Morgunblaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1996 SUNNUDAGUR 15/12 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 9.00 ►Morgunsjón- varp barnanna Kynnir er RannveigJóhanns- dóttir. Trölli Trölli og víking- amir. (3:7) Músaskytturnar þrjár (3:12) Sunnudagaskól- inn Efnið er unnið á vegum fræðsludeildar Þjóðkirkjunn- ar. Krói (12:21) Líf í nýju Ijósi Beinagrindin (19:26) Dýrin tala Spjallþáttur Jaka og Þebba. (28:39) 10.45 Þ-Hlé 15.15 ►Pavarotti í Llangol- len Upptaka frátónleikum sem Luciano Pavarotti hélt í Llangollen í Wales í júlí 1995. klYlin 16.30 ►Helgeru mlHU jól (Heart of Christmas) Kanadísk jólasaga sem gerist um miðja öldina. 17.00 ►Að vita meira og meira - Þáttur um símenntun. 17.30 ►Nýjasta tækni og vísindi (e) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Jóladagatal Sjón- varpsins Hvar er Völundur? - Raunsæi (15:24) 18.10 ►Stundin okkar Það er piparkökuangan í Stund- inni okkar. Finnur er í essinu sínu og sýnir nýtt myndband um brúðuleikhús. Adolf og Lísa skvísa eru í jólaskapi en Geimráður skiptir litum. Póst- urinn kemur með pakka til Irmu og saman eiga þau góða stund. 18.40 Þ-Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine) (25:26) 19.35 Þdóladagatal Sjón- varpsins Endursýning. 19.50 ►Veður 20.00 ►Fréttir 20.35 ►BókaflóðÞátturum jólabókaútgáfuna. 21.15 ►Páfuglavorið (The Peacock Spring) Breskur myndaflokkur sem gerist á Indlandi um 1960. (1:3) Sjá kynningu. 22.10 ►Helgarsportið 22.35 ►Hershöfðingi Kölska (Des Teufels General) Sígild þýsk mynd frá 1954 sem ger- ist í Þýskalandi 1941. 0.30 ►Dagskrárlok UTVARP Stöð 2 9.00 ►Bangsar og bananar 9.05 ►Kolli káti 9.30 ►Heimurinn hennar Ollu 9.55 ►!' Erilborg 10.20 ►Trillurnar þrjár 10.45 ►Ungir eldhugar 11.05 ►Á drekaslóð 11.30 ►Nancy Drew 12.00 ►íslenski listinn Vin- sælustu myndböndin sam- kvæmt vali hlustenda eins og það birtist í íslenska listanum á Bylgjunni. (e) ÍÞRÓTTIR 13.00 ►íþrótt- ir á sunnudegi 16.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (12:24) 17.45 ►Glæstar vonir 18.05 ►( sviðsljósinu 19.00 ►IÐ > 20 20.05 ►Chicago-sjúkrahús- ið (Chicago Hope) (11:23) 21.05 ►Gott kvöld með Gfsla Rúnari Spjallþáttur sem verður vikulega á dagskrá Stöðvar 2. 22.05 ►eo mínútur 22.55 ►Taka 2 ||Yyn 23.30 ►Roger og m I HU ég (Roger&Me) Margrómuð bíómynd frá Mic- heal Moore sem er sett upp sem einskonar heimildarmynd en undir niðri kraumar háðsá- deilan. Moore ogtökulið hans reyna að hafa uppi á stjómar- formanni General Motors, Roger Smith, til að skýra hon- um frá því hvaða áhrif niður- skurður fýrirtækisins hafði í bænum Flint í Michigan en þar misstu 35.000 manns at- vinnu. Maltin gefur ★ ★ ★ 'h. Michael Moore leikstýrir og eralltíöllu. 1989. 1.00 ►Dagskrárlok STÖÐ 3 9.00 ►Barnatími Teiknimyndir með ís- lensku tali. 10.35 ►Eyjan leyndardóms- fulla (Mysterious Island) Ævintýralegur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. 11.00 ► Heimskaup - verslun um víða veröld - 13.00 ►Hlé 14.40 ►Þýskur handbolti Wallau - Kiel. 15.55 ►Enska knattspyrnan - Bein útsending. Sunderland gegn Chelsea. 17.45 ►Golf (PGA Tour) Svipmyndir frá Lacantera Texas Open-mótinu. 18.35 ►Hlé 19.05 ►Fram- tíðarsýn (Beyond 2000) 19.55 ►Börnin ein á báti (Party of Five) Velgengni Charlies og Gwen við hús- gagnagerðina hefur vakið at- hygli stórs framleiðanda sem vill ólmur auka framboðið hjá þeim. Charlie er ánægður með gang mála þar til hann kemst að því að til að geta gengið að tilboði framleiðandans. (19:22) 20.45 ►Húsbændur og hjú (Upstairs, Downstairs) Ric- hard Bellamy kemst að því að þeman Mary er þunguð. Richard sér aumur á stúlku- kindinni og lofar að hjálpa henni. Richard neyðir Mary til að segja sér faðemi bams- ins. (7. þáttur) 21.35 ►Vettvangur Wolffs (Wolffs Revier) Þýskur saka- málamyndaflokkur. 22.25 ►! skugga múrsins (Writingon the Wall) Bretar kalla til Bull, sérfræðing í rannsóknum á hryðjuverkum. Bandaríkjamenn senda Sulli- van á svæðið og dagskipun hans er að koma í veg fyrir að fleiri Bandaríkjamenn láti lífíð á þýskri grund. Bull og Sullivan er ætlað að starfa saman. (3:4) 23.15 ►David Letterman 24.00 ►Golf (PGA Tour) (e) 0.45 ►Dagskrárlok RÁS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Guðmundur Óli Ólafsson pró- fastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni. - Fiðlukonsert í E-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. Salvat- ore Accardo leikur með Kammersveit Evrópu. - Grallarasöngur og tvísöngur og íslensk kórsöngslög. Dóm- kórinn syngur; Hrönn Helga- dóttir leikur á orgel; Marteinn H. Friðriksson stjórnar. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar. 10.03 Veðurfregnir 10.15 Vor besta sverð og verja. Þættir um trúarbrögð í sögu og samtíð. 2. þáttur: Trúar- brögð Austurlanda og Vestur- Asíu. Umsjón: Dagur Þorleifs- son. Dagskrárgerö og lestur með umsjónarmanni: Bergljót Baldursdóttir og Bergþóra Jónsdóttir. 11.00 Guðsþjónusta í Digra- neskirkju. Séra Gunnar Sigur- jónsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsing- ar og tónlist. 13.00 Á sunnudögum. Umsjón: Bryndís Schram. 14.00 „Þegar bjarminn Ijóm- ar...“ Um upphaf og áhrif leikritsins Galdra-Loftur og höfund þess, Jóhann Sigur- jónsson. Síðari þáttur. Um- sjón: Jórunn Sigurðardóttir. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.08 ... og svo fundu Norð- menn olíu! Heimildarþáttur um Noreg í umsjá Birnu Lárus- dóttur. 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörns- sonar Kammersveit Reykjavík- ur á Listahátíð 1996. - Manuel de Falla: Brúðuspil meistara Péturs - John Speight: Næturgalinn Einsöngvarar: Þóra Einars- dóttir, Jón Þorsteinsson og Bergþór Pálsson. Stjórnandi: Stefan Asbury. 18.00 Lesið úr nýjum bókum. Umsjón: Anna Margrét Sig- urðardóttir. 18.45 Ljóð dagsins. Styrkt af Menningarsjóði útvarps- stöðva. 18.50 Dánarfregnir og augl. 19.30 Veðurfregnir 19.40 íslenskt mál. Ásta Svav- arsdóttir flytur þáttinn. 19.50 Laufskáli. 20.25 Hljóðritasafnið. Tónlist við texta úr Ljóöaljóöum Salómons konungs. - Ljóðasinfónía eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson. Signý Sæmundsdóttir, Jóhanna Þór- hallsdóttir, Jón Þorsteinsson og Halldór Vilhelmsson, Kór Menntaskólans við Hamrahlíð og Hamrahlíðarkórinn syngja með Sinfóníuhljómsveit Is- lands; Petri Sakari stjórnar. - Söngvar úr Ljóðaljóðum eftir Pál Isólfsson. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur, Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 21.00 Lesið fyrir þjóðina: Gerpla eftir Halldór Laxness. Höfundur les. Endurtekinn lestur liðinnar viku. (Áður út- varpað 1957) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Guö- mundur Einarsson flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Um- sjón: Sigríður Stephensen. (Aður á dagskrá sl. miðviku- dag) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns Veðurspá RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.00 Morguntónar. 8.07 Morguntón- ar. 9.03 Milli mjalta og messu. Um- sjón: Anne Kristine Magnúsdóttir. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liöinn- ar viku. 13.00 Froskakoss. Umsjón Elísabet Brekkan. 14.00 Sunnudags- kaffi. Umsjón: Kristjén Þorvaldsson. 15.00 Rokkland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 16.08 Sveitasöngvar á sunnudegi. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. 17.00 Tengja. Umsjón: Krist- ján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 21.00 Kvöldtónar. 22.10 Kvöldtónar. 0.10 Næturtónar. 1.00 Næturtónar á samt. rásum til morg- uns. Veðurspá. Fréttlr 6 Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9,10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 3.00 Úrval dægurmálaút- varps. (e) 4.30 Veöurfregnir. 5.00 og 6.00 Fróttir, veöur, færö og flugsam- göngur. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 10.00 Einar Baldursson. 13.00 Ragn- ar Bjarnason. 16.00 Ágúst Magnús- son. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Kristinn Pálsson. 1.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunkaffi. ívar Guömunds- son. 12.15 Hádegistónar 13.00 Erla Friögeirs. 17.00 Pokahorniö. 20.00 Sunnudagskvöld. Jóhann Jóhanns- son. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Una, dóttir dipló- matans og garð- yrkjumaðurinn Ravls fella hugi saman. Unglingsást á Indlandi nMrailKI. 21.15 ►Þáttur Breski myndaflokkurinn MÉMBiiÉMÍBBn Páfuglavor gerist á Indlandi um 1960. Sir Edward Gwithian, hátt settur diplómat í Nýju-Dehlí lætur dætur sínar tvær, Unu og Hal, flytjast til sín en þær höfðu verið í heimvistarskóla á Englandi. Hal, sú yngri, er hæst- ánægð en öðru gegnir um Unu. Stúlkumar fá einkakenn- ara, Alix Lamont, sem kynnir þær strax fyrir hinu litskrúð- uga samkvæmislífí ríka fólksins í Dehlí. En ekki er allt sem sýnist. Sir Edward og Alix hin fagra eiga sín leyndar- mál. Hann sinnir dætrum sínum lítið og Una sækir í félags- skap garðyrkjumannsins Ravis sem er bæði myndarlegur og dularfullur, en vinátta þeirra gæti orðið fjölskyldunni að falli. Leikstjóri er Christopher Morahan og aðalhlutverk leika Peter Egan, Naveen Andrews, Madhur Jaffrey, Jenni- fer Hall og Hattie Morahan. SÝN 17.00 ►Taumlaus tónlist ÍÞRÓTTIR 19.00 ►Evr- ópukörfubol- tinn (Fiba Slam EuroLeague Report) 19.25 ►ítalski boltinn Vic- enza - Parma. Bein útsending 21.30 ►Ameríski fótboltinn (NFL Touchdown ’96) 22.25 ►Gillette-sportpakk- inn (Gillette WorldSport Specials) UYNII 22 50 ►Skugginn ITIIIIU dansar (Watch the Shadow Dance) Spennumynd með ævintýraívafi. Á daginn er Robby Mason ósköp venju- legur unglingur en á nóttunni tilheyrir hann leynilegri bar- dagareglu. Leikstjóri: Mark Joffe. Bönnuð börnum. 0.20 ►Dagskrárlok OMEGA Ymsar Stöðvar BBC PRIME 5.00 Women, Chödren and Work 6.20 Jonny Bhggs 6.35 Robin and Rosk? of CocklesheU Bay(r) 6.50 Sooty Show 7.10 Dangermouse 7.35 Maid Marion and Her Merry Men 8.00 Blue Pefcer &2B Grange Hill Omnibus 9.00 Top of the Pops 9.35 Tumabout 10.00 House of ElioU 11.00 Terrace 11.30 Bill Omnibus 12.20 Scotland Yard 12.60 Tumabout(r) 13.16 Esther 13.46 Gordon the Gopber 13.56 Robin and Rosie of Cockleshell Bay(r) 14.10 Artifax 14.35 Blue Peter 16.00 Grange Hill Omnibus(r) 16.40 House of Eliott 16.30 Great Antiques Hunt 17.10 Tqp of the Pops 2 18.20 Travel Show Ess Comp 18.30 Wildlife 19.00 Kingdom of thc Ice Bear 20.00 Arenæ Louise Bouigeois 21.00 Yes Minister 21.30 I Claudius 22.30 Songs of Praise 23.05 Widows 24.00 Engineering Mechanics: Designing a lift 0.30 Probing the Structure of Liquids 1.00 Powers of the President 2.00 Who Leams Wins 1-6 4.00 Introducing Deutsch Plus CARTOOISI NETWORK 5.00 Sharky and George 5.30 Spartak- us 6.00 Fruitties 6.30 Omer and tbe Starchild 7.00 tíig Bag 8.00 Hong Kong Phooey 8.15 Dafiy Duck 8.30 Scooby Doo 8.45 Worid Premiere Toons 9.00 Jonny Quest 9.30 Dexter’s Labor- atory 945 Mask 10.15 Tom and Jerry 10.30 Droopy: Master Detective 10.45 Two Stupid Dogs 11.00 Jonny Quest 11.30 Dexter’s Laboratory 11.45 Mask 12.15 Tom and Jerry 12.30 Droopy: Master Dctective 12.45 Two Stupid Dogs 13.00 Superchunk: Scooby-Doo 15.00 Addams Family 15.15 Worid Premiere Toons 15.30 Bugs Bunny 16.00 Jonny Quest 16.30 Flintstones 17.00 Jeteons 17.30 Mask 18.00 Sco- oby Doo - Where are You? 18.30 Hsh Pdice 19.00 Addams Family 19.30 Droopy: Master Detective 20.00 Tom and Jerry 20.30 Flintetones 21.00 Dag- skráriok CNN Fréttir og vföskiptafróttir fluttar reglulega. 5.30 Global View 6.30 Sci- enee & Technobgy Weck 7.30 Sport 8.30 Elsa Klensch 9.30 Computer Connection 12.30 Sport 13.30 Pro Golf Weekly 14.00 Larry King 15.30 Sport 16.30 Science & Technology 17.00 Late Edition 18.30 Moneyweek 21.30 Best of Insight 22.00 Eisa Klensch 22.30 Sport 23.30 Future Watch 24.00 Diplomatic licence 0.30 Earth Matters 1.30 Global View 2.00 CNN Presenta 3.00 Worid Today 4.30 NBA PISCOVERY 16.00 Wings 17.00 Navy Scals - Warri- ors of the Night 18.00 Victory in Europe 19.00 Ghosthunters II 19.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 20.00 Showcase - I-'utnre Worid (until ll.OOpm): After the Warming 21.00 After the Warming 22.00 The Science of Star Trek 23.00 Professionals 24.00 Justice Files 1.00 Trailblazers: Joumey to the Centre of the Earth 2.00 Dag- skrárlok EURQSPORT 7.30 Knattspyma 9.30 AJpagnanor karia 11.00 Skiðaskotfimi 13.00 Sklða- flmi 14.00 Sund 18.30 VíðavangEhlaup 16.30 SkíðasUikk 18.00 Snóker 21.00 Sund 21.30 Hnefaleikar 22.30 V«hi«l 23.30 Skíðaatökk 0.30 Dagstaárlok NITV 6.00 Video-Active 8.30 The Grind 9.00 Amour 10.00 Hit List UK 11.30 Mich- ael Jackson 16.00 MTVs Top 20 18.00 Oaais : Mad for it 18.30 Real Worid 5 19.00 Stylissimo! 19.30 Kula Shaker Live ’n’ Loud 20.00 Greatest Hits 21.00 Beavis & Butthead 21.30 Big Picture 224)0 Amour-athon 1.00 Night Videos NBC SUPER CHANNEL Fréttir og viöskiptafréttir fiuttar regluiega. 6.00 Europe 2000 6.30 Inspiration 8.00 Ushuaia 9.00 Execu- tive Ufestyles 9.30 Travel Xprcss 10.00 Super Shop 11.00 Sport 11.30 Worid is Racing 12.00 ínside the PGA Tour 12.30 Inside the Senior PGA Tour 13.00 US Skins Games 15.00 The McLaughlin Group 15.30 Meet the Pross 16.30 How to Succeed in Busi- ness 17.00 Scan 17.30 The Fírst and the Best 18.00 Executive Lifestyies 18.30 Ekxrope 2000 19.00 Ushuaia 20.00 Andereon Worid Championship Golf 22.00 Profíler 23.00 Talkin’ Jazz 23.30 Travel Xpress 24.00 Jay Leno 1.00 MSNBC - Intemight ’Uve’ 24)0 Selina Scott 3.00 Taltón’ Jazz 3.30 Travel Xpress 4.00 Ushuaia SKY MOVIES PLUS 6.00 The Rangcr, the Cook anó a Hote in tho Sky, 1995 7.38 Thc KM, 1921 8.38 The Borrowera, 1978 10.00 Troop Bcverly Hills, 1989 1 2.00 The In- Crowd, 1988 14.00 The Hudsuckcr Proxy, 1994 18.00 Qean Slate, 1994 18.00 The Bevcriy HHlbiUies, 1998 20X10 Bdge of Deception, 1994 22.00 Killer, 1994 23.40 Dead Air, 1994 1.10 Harry and Tonto, 1974 3.08 Naturul Causes, 1994 4.301110 Beveriy HiUbilli- es, 1993 SKY NEWS Fréttir ó kiukkutíma frosti. 6.00 Sunrise 8.30 Sports Action 10.00 Adam Boulton 11.30 The Book Show 13.30 Beyond 2000 14.30 Reuters Reports 15.30 Court TV 16.30 Week in Review 17.00 Uve at Five 18.30 Target 19.30 Sportsline 21.30 SKY Wortdwide Rep- ort 1.10 Adam Bouíton 3.30 Week in Review 5.30 ABC Worid News Sunday SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 My UtUc Pony 7.25 Dynamo Duck 7.30 Delfy and His Friends 8.00 Orson & Olivia 8.30 Free Wiliy 9.00 The Best of Gcr- aldo 10.00 Young Indiana Jones Chronicles 11.00 Parker Lewis Can’t Lose 11.30 Real TV 12.00 World Wrestling Fed. 13.00 Star Trek 14.00 Mysterious Island 15.00 The Adventur- es of Brisco Country Junior 16.00 Gre- at Escapes 16.30 Real TV 17.00 Kung Fu 18.00 The Simpsons 19.00 Beveriy Hilis 90210 20.00 The X-Flles Re- Opened 21.00 Scariett 23.00 Manhunt- er 24.00 60 Minutes 1.00 Crvil Ware 2.00 Hit Mix Long Piay TNT 21.00 Cannery Row, 1982 23.00 The Strawbcrry Bkmde, 1941 0.48 The Giri and the General, 1967 2.30 Brotheriy Love, 1969 10.00 ►Lofgjörðartónlist 14.00 ►Benny Hinn 15.00 ►Central Message 15.30 ►Dr. Lester Sumrall 16.00 ►Livets Ord 16.30 ►Orð lífsins 17.00 ►Lofgjörðartónlist STÖÐ 3: Cartoon Network, CNN, Discoveiy, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT. 20.30 ►Vonarljós Bein út- sending frá Bolholti. 22.00 ►Central Message 23.00 ►Praisethe Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Kolbeinsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Fróttir ki. 12, 14, 15, 16, og 19. BROSIÐ FM 96,7 11.00 Suðurnesjavika. 13.00 Sunnu- dagssveiflan. 16.00 Sveitasöngvatón- listinn. 18.00 Spurningakeppni grunn- skólanemenda Suöurnejsa. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Bein útsending frá úrvaldsdeildinni í körfuknattleik. 21.30 í helgarlok. 24.00-9.00 Ókynnt tónlist. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Bach-kantatan: Sei Lob und Ehr dem Höchsten Gut (BWV 117). 14.00 Ópera vikunnar: Don Giovanni eftir Mozart. Meðal söngvara: Samuel Ramey, Gösta Winbergh og Anna Tomowa-Sintow. 18.30 Leikrit vik- unnar frá BBC. Klassísk tónlist alian sólarhringinn. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræöur. 9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 íslensk tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00 Lofgjöröartónlist. 17.00 Lofgjörðar- tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tón- list fyrir svefninn. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Mad- amma kerling fröken frú. 12.00 Sígilt í hádeginu. 13.00 Sunnudagskonsert. 14.00 Ljóðastund á sunnudegi. 16.00 Baroque úr safni Ólafs. 19.00 Sinfón- ían hljómar. 21.00 Tónleikar. 22.00 Á nótum vináttunnar. Jóna Rúna Kvar- an. 24.00 Næturtónar. FM957 FM 95,7 10.00 Valgarður Einarsson. 13.00 Jón Gunnar Geirdal. 16.00 Halli Kristins 19.00 Steinn Kári. 22.00 Stefán Sig- urðsson. 1.00 T.S. Tryggvason. X-IÐ FM 97,7 10.00 Baddi Jóns. 14.00 Z-Dómínó- listinn (e) 16.00 Hvíta tjaldið. 18.00 Rokk X. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sýröur rjómi. 1.00 Næturdag- skrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.