíu. Hafa þau sett fram ákveðnar kröfur um tólif lendingarskip fyrir flugvél- ar, þrjátíu og fjögur stóískip til nerflutninga og rnikinin fjöilda kafbáta, STAMPEN SENDIHERRA BANDARfKJAMNA TEKIÐ MEÐ KOSTUM^OG KYMJOM f MOSKVA K\o,núr í rússrtesku ríkMögi^glunni. Emkaskeyti frá fréttafitcm Alpýðublaðsms í KaiupmcífWtféöfn. Kaupmanniáhöín í -miorguin'. Frá Mos-kva er símað, áð Bul~ lit, hinn fyrsti sendiherra Banda- ^íkjanri|a; í Rússlialndi síðaln Baínda- rífcin viðurkendu Sovét-lýðveldið, hafd komið til Mosfcva í gær og verið teki-ð ,_á móti honum með miklum fðgnuði og hrifningu af ótölulegum manngrúa. 1 gær fór sendiherranjn í opiiln- bera heimsókn til* Litvimoff og átti langt tal við ha'nn, en á með- an héidu hermenn úr pólitísku ríkislögreglunni (G. P. U.) K i , ¦ . , .« t . .. a með- synangu í helðursskym við . „ ... • , . ólittsku Sendiberrannm var fengin t , - ¦ her- þrjátín og sex hermanna úr ríiv isl-ögregltinni til þjönustu og um- ráða. BRETAR SVIFTA NEW- FODIDUHD SJÍLF8- FORRÆM Jafnaðarmenn eínir greiða atkvæði gegn övi London í moíguin. FÚ. Frumvarpið til laga um nýja stj-órnarsMpulagningu í Ný- fundnalandi var til annarar uta- ræðu í brezka þinginti í gœir. Thomas samveldismáilaTáðherra |sagði i Tæðu um frumvarpið, áð stjórhinini þætti leitt að þurfa að svifta niokkurt samvel'diiisllajndanina stjálfsstj-ónn, en bentí á, að Ný- fu'ndinaliendingar sjálfir sæu, áð þau ráð væru heppilegust eins og sakir stæðu. Stjórnarandstæð- ingar (jafniaðarm-önn) mótimæltu fru'mvarpinu, ekki vegna þess, að Nýfundnaliand væ'ri svift sjálfsr stjónn, heldur vegna þess, að hið nýja stjórn'arfyrirkomulag gerði ekkert ráð fyrir afnámi sam- fceppniiisstefnu kapitalism'alns og sæti því raunar við hið sama og áður hefði verið. Frumvarpið var samþykt til þriðju umiræðu með 250 atkv. gegn 42. RÍKISRÉTTURINN LEIPZIG KEMUR SAMAN t ÐAfi Dðmnr væntanlegur Normandie í morgun. FÚ. Ríkiisrétturinn í Leipzig kemiur salman aftur í dag, eftir nokk- nrra daga hlé, og verður nú að Mfcindum lokið við málin út af bruna Ríkisþimghús'sins. Hitier leiðist að sjá mvfdir af sér Einkaskeyti frá fréttaritara Allþýðubl'aðsirts í Kalupmainniahöfn Kaupmíalnnaihö'fin í morguín. Frá Berlln er, síímað, að Hitlier ríkiskanzlari háfi bannað að reíst- aT séu af bonum standimyndir eða festar upp af ho-num myndir og minjaspjöld um hanin á al- manniafæri. Hefir hainn gefið út fyrirskipun um það, að þær styttur og spjöld, sem þegar eru fyrir, verði, tafariaust tiekin burt frá sínu augliti. STAMPEN (Mussolini lét svo um mælt ekki aM-s fyrir löngu, að margar l'jótar skripamyndir hafi verið gerðar aif sér, en þó sé Hitler sú langversta.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.