Morgunblaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 1
Að veita hollt veganesti 8 EYLENDA SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1996 pN>r0wMW»f§> BLAÐ B PRJONAÐ A FLOTTAFOLK Fata- og skósafnanir á vegum hjálparstofnana hafa yfirleitt geng- ið vel á Islandi, en sjaldgæfara er að gefendur prjóni og saumi sérstaklega og sendi til útlanda. Þetta gera þó átta konur í Fé- lagsmiðstöð aldraðra í Arbænum sem veita börnum í Afríku og Asíu aðstoð allan ársins hring. Þegar Hildur Friðriksdóttir heim- sótti þær í vikunni sá hún að þetta eru konur sem kunna að nýta afganga. Þær sauma gullfallegar flíkur upp úr gömlum fatnaði og prjóna litríkar peysur úr afgangsgarni. Steinunn Arnþrúður Björnsdótti varð hins vegar vitni að gleðinni sem flíkurnar veittu flóttamönnum í Kazakstan. ? f- Ljósmypórir Guðmundsson „ÞAÐ ERU vissulega forréttindi að fá að vera þátttakandi í að koma svona fallegum og vel þegnum fiíkum til þurfandi," segir Adda Steina Björnsdóttir sem afhenti fötin í Kazakstan. Prjónakonurnar taka fram að legðu allir örlítið af mörkum alls staðar í heiminum þá væri það ekki svo lítil hjálp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.