Morgunblaðið - 14.12.1996, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 14.12.1996, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 6.7 I DAG Arnað heilla Q/\ÁRA afmæli. Á O U morgun, sunnudag- inn 15. desember, verður áttræð Aðalbjörg Jóns- dóttir, Dalbraut 20, Reylqavík. Hún tekur á móti gestum í safnaðar- heimili Langholtskirkju kl. 16-19 á morgun, afmælis- daginn. BRIDS limsjón Guðmundur l'áll Arnarsun ÞAÐ ER glettilega auðvelt að klúðra þremur gröndum suðurs í spili dagsins. En nú hefur lesandinn fengið viðvörun og gerir engin mi- stök, eða hvað? Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ 73 V 862 ♦ KG7432 ♦ 42 Suður ♦ ÁKD V ÁK ♦ D65 ♦ DG1098 Vestur Norður Austur Suður 2 tíglar* Pass 3 gmnd Pass Pass Pass Veikir tveir. Útspil: Spaðasexa. Ekki er útspilið ógnandi. Þó er rétt að athuga sinn gang vel og gera áætlun. Hvernig á suður að spila? Þrír slagir á lauf gera ekki nema átta í allt, svo það verður í það minnsta að fá einn siag á tígul. Því er eðlilegt að spila tígli fyrst. Ef tígullinn brotnar 2-2, fríast allur liturinn og ef hann er 3-1, verður vörn- in að dúkka tvisvar, en þá er hægt að skipta yfir i lauf. Það er 4-0-legan sem skap- ar hættu: Vestur Norður ♦ 73 V 862 ♦ KG7432 + 42 Austur * G9862 + 1054 V G943 llllll V 01075 111111 ♦ Á1098 ♦ - * Á753 * K6 Suður ♦ ÁKD V ÁK ♦ D65 ♦ DGI098 Illa fer ef sagnhafí byijar á því að spila smáum tígli á háspil í borði. Austur drepur og skiptir yfir í hjarta. Nú nýtist tígullinn ekki og það er of seint að snúa sér að laufinu. Nauðsynlegt er að spila strax drottningunni að heiman. Drepi austur og spili hjarta, getur sagnhafí dúkkað einn tígul og þarf þá ekki á laufinu að halda. Haldi drottningin, hins veg- ar, vinnst tími til að fríspila laufið. /?/\ÁRA afmæli. í dag, O V/laugardaginn 14. desember, er sextugur Hilmar Vigfússon, sendi- bílstjóri. Eiginkona hans er Ingileif Jónsdóttir. Þau taka á móti gestum í sal Fóstbræðra, Langholtsvegi 109-111, á morgun, sunnu- daginn 15. desember milli kl. 17 og 19. Ljósm. Oddgeir BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 17. ágúst í Keflavík- urkirkju af sr. Sigfúsi B. Ingvasyni Sóley Ragnars- dóttir og Ægir Emilsson. Heimili þeirra er í Hátúni 6 n.h. Keflavík. GULLBRÚÐKAUP. Í dag, laugardaginn 14. desember, eiga fímmtíu ára hjúskaparafmæli hjónin Bára Björns- dóttir og Magnús Þórðarson, Hraunhvammi 4, Hafnar- firði. Þau eiga fjögur börn, átta bamabörn og tvö barna- barnabörn. Þau dvelja hjá dóttur sinni og fjölskyldu henn- ar á Nýja-Sjálandi á gullbrúðkaupsdaginn. HÖGNIHREKKVÍSI Farsi STJÖRNUSPA cltir Frances Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfir hæfiieikum, sem tryggja þér velgengni á Ufsleiðinni. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Vinafundur getur leitt til meiri kostnaðar, en þú reikn- aðir með í dag. En þér gefst tækifæri til að bæta afkom- una til muna. Naut (20. apríl - 20. maí) llðt Allt gengur þér í haginn í dag, og þú eignast nýja vini, sem eiga eftir að reynast þér vel. Ástvinir eiga saman gott kvöld. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Þér er óhætt að leggja vinn- una til hliðar í dag, og nota frístundirnar til að undirbúa jólin með fjölskyldu og ást- vini. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) Varastu óhófleg „SencUu LiiLa. -fólkiáinn. -'ea ttg/é ctÓ óýna þt/íaöécjié brjé^i^tóureyíþþóndL" Hig útgjöld. Leitaðu frekar Ieiða til að bæta afkomuna. Þér berast fréttir frá vini, sem þú hefur ekki séð lengi. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) <et Vinur á við smá vandamál að stríða, sem hann einn er fær um að leysa. Óþarfa af- skipti þín verða alls ekki vel þegin. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú nýtur dagsins heima með fjölskyldunni, og hefur ekki áhuga á að leita þér afþrey- ingar á mannamótum eða í vinahópi. (23. sept. - 22. október) Eitthvað spennandi er að gerast í vinnunni, og þú nýt- ur góðs stuðnings starfsfé- laga. Ástvinir fara út saman þegar kvöldar. Sþorddreki (23. okt. -21. nóvember) Óvæntar og góðar fréttir berast frá einhveijum í fjöl- skyldunni í dag. Láttu ekki óþarfa áhyggjur spilla góða skapinu í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú tekur mikilvæga ákvörð- un í dag, sem getur leitt til betri afkomu í framtíðinni. Ástvinir eiga saman ánægju- legt kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér semur vel við aðra, og hugulsemi þín er mikils met- in. Fjölskyldan vinnur saman að undirbúningi jólanna í kvöld. Vatnsberi (20,janúar- 18.febrúar) ðh Félagi kemur þér ánægju- lega á óvart, og þið leysið smá vandamál, sem upp hef- ur komið. Skemmtanalifið heiilar þegar kvöidar. Fiskar (19. febrúar-20. mars) ?£* Þú fínnur leið til að mæta útgjöldum vegna jólanna með auknum teiq'um, og vandamál í vinnunni leysist farsællega. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl Spir af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Fallegar og vandaðar gjafavörur á frábæru verði Listhúsinu (gengt Hótel Esju), sími 568 3759. Afmælisútgáfa í takmörkuðu upplagi, aðeins 100 stk. í boði 5.000,-króna afmælisafsláttur Nilfisk Silver IFQniX HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 AFMÆLIS- MÓDEL í LÚXUS- ÚTFÆRSLU, FRAMLEIDD í TILEFNI 90ÁRA AFMÆLIS NILFISK Nilfisk Silver ..í jólapakkanaog jólamatinn Skartgripir - Leikföng - Tískufatnaður Skófatnaður - Snyrtivörur - Ilmvötn Antikvara - Geisladiskar - Handverk - Sælgæti Matvæli - ..og allt kompudótiö ^ •—og þetta er aðeins sýnishorn af vöruúrvalinu. OKökugcrd Sigrúnar Jólabrauðið er komið - þið ættuð að smakka llún Signín er mætt með rjúkandi jólabrauðið alla ieið frá Ólafsfirði. rog söiudagur Sigrúnar fyrir jól ’ (0 Dalahangikjötid góda ..sem sló eftirminnilega í gegn um jólin í fyrra .. Benni er kominn með dalahangiframpartana góðu á kr. 840,- kg. Hann er^ líka kominn með úrbeinaó sauðahangikjöt á kr. 720,- kg. Ekki má heldur gieyma álegginu ljúfa, nýju Dalakoff álcggspylsunni og nú verður nóg til af byonerskinkunni og ostafylliu lambaframpörtunum. * _þar sem allt í júla„aH.a,„'lomd,, ' Kolaportlð P 1 ,aPaKkann og jólamatinn á góðu vcvði * «2 KOLAPORTIÐ -líka opið virlca daga kl. 12-18 ÍC til jóla IM$¥g|ttftMitMfr - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.