Morgunblaðið - 17.12.1996, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.12.1996, Blaðsíða 12
FASTEIGNAMARKAÐURINN 12 D ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ % HOLTSBUÐ GBÆ. Einb. á tveim- ur hæðum sem skiptist í 5-6 herb. íbúð á efri hæð og 2ja herb. íb. og einstaklingíb. á neðri hæð. Húsið er samt. 313 fm með innb. 49 fm bílsk. JÓFRÍÐARSTAÐAVEGUR HF. Stórglæsilegt 277 fm einb. á besta stað í Hf. Húsið er byggt árið 1977 og stendur á stórri eignarlóð. Eignin getur hentað bæði sem einbýli og sem tvíbýli. Stórkostlegt út- sýni m.a. yfir höfnina og sjóinn. Gróinn garður með fallegum trjám. 34 fm bílskúr. Laust fljótlega. HVANNALUNDUR GBÆ. Gott 123 fm einb. á einni hæð. 42 fm bílskúr. Saml. stofur og 3-4 svefnherb. Stór gróin lóð. Verð 13,8 millj. Ekkert áhv. KJALARLAND. Vandað raðh. á pöllum 190 fm. Bílsk. 31 fm. Góðar stofur og mögul. á 5 herb. Fallegt útsýni. Ekkert áhv. SÓLHEIMAR. Einbýiis á tveimur hæðum með innb. bilskúr og 36 fm ein- staklingsíb. 210 fm. Stórar stofur með arni og 4 svefnherb. Laust strax. ÖLDUGATA. Glæsilegt 277 fm einb. á tveimur hæðum með sér 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi sem möguleiki er að tengja efri hæð. 40 fm bílskúr. Laus strax. HVANNHÓLMI KÓP. Einb á tveimur hæðum 200 fm með ínnb. bílsk. Mögul. á sér 2ja herb. íb. á neðri hæð. Verð 12,5 millj. JAKASEL. Vandað einb. á tveimur hæðum 192 fm auk 23 fm bílsk. Saml. stof- ur og 4 herb. Tvennar svalir. Parket. Stór gróin lóð. Barnvænt umhverfi. Áhv. bygg- sj. 1,5 millj. Verð 14,8 millj. LAXAKVISL. Raðhús á tveimur hæðum 209 fm auk 39 fm bílsk. Góðar stofur með útg. út á lóð. Á efri hæð eru 3 herb. og fjölsk.herb. Verð 13,3 millj. Áhv. byggsjilífsj. 3 millj. í>n FASTEIGNA eÖ MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 ATVINNUHUSNÆÐI OSKAST Eftirspurn hefur aukist verulega eftir öllum gerðum atvinnuhúsnæðis þar sem einstaklingar og fyrirtæki huga að skattalegum ráðstöfunum sem þurfa að fara fram fyrir áramót. Við óskum því eftir öllum stærðum og gerðum atvinnuhúsnæðis. Glæsilegar nýjar íbúðir við Sóltún Glæsilegar 2ja og 3ja herb. íbúðir við Sóltún sem eru til afhendingar strax. íbúðirnar eru fullbún- ar með vönduðum innréttingum en án gólfefna. Baðherbergi eru flísalögð. Húsið er álklætt að utan, sameign fullbúin og lóð fullgerð. Teikningar og allar frekar upplýsingar á skrifstofu. Góðir greiðsluskilmálar. - /-----------------------------------------------------------^ Glæsilegar nýjar íbúðir við Garðatorg í Garðabæ. 3ja og 4ra herb. lúxusíbúðir, 109-148 fm í fallegu húsi við Garðatorg í Garðabæ. Ibúðirnar eru af- hentar tilbúnar undir innréttingar eða fullbúnar án gólfefna, en með flísalögðu baði. LAUFASVEGUR. 81 fm (b. á 1. hæð. Saml. stofur og 1 herb. Laust strax. G ARÐ ASTRÆTI. 89 fm fb. f kjall- ara með sérinngangi. Ekkert áhv. Verð 7,5 millj. LAUGARÁSVEGUR. Góð3ja 4ra herb. 80 fm íb. á jarðhæð með sérinngangi í tvíbýli. Saml. stofur og 2 herb. Verð 7 millj. Ekkert áhv. FLÚÐASEL. Góð 91 fm íb. ájarðh. 2 svefnh., góð stofa. Sérþvottahús. Ahv. 3,4 mlllj. hagst. lán. Verð 6,2 millj. Laus strax. EIÐISTORG SELTJ. Falleg og mikið endurnýjuð 106 fm íb. á tveimur hæðum. Á neðri hæð er eldh., gesta- snyrting og rúmg. stofa með suðursvöl- um og garðskála. Á efri hæð eru 2 herb. og baðherb. Útsýni. Áhv. byggsj./hús- br. 4,4 millj. Verð 8,5 millj. SKOLAVORÐUSTIGUR. Skemmtileg og mikið endurnýjuð 91 fm íb. á 3. hæð. Eikarparket. Saml. stofur og 2 herb. Áhv. 2.950 þús. húsbr. Verð 7,9 millj. 'áj 2ja herb. 3| 4ra - 6 herb. ARAHOLAR. Góð 98 fm íb. á 4. hæð. Yfirbyggðar svalir í suðvestur. P_ark- et. Góð sameign. Verð 7.250 þús. Áhv. húsbr./byggsj. 4,5 millj. HJALLASEL. Mjög fallegt 238 fm tvíl. endaraðh. auk rislofts. 2 stofur með blómaskála út af. 5 svefnh. 2 baðh. Parket og flisar. Bílskúr. Áhv. 3 millj. byggsj. o.fl. Eign í sérfl. SELBREKKA. Mjög gott 250 fm tvll. raðh. með innb. bílskúr. Niðri eru 3 herb. og snyrt. Uppi eru saml. stofur, eldh. með nýl. innr. 4 svefnh. og baðh. Parket. Góðar innr. Mögul. skipti á minna. VIÐ LAUGARDALINN. Faiiegt og vandað einb. á tveimur hæðum. Stórar og miklar stofur, arinn. Fallegur gróinn garður. Frábær staðsetning í hjarta Laug- ardalsins. Eign í sérflokki. Hæöir HATUN. Hæð og ris 144 fm með sérinng. 38 fm bílskúr. 3 saml. stofur og eidhús á neðri hæð. Ris skiptist i 3 herb., baðherb. og þvottaherb. HVERFISGATA. Einb. á tveimur hæðum sem töluvert hefur verið endurnýj- að. Mögul. á 3 svefnherb. Verð 5,5 millj. Áhv. húsbr./byggsj. 2 millj. KLEPPSVEGUR. H2fmíb ái hæð. Saml. skiptanlegar stofur og 3 herb. Tvennar svalir og þvottaherb. í íb. STORHOLT. Góð 83 fm íb. á neðri hæð í tvíbýli með sérinngangi. Saml. stof- ur og 2 herb. 29 fm bílskúr. Verð 8 millj. áhv. húsbr. 4,6 millj. VESTURGATA. Skemmtileg 130 fm íb. á 2. hæð sem skiptist í bjartar stofur með góðri lofthæð og 2 herb. Verð 8 mlllj. Ekkert áhv. Laus strax. LINDASMARI KOP. Glæsileg ib. á tveimur hæðum 151 fm. Parket. Suður- svalir. Þvottaherb. í íb. 10,3 millj. Áhv. 4 millj. húsbr. GOÐHEIMAR. Góð 131 fm íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Rúmg. eldhús og stofur. 3 svefnherb. Parket. Bilskúrs- réttur. ÞVERHOLT MOS BYGGSJ. 160 fm ib. á tveimur hæðum. Á 3. hæð eru stofa, eldh., baðherb. og 3 herb. Ris er 47 fm einn geimur. Verð 9 millj. Áhv. byggsj. 5,1 millj. Atvinnuhúsnæöi HLIÐASMARI. Verslunarhúsn. 372 fm sem getur selsf í þremur einingum. 2. hæð 387,7 fm skrifstofuhúsn. og 4. hæð 781,2 fm skrifstofuhúsn. sem getur selst í tveimur einingum. Húsn. er fullb. að utan en til. u. innr. að innan mjög fljótlega. FUNAHOFÐI. 1320 fm iðnaðarhúsnæði sem er stór salur með 7 m lofthæð. Þrjár 4,20 m hurðir. Er I dag skipt í 3 bil. Mjög góð greiðslukjör. BRAUTARHOLT. 294 fm skrifstofuhúsnæði. Laust strax. Verð 8,8 millj. ELDSHOFÐI. 1789 fm atvinnuhúsnæði. Laust strax. ÆGISGATA. Heil húseign 1430 fm. Húsið er steinhús, kjallari og þrjár hæðir. Ýmsir notkunarmöguleikar. ÆGISGATA. Heil húseign 233 fm. Á neðri hæð er verslun en á efri hæð eru skrifstofur (var áður íbúðarhúsnæði). Verð 13 millj. GRETTISGATA. 205 fm einb. á tveimur hæðum með byggingarétt f. 3ju hæð- ina. Ýmsir notkunarmöguleikar. Verð 8,2 millj. BARÓNSSTÍGUR. 43 fm verslunarhúsnæði sem er einn geimur. Nýtt gler og gluggar. Húsið nýlega mikið endurnýjað. Verð 5,5 millj. HEIL HÚSEIGN NÆRRI MIÐBORGINNI. Heil húseign á góðum stað nærri miðborginni. Húsið er kjallariog 3 hæðirsamt. að gólffleti um 1700 fm auk byggingarréttur að 1200-1500 fm byggingu á lóðinni. SMIÐJUVEGUR. Um 800 fm atvinnuhúsnæði sem getur selst í einingum frá 90 fm. Góð aðkoma. SMIÐSHOFÐI. 600 fm skrifstofu- og atvinnuhúsnæði á þremur hæðum. Mögu- leiki að selja í hlutum. STORHOFÐI. 350 fm verslunarhúsnæði sem skiptist í þrjár einingar. Getur selst í hlutum. Hluti laus fljótlega. BYGGGARÐAR SELTJ. 264 fm iðnaðarhúsnæði sem allt er í góðu ásig- komulagi. Með góðri aðkomu, innkeyrslu og mikilli lofthæð. REYKJAVÍKURVEGUR HF. 915 fm húsnæði á 2. hæð sem skiptist í tvo hluta. 410 fm glæsilega innr. sem skrifstofur og 505 fm sem er einn salur tilb. til innr. KRÓKHALS. 355 fm skrifstofuhæð til afh. strax tilb. til innréttingar. Glæsilegt útsýni. Góð lofthæð. Möguleiki á millilofti. HRINGBRAUT HF. 377 fm verslunar- og iðnaðarhúsn. á tveimur hæðum. Aðkeyrsla á báðar hæðir. Húsnæðið er til afh. strax. Versl. innr. fylgja. Eignaskipti möguleg. Verð 16,0 millj. HJALLAHRAUN. 200 fm nýtt atvinnuhúsnæði með 80 fm millilofti. Góð inn- keyrsla og góð aðkoma. AUSTURBORGIN. 100 fm verslunarhúsnæði með langtima leigusamningi. BANKASTRÆTI. Skrifstofuhúsnæði á 2. hæð um 160 fm í góðu steinhúsi. ENGJATEIGUR. 56 fm húsnæði í Nýja Listhúsinu við Laugardal. Getur losn- að fljótlega. INGOLFSSTRÆTI. 430 fm húseign sem skiptist ( 220 fm götuhæð ásamt tveimur skrifstofuhæðum 105 fm hvor. OÐINSGATA. Neðri hæð í tvíb. með sérinng. 65 fm. Verð 4.950 þús. Áhv. ÖLDUGATA. 44 fm íb. á jarðhæð. Hús í nýlega viðgert að utan. Verð 3,6 millj. Ekkert áhv. AUSTURBRÚN. 48 fm íb á 9 hæð. íb. öll nýl. máluð. Verð 4,6 millj. áhv. húsbr. 2,7 millj. ROFABÆR. Björt og rúmgóð 2ja- 3ja 80 fm á 1. hæð. Parket. Verð 6,2 millj. Áhv. 2,7 millj. langtlán. Laus strax. FAXASKJÓL. 70 fm íb. á jarðhæð með sérinngangi sem mikiö er endurnýj- uð. Verð 5,6 millj. Mikið áhv. VINDÁS. 58 fm íb. á 2. hæð. Parket. Svalir í suður. Stæði i bílskýii. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. VÍÐIMELUR. 30 fm samþ. einstak- lingsíb. í kjallara. Áhv. byggsj. 700 þús. Verð 2,5 millj. Laus strax. ÁLAGRANDI. Góð 63 fm íb. á 1. hæð. Suðursvalir. All nýtt á baðherb. Hús- ið er allt í mjög góðu standi, nýmálað og viðgert. KLAPPARSTÍGUR. 62 fm íb. á 2. hæð með stæði f bflskýli. Parket. Suður- svalir. Áhv. byggsj. 3,9 millj. Verð 6,8 millj. FURUGRUND KÓP. 56 fm ósamþ. íb. í kj. Stofa og 1 herb. Verð 3,4 millj. SKEIÐARVOGUR. 63 fm íb , kj. Stofa og rúmg. herb. Hús i ágætu standi. Verð 5,3 millj. % SKÓLASTRÆTI. Efri hæð og ris 151 fm i gömlu virðuiegu timburhúsi. Á hæðinni eru 3 glæsilegar saml. stofur, 2 herb., eldhús og snyrting. f risi er stofa, herb. og baðherb. Bílastæði fylgir. AUÐBREKKA KÓP. Mikið endur- nýjuð 115 fm íb. á efri hæð með sérinn- gangi og 37 fm bilskúr. Saml. stofur og 3 herb. Tvennar svalir. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 10,5 millj. BUGÐULÆKUR. Góð 121 fm 5 6 herb. íbúð á 3. hæð. Saml. stofur og 3-4 svefnherb. Þvottaherb. í íb. Parket. Útsýni. Tvennar svalir. HRAUNBÆR. Góð 100 fm íb. á 3. hæð auk 16 fm herb. á jarðhæð. Svalir í suðvestur. Nýl. innr. í eldh. GRETTISGATA. Góð 109 fm íb. á 3. hæð sem öll er nýl. endurn. Saml. stof- ur og 2 svefnherb. Parket. FLYÐRUGRANDI. Falleg 126 fm íb. á 3. hæð. Góð stofa og 4 svefnherb. Stórar og góöar vestursv. Þvhús á hæð. ALFHEIMAR. Góð 96 fm íb. sem skiptist í saml. stofur og 2 svefnherb. Suð- ursvalir. Gott útsýni. Áhv. hagst. langtlán 3 millj. Verð 6,5 millj. HVASSALEITI. Falleg 87 fm íb. á 3. hæð. Saml. stofur. Nýl. innr. í eldh. Parket. Suðvestursv. 20 fm bílskúr. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Skipti á minni íb. mögul. í Heima- eða Vogahv. ÁLAGRANDI. Nýl. glæsileg 112 fm íb. á 3. hæð. Góð stofa og 3 svefnh. Parket. Svalir. Áhv. 3 millj. húsbr. Verð 10,5 millj. HRAUNBÆR. 101 fm íb. á 2. hæð. Svalir í austur. Stofa og 3 herb. Laus fljót- lega. Verð 7,4 millj. ARNARSMÁRI KÓP. Vönduð 74 fm ib. á 3. hæð. Parket. Stórar svalir i suður. Þvottaherb. i (b. Allar innr. úr kirsuberjaviöi. Verð 7,7 millj. Áhv. hús- br. 4.570 þús. 0PIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali. ______________________ @ FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf ____________________________ .......... .......... Óðinsgötu 4. Símar 551-1540, 552-1700 .......... > U) O z > 2 > 33 3* > C3 UGLUHÓLAR. 58 fm íb. á 2. hæð (1. hæð). Góðar sólarsvalir í suður. Áhv. byggsj. 900 þús. HRÍSMÓAR. Rúmg. 71 fm ib. á 2. hæð. Austursvalir. Þvottaherb. í íb. Húsið nýtekið í gegn að utan. Verð 6,4 millj. AUSTURSTRÖND. Falleg 62 fm ib. á 5. hæð og stæði í bflskýli. Parket. Stórkostlegt útsýni. Laus strax. Áhv. byggsj. 1,6 millj. SÖRLASKJÓL RIS. Góð 63 fm íb. i risi sem öll hefur verið endurnýjuð. Áhv. 4,5 millj. Verð 6 millj. MÁNAGATA. 2ja -3ja herb. 52 fm íb. á 2. hæð. Saml. skiptanl. stofur og 1 herb. Gluggi á baði. Suðursvalir. Geymsluris yfir íbúðinni. Verð 5,4 millj. HVERAFOLD BYGGSJ. 5 M. Góð 61 fm íb. á 2. hæð með bilskúr. Suð- ursvalir. Áhv. byggsj. 5 millj. Verð 7,1 milij. HRÍSMÓAR GBÆ. Falleg 70 fm ib. á 2. hæð. Stæðu bflskýll. Húsið nýtek- ið í gegn að utan. Áhv. 1,3 miilj. byggsj. Verð 5,8 millj. Laus fljótlega. LAUGAVEGUR. Samþykkt 35 fm íb. á 1. hæð í bakhúsi. Áhv. 700 þús. Verð 3,3 millj. J if Félag Fasteignasala Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi þegar þú kaupir eða selur fasteign.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.