Morgunblaðið - 18.12.1996, Side 1

Morgunblaðið - 18.12.1996, Side 1
SÉRBLAÐ UM SJÁVARÚTVEG PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIDVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1996 Viðtal 3 Pétur Ágústsson stjórnarformaður íshákarls Aflabrögð 4 Aflayfirlit og staðsetning fiskiskipanna Markaðsmál 0 Umbrotasamir tímar í fiskeldinu í Austur-Evrópu Greinar 7 Árni Finnsson NÓG AF SÍLD • SÍLDARSTOFNINN við ís- land stendur nú mjög vel og horfur eru á góðri veiði af Suð- urlandssíld á næsta ári eins og verið hefur undanfarin ár. Rannsóknir á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni gefa til Morgunblaðið/Muggur kynna að uppbygging stofnsins hafi gengið að óskum, en mynd- in er tekin þar um borð. Auk þess er stofn norsk- íslenzku sildarinnar vaxandi og horfur á góðum sOdarárum framundan. SÍF eykur veltu sína um 14% á þessu ári Útflutningur SÍF fyrstu 11 mánuði ársins varð 27.300 tonn á móti 24.400. Aukningin milli ára er 12% en aukning í verðmætum, um 900 milljónir króna, eða 14%. Afkoman góð Afkoma fyrirtækisins eftir fyrstu níu mánuði ársins liggur ekki endan- lega fyrir, en samkvæmt heimildum Versins, hefur afkoma móðurfélagsins og dótturfyrirtækja í Noregi og á ís- landi verið betri en í fyrra. Afkoma Nord Morue var lakari fyrri hluta árs en í fyrra vegna framleiðslutafa, sem stöfuðu af viðamiklum breytingu og uppbyggingu hjá fyrirtækinu. Horfur eru á því að tafirnar vinnist upp nú síðari hluta ársins og afkoman verði svipuð og í fyrra. Aukíð veltufé frá rekstri 90% af cif-verði og hefur aldrei verið hærra hlutfall. Mlkil aukning til Ítalíu og Portúgal Mikil aukning hefur verið á útflutn- ingi til Ítalíu og Portúgal, en sam- dráttur á sölu til Kanada, Spánar og Grikklands. Sala til Frakklands er svipuð og í fyrra. Það er fryst og fremst skortur á ufsa, sem veldur samdrættinum á sölu til Kanada. Góðar horfur Gunnar Örn Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri SÍF, segir að horfurnar framundan séu góðar. Framleiðsla í haust hafi verið minni en búizt hafi verið við og því verði birgðir um ára- mót sáralitlar. Hann segir að hins vegar megi vænta þess að framleiðsl- an aukist verulega, þegar vertíðin hefst, en aðalsölutíminn framundan er páskafastan. Þá mun veltufé frá rekstri SÍF og dótturfyrirtækja hafa aukizt. Skila- verð til framleiðenda er nú tæplega Útflutningurinn eykst um 12% miðað við síðasta ár útflutningsins til loka nóvember í ár er um 7,4 milljarðar króna, en það er 14% meira en á sama tíma í fyrra. Afkoma fyrirtækisins verður svipuð og á síðasta ári, en framleiðslutafir hjá dótturfyrirtækinu Nord Morue vegna endur- bóta fyrrihluta ársins drógu töluvert úr umsvifum þar. ÚTFLUTNINGUR SÍF á saltfiski á þessu ári stefnir í um 29.200 tonn, sem er um 12% meira en á síðasta ári. Verðmæti Fréttir Markaðir Mikið af síld 1 frystigeymslum • UM þessar mundir eru Norðmenn með á frysti- geymslum 40.000 tonn af makríl og 60.000 tonn af síld og þar að auki eru miklar síldarbirgðir í höfnum í Austur-Evrópu. Segist Jan- Petter Schopp, forstjóri norska fyrirtækisins Pel- agic Partners, sjá fram á mikla erfiðleika á næstu vertíð./2 Smíða 900 skip næstu 15 árin • RÚSSAR stefna nú að því að smíða nærri 900 ný skip fyrir veiðar frá austanverðu landinu til ársins 2010. Þá er einnig stefnt að því að ársafli á þessu svæði verði um 3,5 milljónir tonna. Fjár- festingin í þessari nýsmíði er áætluð um 350 milljarðar króna. Þetta kemur fram í sjávarútvegsblaðinu Ryb- atskiye Novosti./5 Áhugiá „sölunetinu“ • ÁHUGI útlendinga hefur stóraukist á því að komast inn í sölunet íslensku fisk- sölufyrirtækjanna. Sam- kvæmt upplýsingum Morg- unblaðsins hefur orðið vart við þennan aukna áhuga á undanförnum tveimur til þremur árum og að mati forsvarsmanna SH og ÍS á sú eftirspurn enn eftir að aukast á næstu árum./8 Áætluð skipting þorskaflans 1996 úr Atlantshaf i Rússland Noregur ÍSLAND 4% Færeyjar Eystrasattsrík! a íkl ESB j 4% N-flmerikuríki í Mest af þorski úr Barentshafi • ÞORSKAFLI úr Norður- Atlantshafi á þessu ári verð- ur um 1,2 miiyónir tonna, sem er svipað og undanfarin síðustu ár. Þær þjóðir, sem nú veiða mest af þorski, eru Norðmenn og Rússar, en hvor þjóð fyrir sig dregur nú um fjórðung aflans á land. Litlar breytingar eru fram- undan hjá þeim þjóðum, en þorskstofninn í Barentshafi er enn mjög stór. Lítilsháttar aukning verður á þorskveið- um í Eystrasalti, en þar er þorskurinn að ná sér á strik á ný eftir nokkur mögur ár og kvótinn hér við ísland hefur verið aukinn nokkuð. Þorskveiði við Norður- Ameríku, einkum Kanada er enn í lágmarki eftir hrun norðurslóðarþorsksins við Nýfundnaland. Þá eru Fær- eyingar að auka afla sinn eitthvað. í heild gæti þorsk- veiðin þvi aukizt á næsta ári, en hlutföllin ættu ekki að breytast mikið. /6 Einstök hönnun Ingvar Hetgason hf. Sævarhöfða 2 Simi 525 8000 Véladeild

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.