Morgunblaðið - 14.12.1996, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.12.1996, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 VIKII m MORGUNBLAÐIÐ drykkir í Júlaösinni Kaffíilmurinn segir næstum alltaf til um kaffíbragið og Þórdísi Gunnarsdóttur lék forvitni á að vita hvaða kaffí það væri, sem svo skyndilega hafði hrifíð hana burt úr önnum hvunndagsins. ÞEGAR kaldur morgunhim- inninn yfir íslandi skartar bleiku og bláu í tærleika sín- um er það næstum örugg vísbend- ing um að jólin séu á leiðinni. Það var einmitt einn slíkan morg- unn 'sem leiðin lá eftir Pósthús- strætinu. f andrúmsloftinu mátti greina sterkan ilm nýmalaðra kaffi- bauna. Uminn lagði frá Kaffi- brennslunni en þessi fræga unaðs- angan hefur í tímans rás gert kaffið að þjóðardrykk íslendinga. Kaffi- ilmurinn segir nefnilega næstum alltaf til um kaffibragðið. Brnytt kaffímanniny Það var hlýleg stemmning á Kaffibrennslunni. Fallegur bar- þjónninn dró sem allra snöggvast athyglina frá kaffinu en fljótlega kom í Ijós að hann lumaði einnig á ýmsum fróðleik um kaffiveröldina. Hann útbjó síðan ilmandi ljúfa kaffibolla og kynnti sig sem Ingva Steinar Ólafsson. Vegna seiðandi aðdráttarafls barþjónsins var ekki annað hægt en að fá hann til að tylla sér og hann féllst á að deila kaffi- fróðleik sínum og gefa lesendum Irish Latte 3 cl írskt viski 1 kúpt tsk. púðursykur 1 skammtur espresso eða sterkt kaffl fyllt upp með flóaðri mjólk Hræra kaffi, viskí og púður- sykri saman, hálffylla glasið með flóaðri mjólk og hræra laust. Skreytt með hálfþeyttum rjóma og kanildufti (ekki kanilsykri) stráð yfir. Þessi drykkur er einstaklega mjúkur og jólalegur. Ingvi Stein- ar segir að kanildrykkir séu eins og Woody Allen, annaðhvort elskar fólk þá eða hatar. Kanill- inn minnir kannski suma á grjónagraut, en er alveg stór- kostlegur í svona drykki. Espresso brúsi Kaffi brúsi flóuð mjólk Morgunblaðsins uppskriftir að skemmtilegum kaffidrykkjum sem prófa mætti um jólin. „Kaffiferillinn er svipaður vín- rækt,“ sagði Ingvi Steinar og bætti við að land, hérað, brekka og fram- leiðandi væru þar ekki síður mikil- vægt atriði en í vínframleiðslunni. En hvað er gott kaffi? „Við getum sagt að soðið kaffi sé „out“ í dag. Sé kaffið gott drekkur maður minna en ella. Gæðin skipta máli en ekki magn- ið,“ upplýsti barþjónninn. Ingvi Steinar benti á að kaffi- menningin hefði vitanlega breyst á síðustu árum og fólki sem fyndist hefðbundið kaffi vont, of sterkt eða beiskt á bragðið, fyndist næstum alltaf aðrir kaffidrykldr góðir, svo sem cappuccino, café mocha eða café latte. Þar væri hægt að deyfa kaffibragðið með flóaðri mjólk, sykri, súkkulaði eða bragðsírópi útí til tilbreytingar og yndisauka. Júlin ay rúmantíkin Það er þekkt staðreynd að lands- menn verða rómantískari þegar nær dregur jólum. Barþjónninn býr yfir Brúsakoffí (fyrir útivistina) Fyrir þá sem ekki eiga espres- so kaffivél er hægt að hella uppá mjög sterkt kaffi, (tvöfalt kaffi- magn á móti venjulegu suðu- magni af vatni). ** '<*■ ótrúlegum sjarma og rómantík- in læsist í kvenkyns viðskipta- vinina sem spyrja lymskulega hvemig Ingvi Steinar sjái fyrir sér góðan endi á róm- antísku jólakvöldi, í kaffilegum skilningi þó. „Til að fullkomna kvöldið færi ég í kaffiverslun fyrir jólin til að fá mér gott kaffi, ekki Nescafé instant, þótt það sé auðvitað frá- bært í neyð. Mikilvægt er að kjarninn sé góður í kaffinu," segir hann alvarlegur. „Síðan myndi ég velja mér góðan líkjör og hafa GOLDSCHL AGER, svissneskur kanillíkjör með ekta gull flögum útí. Gott er að setja 3 kaffíbaunir útí glasið, kveikja stutta stund í iíkjörnum til að fá kaffibragðið tii að blandast saman við lfkjörinn. Passa að slökkva logann fljótt því alkó- hólmagnið gufar fljótt upp og glösin geta sprungið við hitann. Morgunblaðið/Áslaug hvort tveggja kaffið og líkjörinn sér. Mér finnst kaffið sem slíkt svo gott að ekki þurfi að bæta það frek- ar. Eins gæti ég vel hugsað mér að setjast niður með góðan kaffi- drykk, t.d. cappuccino eða café latte, þar sem flóaða mjólkin er í aðalhlutverki. Þannig kemst ég nær súkkulaði-stemmningunni sem er svo jólaleg." En nú sló aðeins á rómantísku jólastemmninguna því Ingvi Steinar minntist á líkjör með kaffinu á jól- unum. Eru ekki helgispjöll að nota áfengi á jólunum? bragðsfróp eða líkjör að eigln vali, magn er smekksatriði. f Brúsakaffi og áfengt Aðalskaffi er sérstaklega mælt með Frangelico (heslihnetulíkjör), Baileys eða Carolans (rjómalíkjörar), Amaretto (möndlulíkjör), Kahlua, (kaffilíkjör) og Goldkenn (heslihnetu- og súkkulaðilíkjör). Ef sterkara áfengi er óskað er gott að nota brandí, ví- skí, koníak og dökkt romm. Aðalskaffi 2 skammtar espresso eða sterkt kaffi Kanil-cappuccino (Cinnaccino) 6-8 cl nýmjólk 4,5 cl Captaln Morgan romm 3 cl rjómi 1,5 cl Goldschlager likjör 4-5 cl bragðsíróp (eða uppáhalds Ifkjörinn) 12 cl espresso Allt sett saman á ísmola í kokteil- hristara og muna að setja kaffið síð- ast útí. Hrist. Borið fram í bolla, fyllt upp með flóaðri mjólkurfroðu eða hálíþeytt- um rjóma skreytt með kanildufti og kanilstöng. Stóri Moli 3,5 cl Kahlua Súkkulaðisynd 1,5 cl Amaretto 4,5 cl gin Fremur sterku kaffi hellt útí og 2 cl Créme de Mint i hrært saman. Skreytt með rjó- \ matoppi, súkkulaðispónum og É möndlu. 15 cl heitt súkkulaði skreytt með rjómatoppi og súkkulaðispónum. Kanadískt te (fyrir tedrykkjumenn) LÝSANDI ÁVEXTIR Avexti og grænmeti af mörgu tagi má nota sem kertastjaka, eins og Þórunn Þórsddttir bendir á í leiðbeiningum sínum um kertaljós og jólaskraut. LJÓS eru mikilvægasta jóla- ætluð eru á afmælistertur sóma sér skrautið og mugga víkur fyr- til dæmis vel á diski með rausnar- ir litlu kerti. Þeir sem ganga legu lagi af salti. Þau standa prúð í skrefi lengra vita að mörg lítil kerti saltinu og lita það fagurlega þegar breyta gömlu gráu herbergi í hátíð- þau brenna. lega vistarveru, Iituð smákerti sem Stærri kerti, þessi venjulegu, fara Morgunblaðið/Þorkell EINFALDIR kertastjakar og ódýrir, gerðir úr epli og mandarfnu. vel við appelsínur, skornar í tvennt og holaðar. Tígullaga rifur er fallegt að skera í börkinn, hálfa leið að miðju appelsínunnar, svo úr verður blóm eða stjama þegar börkurinn er flattur svolítið. Kertið er fest á appelsínublómið með dropa af vaxi. Prýði er af nokkrum svona appel- sínukertum saman, hvítum og heilögum á appelsínubeði. Mandarínur eru líka fyrirtaks ljósberar og hér er ein aðferð: sker- ið lok af ávextinum, ekki stilkmeg- in. Holið en látið hvíta strenginn í miðjunni halda sér. Að þessu loknu getur hver og einn notað sitt list- ræna innsæi til að gera nokkur lítil göt í börkinn. Síðan er smá olíu hellt í botn mandarínunnar og kveikt á strengnum, sem nú er kveikur og logar glatt ef góðar vættir lofa. Flöt kerti í málbolla, ofurvenju- leg, má taka upp úr kristalnum og setja á flot í vatni í hálfri kókos- hnetuskel til að mynda eða papriku. Paprikan er þá skorin í helminga langsum og kjarninn fjarlægður. Fallegt er að hafa saman mismun- andi liti af papriku á diski eða bakka. Holaðir melónuhelmingar eru líka ágætar kerfalaugar, vel má setja tvö, þrjú kerti á flot í hverja melónu og bæta kannski krónublöð- um rósa eða litljum blómknúppum inn á milli ljósanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.