Morgunblaðið - 14.12.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 14.12.1996, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ J MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins: Orðsending Jóhannesar. (Matt. 11.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Arni Bergur Sigurbjörns- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Pálmi Matthíasson. Æskulýðs- messa kl. 17 á vegum ÆSKR í sam- starfi við Hitt húsið og URKl’. Yfir- skrift messunnar er: Gegn örbirgð og ofbeldi. Hljómsveitin Nýir menn leikur, Gradualekór Langholtskirkju ■^yngur og leikhópur frá Laugalækj- arskóla sýnir paradísarsöguna. Ungt fólk í æskulýðsstarfi kirkjunn- ar annast lestra, prédikun, bænir o.fl. Boðið upp á kakó og piparkök- ur eftir messu. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Aðventu- hátíð barnanna kl. 14. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Kór Vestur- bæjarskóla syngur. Helgileikur, jólasaga, Lúðrasveit Laugarnes- qI/AIq loil'iir ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Sr. Gylfi Jónsson. Organisti Kjartan Ólafsson. c GRENSÁSKIRKJA: Fjölskyldu- Fmessa kl. 10.30 með barnastarfinu. Barnakór Grensáskirkju syngur. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Barnasam- koma og messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Ensk jólamessa kl. 16. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Frönsk jól við orgelið kl. 20.30 á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- sta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konr- sdóttir. Messa kl. 14. Organisti Pavel Manasek. Sr. Tómás Sveins- son. „JJS1 *^ð: Básúnuleikarar úr hljómsveit Tónlistarskólans á Seltjarnarnesi koma í heimsókn. Orgelieikur í kirkjunni kl. 16.40-17.00. iólavaka kl. 17.00. Ræðumaður Helgi Seljan. Kirkjukórinn syngur, einsöngvarar: Guðlaugur Viktorsson, _ Davíð Ólafsson og Svava Kristín Ingólfsdót Orgellleikur og stjórn Pavel Smid. I §S 8S I LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Tómas Guðmunds- son. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hópur II) syngur. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til að mæta. Kaffisopi eftir messu. Barnastarf kl. 13 í umsjá Lenu Rós Matthíasdóttur. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Þátttakendur í TTT starfi, 10-12 ára, sýna helgileiki. Félagar úr Kór Laugarneskirkju syngja. Organisti Gunnar Gunnars- son. Tónleikar Drengjakórs Laugar- neskirkju verða í Langholtskirkju kl. 20. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Opið húsfrá kl. 10. Sr. Frank M. Halldórs- son. Frostaskjól: Barnastarf kl. 11. Húsið opnar kl. 10.30. Sr. Halldór Reynisson. Messa kl. 14. Kór Vox Feminae syngur undir stjórn Margr- étar Pálmadóttur. Sr. Halldór Reyn- isson. Jólatónleikar kl. 18. Kór Nes- kirkju undir stjórn Reynis Jónasson- ar og Sinfóníuhljómsveit áhuga- manna undir stjórn Ingvars Jónas- sonar. Einsöngur Inga J. Backman. SELTJARNARNESKIRKJA: Kveikt verður á jólatrénu fyrir utan kirkjuna áður en messa hefst. Félagar úr Lúðrasveit Tónlistarskóla Seltjarn- arness leika jólalög frá kl. 10.45. Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Viera Manasek. Barnastarf á sama tíma í umsjá Hildar Sigurðardóttur, Erlu Karlsdóttur og Benedikts Her- mannssonar. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Jólastund sunnudaga- skólans. Guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Kristín G. Jónsdóttir. Prest- arnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur messar. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Útvarpsguðs- þjónusta kl. 11. Helgileikur jólanna í söng og bundnu máli kl. 14. Flytj- endur: starfsfólk og vistmenn Skaftholtsheimilis í Hreppum. Að- ventustund og hugvekja kl. 20.30. Kaffisala eftir stundina til styrktar píanósjóði. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11 í umsjón Ragn- ars Schram. Kirkjurútan gengur eins og venjulega. Guðsþjónusta kl. 14. Kór aldraðra Gerðubergi syngur. Guðlaug Ragnarsdóttir les ritningarlestra. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson og sr. Hreinn Hjartarson þjóna fyrir altari. Organisti Lenka Mátéová. Kaffiveitingar eftir guðs- þjónustuna. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11 í umsjón Hjart- ar og Rúnu. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Hörður Bragason. Prest- arnir. HJALLAKIRKJA: Almenn guðsþjón- usta kl. 11. Söngvinir, kór eldri borgara í Kópavogi koma í heim- sókn. Sr. Hjörtur Hjartarson predik- ar. Kór kirkjunnar syngur. Barna- guðsþjónusta kl. 13 í umsjá írisar Kristjánsdóttur. Stjórnandi Oddný J. Þorsteinsdóttir. Sóknarprestur. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Börn úr leik- skólanum Kópasteini flytja helgileik. Organisti Örn Falkner. Jólaball barnastarfsins verður í safnaðar- heimilinu Borgum strax að lokinni guðsþjónustu. Ægir Fr. Sigurgeirs- son. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Linda Margrét Sigfúsdóttir leikur einleik á flautu. Organisti Kjartan Sigurjóns- son. Aðventutónleikar kóra Sel- jakirkju kl. 20. Kirkjukórinn undir stjórn Kjartans Sigurjónssonar. Seljur, kór kvenfélagsins undir stjórn Kristínar Pjeturs og barna- kórarnir undir stjórn Hönnu Bjarkar Guðjónsdóttur. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Barnaguðsþjón- usta með skírn kl. 11.15. Básúnu- leikarar úr hljómsveit Tónlistarskól- ans á Seltjarnarnesi koma í heim- sókn. Jólavaka kl. 17. Ræðumaður Helgi Seljan. Kirkjukórinn syngur. Einsöngvarar Guðlaugur Viktors- son, Davíð Ólafsson og Svava Krist- ín Ingólfsdóttir. Leikið verður á org- elið frá kl. 16.40. Orgelleikur og stjórn Pavel Smid. Cecil Haralds- son. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Laug- ardag: Messa kl. 8 og kl. 14. Sunnu- dag: Hámessa kl. 10.30, messa kl. 14, messa á ensku kl. 20. Mánu- daga til föstudaga: messur kl. 8 og kl. 18. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma á morgun kl. 17. Vitnisburðir: Katrín Harðardóttir og Guðmundur Jóhannsson. Barna- og unglinga- samverur á sama tíma. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffladelfía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn sam- koma kl. 16.30. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Allir hjartanlega vel- komnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altarisganga öll sunnudags- kvöld. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Al- menn samkoma kl. 11. Ræðumaður Ásmundur Magnússon. Fyrirbæna- þjónusta/bænaklútar. Allir hjartan- lega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIM- ILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Aðventu- hátíð fyrir alla fjölskylduna sunnu- dag kl. 16.30. Ingibjörg Jónsdóttir og fleiri taka þátt. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Mosfellskirkju kl. 14. Altarisganga. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organ- isti Guðmundur Ómar Óskarsson. Rúta fer frá safnaðarheimilinu kl. 13.30. Barnastarf í safnaðarheimil- inu kl. 11. Jón Þorsteinsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Flataskóli tekur þátt í athöfn- inni. Fjölskyldusamkoma kl. 13 í Hofstaðaskóla. Bragi Friðriksson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 10.30. Helgileikur í flutningi barna og fullorðinna. Sig- urður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskólar í Hafnarfjarðarkirkju og Hvaleyrarskóla kl 11.00. Jólavaka við kertaljós kl. 20:30. Ræðumaður Ingólfur Margeirsson rithöfundur. Flytjendur tónlistar: Natalia Chow sópran, Gunnar Gunnarsson þver- flautuleikari og Helgi Péturson sem leikur á píanó. Kór Öldutúnsskóla. Stjórnandi Egill Friðleifsson. Kór Hafnarfjarðarkirkju. Stjórnandi Na- talia Chow. Prestar Hafnarfjarðar- kirkju. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Jóla- söngvar fjölskyldunnar kl. 11. Barnakórar kirkjunnar leiða söng og börn sýna helgileik. Umsjón Edda Möller og Aðalheiður Þor- steinsdóttir. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 sem fram fer í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Börn sótt að safnaðarheimilinu kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurðsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Aðventusamkoma kl. 17. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmunds- sonar organista. Einsöngvarar eru Birna Rúnarsdóttir, Haukur Þórðar- son, Kristján Jóhannsson og Sveinn Sveinsson. Ræðumaður er Albert Albertsson, aðstoðarforstjóri Hita- veitu Suðurnesja. Baldur Rafn Sig- urðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólabflinn. Jóla- sveifian endurtekin kl. 20.30. Sung- in verða dægurlög sem tengjast jólahátíðinni, einnig gamalgróin lög í léttum búningi. Sr. Sigfús Baldvin Ingvason flytur hugvekju. Söngvar- ar verða Rúnar Júlíusson, María Baldursdóttir, Einar Júlíusson og Ólöf Einarsdóttir ásamt kór Kefla- víkurkirkju. Hljóðfæraleik annast Baldur Þórir Guðmundsson, Júlíus Guðmundsson, Sigurður Guð- mundsson, Þórólfur Ingi Þórsson, Vilhelm Ólafsson ásamt Einari Erni Einarssyni, organista og söng- stjóra. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. ÚTSKÁLAKIRKJA: I dag laugardag barnastarf og foreldrastund kl. 13. Á morgun sunnudag guðsþjónusta kl. 14. Kvenfélagskonur sjá um ritn- ingarlestra og kirkjubæn. Drífa Hjartardóttir forseti Kvenfélaga- sambands íslands prédikar. Kaffi- veitingar í boði kvenfélags og sókn- arnefndar kl. 15.30. Önundur Björnsson. GARÐVANGUR: Helgistund kl. 15.30. Önundur Björnsson. HVALSNESKIRKJA: í dag laugar- dag barnastarf og foreldrastund kl. 11. Á morgun sunnudag guðsþjón- usta kl. 11. Kvenfélagskonur sjá um ritningarlestra og kirkjubæn. Drífa Hjartardóttir forseti Kvenfélaga- sambands Islands prédikar. Ön- undur Björnsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Aðventuhátíð barnastarfsins. Jón Ragnarsson. KOTSTRAN DARKIRKJ A: Guðs- þjónusta kl. 14. Jón Ragnarsson. SELFOSSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Jólastund sunnudagaskólans kl. 11. Skólakór- inn kemur í heimsókn. Allir vel- komnir. Sóknarprestur. ODDA- OG KELDNASÓKNIR: Bar- naguðsþjónusta í Keldnakirkju sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Sunnudagaskóli kl. 11. Hið árlega jólaleikrit Hamarsskóla flutt í tali og tónum. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Barnasamvera meðan á prédikun stendur. Messukaffi. Jóla- tónleikar kórs Landakirkju kl. 20.30. AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta í dag laugardag kl. 11 í umsjá Sigurðar Grétars Sigurðssonar. Messa sunnudag kl. 14. Aðventu- hátíð kl. 17 á Dvalarheimilinu Höfða. Fjölbreytt dagskrá. Ræðu- maður Gísli S. Einarsson, alþingis- maður. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 11.15. Messa kl. 14. Guðsþjónusta á dvalarheimili aldraðra kl. 15.30. Þorbjörn Hlynur Árnason. i s. HARP; Fljótlegt úr frystinum.og á aðeins *7 mínútum, safarík og mjúk meS stökkum botni 00 Orbylgjuofninn Umboðsmenn: ... hreint frábær nýjung! Reykjavík: Byggt & Búiö, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf.Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni E. Hallgrímsson, Grundarfirði.Verslun Einars Stefánssonar, Búðardal. Vestflrðlr: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk.Bolungarvík.Straumur.ísafirði. Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík. Kf. V-Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauðárkróki.KEA, byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA.Dalvík. KEA Siglufiröi. KEA, Ólafsfirði. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Lónið, Þórshöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson.Egilsstöðum. Verslunin Vík, Neskaupsstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. KASK Höfn. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavfk. Ljósboginn, Keflavfk. Rafborg.Grindavfk. * miðað við 3CX)g
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.