Alþýðublaðið - 13.12.1933, Page 1

Alþýðublaðið - 13.12.1933, Page 1
MIÐVIKUDAGINN 13. DEZ. 1933. XV. ÁRGANGUR. 41. TÖLUBLAÐ AIÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: P. K. VALDGMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ 5TGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAOBLAÐIÐ kemur út aHe vlrka úage M. 3 —4 siSdegis. Askrittagjnld kr. 2,00 á máriuðl — kr. 5,00 fyrlr 3 mánuði, ef greltt er fyrlrfram. t lausasðlu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐI9 kemur út á hverjem miðvfkudegl. t>að kostar aðeins kr. 5,00 & ðri. i pvi blrtast allar helstu greinar. er blrtast I dagbiaðinu, fréttir og vlkuyfiriit. RfTSTJÖRN OO APQREIÐSLA Alpýðu- blaðslns er vin Hverfisgötu nr. 8— 10. StMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar. 4901: rltstjúrn (Innlendar tréttlr), 4902: ritstjöri, 4003: Vilbjálmur 3. VHhJálmsson, biaðamaður (hefma), Magnáf Ásgetrason, blaðamaður, Framneavegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson. rltstjöri, (heima), 2937: Sigurðnr Júhannesson, afgreiðslu- og auglýslngastjöri (helmah. 4905: preutsmiðján. Allir nýir kdnpendur Aiþýðnblaðsins frá deginum í dag fá það ókeypís tii áramóta. Framsðkn og íhaldlð sameinast í ^bændaílokki4 Triggra Mr- hallssonar Pétnr Ottesen og fieiri íhaldstiingmenn hata í hyggjn að ganga i fiohhino ,Fratnsóhn> vetðnr málgagn hans. Arnðr Signrjónsson hefir verið rekinn frá ritstjórninni „Bænðafiokksmenn" hafa Isent morg hnnðrnð símskeyti át nm ianð tii Dess að undirbúa stofnnn flokksins SENDIHERRA RANDARfKJANNA TEKIÐ MED KOSTUH Ofl KYNJUM f MOSKVA Kmuir í nissrtéska ríkislöyitsglunni. Einkaskeyti frá fréttaHtiwn Alpijdublfidsins í Ka\upmcmahöfn. Kaupimanniahöín í morgun. Prá Moskva er símað, að Bul- lit, Mnn fyrsti sendiherra Banda- ^íikjann(a í Rússlaindi si'ðaln Banda- ríikiin viöurkendu Sovét-lýðveldið, hafd komið til Moskva í gær og verið tekið á móti hionum, með miklum fögnuði og hrifningu af ótölulegum maungrúa. í gær fór sendiherrapn í opiin- bera heimsókn til* Litvinioff og átti langt tail við haim, en á með- an héldu hermenin úr pólitísku ríkislíjgreglunni (G. P. U.) jsýningu í heiöursskyni við Sendiherranum var feingin _ hjGTw prjátí'u og sex hermanna úr rÍK islögreglunni til pjónustu og uau-n' ráða. k á með- ólitísku Ftorráðamenin hins væntanlega „bændaflokks“ héldu fundi allain sieimni hluta dagsiiuis í 'glæprí Bú:n- aðarbankanuim og ræddu með sér undjrbúnilng að slofnun flokksins. Fund þennan munu hafa sietið hinir fjórir „bnottvikn;u“ ping- mienin úr Framsökinarflokkiiiuim, Tryggvi Þórhallsson, Halldór Stiefáhisson, Hannes Jónsisoin og dón í Stóradal og auk peirra ýms- ir fleiri, er hafiaj í hyggju að taka þátt í stofnun flokksins. Þá höfðu „vinstrimenn“ Fram- sóiknarflokksims opinberan flokks- fuind í gær, og mætti á peirn fundi fjöl'di flokksmauna uta'ni af landi, er hafði verið stefnt hingað í tiléfni af klofnirigumni, siem varð í flokknum í pinglokin. Mun einkum hafa, verið rætt á peim fundi um skýri'ngar og gneinar- gerðir, er pað fliokksbnot hefir í hyggju að senda flokksmönnum og fyrverandi kjósendum Fram- sóknarflokksins úti um land, um atburði síðustu daga. 1 príðja lagi höfðu Sjálfstæðis- menn fund, par sem peir muinu hafa rætt um afstöðu sína til hins væntanlega bændaöoikks, sem pieirn stendur nokkur stuggur af, siem' vonlegt er. Vantáði pó suma af peim pingmöinnum flokksins, er hafði veríð stefnt tii fundarins, par á meðál Pétur Ottesien, og var hans leitáð mjög gaumlgæfilega um allan bæiinm, og fanst háttn að sögn. að síðuistu (níðri í Búinaðarbanka, og neitaði að fara paðan á fund Sjálfstæðis- rnanna. Þykir petta benda til pess, að Pétur Ottesen hafi í hyggju að halía sér að hinum nýja „bændaflokki“, enda hefir hann isa,gt, að pá Jón í Stóíadal óg Hannes. yrði að styðja, jafin- vei pótt pað kostaði pað, að nokkrir pinigmenn gengju úr SjáJfistæðisfliokknum. Benda má á pað, áð töluverð tengsJ eru á milli Péturs Otte- sens og Kreppulánasjöðs, par sem hann undirbjó iöggjöfina um sjöðina ásamt Tryggva Þór- hailsisyni, og hefir komið bróður sinum að sem starfsmánini par, en peir Jón í Stóradal og Hannes staría nú við sjóðinn, sem kunn- ugt er. Virðist alt benda til pess, að Pétur Ottesen, ásarnt nokkrum (fleiri piingmönnu'm úr Sjálfstæð- isfliokknum,gangi í hiinn, nýja flokk , Tryggva Þórhállssonar, enda láta margir Sjálfstæði&manin pað uppi pessa dágana, að peir ótJtisí kI\of\ning innan sjálfstœois- fhokksins næstu dagct, U' dirbúningur „bændaflokksm. nna“ Eins og Alpýðublaðið skýrð: frá í gær, hafa peir Tryggvi Þór- hallssion og haris fylgismeino peg- ar hafið allmikiun undirbúning undir stofnun flokksins. 1 gær Oig í fyrradag sendu peir mörg hundruð skeyta til Fram- isóiknarmanna úti um land, og mun tilætlunin mjeö peiim skeyta- sendingum hafa verið sú, að verða fyxri til en „vinstri" arm- urinn að „skýra“ klofnilnguna í flokknum og tildrög hennar og preifa fyriT sér um pað, hvert fylgi hinn væntanJegi bænda- flokkur muni hafa úti á landi. Auik pess að koma peim Hann- esi og Jóni í Stóradal að Kreppu- Jánasjóði iog fékk peitti forráð hans, hafai „Bændaf]okksmienin“ undirhúið hina nýju starfsemi ísina á piann hátt, að peir hafa á- kveðið að gera bláðið ,,Framsókn“ að málgagni -fiokksins, og mun pað eiga að koma út næstu daga undir nýrri ritstjórn, pví að AmóH Sitgurjóiissgní, er verið hefir nitstjórl pess, hefir, pegar verjjð sagt upp pvi starfi, og er Ujde.gt, nð hnnn láti af fiví mí pegar. bandaríkjahVnn mjrfa hik- 10 WHISKY TIL JÓLANNA London í morguin. FÚ. Canádia er einía laindið, sem sagt er að hafi mægar birgðir af whiisky ti.1: pess að fullnægja pörf Bandarikjanna fyrst um sinn. — Togarf strandar. Drir Dióðverjar farast við bjðrgnnartilrauiilr. FÚ. í gærkveldi. i rnorgun voru 6 mienin sendir á báti frá pýzka botnvörpungnum Gonsul Dobbers frá Nordeinham til hjálpar enskum botnvörpumg, Margaret Clark frá'Aberdiaen, siem strandað hafði nálægt Svíinafells- ós í Öræfum síðast liðin'n suminu- dag. Álitið er, að bátur pessi hafi verið tengdur við pýzka botn- yörpunginin með líniu, sem siitn- að hafi, og að hátinn hafi pá nekið upp í' brimgarðinn. Laust leftir kl. 16 í dag komu prir bát- verja heim að Fagurhólismýri í Öræfum, ailpjakaðir og illa til reika, og hafði peim skolað á land af bátnum, en er peir sáu síðast til bátsins höfðu hinir prir félagar peirra ekki Losnað við hann, en menn erú orðnir hræddir unx að peir hafi farist.. Samkvænxit* ósk konsúlatsijnis í Reykjavík, sem befir skýrt út- varpinu frá pessum atburöum, fara menn úr öræfuim sinemmá í fyrramálið niður á sandama til pess að svipast eftir mönnum pessuxn og bát. Um strandið, senx hér var get- ið, símar fréttaritari útvarpsinis í Vík í Mýrdajl í dag, að síjðast liðið sunnudagskvöld hafi enskur tiogari, Margaret Clark frá Aber- dieen, strandað við SvílnafeLlsós uim 6 km. vestan við Ingólfs- höfða. Á skipinu vom 12 mainns, og björguðust al'lir heilir í Iand unx kl'. 3 síðd. á mánudag með aðstoð a'ðkominna byggðanxanna. Björgun tókst pann veg, að skip- verjar sendu flothoit með líttu í land og björguðust síðan á sikipsbátnum, sem dreginin var millli skiips og lands. Skipverjár dveLja nú í Öræfum, og er óvist um brottför peirra paðan.. Skipið hefir nú rekið rnjög nærri lanrii, en alt e,r í óvissu um björgunar- tilraunir. Talið er áð í skipinu sé l'itils háttar af fiski. Japonsfe bloö heimta að Japan vígbúisí meira en nofekorn- tima áðor, vegna stríðshætt- nnnar í Austnr-Asín. Einkaskeyti frá fréttaritalá Alpýðub’.aðsins í Káupmánpáhöfn Kaupmánnahöf]n í mjorgnlni. Frá Beriín er símað, að jap- önsku blöðin heimti stóritostLega aukningu herhúnaðar í Landittu vegtpa stríðshœ ttiuin\ar í A u s t u s - Asíu . Haf a pau sett fram ákveðnar kröfur um tólf lendingarskip fyrir flugvél- ar, prjátíu og fjögur stórskip til herflutninga og rnákinn fjölda kafbáta. STAMPEN BRETAR SVIFTA NEW- FODNDLAND SJÁLFS- FORRM Jafnaðarmenn einir greiða atfevæði gegn Dvi London í morgun. FÚ. Frumvarpið til laga um nýja stjómarskipulagniingu í Ný- fundnaLandi var til anroarar ulm- ræðu í bmezka pinginu í gær. Tbomas samveldismáláráðherra /sagði í ræðu um frumvarpið, að stjóminni pætti leitt að purfa að svifta niokkurt samveLdisllaindanna stjáLfsstjóm, en benti á, að Ný- fundttaliendingar sjálfir sæu, að pau ráð væru heppilegust eins og sakir stæðu. Stjórnarandstæö- ittgar (jafnaðarmenn) mótnxæltu frumvarpiniu, ekki vegtta pess, að NýfundnaLaind væ'ri svift sjáifs- stjórn, heldur vegna pess, að hið nýja stjómarfyrirkomuLág gerði ekkert ráð fyrir afnámi sanx- keppnLsstefnu kapitalismans og sæti pví raunar við hið sanxa og áður hefði verið. Frumvarpið var sampykt til priðju umræðu með 250 atkv. gegn 42. RÍKISBÉTTURINN LEIPZIfl KEHVR SAMAN 1 DAfl DAmu væntanlegir Normandie í miorgun. Fú. Rikisrétturinn í Leipzig kemur samán aftur í dag, eftir nokk- urra daga hlé, og verður nú að liikindum Lokið við málin út af bruna Ríkiispinghússins. Hitler leiðist að sjá mypdir af sér Einkaskeyti frá fréttaritara Alipýðubláðsins í Kalupmanniahöf'n Kaupmawnáhöfn í mprguin,. Frá Bterl'íín er is'ímað, að Hitlier ríkiskanzlari háfi bannað að reist- ar séu af hionum standinyndir eða festar upp af honum myndir og minjaspjöld um hann á al- mannafæri. Hefir harm gefið út fyrirskipuih um pað, að pær styttur og spjöld, senx pegar eru fyrir, verði tafarlaust tekin burt frá sínu augliti. STAMPEN (Mussiolini lét svo unx mæit ektó alils fyrir löngu, að margar Ljótar skripamyndir hafi verið gerðar aif sér, en pó sé HitLer sú langversta.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.