Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ HANDKNATTLEIKUR ÍÞRÓTTIR ÚRSLIT Handknattleikur Stjarnan - Haukar 27:30 Ásgarður, íslandsmótið í handknattleik 1. deild karla, frestaður leikur úr 8. umferð, fimmtudaginn 12. desember 1996. Gangur leiksins: 1:0, 1:3, 6:7, 6:10, 9:13, 12:16, 12:17, 16:21, 19:25, 23:28, 27:29, 27:30. Mörk Stjörnunnar: Valdimar Grímsson 7/3, Sigurður Viðarsson 5, Hilmar Þórlinds- son 4, Magnús A. Magnússon 3, Viðar Erl- ingsson 3, Hafsteinn Hafsteinsson 2, Rögn- valdur Johnsen 2, Jón Þórðarson 1. Varin skot: Axel Stefánsson 14 (þaraf 7 til mótheija). Utan vallar: 12 mínútur. Mörk Hauka: Petr Baumruk 8/3, Halldór Ingólfsson 5, Aron Kristjánsson 4, Gústaf Bjamason 3, Sigurður Þórðarson 3, Einar Gunnarsson 2, Rúnar Sigtryggsson 2, Þor- varður T. Ólafsson 2, Óskar Sigurðsson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 10 (þar- af 4 til mótheija), Bjarni Frostason 4. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Egill Már og Öm Markússynir, átti í erfiðleikum með hraðan leik. Áhorfendur: 200. Fj. leikja u j T Mörk Stig UMFA 11 10 0 1 294: 270 20 HAUKAR 11 7 2 2 283: 265 16 KA 11 7 1 3 300: 289 15 ÍBV 11 6 0 5 269: 254 12 FRAM 11 5 2 4 254: 244 12 STJARNAN 11 5 0 6 292: 283 10 HK 11 4 1 6 251: 262 9 SELFOSS 11 4 1 6 281: 301 9 VALUR 11 3 2 6 244: 255 8 FH 11 4 0 7 260: 293 8 ÍR 11 3 1 7 267: 270 7 GRÓTTA 11 2 2 7 261: 270 6 Þýskaland 1. deild Wallau Massenheim - Kiel.......26:26 Schiitterwald - Flensborg......22:24 Hameln - Niederwiirsbach.......17:21 Körfuknattleikur ÍR - Keflavík 87:88 íþróttahús Seljaskóla, 8-lið úrslit bikar- keppni karla í körfuknattleik, fimmtudaginn 12. desember 1996. Gangur Ieiksins: 4:0, 8:10, 16:14, 22:21, 22:31, 33:37, 37:45, 43:55, 60:66, 70:74, 75:76, 80:84, 87:84, 87:88. Stig IR: Eggert Garðarsson 27, Tito Baker 25, Eiríkur Önundarson 17, Atli B. Þor- bjömsson 12, Gísli Hallsson 6. Fráköst: 17 í vöm - 8 í sókn. Stig Keflavíkur: Damon Johnson 25, Krist- inn Friðriksson 18, Guðjón Skúlason 17, Albert Óskarsson 14, Falur Harðarson 10, Elentínus Margeirsson 2, Birgir Örn Birgis- son 2. Fráköst: 21 í vörn - 11 í sókn. Dómarar: Leifur Garðarsson og Björgvin Rúnarsson. Dæmdu mjög vel. ViIIur: ÍR 12 - Keflavík 23. Áhorfendur: Um 200 og skemmtu sér mjög vel. Selfoss - Grindavík 86:112 8-liða úrslit kvenna Keflavík - Grindavík............83:49 ÍS-KR...........................44:52 Njarðvík - Skallagrímur.........72:38 ÍR-ÍFK..........................75:36 NBA-deildin: Boston - Toronto..............115:113 ■Eftir þijár framlengingar. Charlotte - Denver.............101:97 New Jersey - Seattle..........110:101 Washington - Cleveland.........106:95 Philadelphia - Miami............79:84 Chicago - Minnesota............103:86 ÍA Lakers - Indiana.............79:76 Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Aþena, Gríkklandi: Panionios - Stefanel Milan......79:86 Mitchell Wiggins 22, Fanis Christodoulou 18, George Kalaitzis 15 - Gregor Fucka 19, Ferdinando Gentile 15, Antony Bowie 12. 2.500. Limoges, Frakklandi: Limoges - CSKA Moskva..............83:66 Yann Bonato 20, Frederic Forte 16, Gerald Glass 13 Moscow - Sergei Bazarevitch 15, Valery Daineko 13, Sergei Panov 12. 5.000. Tel Aviv, ísrael: Maccabi - Ulker Spor (Tyrkl.)......71:65 Constantin Popa 18, Brad Leaf 14, Buck Johnson 14 - Órhun Ena 21, Dan Godfread 14. B-RIÐILL: Madríd, Spáni: Estudiantes - Olympiakos..........87:78 Charleroi, Belgíu: Charleroi - Alba Berlín...........69:79 C-RIÐILL: Villeurbanne, Frakklandi: ASVEL - Barcelona.................91:90 Staðan eftir venjulegan leiktíma var 75:75 og því þrufti að framlengja. Delaney Rudd 21, Brian Howard 20, Georgie Adams 17 Barcelona - Arturas Kamishovas 18, Ramon Rivas 17, Xavier Fernandez 13, Juan- Antonio Montero 13. 7.000. Ljubliana, Slóveníu: Smelt - Split (Króatíu)..........81:53 D-RIÐILL: Bologna, Italíu: Kinder - Pau Orthez..............86:74 Komazec 25, Savic 14, Patavoukas 13, Abbio 13 Pau - Foirest 16, Fauthoux 15, Bryn 12, Crowder 11. 5.600. Seville, Spáni: Sevilla - Efes Pilsen............68:70 Belgrad, Júgóslavíu: Partisan - Dynamo Moskva.........97:64 Sund EM í Rostock 400 m skriðsud. 1. riðill: 1. Dimitrios Maganas, Grikkl......3.48,94 2. Maciej Kajak, Póllandi.........3.53,18 3. Kjell Ivar Lundemoen, Noregi...3.56,38 4. Sandro Tomas, Króatíu..........3.56,96 5. Bmno Orsoni, Frakklandi........4.02,44 2. riðill: 1. Stefan Pohl, Þýskalandi........3.50,91 2. Emiliano Brembilla, Italíu.....3.51,09 3. IgorKoleda, H-Rússlandi .......3.53,68 4. Denys Zavhorodniy, Úkraínu.....3.57,97 5. Maxime Leutenegger, Sviss......4.02,81 6. Richard Kristinsson ...........4.08,35 3. riðill: 1. Thomas Lohfing, Þýskaladi......3.51,50 2. Alexei Stepanov, Rússlandi.....3.51,50 3. Igor Snitko, Úkraínu...........3.51,83 4. Arunas Savickas, Litháen.......3.56,70 5. Fausto Mauri, Sviss............3.56,73 6. Sigurgeir Hreggviðsson ........4.07,99 ■ Sex þeir sem náðu bestum tíma, komust í úrslit. 800 m skriðsund kvenna: Aðeins fimm stúlkur mættu í undakeppnia, þannig að hann var við hana og fara stúlk- umar beint í úrslit. Skíði Heimbikarinn: Val d’Isere, Frakklandi: Risasvig kvenna: 1. Hilde Gerg (Þýskal.).....1.07,81 2. Katja Seizinger (Þýskal.).1.08,20 3. Isolde Kostner (Italíu)....1.08,38 4. Renate Goestchl (Austurríki) ....1.08,44 5. Martina Ertl (Þýskal.)....1.08,57 6. Florence Masnada (Frakkl.).1.08,68 7. Carole Montillet (Frakkl.).1.08,79 8. Warwara Zelenskaya (Rússl.) ...1.08,84 9. Pernilla Wiberg (Svíþjóð)..1.08,97 10. Laetitia Dalloz (Frakkl.).:.1.09,21 Knattspyrna Hassan mótið: Casablanca, Marakkó: Marakkó - Nígería..................2:0 Salaheddine Bassir (49.), Abdellatif Jrindo (90.). 75.000. Króatía - Marakkó..................2:2 • Króatía vann í vítaspymukeppni 7:6 Króatía - Tékkland.................1:1 • Króatía vann í vítaspymukeppni 4:1. Radek Drulak (4.) - Pralja Nenad (29. 20.000. Íshokkí NHL-deildin: Hartford - Florida..................5:2 NY Rangers - NY Islanders...........3:5 Vancouver - Colorado................1:6 Anaheim - Pittsburgh................3:7 San Jose - Washington...............3:2 ■ Montreal - Buffalo................2:3 ■ Dallas - St Louis.................5:5 ■ Eftir framlengingu. Skotfimi Landsmót STÍ í loftskammbyssu Hannes Tómasson, SFK 567 Sigurbjörn Ásgeirsson, IFL 555 Hannes Haraldsson, SFK . 546 Gylfi Ægisson, SFK 543 Anton Konráðsson, SFÓ 526 Sigurgeir Arnþórsson, ÍFL 524 Gunnar Þ. Hallbergsson, SR 522 Jón S. Ólason, IFL 498 Guðmundur Kr. Gíslason, SR 494 Egill Ibsen, SFK 484 Halldór Axelsson, SR 467 Landsmót STÍ í staðlaðri skammbyssu Hannes Tómasson, SFK 540 Hannes Haraldsson, SFK 523 Sigurbjöm Ásgeirsson, ÍFL 513 SigurgeirAmþórsson, ÍFL 502 Ingibjörg Ásgeirsdóttir, iFL 499 Gylfi Ægisson, SFK 483 Egill Ibsen, SFK 476 Jóhann Vilhjálmsson, SR 469 Kjartan Friðriksson, SR 461 Jón S. Ólason, ÍFL 461 Landsmót STÍ í riffilskotfimi 60 skot liggjandi Gylfi Ægisson, SFK 573 Einar Steinarsson, SFK 568 Jónas Bjargmundsson, SFK 566 Arnfinnur Jónsson, SR 562 Gaukur Gunnareson, SFK 519 Landsmót STÍ í frjálsri skammbyssu Hannes Tómasson, SFK 517 Hannes Haraldsson, SFK 497 Gylfí Ægisson, SFK 495 Sigurbjöm Ásgeirsson, ÍFL 415 Nöfn skotfélaga eru skammstöfuð í þessu fréttabréfi en þau eru: SPK Skotfélag Kópavogs SR Skotfélag Reykjavíkur ÍFL íþróttafélagið Leiftri SKÓ Skotfélag Ólafsfjarðar í kvöld Körfuknattleikur Bikarkeppni karla, 8-liða úrslit: Seltjarnames: KR - UMFN........20 ísaijörður: KFl - Skallagrímur.20 1. deild karla: Sandgerði: Reynir - Stjaman....20 Handknattleikur 2. deild karla: Smárinn: Breiðablik - Hörður...20 Morgunblaðið/Golli VALDIMAR Grímsson lét kappið stundum hlaupa með sig í gönur í gærkvöldi. Hér sækir hann að vörn Hauka en Aron Kristjánsson og Óskar Sigurðsson eru við öliu búnir. Haukargefa ekkert eftir HAUKAR geta farið í jólaleyfið þokkalega sáttir við sig eftir að hafa lagt Stjörnuna í Garðabæ 30:27 í gærkvöldi og um leið tryggt sér annað sætið í deildinni, fjórum stigum á eftir UMFA, nú þegar keppni er hálfnuð. Sigurinn var öruggur því Hafnfirðingar voru yfir allan leikinn og vængbrotið lið Stjörnunnar, þar sem tveir leik- menn lágu heima veikir og þrír léku lasnir, náði aðeins að kveikja veikan vonarnesta á lokamínútunum en hann slokknaði jafnskjótt. Ivar Benediktsson skrifar Haukar tóku völdin á vellinum snemma leiks og komust í 3:1 er hálf fjórða mínúta var liðin. Þeir léku sterka 6-0 vörn og áttu óþolinmóðir leikmenn Stjörnunn- ar erfítt með að finna veikan hlekk. Sókn- arleikur Hafnfírðinga var skynsam- legur og um leið árangursríkur þar sem Petr Baumruk fór fyrir félögum sínum með snotrum mörkum sem hann þurfti lítið að hafa fyrir. Stjörnumenn sem léku án Konráðs Olavsonar og Ingvars Ragnarsson markvarðar, auk þess sem Jón Þórð- arson, Einar B. Árnason og Rögn- valdur Johnson léku lasnir, voru í mesta basli með sóknarleikinn þar sem alitof mikið bráðlæti var uppi á teningum og í staðinn fengu Haukar nokkur auðveld marktækifæri. Stað- an í hálfleik var 16:12 gestunum í vil. SKIÐI Síðari hálfleikur byijaði líkt og sá fyrri endaði. Haukar gerðu þrjú mörk úr þremur tilraunum á sama tíma og Stjörnumenn gerðu aðeins eitt og bættu síðan hægt og bítandi við forskotið eftir því sem á leið. Mestur varð munurinn 26:20 þegar 13 mínútur voru eftir og ekkert gekk hjá Stjörnunni sem lék fast í vörn- inni og varð fyrir vikið nokkrum sinn- um einum leikmanni undir. Ekki varð það til að bæta úr skák. Fljótlega upp úr því breyttu Stjörnumenn um varnaraðferð og fóru að leika 3-3 vörn og síðar maður á mann. Við þetta tókst þeim aðeins að bijóta upp sóknarleik Hauka en sökum bráðlæt- is varð þeim oft ekki kápan úr því klæðinu og litið saxaðist á forskot Hauka sem virtust hafa öll ráð í hendi sér. Það var ekki fyrr en 2,40 mínútur voru eftir og Haukarnir orðnir tveim- ur leikmönnum færri að Stjörnunni tókst að klóra í bakkann og minnka muninn í tvö mörk 27:29, en eftir að Bjarni Frostason varði af línu frá Magnúsi Magnússyni slokknaði veik von Stjörnunnar. Einar Gunnarsson innsiglaði sigurinn fyrir Hauka rétt áður en leikurinn var flautaður af. Eins og fyrr segir hafði það mikil áhrif á Stjömuliðið að geta ekki leik- ið með fullfrískt lið en eigi að síður hefði það getað leikið betur úr þeim tækifærum sem buðust og þrátt fyrir 27 mörk var sóknamýting þeirra ekki nema liðlega 40 af hundraði. Sigurður Viðarsson stóð upp úr í liði Stjömnn- ar, einkum í síðari hálfleik er hann skoraði falleg mörk. Þá barðist Einar B. Ámason af krafti í vöminni. Haukar eru greinilega að ná sér vel á strik og eiga eftir að veita UMFA verðuga keppni um deildar- meistaratitilinn. Liðið hefur á að skipa breiðum hópi leikmanna sem em áhugasamir um að leggja sig fram. Baummk átti prýðisleik í sókn jafnt sem vörn. Þá skoraði Halldór Ingólfsson mikilvæg mörk og virðist vera að ná sér á strik á ný eftir meiðsl. Tvöfaldur sigur Þjóðverja Þýska stúlkan Hilde Gerg sigraði í risasvigi í heimsbikarkeppni kvenna í gær og landa hennar Katja Seizinger varð í öðm sæti og heims- meistarinn Isolde Kostner frá Ítalíu varð þriðja. Hin 21 árs gamla þýska stúlka þykir eitt mesta efnið í heims- bikarkeppninni og úrslitin þurfa því ekki að koma á óvart. Hún varð önnur á fyrsta risasvigsmóti ársins, í Kanada í síðasta mánuði, en þar sigraði Pemilla Wiberg frá Svíþjóð. Hún varð að láta sér lynda níunda sætið í gær. „Brautin var gerð fyrir allt of mikinn hraða, miklu líkara að maður væri að keppa í bruni,“ sagði Wiiberg. Franski undanfarinn, Jenny Vallier, datt rétt áður en hún kom í mark og keyrði á þijá ljósmynd- ara. Farið var með hana á sjúkra- hús en meiðsli hennar voru ekki kunn, þó var talið að annað lungað hefði fallið saman. Einn ljósmynd- aranna fótbrotnaði við áreksturinn og dróst um hálfa klukkustund að keppnin hæfist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.