Morgunblaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1996 31 SKOÐUN erlendis. Tvær starfsmanneskjur I hans vísuðu á bug annars vegar nokkurri ábyrgð á væntanlegum úrskurði, sú ábyrgð myndi falla á Hollustuvernd ríkisins, en hins veg- ar gagnvart því að uppfylla ákvæði stjórnsýslulaga um að stjórnvaldi beri skyida til að upplýsa hvert mál áður en ákvörðun sé tekin. Þá var ég upplýstur um að stofnunin léti j venjulega frummat duga (NB ekki mat) til að ákvarða niðurstöðu. Nú hef ég til þessa einskorðað mig við þá hættu sem dýralífi á svæðinu stendur af væntanlegu urðunarfúski, án tillits til beinna peningalegra hagsmuna, en vegna þess að Náttúruverndarráð, Holl- ustuvernd og Skipulag ríkisins hafa ekki unnið heimavinnuna sína hef ég aflað gagna í blóra við þá. Kræklingurinn í Akraósi í greinargerð frá Hafrannsókn- I astofnun (sem fylgir þessu tilskrifi) kemur fram, að í Akraósi eru ein- hver auðugustu og ómenguðustu kræklingamið við Faxaflóa, um það bil 8 kg á fermetra um allan ós. Kunnáttumaður á þessu sviði hefur lýst sig reiðubúinn, ef leyfi okkar jarðeigenda fæst til, að veiða krækl- inginn en til þess að hægt sé að markaðssetja vöruna má ekki einu sinni vera grunur um mengun af ■ því tagi sem kemur fram í greinar- * gerð Guðjóns Atla Auðunssonar efnafræðings hjá Rannsóknarstofu fiskiðnaðarins, og fylgir einnig þessu bréfí. Ennfremur hef ég aflað upplýsinga frá Loga Jónssyni lífeðl- isfræðingi hjá Rannsóknarstofnun Háskóla íslands í lífeðlisfræði um áhrif amínósýru sem myndast við rotnun og niðurbrot eggjahvítuefna. Samkvæmt þeim upplýsingum var sýnt fram á með rannsóknum að | aminósýran serin, sem er í húð 1 spendýra, olli atferlisbreytingum á laxi og stöðvaði göngu Kyrrahafs- lax. Má nærri geta hvaða afleiðing- ar urðun á sláturhúsaúrgangi og húsasorpi gæti haft á laxfiska sem ganga um ósinn. Heiðraði ráðherra! Það eru ekki til þeir peningar sem geta bætt Ifyrir umhverfisslys af því tagi sem hér er stefnt að. Það er ekkert fjár- I magn sem getur endurnýjað lífríki | í vötnum, lækjum og um 16 ferkíló- metra ósi, jafnvel þótt nokkrir millj- ónatugir fengjust fyrir rýrnun jarð- eigna og eyðingu metanlegra hlunninda. Þitt er valdið til að koma í veg fyrir að brunnmígar fái að vaða uppi. Eigum við ábúendur jarða í kringum urðunarstaðinn að flagga i hreinu landi á 17. júní framvegis j eða eigum við að draga eiturmerkið Í að hún? < ------------------------------------ - Stór og skýr 3ja línu kristalsskjár - Sýnir hver hringdi, hve margir, hvenær og hversu oft - Klukka og dagatal á skjá - Sjálfvirkt Ijós lýsir upp skjáinn fyrir aflestur í myrkrí - 50 simanúmera minni - Endurtekíö simanúmer notar aóeins 1 minni - Blikkandi Ijós sýnir aó ný simanúmer hafi borist - Valhnappur tíl aó hringja i símanúmerid á skjánum - Veggfesting, snúrur og íslenskar leiöbeiningar fylgja f í a 8 Kr. 4.490.- stgr. Síðumula 37-108 Reykjavík 1 Sími 588-2800 - Fax 568-74471 Blikkandi Ijós Upplýstur skjár Valhnappur Einn fuilkomnastí númerabirtirinn hingaó til meó eftirtöldum eiginleikum: FLAKKfERtilR JAFNlNGlAFRIflSLUNNAR 20. DESEMBER Flakkferðir efna til. dagsferðar til Dublinar, bdrgarinnar síkatu, í SAMSTARFI VIÐ NÁMSMANNALÍNU BÚNAÐARBANKANS, EURDCARD Á ÍSLANDI QG SAMVINNUFERÐIR - Landsýn. ALLT UNGT FDLK Á ALDRINUM 1 &-ZS GETUR NYTT SÉR ÞETTA TILBOÐ DG NDTIÐ SÍN TIL FULLS Á Írlandi - ÁN VÍMUEFNA. RÁ hafa Flugfélagið Atlanta, Flugleiðir dg Dlíufélagið einnig lagt sitt AF MÖRKUM TIL ÞESS AÐ GERA FERÐ ÞE5SA MDGULEGA. EUROCARD BÝÐUR NÝJUM KDRTHDFUM FRÍTT ATLASKDRT MEÐ 4.0C0 KR. Atlas-ferðaávísun sem ndta má upp í FARIÐ. RÁ KDSTAR FERÐIN 6.BOO KR. Höfundur er myndlistarmaður. i i í iTir??ij lll Þeir sem ganga í NÁMSMANNALÍNU Búnaðarbankans dg eru dronir 1 8 ÁRA GETA FENGIÐ 50 PÚSUND KR. YFIRDRÁTTARHEIMILD TIL SEX MÁNAÐA MEÐ VAXTAAFS LÆTTI. EUROCARD DG NÁMSMANNALÍNA Búnaðarbankans auðvelda pér ferðina! Allar nánari upplýsingar hjá Flakkferðum Jafningjafræðslunnar í SÍMA 55 1 53 2 9. Hægt er að sækja um Atlaskdrt hjá Flakkferðum. QATIASí^ EUROCARD ‘innifalið: Flug, akstur til og frá flugvelli erlendis, Islensk fararstjórn og flugvallarskattar. Samviiiiiiilepillr-Laiiðsýii Reyklavfk: Austurstræti 12 • S. 5691010 • Símbréf 552 7796 og 5691095 Telex 2241 • Innanlandsferötr S. 5691070 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Slmbréf 562 2460 HalnartjBröur: Baejarhrauni 14 • S. 5651155 • Símbréf 565 5355 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Slmbréf 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386 • Símbréf 4311195 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 462 7200 • Simbréf 461 1035 Vestmannaeyjan Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Sfmbréf 481 2792 EMg umbaðsíijenB am l«nd «111 NÁMSB ♦ I s Sófasett - sófar - stakir sófar í leðri, aikantara- og teflonáklæði Óðbtwiíi húitjöqn Suðurlandsbfaut 54, simi 568 2866 HVÍIA HÚSIÐ / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.