Alþýðublaðið - 13.12.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.12.1933, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 13. DEZ. 1933. Allir uý2r kanpendar Alþýðrablaðsins frá deginum i dag fá það ókeypis til áramóta. AIÞÝÐUBIAÐIÐ MIÐVIKUDAGINN 13. DEZ. 1933. REYKJ AVÍKURFRÉTTIR 600 • kaapandinn var Gisli Magnússón NJálsgiitn 11. ' Hann fær ALÞÝÐUBLAÐIÐ ókeypis i 1 ár. Samla Bió Riddaralfð í bænram. Afarskemtilegur pýzkur gam- anlfi'ku og talmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: FRITZ SCHULTZ IDA WÚST JACOB TIEDKE ADALBERT v. SCHLETTOW Myndin er afarskemtileg fyrir eldii sem yngri. Á 42 krónur seijum við fjaðrastóla. Borð mjög ódýr, Körfugerðin. Jón Engilsberts listmálari hefir fjölbreytta sýn- ingu í dag í sýniingarglu(gga vterzl .Jóns Björnssonar & Go., Bankastræti 7. Jónas Svein8Son lœknir frá Hvammstanga er nýtoomr inn úr ferðalagi frá Austiutrríitoi og Póllandi, en í þessum löindum var hann við framhaldstnám. Ætl- -ar Jónas læknir nú að setjast 'að hér í bænum, stem stourðlækn- ir, en þó mun hawn sérstaklega gefa sig aö kven- og j)vagfæra- sjútodómum. Fulltrúaráðsfundur verður haldinn ajnihab tovöld kl. Ö í Iðnó. Rætt verður um bæj- arstjórnatrtoosningarnar. Aliir full- trúar eru beðnÍT að mæta stund- víslega. Hangikjöt til jólanna. SauÖakjöt af Hólsfjöllum. Dilkakjöt úr Dölum, af Ströndum og frá Kópaskeri, fyrirliggjandi hjá Samband ísl. samvinnufélaga. : 1 Sírni 1080. Veitingasalirnir í Oddfellowhúsinu verða ekki lokaðir í kvöld, eins og gert var ráð fyrir. Hinar vandlátu hðsmæðnr kaupa i jólabaksturinn og til Confectgerðar hjá okkur, Athugið vel hvað yður vantar: Hveiti, prima Strau, fínn Púðursykur Demerara Flórsykur Vanillesykur Skrautsykur, 5 teg, Cocolade, overtræk Marzipan Syiop, Ijóst — svart. Chocosmjöl Sucóat Möndlur, sætar — bitrar, hakkaðar, — spændar Valhnetukjarnar, Cardemomm heilar og steyttar Kanei Engifer Vani lestengur Vanille Romm sitron Essensar. Ananas Kirseber Cognac Hjartarsalt SUI.TUTAU: — jarðarber — blandað — hindber Pottaska Pommerans-börkur Kúrennur Rúsínur o. fl. o. fl. Egg, stór og góð. Lægsta verð. Fjölbreyttar og góðar vörurl Lát- ið ekki jólabaksturinn tefja yður síðustu dagana; nóg verður þá annað að snúast. Alt sent heim i hend ingskasti. Wi&lÆldi I DAG Næturlæknir er í nótt Bragi Ólafsson, Ljósvallagötu 10, stoi 2274. Næturvörður er í (nótt í Laugæ vegsr og Ingólfsrapóteki. Veðrið. Hiti 5—2 stig. Útlit: Vax- andi suwnain og suðvestainátt Þíð- viðrá. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfnegnir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veð- urfregnir. Kl. 19,20: Tónleikar. Kl. 19,35: Tónlistarfnæðsia (E. Th.). KÍ. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi. Þættir úr náttúrufræöi: Jökla- miæljngar (Jón. Eyþórssom). Kl. 21: Tónleikar: Fiðlusóló (Þórarinn Guömundsson). Grammófón. Jóla-kauptíðin er nú að hefjast fyrir alvöru, Þeim, sem eru að kaupa til jól- annla, er góður leiðarvísdr að fylg- ast með jólaaúglýsingum Alþýðu- blaðsins. I dag auglýsa: Silli & Valdi, BÞsto], Ólafur Gunnlaugs- sion, Páll Hallbjörns., Júlíus Björnsson, Hljóðfærahúsið, Atla- búð, Nýi bazarinn, Sig. Guð- taundsson. I Hafinárfirði auglýsir Stebbabúð ýmiskonar naúðsynja- vörur til jólanna. Athugasemd frá Strœtisvögnum Reyhjavikur. Hr. ritstjóri! Viljið þér gjöra svo vel og taka meöfylgjandi leiðréttingu í blað yðar á morgun: Hr. Sigurjón Jónsson bankarit- ari skriíar um að fargjöld félags okkar sé ekki hlutfallslega rétt, og segir gjaldið suður í Sfeerjar fjörð sé 0,20, og að vegaltengdt- in sé 2 km., verðið er rétt, en vegalengdin ekki. Það er nefni- lega 3,1 kmi. í Skerjafjörð, svo að hlutfallið er rétt miðað við aðrar leiðir okkar og verð. Rvík, 12. dez. 1933. pr. SirœtisvagM'tr Reijkjcæíkur. h.f. S. S. Sklpafréttir. Gullfoss er hér og fer ,ekki héðan fyr en eftir jól. Goðafoss fór frá Hull í gærkveldi áleiðis hingað. Brúarfoss er á leið til Leith. Dettifoss er á Akureyri. Lagarfoss er á leið tiil Leith frá Austfjörðum. Selfoss er hér. ís- landið fór í dag frá Siglufirði. Yfirlýsing. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að Tómals Jónssoin verka- imaður, sá er getið er um í 54. tölublaði Verkaiíðsbláðsins sem fulltrúaefni kommúnista við í hönd faraindi 1)æjarstjó rnarfcosn- ingar, er ails ekki ég. Tómas1 Kr. JónsSpn verkamaöui', Laugavegi 72. Yfirlýsing Að gefniu tilefni lýsi ég hér mieð yfir, að ég, sem er tvískor- inin, hefi aidrei fengið föt né fæði í Mötuneyti safnaðánna. Þess skal getið, að ég hefi ekki nema 12 krónur á viku í laun frá bæjar- sjóði. Þeir vilja láta mig á Klepp, ef ég er óánægður, en hver mað- ur getur skilið, að ég get ekki lifað á þessu. Oddnr Sigurgeirs- Eldsvoðlnn a Siglnfirði Útvarpsfregnir segja um briun- ann á Siglufirði: Engjinn va'r hemia i húsinu, er eldurinn brauzt út, húsmóðirin vair ný- igengin í næsta hús með yngsta barnið, en húsbóndinin hafði farið á fund kL|8,45. 1 húsinu bjó eig- andiinn, kona hans og fimlrn börn þeirra, — Q uppkomin — og Lúter Einarsson, einhleypur maður. Misti hanh alt sitt, óvátrygt, nema fötin, isem hanin stóð í. Auk þiess brann með húsinu dót tveggja manma, sem geymt var þar. Húsið sjálft var vátrygt hjá Brunabóta- félaginu á 17 þús. kr„ og innbú (Gunnáifs í Nye Danske fyrir fimm þús. kr. Tjónið er þó tiifinnani- legt, því margt brann, aem ekki verður bætt, þar á mieðal mikils- varðandi plögg viðkomahdi Verkamanináfélaginu, enin fremur ávísanir á útistandandi káiup- gjald, reikningar bókasafms Siglu- fja r ðarkau p s ta ð ar og nokkur hundruð krónur í peniingum, — Rannisókn er ekki byrjuð. Sjómannakveðja. Farnir áleiðis til Englands. Vel- Hðan ailra. Kærar kveðjur. Skip- verjar á Belgaum. Jðlavðrnr Nýkomið úrval af alls kon- ar vefnaðarvörum, góðum og ódýrum. Einnig mikið af hentugum jólagjöfum! Komið, meðan úr nógu er að velja. Nýi Bazarinn, Hafnarstræti 11. r\r gT’.'l'l ITTI '.l'l.-ITm Hermóðrar fer héðan kl. 12 í kvöld — beint til ísafjarðar. Tekur vörur og póst. Nýja Bfó Ræningjahreiðri). Ameríiskur tal- og hljóm- Gowboy-sjónleikur i 9 þáttuim. — Aðalhlutverkið Leikur hin karlmannlega . Ciowboy-hetja George O’- Brien, ásamt leikkonunni fögru MAUREEN O’SULLIVAN. Aukamynd: Talmgndafréttir. Jólaplatan: Heims um ból, sungin á íslenzku, seld fyrir að eims kr. 3,50 þessa viku. Jólasálmarnir á nótum með íslenzkum textum, 1,10 heftið. Kærkomin jólagjöf. Hijóðfærahúsið, Bankastræti 7. Atlabúð, Laugavegi 38. NINON selur ódýrt i nokkra daga: Kjólablóm 0,25, 0,50, 0,75, 1,00 og 1,25. Nýtízku-kragar 1,00, 1,25, 1,50, 1,85 og 2,00. Beiti 0,35, 0,50, 0,65, 0,75 og 1,00. Nokkrar pesrsnr og kjólar fyrir alar lítið verð. Ninon, Austurstræti 12, uppi. Opið frá 2—7. Togararnir. Arinbjörn Hersir kom frá Eng- landi í nótt. Tryggvi gamli er væntamlegur af veiðum í diag. Freymóður Jóhannsson opnar Jólasýningu á málverkum á morgun kl, 10 árd. í Braunsverzlun (uppi, áður Café Vífill), og verður sýningin fyrst um sinn opin daglega kl. 10 árd til 9 siðd' JÓNAS SVEINSSON, læknir, Pósthússtræti 17. (lækningastofur Kr, Sveinssonar augnl.) Sérgrein: Handlækningar (kven- og þvagfæra-sjúkdómai), Viðtalstími 1—3 e. m, Heimasimi 3813. Lækningastofan 3344.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.