Alþýðublaðið - 13.12.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.12.1933, Blaðsíða 2
MIÐVPKUDAGINN 13. DEZ. 1933. ÓEIRÐIR Á SPÍNI Maörid, 12. dez. UP.-FB. SaTnkvæmt óopinberum fregn- um ,sem birtar bafa verið, hafa 15 lögreglumenn be’ðið bainh í ó- eirðunum, en 31 sær. t.. en 69 bo g- arar ver,ið dnepnir og 118 særst. Sorialistar ve'ta anavkistum ek' i \ erkfal'sstuöning. Vigrkfallið befir (nepnaat í Santainder. Þar er alger vinuustöðvuin, en í Baroekma og Granada hafa 75o/0 verkamanría lagt niður vinnu. 1 Madrid og öðrum borgum hafa verki'ailstii- raunirnair fairið út um þúfur. Óeirðasamt er 'eun á stöku sta'ð, en ríkisstjórniin virðist hvarvetna hafa yfirhöndina. 95 drepnlr. 205 særðir. Madrid, 12. dez. UP.-FB. Tilkynt hefir verið, að í bylt- i.ngaróeirðuuum hafi 95 meinn beð- ið bana, en 205 særst. Talið er, a'ð byltingartilraunirinar séu um garð genignar. Þær báru hverg'i í landinu tilætlaðan árangur. ÍRSKI NAZISTAFOR- INGINN O’DUFFY FER HULDU HÖFÐI Londion í gærkveldi. FO. Eins og nú standa sakir, er það með öllu ókunnugt, hvar O’Duffy herforingi er niðurk'ominn, en hann er eins og kunnugt er fior>- maður flokksins' Sameiniaða Ir- land, sem afnumimin var af stjórn- inni -fyrir síðustu helgi. Cronyn, einn af uindirfioringjum O’Duffys, hefir verið tekinn fastur, en úr- skurður um handtöku O’Duffy hefir e:nn ekki verð gefiinn út. Á laugardaginn hélt ha'ríin ræðu í oveitaþorpi .einu og skoraði á yf- irvöldin að takia :sig fa'stan, en af því hefir ekki orðið. Það er búist við að O’Duffy hafi komið sér úr l’andi, með því að hamn óski þess að verða ek,ki á vegi Iögnegi- uininar fyr en hanm hefir hugsað ráð sdtt, og hann kvað hafa sézt í Arragh í Niorður-Irllahd'i1 í gær- kveldi. mXUltSUI t RfiSSLSNDI Samkvæmt skýrslum, sem birt- ar hafa verið yfir fyrstu níu mán- uöi yfirstandandi árs, hefir fram- leiðsian á vierkamainin í þunga- iWhaðihum rússnieska aukist mik- ið, en jafnframt er um mikla framför að ræða að því er fram- leiðsi'ugæði snertir. Framleiðslu- aukningin miðað við salma tíma- íbil' í fyrra ni&mur 9,6»/o; í þunga- iðnaðinum. — Mikla eftirtekt vek- ur í Rússlandi, hve framleiðslu- geta einstaikra verkamanna hefir aukist, eða frá 16—50<>/o. Þykir því augljóst, að svo sé nú komið, að rússnieskir verkamenn séu komr.ir yfir ö.rðugasta hjaEann á þeirri leið, að verða færjr um að stjórna og vinma með véfum. Hafa verið gerðar skýrslur um (þessi efnii í veiksmiðjunumj í Sta- lingrad og Gorki-bifreiðaverk- smiðjunium. —- Aukning sú, sem a'ð framan var nefnd, í þuinga- iðnaðinum, var minni en stjórnin 1 hafði gert ráð fyrir. Samkvæmt áætlunium átti f'ramieiðslan að aukast um 21«/o á þessu ári. (UP.- FB.). A'E ÞÝÐUBLAÐIÐ ' • - - -- ----- ' " -• -- - o HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islenzkpýðing eftir Magnús Ásgeirsson. Ágrlp af pvf, sem ú undan er feemiðt Pinneberg, ungur verzlunarmaður í smábæ I Þýzkalandi, fer ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til þess að vita, hversu högum hennar sé komið og fá komið i veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef með þurfi. Þau fá þær leiðinlegu i þplýsingar, að þau hafi komið of seint. Þau verða samferða út frá iækninum og ræða málið. Það verður úr, að Pinneberg stingur upp áþvívið Pússer að þau skuli gifta sig. Hún lætur sér það vel líka, og Pinneberg verður henni samferða heim til fólksins hennar, fátækrar verkamannafjöiskyldu i P[atz. Þet a er efni „forleiks“ sögunnar. Fyrsti þáttur hefst á pví, að þau eru á „brúð- kaupsferð“ til Ducherov, þar sem þau hafa leigt sér íbúð. Þar á Pinneberg heima. Pússer er ekki sem ánægðust með íbúðina og þau snúa sér til hús.áðanda, gam- allrar ekkjuffúar fyrsta kveldið í því skyni að kvarta yfir því, sem þeim þykir ábótavant. hiendinDÍ, hieind.iinini með fanSngitiwn. V.onandi hiefir Kra.nz ekki tekiD eftir nieinu .Piinin)ebierg teknr hriniginn af sér og stingur honum lau'mulegci i yiesitisvasianin. Hanln, gerir þetta á nróti b.eitri vitund, og hionum liður illa út af þessu, en þetta! vierður nú svo a'ð vera. Hjá Emil Klieinholz, húsbónda hans, er h.imn virki dagur líka| að renna upp yfir réttléta og flamgLáta. Dagurinn byrjar .nú ek.ki veinjuliega neitt skemtil'ega hjá Kle.i.n- hiolz-fólikinu. Það valurar veinjulegé í vondu skapi og hefir horn í hvers manns síðu og segir hvo'rt öðru m.argt, ,se;m mæitti 'sajti'c kyrt liggja. En þó eru mánudagsfmorgniarnir langverstir, því að fjölskyldufa'ðirinn sjálfur, Emii Kleiníi'Olz, hefir það til aö fá sér neðan í því á suinnudiagskvöldin, og auðvitað tekur hann út sín syndagjöld dagiinm eftir, því að frúin hans er ekki blíðaip tóm. Annars hefir húin tamið Emil (að svo miklu leyti, sem hægt er að temja karlimienn) og síðustu sunnudagskvöldin hefir alt verið tiltöluliega hnéyksíislaust. Þá gerir frú Em.ilía K'ieínholz sér venjúlega lítið fyrir og stingur lyklinum á sjálfa si|g, gefur karlánigainum dálí'tið af m.li með matnum, og líka staup af konjaki — það má hún eiga — svo að hann finniur á sér. En <ef slfkt og þvílíkt Ikomur fyrir, lætur fjölskyldan ölJ til sín taka. Strákurimn, sem er ekk.i nom?.. _ tíu ára og fremur ómiKökiliegur, situr úti í horni ,'nöldra.ndi og smákjökrandi. Sjálf si'tur hún og saumar og saumar, það sem þykir hæfilegt að Ma'rDa hafi af líni og lérsfti, þegair hún loksins fyrirfinnur siinm brúðguimia. Húsfa'ðirinn sjálfur, Em.il Kkiin.bolz, situr og les í bláði og baður fruría úrn fsimiádrjopia ö-ðru íivofu, en hvort Lhanin fær haimn eðia ekki, fer alt eftir því, hveernig steíndur í bæli’ð hennar í þiað og það sikiftið. Kvöldið í gær hafði haíft siinn venjulega gang og allar höfðu farið að sof.a um tíu-lieytið. Frúin vaknar um klukkan fiellefu. Það er dimt í ^hierbierginu, og hún fer aó hlusta. Hún heyrir snöktið í dóttur sinni við rúmstiokkinn, og drenginn kjökrandi vjjð Yinsamlegast beinum vér peirri fyrirspurn til yðar hvort pér hafið athugað vðruverðið í BRISTOL. Tóbak, konfektvörur, ávextir og svo framvegis. Til hægri upp Bankastræti. Nokkrar vetrarkápur og stuttjakkar (pjakkertar) seljast með sérstöku tækifæris- verði þessa viku. Einnig nokkrír dagkjólar og samkvæm- iskjólar, stór númer. Sigurður Guðmundsson, Laugavegi 35, sími 4278. FolltrAaráðsfnndur verður haldinn í alpýðuhusinu Iðnó, uppi, fimtudaginn 14. dez. kl. 9. Fundarefni: Bæjarstjórnarkosningarnar. Framhaldsum- ræður. Stjórnin. Ifi Allt með íslenskmn skipuni! ' I ' 1 • ; ! ! ‘i Atmumrnim «« .11 ■fl.nk^ri-«TnnÓll' i i. ■ ■■■! n............................... ■■ 2 Það bezta verður ávalt ódýrastl | Hafnfirðingar! Alt, sem þið þarfnist til jólanna. r A vextir: Nýir, Niðursoðnir, Þurkaðir, Kex og kökur, 20 teg. Sultutau, 2 teg. Grænar baunir, i dósum Sardínur, 2 teg. Rauðbeður i glösum, Agúrkur - .— Asíur - — Pikles - — Capers - — Sandwich Spread - —- Mayonnaise - — Sósur alls konar. Alt til bökunar. Hveiti 15 aura V* kg. Danskt rjómabússmiör. Afbragðs~hang!kjöt. Linnetsstíg 2, simi 9291. Geymíð auglýsinguna, þvi simanúmerið er ekki i skránni Borgið ekki fyrlr vanskilamennina! Verzlun mín hefir í meira en áratug selt eingöugLi gegn penmgag,iieiðslu út í hönd. Þar af leiðandi selur hún a 11 a f alHra verzlana ódýrast. Sýnishorn: Hveiti bezta teg. 0,18 l/2 ;kg. Kaffipakkinn 90 aura. Hrísgrjón 0,18 Export (L. D.) 65 aura stk. Haframjöl 0,20 —.. — PersiT 60 aura pk. Kartöflumjöl 0,25 Flik Elak 55 a ura pk. Hrílsmjöl 0,25 — — Rimsó 50 aur,a pk. Sagiogrjón 0,35 Gold Duist 35 aura pk. MolaBykur 0,28 — — S ó 1 s k i n s s á p a StrausykuT 0,23 — — 175 aura pk. Ólafnr Gunnlaugsson, Ránargðtu 15. Simi 393?. Jóla«>hveitið er Alexandra, i 50 kg. pokum, kf. 13.25, í 25 kg, pokum, kr, 6.75, í 10 lbs. pokum, kr. 1,75, Strausykur á kr. 0,22 V* kg. Ódýrara i stærri kaupnm. Páll Hallbjðrns, Sími 3448. Langavegi S&.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.