Morgunblaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 26
26 B SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐ/AÍ JCCI YCIMCCAR 3 TÍLBOÐ - ÚTBOÐ '-nöE Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: ★ Nýtt í auglýsingu 10691 Tryggingar ökutækja. Opnun 23. desember kl. 11.00. 10712 Flugstöð á Egilsstöðum 5. áfangi. Opnun 30. desember kl. 11.00. Útboðsgögn til sölu á kr. 6.225,-. ★ 10713 Skannar fyrir skattakerfið. Opnun 3. janúar kl. 11.00. 10692 Smurþjónusta bifreiða Rammasamningur. Opnun 7. janúar 1997 kl. 11.00. 10666 Hnífapör - Rammasamningur. Opnun 9. janúar 1997 kl. 11.00. 10701 Ræsarör fyrir Vegagerðina. Opnun 14. janúar 1997 kl. 11.00. 10698 Viðloðunarefni fyrir malbik (Amin) fyrir Vegagerðina. Opn- un 15. janúar 1997 kl. 11.00. 10709 Nærföt fyrir þvottahús Rikissp- ítala. Opnun 14. janúar 1997 kl. 14.00. ★ 10711 Myndavélar, Ijósmyndavörur, Ijósmyndaþjónusta og mynd- bandsspólur - Rammasamn- ingur. Opnun 30. janúar 1997 kl. 11.00. UMSÓKN 10681 Auglýsing um umsóknir um rekstur GSM-farsímaþjónustu á íslandi. Ríkiskaup, f.h. samgönguráðu- neytisins, óska eftir umsóknum aðila um uppsetningu og rekst- ur GSM-farsímakerfis sem verð- ur eitt af tveimur starfræktum GSM-farsímakerfum á íslandi. Þ.e. veitt verður eitt leyfi til við- bótar leyfi Pósts og síma. Gögn með upplýsingum sem viðkoma umsókn fyrir rekstur GSM-kerfis á íslandi verða af- hent frá og með 17. desember 1996 hjá Ríkiskaupum, Borg- artúni 7, 125 Reykjavík. Umsóknargögn verða athent væntanlegum umsækjendum gegn 20.000 kr. greiðslu. Um- sækjendur skulu með umsókn greiða 180.000 kr. sem þóknun fyrir yfirferð umsóknar. Ofan- greindar upphæðir eru óafturk- ræfar og verða eingöngu um- sóknir frá aðilum, sem staðið hafa skil á þessum greiðslum, teknar til yfirferðar. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema annað sé tekið fram. Vegna breytinga hefur verið opnaður nýr inngangur í skrifstofur okkar á 1. hæð í Borgartúni 7. W RÍKISKAUP Úfboð « k i I a órangr i I BORGARTÚNI 7, I05 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f o s ! m i 562-4739Nelfong: rilciskoupGrikiskoup.is Útboð - stálsmíði F.h. húsfélags Dvergabakka 2-20, Reykjavík, er óskað eftir tilboðum í endurnýjun svala- handriða. Um er að ræða burðargrind úr stáli og klæðningu með Stenex-plötum og Plexi-gleri. Utboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykja- vík, frá og með þriðjudeginum 17. desember 1996 nk. gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Gert er ráð fyrir að verkið geti hafist í byrjun febrúar 1997 og skal því lokið fyrir 15. júlí 1997. Tilboð verða opnuð á Verkfræðistofu Sigurð- arThoroddsen hf., Ármúla 4, miðvikudaginn 8. janúar 1997 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, 108 Reykjavík. Sími 569 5000, bréfsími 569 5010. UTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í tölvur og uppsetningu fyrir Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Um er að ræða 48 tölvur, netmagnara og stýrikerfi, net- hugbúnað, uppsetningu og efni ásamt fjarteng- ingum. Verkinu á að vera að fullu lokið 20. janúar 1997. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu vorri. Opnun tilboða: Fimmtud. 19. desember 1996, kl. 14.00 á sama stað. bgd 161/6 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í vérkið: Götusait, efniskaup á salti til hálkueyðingar. Um er að ræða 7.000 tonn. Fyrsta afhending verður um miðjan mars 1997 og verklok haust- ið 1998. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu vorri á kr. I. 000 frá þriðjud. 17. desember nk. Opnun tilboða: Fimmtud. 6. febrúar 1997 kl. II. 00 á sama stað. Verk þetta er auglýst á Evrópska efnahags- svæðinu. gat 166/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 UT B 0 Ð »> Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis- ins, óskar eftir tilboðum í að innrétta 3. hæð nýbyggingar Héraðssjúkrahúss- ins á Blönduósi. 3. hæðin er 640 m2 að flatarmáli, tilbúin undir tréverk, rykbundin og með vinnu- Ijósalýsingu. Milliveggir eru að mestu uppkomnir með raflögn. Einnig skal dúk- leggja stigahús. Verkinu skal vera lokið eigi síðar en 1. júlí 1997. Bjóðendum er boðið að kynna sér að- stæður á verkstað mánudaginn 30. des- ember kl. 13.00 í fylgd fulltrúa verkkaupa. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.225,- frá kl. 13.00 þann 18. desember hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 150 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þann 7. janúar 1997 kl. 14.00. ® RIKISKAUP Ú f b o b Í k i I o órangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK S ÍMI 552-6844, e réfo si m i 562-6739-Nellang: rikiskoup@rikiskoup.is Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁR- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567 1285. Tjóisholinilöl • * Draghálsi 14-16 110 Revkjavík • Sími 5671120 ■ Fax 567 2620 tjónaskoðunabstöð Smlðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 567 0700 - Símsvari 587 3400 - Telefax 567 0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 16. desember 1996, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag Islands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Tilboð Sjóvá-Almennar óska eftir tilboði í SCAT Hovercraft ac 960 svifnökkva. Lengd 2,74 cm, breidd 2,73 cm, hæð 1,20 cm, eigin þyngd 159 kg, burðargeta 182 kg 64 ha. Svifnökkvinn verðurtil sýnis íTjónaskoðunar- stöðinni, Draghálsi 14-16, mánudaginn 16. desember 1996. Tilboðum sé skilað sama dag. Tidnflshoðunaisliiðin • • Dragháisi 14-16 -110 Reykjavík • Sími 5671120 • Fax 567 2620 Alþjóðlegur framhaldsskóli Er ef til vill eitthvað fyrir þig? 8., 9. og 10./11. bekkur. • Gagnleg og áhugaverð menntun, hver nemandi með sína töflu. • Frístundir: íþróttir, siglingar, tölvuvinnsla, tungumál, tónlist o.m.fl. Ferðir um Evrópu. • Eignist nýja og góða vini. Hringið í síma 00 45 46 32 08 94, fax 00 45 46 32 46 40. Den Internationale Efterskole pá Boserup, Boserupvej 100, 4000 Roskilde, Danmörku. Kennsla í söðlasmíði Við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi fer fram á vorönn 1997 kennsla í eftirtöldum greinum á iðnbraut reiðtygja- og aktygja- smíði: Áhalda- og tækjafræði (ÁTS 101) Efnisfræði (EFS 102 og 202) Iðnteikning söðlasmíði (ITS 102) Þau, sem áhuga hafa, skrifi eða hringi sem fyrst til skólans, Tryggvagötu 25, 800 Sel- fossi, sími 482 2111. Þar fást nánari upplýsingar. Skólameistari. ú

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.