Morgunblaðið - 14.12.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.12.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 17 Malasískur skipakóngur kaupir Danyard Kaupmannahöfn. Morgnnblaöið. ___________ÚRVERINU__________ Engin kennsla á þriðja stigi í fyrsta sinn í sögn Stýrimannaskólans Aðeins fjórir nemendur sóttu um farmanninn í haust STÝRIMANNASKÓLINN í Reykjavík. BJORGUN Danyard skipasmíða- stöðvarinnar í Frederikshavn og Álaborg kemur úr austri, nánar tiltekið frá Malasíu. Skipasmíða- stöðin, sem er í eigu Lauritzen- samsteypunnar, stefndi í átt að gjaldþroti, þar sem stöðin hefur verið rekin með tapi undanfarið, þó eftirspum hafi verið eftir skip- um hennar. Nú hefur Dato Amin Shah skipakóngur í Malasíu boðist til að greiða 600 milljónir danskra króna fyrir 48% hlutabréfa í stöð- inni. Shah fullyrðir að hann hafi áhuga á að reka stöðvarnar áfram, en sé ekki aðeins á höttunum eftir þekkingu og reynslu stöðvarinnar. Því munu 1.700 starfsmenn stöðv- arinnar að öllum líkindum halda vinnunni. Á fyrri hluta ársins var tap Danyard 460,2 milljónir danskra króna, en var á sama tíma í fyrra 72,3 milljónir. Áætlað tap í ár er 560 milljónir. Stöðin er að byggja 7 tankskip og 2 feijur, sem mikill áhugi er á. Við smíðamar hefur verið þróuð ný tækni og þykja báðar skipsgerðirnar merkar nýj- ungar á sínu sviði, en áætlanir um smíðarnar hafa ekki staðist. Skipin hafa því orðið mun dýrari en ætlað var, auk þess sem markaðsaðstæð- ur hafa verið óhagstæðar svo og SÆNSKA húsnæðislánastofnunin Statshypoteket var í gær seld Handelsbanken fyrir 23 milljarða sænskra króna, sem jafnframt er hæsta sala í reiðufé er farið hefur fram í Svíþjóð. Nýi bankinn verður sá stærsti í Svíþjóð. Statshypotek- et var áður í eigu ríkisins en hefur verið einkavætt og átti ríkið 34 prósent í henni. Erik Ásbrink fjár- málaráðherra hefur lagt blessun sína yfir söluna, en hann lagðist fyrir skömmu eindregið gegn því að tryggingafélagið Skandia keypti Statshypoteket. Með kaupunum myndast nýr risi á sænskum og norrænum lána- gengi Bandaríkjadals. í lok síðasta árs vom gerðar ráðstafanir til að leysa vandann við smíðamar, en þær hafa ekki skilað tilætluðum árangri. Dato Amin Shah er umsvifamik- ill skipakóngur í Asíu, en hefur hingað til ekki starfað í Evrópu. í viðtali við danska sjónvarpið full- yrti hann að ekki væri ætlunin að hirða tækniþekkingu úr fyrirtæk- inu og láta það síðan kollsigla, heldur væm kaupin liður í áætlun hans um að koma undir sig fótun- um í evrópskum skipasmíðum. Bæði starfsmenn og bæjarstjórn í Álaborg og Frederikshavn vonast því til að ekki þurfí að koma til uppsagna og að salan tryggi áframhaldandi starfsemi stöðv- anna. Lauritzen samsteypan hefur þeg- ar þurft að leggja umtalsverðar upphæðir í skipasmíðastöðina og lagði á síðasta ári 400 milljónir í hana. Eftir sölu á 48% hlutabréfa til Shah ætlar samsteypan að halda eftir ijórðungi bréfa í Danyard, en leitar danskra aðila til að kaupa 27 prósent bréfanna til að halda meirihluta í höndum Dana. Leitað hefur verið til lífeyrissjóða, en hing- að til hefur áhuginn verið takmark- aður. markaði. Ársvelta stofnananna tveggja er 870 milljarðar, sem samsvarar helmingi sænskrar þjóðarframleiðslu. Það eina, sem hugsanlega gæti staðið í vegi fyr- ir kaupunum, er að sænska sam- keppnisstofnunin samþykkti hana ekki. Nýja stofnunin hefur ekki hlotið nafn, en talsmenn Handels- banken hafa látið í Ijós ósk um að halda báðum nöfnunum, sem njóti bæði mikils trausts. Stefnt er að því að nýi bankinn hafí 35% af húsnæðislánum og einstakl- ingslánum eftir fimm ár og sitji að 26% af heildarlánamarkaði Svía. ENGIN kennsla er nú á þriðja stigi Stýrimannaskólans í Reykjavík, en á því öðlast nemendur réttindi til skipstjórnar á farskipum. Guðjón Ármann Eyjólfsson, skólameistari Stýrimannaskólans í Reykjavík, seg- ir aðeins fjóra nemendur hafa sótt um farmanninn sl. haust. Ráðuneyt- ið hafi talið það of fámennt til að haida úti náminu. „Það er auðvitað mjög óviðunandi fyrir þá nemendur, sem settust í skólann á sínum tíma, að geta ekki fengið að ljúka nám- inu. Það verður bara að segjast eins og er að Islendingar virðast ekki hafa orðið efni á því að mennta fólk í sjávarútvegi. Á sama tíma og innan við 25 milljónum kr. var í fyrra var- ið til reksturs Stýrimannaskólans, var 120 milljónum veitt til Bænda- skólans að Hólum. Auk þess höfum við ekki fengið fjárveitingar til þess að ljúka byggingu skólahúsnæðisins sem er að mínu mati þjóðinni til skammar enda 51 ár liðið siðan hús- ið var fyrst vígt.“ Þetta er í fyrsta skipti í sögu Sjó- mannaskólans, sem stofnaður var árið 1891, sem 3. stiginu er ekki haldið úti, að sögn Guðjóns. „Ég fór mjög ákveðið fram á aukafjárveitingu til skólans í haust vegna þess að ég er sannfærður um að þeir 27 nemend- ur, sem núna eru á 2. stigi, komi flestir til með að fara á 3. stigið á næsta ári, verði boðið upp á það þá.“ Ráðuneytið vill að lágmarki tíu nemendur Fram til ársins 1988 voru nem- endur á 3. stigi að jafnaði tólf til fímmtán talsins, en síðan hafa verið frá fímm nemendum og upp í ellefu mest og í fyrra útskrifuðust níu far- menn. Síðustu 16 árin hafa að með- altali verið á 3. stigi ellefu nemendur. Guðjón segir að 4. stigs námi, sem tekur til skipstjórnarréttinda á varð- skipum, sé haldið úti þegar Land- helgisgæslan óski þess og síðast hafi það verið gert árið 1994. Hins- vegar hafi ráðuneytið tekið ákaflega illa í það ef nemendur eru undir tíu talsins í 3. og 4. stigi. FISKISTOFA hefur sent út úthlut- un á endanlegum kvóta í grálúðu og langlúru fyrir yfírstandandi fisk- veiðiár, en þetta er í fyrsta skipti sem þessar tvær tegundir eru kvótabundnar. Að sögn Þorsteins Áhyggjur FFSÍ Formannaráðstefna Farmanna- og fiskimannasambands íslands, sem haldin var á Akureyri fyrir skömmu, lýsir furðu sinni á afstöðu Alþingis til fíárveitinga til reksturs Stýrimannaskólans í Reykjavík og skorar á það að bæta nú þegar úr því ófremdarástandi sem þar ríkir. Ráðstefnan vekur sérstaka athygli á þeirri alvarlegu staðreynd að á þessu skólaári skuli 3. stig við Stýri- mannaskólann í Reykjavík ekki vera starfrækt og þeim nemendum, sem sóttu um skólavist til áframhaldandi náms sem þeir hófu tveimur árum fyrr, var vísað frá: Leiðir til skorts á skipstjórnarmönnum „Sú minnkandi aðsókn að skip- stjórnarnámi sem átt hefir sér stað á undanfömum árum mun óhjá- kvæmilega leiða til þess að skortur verði á skipstjórnarmönnum með fyllstu atvinnuréttindi til starfa á kaugskipum og varðskipum eftir fá ár. í þessu sambandi minnir ráð- stefnan á að FFSÍ hefur, um árabil, hvatt til og reyndar tekið þátt í til- lögugerð sem lýtur að endurskipu- lagningu skipstjórnarnámsins sem ráðstefnan telur, til lengri tíma litið, vera lykilinn að því að unga menn og konur fýsi að nema skipstjómar- Þorsteinssonar hjá Fiskistofu var úthlutað miðað við aflareynslu síð- ustu þriggja ára, frá 1. júní 1993 til 31. maí 1996. í steinbít er aflamarkið 7.560 tonn og 883 í langlúru. Um fiskveiðiára- fræði og leggja fyrir sig skipstjórn- arstörf, en án árangurs hingað til. Með tilliti til þess sem að framan segir lýsir ráðstefnan yfir ánægju með framkomnar tillögur „um skip- an skipstjórnarnáms" sem mennta- málaráðuneytið sendi frá sér í júní sl. þó einhverju þurfí að víkja þar til, sbr. t.d. athugasemdir FFSÍ dags. 2. ágúst 1996. Ráðstefnan leggur áherslu á að menntamála- ráðuneytið geri nú gangskör að því að ijúka við tillögumar sem allra fyrst svo hægt verði að hefjast handa við undirbúning að gildistöku þeirra. í þessum efnum telur ráð- stefnan að tími framkvæmdanna sé löngu kominn. Ráðstefnan tekur undir allar til- lögur skólanefndar Stýrimannaskól- ans í Reykjavík sem koma fram í umsögn hennar um tillögur mennta- málaráðuneytisins, ekki síst að skól- inn verði einn þeirra framhaldsskóla sem bjóði upp á nám á sjávarútvegs- braut, en ekki einungis sérgreina- hluta hennar eins og tillögur ráðu- neytisins gera ráð fyrir. Leggur ráð- stefnan líkt og skólanefndin áherslu á að skólinn fái fjárveitingu í þessu skyni á fjárlögum fyrir árið 1997 þannig að hann geti boðið upp á kennslu á sjávarútvegsbraut haustið 1997 og kennsla fagnáms samkv. nýju kerfi geti mögulega hafíst haustið 1998.“ mótin, sem voru þann 1. september sl., var 80% af leyfílegu magni út- hlutað til flotans til bráðabirgða, en nú hefur endanleg úthlutun fyrir fískveiðiárið allt farið fram, að teknu tilliti til allra athugasemda. Sænska húsnæðislánastofnunin seld Handelsbanken hreppti hnossið Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. Kvóti á steinbít o g langlúru Cindy Crawford veit, hvemig hún sameinar glæsileika og ímynd med stil frá heimsins stærstu hönnudum. Hversdags og vid hátkfleg tækifæri velur hún Omega. “Trust your judgement, trust Omega” - Cindy Crawförd l^meBall KRINGLUNNI S 553-1199 NEW Gm^telLaJiari 18k Gull og/eda stál. Hert safirgler.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.