Morgunblaðið - 14.12.1996, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 14.12.1996, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 5 7' i I ) > > | w I > > > BALINT, leynilögreglumaður á Vest- ur-háskólanum, tók þessa mynd á með- an Benjamín gekk undir dulnefninu Erik Torin í Moskvu. DOKTOR frá Harvard vorið 1946, en Benjamín hafði þá áður numið í Berlín og Moskvu. Áhorfandi að slysi IUMRÆÐUÞÆTTI undir stjórn Gunnars G. Schram í Ríkisútvarpinu í tilefni af út- komu Skáldatíma hinn 30. desember 1963, sat Halldór Laxness fyrir svörum og þar bárust örlög Veru Hertzsch í tal. Blaðamaður Morgun- blaðsins, sem var meðal spyij- enda, varpaði þar í lok þáttar- ins fram eftirfarandi spurn- ingu: — En um einn hlutlangar mig að spyrja yður að lokum, og það er þetta sem ég sam- visku minnar vegna verð að spyrja yður og mér finnst það dálítið stór spurning: Hvernig gátuð þérfarið úrherbergi Veru Hertzsch til Skandin- avíu til að skrifa Gerska ævin- týrið?Það get ég ekki skilið. Halldór svarar: „Vera Hertzsch var þýskur kommúnisti sem var rússnesk- ur ríkisborgari, og ég varð ásjáandi að því að hún var flutt burt frá heimili sínu, og afhenti barn sitt þjónustu- stúlku sinni til að fá þaðsíðan afgreitt til barnahælis. A þetta hef ég alltaf litið þannig sem ég hafi orðið áhorfandi að slysi. Ég hef iðulega orðið áhorfandi að slysi, t.d. á göt- um stórborganna, og þetta hef ég alltaf litið sem eitt af þeim. En þetta voru þeir tímar þegar kerfi Stalíns var svo sterkt, svo sovereignt, að mér er ekki kunnugt um að nokk- urt ríki hafi sótt fanga í hend- ur Rússa undir Stalín. Það kom fyrir að útlendir menn voru teknir þar, kommúnist- ar, og fluttir í fangabúðir, m.a. einn danskur kommún- ískur þingmaður. Það var eins óhugsandi að hrífa rússnesk- an kommúnískan fanga úr höndum Stalíns, eins og taka upp mann lifandi sem eimreið hefur keyrt yfir. Það eina sem stóð í mínu valdi var að segja hlutaðeigandi persónum frá því sem hafði gerst, og þeim mönnum sem málið var skylt. Meira stóð ekki í mínu valdi að gera.“ - Hafið þér nokkurn tíma heyrtfrá Veru Hertzsch síð- an?erspurt. „Ég hef aldrei heyrt frá Veru Hertzsch síðan.“ — En harmleikir... „Harmleikir voru eins og sagt er stundum, þrettán í dúsíninu á þeim dögum. Frá Veru Hertzsch hef ég hvorki heyrt frá né séð síðan, en mér kom það einkennilega fyrir sjónir að minn góði gamli vin- ur, sr. Gunnar (Benediktsson) segir að hann hafi hitt Veru Hertzsch mjög glaða og ánægða...“ — Eða haft spurnir af henni... „Ég hef haft samband við það fólk sem var málið skylt, og það hefur ekki heyrst neitt frá Veru Hertzsch síðan. Það væri mjög fróðlegt ef Gunnar Benediktsson vildi gefa að- standendum, sem enn búa í Þýskalandi, upplýsingar um þetta.“ 10-22 s fc Aí#HM5IÐ 9>íúrkin 6 Sími S88 5518 VuS áfuiina i 'Teppaíandi ‘Bílastœði v/búðarve.gginn Stnáum í póstkjöju ora Sambancls /fanyr'Á’/ö//'r)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.