Morgunblaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ Banka- hvelfingin svartari en helvíti Tacoma. Washington. HÁLFNÍRÆÐ kona, Doris Willis, brá sér í höfuðstöðvar Washington Mutual bankans í miðborg Tacoma í Washing- ton-ríki, til þess að athuga hvort ekki væri allt með felldu í bankahólfi sínu. Ætlaði hún aðeins að gægj- ast rétt snöggvast í hólfið en hún fékk meiri tíma til þess en hún ætlaði því starfsmenn geymsluhvelfingarinnar gleymdu henni þar inni og lokuðu rammgerðum hurðum hvelfingarinnar á lokunar- tíma. Þegar verðir opnuðu að nýju á slaginu klukkan 9 næsta morgun sat Willis hin rólegasta á stól. Bar hún sig tiltölulega vel en sagði þó: „Hér er áreiðanlegara svart- ara myrkur en í helvíti." Hún reyndi að þreifa fyrir sér í myrkrinu og fann m.a. síma en sá ekki á takkana og vissi því ekki hvernig hún átti að nota hann til að kalla á hjálp. Reyndar sagði talsmaður bankans, að símaborðið sem síminn var tengdur í, hafi verið búið að loka þegar frúin fann tólið. í ljós kom, að verðirnir höfðu ekki kannað ranghala bankahvelfingarinnar áður en þeir lokuðu og verður starfs- reglum þeirra breytt í kjölfar þessa atburðar. SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1996 B 31 I Kaupbætir í desember! Aukahlutapakki meö tösku, kveikjarasnúru og bílhöidu fylgir. Verðmæti 5.900 kr. Ekkert stofngjald Nýi Nokia 8110 GSM farsíminn er mjög þœgilegur enda hannaður í samræmi við lögun andlitsins. Hœgt er að stilla lcngd Nokia 8110 þannig að hljóðneminn sc á hárrcttum stað og cftir notkun "minnkar" hann í vasastœrð þegar neðri hlutinn rcnnur yfir talnaborðið. Númerabirting. Þeir sem kaupa GSM síma á tímabilinu 16. desember til 11. janúar greiöa ekkert stofngjald. Verð 69.900 kr. staðgr. O Afar léttur - aöeins 151 gramm. O 70 klst. biötimi meö venjulegri rafhlööu, taltíminn 2 stundir. O 150 klst. biðtími meö stærri rafhlööu, taltími 5 stundir. o Hægt aö senda skrifleg skilaboö og taka á móti þeim (hægt hérlendis innan skamms). O Hægt aö tengja símann vió fistölvu vegna sendinga og móttöku á faxi, tölvuskjölum og tölvupósti (9600 bæti á sekúndu). It Ármúla 26 • sími 588 5000 — Hafðu sambandl Hátækni hefur haft umboö fyrir Nokia farsíma frá því áriö 1985 Blab allra landsmanna! - kjarni málsins HINOS» SKYRTUR DRESS MANN ÞYKKAR (1/2 VERÐI) ULLARPEYSUR FLA UELSSKYRTUR LAUGAVEGI 18 B - REYKJAVHU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.