Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 1
AUGLÝSING Jóladagskrá í miðborginni! Fjórtán hópar jólasveina og listamanna glœða bæinn lífi og sannri jólastemmningu... j 150 tónlistarmenn spila og syngja allt að 500 sinnum Afgreiðslutími í miðborginni fyrir jólin! í gyh Jólasveinar í hestvagni, áfjallapallbíl og tveimur jafnfljótum verða áferðinni með góðgœti í pokum (B, Jólastrœtó verður á rúntinum (Hlemmur - Ingólfstorg) á hverjum degifrá kl. 13 - Fríttfyrir alla! (Uj Komdu í bœinn - þar er hin eina, sanna jólastemmning NYTT KORTATIMABIL HAFIÐ Laugard. 14. des til kl. 22 Sunnud. 15. des frá kl. 13-18 Mánud. 16. des til kl. 18 Lriðjud. 17. des til kl. 18 Miðvikud. 18. des til kl. 22 Fimmtud. 19. des. til kl. 22 Föstud. 20. des. til kl 22 Laugard. 21, des. til. kl. 22 Sunnud. 22, des. frá kl. 13-22 Þorláksm. 23. des. til kl. 23 Aðfangad, 24. des. frá kl, 9-12 GEYMIÐ BLAÐIÐ Jólasveinarnir verða á ferðinni fótgangandi, í hestvagni eða fjallapallbíl alla daga frá kl. 14 til 17. Tónlistaratriðin eru einkum á kvöldin kl. 20 - 22, lengur á Þorláksmessu, en þó stöku sinnum síðdegis. Alls er sungið og spilað á 30 stöðum við Laugaveg, Skólavörðustíg, Klapparstíg, Bankastræti, Austurstræti, Aðalstræti, Vesturgötu, Hafnarstræti, Pósthússtræti og Hverfisgötu. Hver hópur skemmtir á 6 - 8 stöðum. Laugard. 14. des. ------------------------------------ Síðdegis: Jólasveinar á ferðinni, Kór Öldutúnsskóla, Gleðisveitin Stallah - hú! Kvöld: Kvartett i hestavagni, Álafosskórinn, Lúðrasveitin Svanur, Háskólakórinn, Fimm blásarar og Kór Grafarvogskirkju. Sunnud. 15. des. ------------------------------------- Síðdegis: Jólasveinar á ferðinni og sönghópurinn Smávinir. Mið. 18. des. Síðdegis: Kvöldin: Fimmtud. 19. des. Síðdegis: Kvöld: Föslud. 20. des. Síðdegis: Kvöld: Laugard. 21. des. Síðdegis: Kvöld: Sunnud. 22. des. Síðdegis: Kvöld: Þorláksmessa Síðdegis: Kvöld: Jólasveinar á ferðinni. Kvartett i hestvagni. Jólasveinar á ferðinni. Kvartett í hestvagni, söngflokkurinn Smávinir og Fimm blásarar. Jólasveinar á ferðinni. Kvartett í hestvagni, Lúðrasveitin Svanur, Gleðisveitin Stallah - hú! Jólasveinar á ferðinni og kór Öldutúnsskóla. Kvartett í hestvagni, Álafosskórinn, Lúðrasveitin Svanur og gleðisveitin Stallah - hú! Jólasveinar á ferðinni. Kvartett í hestvagni, söngflokkurinn Smávinir, Háskólakórinn, Lúðrasveitin Svanur, Fimm blásarar og Gleðisveitin Stallah - hú! Jólasveinar á ferðinni. Kvartett í hestvagni, Kór Öldutúnsskóla, söngflokkurinn Smávinir, Fimm blásarar og Gleðisveitin Stallah - hú!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.