Morgunblaðið - 18.12.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.12.1996, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ + Aflabrögð Togarar, rækjuskip, loðrtuskip og si.darskip á sjó mánudagirin 16, desember 1996 Þorskafli eykst á ný ÞORSKAFLI eykst í ár eftir langt samdráttartímabil. Þorskaflinn eftir 11 mánuði er nú 162.000 tonn, sem er 10.000 tonnum meira en í fyrra og nánast það sama og í hittið- fyrra. Karfaafli innan landhelgi er nú um 60.000 tonn, sem er rúmum 22.000 tonnum minna en í fyrra. Úthafskarfaaflinn er á hinn bóginn orðinn 51.500 tonn, sem er tæplega tvöfalt meira en í fyrra. Af ufsa hafa veiðzt um 38.000 tonn og hefur ufsaafli dregizt mikið saman síðustu þrjú árin, en 1994 var hann rúmlega 60.000 tonn. Úthafsrækjuafli er nú um 52.000 tonn, sem er um 7.000 tonnum minna en í fyrra, en afli af inn- fjarðarækju hefur aukizt nokkuð og er nú rúmlega 11.000 tonn. Þá er síldarafli orðinn 88.500 tonn sem er nokkru minna en í fyrra. Mest af síld utan landhelgl Fiskaflinn utan landhelgi er orð- inn um 260.000 tonn. Uppistaðan í því er norsk-íslenzka síldin, 165.000 tonn. Úthafskarfinn er tæplega 52.000 tonn, þorskafli úr Smugunni um 22.000, rækja af Flæmska hattinum rúmlega 20.000 tonn og annar afli um 1.500 tonn. Fiskaflinn í nóvember síðastliðn- um varð alls um 126.000 tonn, en í nóvember í fyrra veiddust 162.500 tonn. Það er enn loðnan sem ríður baggamuninn, nú veiddust rúmlega 40.000 tonn, en 77.000 í fyrra. Þorskafli nú varð 23.200 tonn, sem er rúmlega 5.000 tonnum meira en í nóvember í fyrra. Mest munar um mikla þorskaflaaukningu hjá togur- um. Þeir tóku nú 9.600 tonn en aðeins 4.400 í nóvember í fyrra. Mestu landað í Reykjavík Langmestu af botnfiski var land- að í Reykjavík fyrstu 11 mánuði ársins. Alls komu þar á land 65.700 tonn og var langmest af því úthafs- karfi. Næsta höfn er Sandgerði með 33.900 tonn, en þar er þorskurinn um þriðjungur heildarinnar. Aðeins fimm hafnir hafa tekið á móti meira en 20.000 tonnum af botnfiski á þessu tímabili. Sé aðeins litið á þorskinn, eru fímm hafnir með meira en 10.000 tonn. Sandgerði er efst með 13.900 og Grindavík næst með 13.000. Hinar þrjár eru Reykjavík, Horna- fjórður og Þorlákshöfn. VIKAN 8.12-15.12. SILDARBATAR r Nafa Wtmtt Afll S|of. 1 LSndunarat. FAXI RE241 331 149 Vestmannaeyjer ¦ KAP VE 4 402 341 1 Vestmannaeyjar SIGHVATUR BJARNAS. Vt. 666 589 1 Vestmennaeyier ) ELLIÐI GK 445 731 985 3 Seyðisfjörður ÖRN KE 13 36S 338 1 Seyðisfjörður ARNÞÖ'rEA 16 316 58 2 Eskifjörður SICLA Sl SB 273 47 1 Rsyðarfjörður SUNNUBERG GK 199 GRINÓVlkÍNGUR GK606 385 577 237 1 Reyðarfjöröur 112 1 Homafjörður HUNARÖST SF 550 338 208 1 Hornafjöröur JÓNA ÉÐVAÍBS SF 20 336 356 2 Homafjörður á^ TSURUMI SLÓGDÆLUR Margar stœrðir. Níösterkur rafmótor 3x380volt 3x220volt Tvöföld þett- ing með sili- koniá snertiflötum Öflugt og vel opið dælu- hjól með karbíthnífum VSkúluvogi 12a, 104 Rvk. n581 2530 BATAR Nata Stwrft Afll Vslðarfairi UpfNst. afla Slðf. Lðndunarst. E L I í ÉMMA VE2Í9 82 11* iea 1 Gémur FREYJA RE 38 GJAFARVE600 136 237 25' 21* Botnvarpa Botnvarpa Porskur Karfi 2 2 Gámur Gémuf SIGURBORG HU ÍOO 200 26* Bolnvarpa Þorskur 2 Gémur SMÁEY VE 144 181 18* Karfí 1 2 Gámur ÞINGANES SF 25 162 24" Botnvarpa Botnvarpa Ýse Gámur PÓR PÉTURSSÖN GK 504 143 13* Ysa 3 Gámur | GUBRUN VE 122 195 24" Net Ufsi 3 Vestmannaeyjar FREYR GK 157 185 17 Dregnót Ufst 1 Þorláksilöfn JÚN 'Á HOFI 'ÁR 62 276 13 Dragnót Ufsi 1 Þortákshöfn SÆRÚN HF 4 238 4t Une Þorskur 1 Þorlákshöfn HRUNGNIR GK 50 216 59 «8 Líne Une Lina Þorskur 1 Grindavfk KÓPUR GK »7S 253 Porekur 2 Grindav* REYNIR GK 47 71 15 Þorskur 4 2 Grindavík SIGHVATUR GK 57 SKARFUR GK 666 233 228 St 55 Una b'ne Botnvarpa Ysa Grindavfk Þorskur 1 Grindavik VÖRÐÍIR ÞH 4 21S 30 Þorskur 1 Gríndavik ÖLAFÚR GK 33 61 12 Lina Þorskur 4 Grindavik ÞORSTEINN GK 16 BERGUR 'vÍGFÚS GK 53 179 280 24 /Un»> ' Net Þorskur 3 Grindavlk 12 18* Þorskur 3 Sandgerði GUBFINWR KE 19 30 m Þorskur 6 Sandgerðí HAFSULAN HF 77 112 15" 24*"" 29 Net Botnvarps Lína Þorskur Þorskur 6 2 Sandgerði SIGURFARI GK 138 118 169 Sandgerði SÍGÞÓR ÞÍf i'ÓO Þorskur 3 6" Sandgerði SKÚMUR KE 122 74 21 Net Þorskur Sandgerðl 'sfÁFNÉS KÉ 130 197 40 Net Net .......Net Net Þorskur 7 Sandgerði SVANUR KE 90_____________ "ARSæLl SÍGURBSSON HF 80 " 38 29 17 ......'l 1 14 Þorekur 9 Sandgerði Þorskur 4 Sandgerði ÓSKKB9 GUNNÁR 'hAMÚNDÁRS. GK 357 81 Þorakur 4 Sandgerðí 53 13 Net Þorskur Þorskur 3 8 Kefiavik HAÞPASÆLL KE 94 178 22 Net Kefiavik AGUST GUBMUNDSSON GK 95 186 209 16 ÍS 39 44 ~'~ Net Þorskur 3 Keflavlk í l [ f i ELDRORG $H 22 Llne Lfne tlrta Þorekur 2 Reykjavlk GUDRÚN HLlN BA 122 KRISTRÚN RE 17? 183 200 Þorskur 1 Reykjavík Þorskur Þorsicur 1 1 Reykiavfk víkur'n'es st ió 14? 35 ~~~~3 .....25...... Botnvarpa Une .....i'íría....... Reykjavík FAXABORG SH 207 HAMAR SH 224 ÖRVAR SH 777 182 235 196 Þorskur Porekur Þorakur Þorskur Þorskur Þorskur Þorskur Þorskur t 3 " 4 ' 4 5 2 " 6 Ril Rii.................. 24 38 14 19 Llna Dragnót Dragnöt Dregnót Botnvarpa Net" Rif STEINUNN SH 167 SVEINBIORNJAKOBSSON SH U ÓLAFUR BJARNASON SH 137 153 103 104 Olalsvik Úlafsvlk Ólafsvik SÓLEY SH 124 ÞÖRSNES SH ÍÓ8 144 "Í63..... ¦ 16* .....37...... Grundarfjörður Stykkishólmur NÚPUR BA 69 182 6S Ltne Þorskur 2 PatrBfcsf]öröur GYLLIR IS 281 172 43 " 'sz" Lina Una Þorskur 1 Flateyri STYRMIR IS 207 190 Þorskur 1 Fíateyri GUDNÝ IS 268 70 18 Lína Þorskur Þorskur 3 1 Bolungarvfk I BYR VE 373 171 101 26 28 Línti Net Lína Hornafjörður ERLINGUR SF 65 Þorskur 6 Hornafjörður GARÐEY SF 22 200 20 17 Þorskur 1 1 Hornafjörður GUÐMUNDUR PÉTURi /S 45 HAFDlS SF 75 231 Botnverpe Þorskur Hornafjöröur 143 11 Net Lina Net Þorekur Þorskur S 3 Hornatjörður MELAVlK SF 34 SIGURÐUR LÁRUSSON SF 110 170 ""180 57" 28 Hornafjörður UW 2 Hornafjörður UNA IÓÁRDI GK 100 1 138 27 Net Þorskur 2 Hornafjörður RÆKJUBÁTAR Nafn Itwre Aftl Flskur 0 Slóf 2 Lðndunarst- BRYNDlS ÍS 69 14 2 Bolungervlk - HÚNI l'S 68 14 1 0 0 .....ö 1 2 2 Bolungarvik SÆ8JÖRNÍSÍ21 ÁRNIÓLAÍS81 12 17 2 _ Bolungarvik Bolungarvík GISSUR HVÍTIIS 114 1B 2 0 1 fsefförour GUNNAR SIGUROSSON IS 13 11 3 0 1 isafjórður HAFSÚLAIS 741 30 2 2 0 ......ó''"' __1_ 1 íeafjöröur HÁLLDÓR 'SÍGÚRÐS'SÖN 'ÍS 14 27 Isafjörður VER IS 120 11 1 0 1 ísafjöröur ÖRNlS 18 HAFÖRNHU4 29 2 0 1 fsafjórður 20 4 Ð 2 Hvammatengi DAGFARI GK 70 299 25 0 1 Blönduós HÚNIHU82 29 7 0 1 r Blönduós LÓMURHF 177 295 19 0 1 Skagaströnd SANDVk 8K 168 29 3 0 1 Sauðárkrókur 'STÁLVÍkSÍi 364 46 0 1 Siglufjörður : OTUR EA 162 ..58... 68'"' 3 0 0 1 í Dalvik Dalvík [ L SÆUON su m 256 16 18 0 0 1 1 Dalvik SÆÞÓREA 101 V/DIR TRAUSTIEA 617 150 Dalvík 62 2 0 1 Dalvik ARON ÞH 105 76 3 0 2 Húsavík FANNEYÞH 130 22 1 0 1 Húsavík GUÐRÚN BJÖRG ÞH 60 70 3 0 0 2 4 Húsavík KRISTEYÞH26 50 16 Kðpasker ÖXARNÚPURÞH 162 17 11 0 4 Kópasker ÞINGEYÞH51 12 8 0 2 Kópasker í GESTURSU159 138 13 0 1 Eskifjöröur ÞÓRIRSF 77 199 18 0 1 Eskifjörour 1 VINNSLUSKIP Nafn StairA Afii 20 65 UppUt. afU Gráiúöa Londunarat. ffíÁMNES . 708 407 iaafjörAur .............I HAMRASVANUR SH 201 274 Uthafsrækja Úthafsreekja Akureyri GEIfíl PÉTURS PH 344 242 64 Húsavík _______j TOGARAR Nafn St«MÍ Afli Upplat. afla Undunarat. BERGEY VE 544 339 7* 28* 23*" ¦ Ysa Þorskur Karfi Gámur BJARTUR NK 121 461 Gámur BJORGÚLFUR EA 312 424 Gémur BREKI VE 61 599 19* Ysa Gámur 1 OAIA RAFN VF. 508 297 31* Karfí Gömur ] ELDÉYJÁR SÍÍLÁ k'á 20 274 18* Karfi Gámur 1 EYVINDUR VOPHI NS 70 4B1 18* Karfi Gémur HEGRANEé SK 2 498 493 38" 14" .......26*....... 177* Kerfi Djúpkarfi Gámur [ MÁFt SH 127 Gemur SKAFTI SK 3 | SKAGFimiNGUR SK 4 299 880 Karfi Kerfi Gámur Gamur STURLA GK 12 297 12' 48* Djúpkarfi Ýea Gómur ¦ SÓLBERG ÓF 12 800 2'22....... Gemur ÁLSEÝ VE 502 4* 86 Ysa Þorekur Gámur [ JÓN VtDALlN ÁR f 451 Þorlákshdfn SVEINN JÓNSSON KE 9 298 274 53 " 26 ~ Karfi Sandgerði j ÞURlÐUR HALLDÓRSDÚTTIR GK $4 Ufsl Kaflavik ] JÓW BALDVINSSON RE 208 493 8 Ysa Reykjavfk [ OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 486 1 Ýea Reykjevik HARALDUR BÖÐVARSSON AK 12 299 83 59' Karfi Ý68 Þorskur Akranes [ (ÍLArfríLlft SH610 488 Grundarfirjrður j RUNÓLFUR SH 135 312 21* Grundarfjörður [ DAGRÚN 1$ 9 499 7« .......61....... 88 Þorskur_ Þorskur Þorskur Porskur Þorskor Bolungarvík STEFNIR ÍS 28 431 Issfjörður ! HAR0BAKUR EA 303 941 Akureyrí GULLVER NS 12 423 58* 82 Seyðisfjörður [ UÓSAFEU, SU 70 649 íQskrúðsfjörður \ ,+

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.