Morgunblaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1996 55 VEÐUR VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að veija töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. ”C Veður °C Veður Reykjavík 0 snjókoma Lúxemborg -2 léttskýjað Bolungarvík 0 haglél Hamborg -7 lágþokublettir Akureyri -1 snjóél á síð.klst. Frankfurt Egilsstaðir -1 snjókoma Vín 2 súld á sið.klst. Kirkjubæjarkl. -1 snjókoma Algarve 15 skýjað Nuuk -4 heiðskírt Malaga 13 skúr Narssarssuaq -11 heiðskírt Madrld 10 skýjað Þórshöfn 3 skýjað Barcelona 11 léttskýjað Bergen -2 skýjað Mallorca 16 léttskýjað Ósló -8 skýjað Róm 15 léttskýjað Kaupmannahöfn 0 léttskýjað Feneyjar 7 bokumóða Stokkhólmur -11 léttskýjaö Winnipeg -18 heiðskírt Helsinki -5 hálfskyjað Montreal 3 þokuruðningur Glasgow 5 súld New York London -3 heiðskírt Washington París 0 heiðskírt Orlando 14 þokumóða Nice 10 alskýjað Chicago 3 þokumóða Amsterdam -1 léttskýjað Los Angeles 15. DESEMB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.18 0,5 9.39 4,0 15.58 0,5 22.08 3,6 11.15 13.22 15.30 18.01 ÍSAFJÖRÐUR 5.24 0,4 11.36 2,3 18.13 0,3 12.01 13.28 14.55 18.07 SIGLUFJÖRÐUR 2.00 1,2 7.41 0,3 14.04 1,3 20.17 0,1 11.43 13.10 14.36 17.49 DJÚPIVOGUR 0.21 0,3 6.43 2,3 13.04 0,5 18.59 2,0 10.49 12.52 14.55 17.30 SiávarhaBð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/SjómælinQar Islands Heimild: Veðurstofa islands -0' -á ‘ ' * 4 Rigning * * 4 t Slydda T ----- ----------- ---------- ----------- Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ry Skúrir Y Slydduél Snjókoma ^ Él “J Sunnan, 2 yindstig. -Jff Hitastig Vindonn symr vind- __ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk,heilfjöður é é „.. . er 2 vindstig. é VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustanátt, víðast stinningskaldi. Él við norður- og austurströndina, en þurrt og sums staðar bjart veður suðvestanlands. Frost um allt land. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram eftir viku má búast við fremur hægum vindi og talsverðu frosti um allt land. Lengst af verður þurrt og bjart en þó hætt við éljum austanlands framan af, en síðan snjómuggu við suðvestur- ströndina á miðvikudag. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Við Vestmannaeyjar er 977 millibara lægð sem þokast heldur austsuðaustur, en 1035 millibara hæð er yfir Grænlandi. Krossgátan LÁRÉTT: - 1 tilviljunar, 8 reg- nýra, 9 verða laus, 10 grátur, 11 ganga sam- an, 13 rýja, 15 karldýr, 18 sundfæri, 21 ætt, 22 sefaði, 23 hafni, 24 guðsríki. LÓÐRÉTT: - 2 hundrað ára, 3 raka, 4 heilnæmt, 5 kiasturs, 6 mynni, 7 drepa, 12 tangfi, 14 ótta, 15 för, 16 rengdi, 17 húð, 18 eiskaðir, 19 hrekk, 20 vond. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 stokk, 4 gígja, 7 eyðir, 8 ljótt, 9 ref, 11 karp, 13 kann, 14 offur, 15 höst, 17álfs, 20 æra, 22 lýtur, 23 gefín, 24 súrar, 25 síður. Lóðrétt: - 1 smekk, 2 orður, 3 korr, 4 golf, 5 gjóta, 6 aftan, 10 elfur, 12 pot, 13 krá, 15 hólfs, 16 sætir, 18 lyfið, 19 sonur, 20 ærir, 21 agns. í dag er sunnudagur 15. desem- ber, 350. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Blessið þá, er ofsækja yður, blessið þá, en bölvið þeim ekki. Fagnið með fagnendum, grátið með grátendum. (Rómv. 12, 14.) Skipin Reylgavíkurhöfn: í dag kemur Vestmannaeyin og landar. Skógarfoss og Dettifosseru væntan- legir á morgun. Ilafnarfjarðarhöfn: Súrálsskipið Adzhigol fer væntanlega á morgun mánudag og þá kemur Dettifoss til Straumsvík- ur. Bókatíðindi 1996. Núm- er sunnudagsins 15. des- ember er 85422 og mánudagsins 16. desem- ber 62307. Ekknasjóður Reykja- víkur. Þær ekkjur sem eiga rétt á framlagi úr ekknasjóði Reykjavíkur eru beðnar að vitja þess til kirkjuvarðar Dóm- kirkjunnar sr. Andrésar Ólafssonar v.d. nema miðvikudaga kl. 9-16. Ný Dögun er með skrif- stofu í Sigtúni 7. Síma- tími er á þriðjudögum kl. 18-20 og er símsvörun í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Síminn er 562-4844 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Umsjónarfélag ein- hverfra. Skrifstofa fé- lagsins í Fellsmúla 26 er opin alla þriðjudaga kl. 9-14. Símsvari s. 588-1599. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 verður lokuð til 7. janúar nk. og verður ekki tekið við fatn- aði fyrr en þá. Mannamót Árskógar 4. Á morgun mánudag er félagsvist kl. 13.30. A þriðjudag kl. 9 er silkiblómaskreytinga- námskeið. Fimmtudaginn 19. desember kl. 13.30 verður jólagleði. Uppl. og skráning f s. 587-5044 í síðasta lagi 17. desember. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Á vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs eru leikfímiæfingar í Breiðholtslaug þriðju- daga og fimmtudaga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. Á morgun mánudag kl. 13.30 mun Hilmar B. Jónsson vera með sýnikennslu í kon- fektgerð. Síðan verður námskeið. Umsjón Erla Guðjónsdóttir. Uppl. og skráning á staðnum eða í s. 557-9020. Furugerði 1. Á morgun mánudag kl. 14.30 les Hannes Hafstein úr bók sinni „Á vaktinni". Vitatorg. Á morgun mánudag létt leikfimi kl. 10.30, handmennt og brinds kl. 13. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag leikfimi kl. 8.30, bocciaæfing ki. 10.20, félagsvist kl. 14. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 postulíns- málun, kl. 13-16.30 út- skurður. Norðurbrún 1. Á morg- un mánudag kl. 14.30 kynnir sr. Þórir Stephen- sen sögu Dómkirkjunnar og verður með vísnasöng og gamanmál. Kaffiveit- ingar. Þriðjudaginn 17. desember kemur kór aldraðra Vesturgötu 7 kl. 14.30 og syngur jólalög undir stjóm Sigurbjargar P. Hólmgrímsdóttur. Káffiveitingar. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Síð- asta félagsvistin fyrir jól í Risinu kl. 14 í dag og síðasti dans fyrir jól í Goðheimum í kvöld. Brids í Risinu mánudag kl. 13, verðlaunaafhending. Síð- asta spil ftyrir jól. Al- mennur félagsfundur á morgun í Risinu kl. 17. Friðrik Sophusson, fjár- málaráðherra, verður gestur fundarins. Öldrunarstarf Hall- grímskirkju. Fótsnyrt- ing og leikfimi þriðjudaga og föstudaga kl. 13. Heit súpa í hádeginu og kaffi. Opið hús 18. desember. S. 561-1000. Gjábakki. Aðventukaffi verður á morgun mánu- dag og jólamatur fimmtudaginn 19. des. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. A morg- un, mánudag, púttað með Karli og Emst í Sundlaug Kópavogs kl. 10-11. Senjordans kl. 15.30 í safnaðarsal Digranes- kirkju. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu verður með jóla- og fjölskyldu- skemmtun í Súlnasal, Hótel Sögu, í dag kl. 17-19. Fjölbreytt dagskrá og ókeypis aðgangur. Kirkjustarf Áskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu- dagskvöld kl. 20. Bústaðakirkja. Æsku- lýðsfélagið fyrir unglinga í 9. og 10. bekk í kvöld kl. 20.30 og fyrir ungl- inga í 8. bekk mánudags- kvöld kl. 20.30. Dómkirkjan. Æskulýðs- fundur í safnaðarheimil- inu kl. 20. Mánudagur: Samvera fyrir foreldra ungra bama kl. 14-16. Samkoma 10-12 ára bama TTT kl. 16.30. Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu á eftir. Háteigskirkja. Mánu- dagur: Námskeið kl. 20-22. Kristin trú og mannleg samskipti. Öll- um opið. Langholtskirkja. Æskulýðsstarf í kvöld kl. 2o í umsjá Lenu Rós Matthíasdóttur. Ung- bamamorgunn mánudag kl. 10-12.Opið hús. Hjör- dís Halldórsdóttir, hjúkr.fr. Laugarneskirkja. Mánudagur: Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20. Neskirkja. Mánudagur: Orgelleikur kl. 12.15- 12.45. 10-12 ára starf kl. 17. Fundur í æsku- lýðsfélaginu kl. 20. For- eldramorgun þriðjud. kl. 10-12. Jólagleði. Árbæjarkirkja. Mánu- dagun Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13-15.30. Tímapantanir í fótsnyrtingu s. 557-4521. Digraneskirlga. For- eldramorgnar þriðjudaga kl. 10-12. Öllum opið. Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: Starf fyrir 6-8 ára böm kl. 17. Bænastund og fyrirbænir kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Æskulýðsfélagsfundur kl. 20.30. Seljakirkja. Mömmu- morgunn þriðjudag kl. 10-12. Landakirkja. Jólafundur kvenfélags Landakirkju mánudagskvöld kl. 20. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Riutjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<a)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.