Morgunblaðið - 18.12.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.12.1996, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Þorskafli eykst á ný ÞORSKAFLI eykst í ár eftir langt samdráttartímabil. Þorskaflinn eftir 11 mánuði er nú 162.000 tonn, sem er 10.000 tonnum meira en í fyrra og nánast það sama og í hittið- fyrra. Karfaafli innan landhelgi er nú um 60.000 tonn, sem er rúmum 22.000 tonnum minna en í fyrra. Úthafskarfaaflinn er á hinn bóginn orðinn 51.500 tonn, sem er tæplega tvöfalt meira en í fyrra. Af ufsa hafa veiðzt um 38.000 tonn og hefur ufsaafli dregizt mikið saman síðustu þijú árin, en 1994 var hann rúmlega 60.000 tonn. Úthafsrækjuafli er nú um 52.000 tonn, sem er um 7.000 tonnum minna en í fyrra, en afli af inn- fjarðarækju hefur aukizt nokkuð og er nú rúmlega 11.000 tonn. Þá er síldarafli orðinn 88.500 tonn sem er nokkru minna en í fyrra. Mest af síld utan landhelgi Fiskaflinn utan landhelgi er orð- inn um 260.000 tonn. Uppistaðan í því er norsk-íslenzka síldin, 165.000 tonn. Úthafskarfinn er tæplega 52.000 tonn, þorskafli úr Smugunni um 22.000, rækja af Flæmska hattinum rúmlega 20.000 tonn og annar afli um 1.500 tonn. Fiskaflinn í nóvember síðastliðn- um varð alls um 126.000 tonn, en í nóvember í fyrra veiddust 162.500 tonn. Það er enn loðnan sem ríður baggamuninn, nú veiddust rúmlega 40.000 tonn, en 77.000 í fyrra. Þorskafli nú varð 23.200 tonn, sem er rúmlega 5.000 tonnum meira en í nóvember í fyrra. Mest munar um mikla þorskaflaaukningu hjá togur- um. Þeir tóku nú 9.600 tonn en aðeins 4.400 í nóvember í fyrra. Mestu landað í Reykjavík Langmestu af botnfíski var land- að í Reykjavík fyrstu 11 mánuði ársins. Alls komu þar á land 65.700 tonn og var Iangmest af því úthafs- karfi. Næsta höfn er Sandgerði með 33.900 tonn, en þar er þorskurinn um þriðjungur heildarinnar. Aðeins fímm hafnir hafa tekið á móti meira en 20.000 tonnum af botnfíski á þessu tímabili. Sé aðeins litið á þorskinn, eru fimm hafnir með meira en 10.000 tonn. Sandgerði er efst með 13.900 og Grindavík næst með 13.000. Hinar þijár eru Reykjavík, Horna- flörður og Þorlákshöfn. Tsurumi SLÓGDÆLUR Margar stæröir. Níðsterkur rafmótor 3 x 380 volt 3 x 220 volt Tvöföld þétt- ing meö sili- koniá snertiflötum Öflugt og vel opiö dælu- hjól með karbíthnífum Skútuvogi 12a, 104 Rvk. tr 581 2530 Stranda- grunn Kögiir- grunn i[ÞistitJjarðprs \grunn,y Sléttu-\ %/^grunn f Sporöa) £ T ,é a. íanganes-1; grunn / / Barða■ grunn í ) OrímsAB V úv x) su"d i /'/H p-x ii Knlku-j Jskaga- gruan j ( grull„ Vopnajjarða/ \ grunn / \ yú y/ R R D R J/ !■ p Itmuhdjúp f1 jR -í.> T f 'jkópanesgrunn t Glettmgaií*i?X .........'' T C-,....SeyðisMðan, Hornjláki-/""/,>\ \.,\Norojjdmar- djúfí Oerpisgnnw j j Heildarsjósókn Vikuna 9. til 15. des. 1996 Mánudagur 360 skip Þriðjudagur 329 skip Miðvikudagur 307 skip Fimmtudagur 463 skip Föstudagur 322 skip Laugardagur 213 skip Sunnudagur 227 skip iMtragrunn BreiðiJjÖrður Skrúðsgrunn J Hvalhak, grumr Faxaflói Papa- {\grunn V; v"t/ , A Faxadjúp fEldeyjar- \ j banki Mýra- \ grunn' Reykjanes- \ .TÍ^/ grunn^ *-£>•■-/ f X Selvogsbanki ' Faxa- / banki Síðu- grunn j Ködugrunn grunn Togarar, rækjuskip, loðnuskip og síldarskip á sjó mánudaginn 16. desember 1996 Raufía- tnrgiií '-"T Roscn- garten T: Togan R: Rækjuskip L: Loðnuskip S: Síldarskip 5 islensk skip eru að veiðum á Flæmingjagrunni VtKAN 8.12-15.12. SILDA RBA TAR Hmfn Stasrð Afll SJðf. Lðndunarst. FAXI fíE 241 331 149 1 Vastmannaeyjar KAP VE 4 402 341 1 Vestmannaeyjar SICHVATUR BJARNAS. VE 81 666 589 1 Vestmannaeyjar i ELLIÐÍ GK 445 731 985 3 Seyðisfjörður ÖRN KE 13 365 338 1 Sayðisfjörður ARNÞÓR EA 16 316 58 2 Eskifjörður SIGLA Sl 50 273 47 1 Reyöarfjörður SUNNUBERG GK 199 385 237 1 Reyöarfjöröur GRINDVlKINGUR GK 606 577 112 1 Homafjöröur HÚNARÓST SF 550 338 208 1 Hornafjörður JÓNA EÐVALDS SF 30 336 356 2 Homafjöröur I BATAR Nafn Stasrð Afll Veiðarfwrl Upplst. afla SJÓf. Löndunarst. EMMA VE 319 82 11* Ýsa 1 Gómur j FREYJA RE 38 136 25* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur GJAFAR VE 600 237 21* Botnvarpa Karfi 2 Gámur SIGURBORG HU 100 200 26* Botnvarpa Þorskur “ 2 Gámur SMÁEY VE 144 161 16* Karfi 1 Gámur j ÞINGANES SF 25 162 24* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur ÞÓR PÉTURSSON GK 504 143 13* Botnvarpa Ýsa 3 Gómur GUDRÚN VÉ 132 195 24* Net Ufsi 3 Vestmannaeyjar FREYR GK 157 185 17 Dragnót Ufsi 1 Þorlákshöfn JÓN Á HOFI ÁR 62 276 13 Dracjnót Ufsi 1 Þorlákshöfn SÆRÚN HF 4 236 41 Lína Þorskur 1 Þorlákshöfn HRÚNGNÍR GK 50 216 59 Lína Þorskur 1 Grindavík KÓPUfí GK 175 m 88 Líne Þorskur jjT Grindavtk REYNIR GK 47 71 15 Lína Þorskur 4 Grindavík SIGHVATUR GK 57 233 61 Lína I 'íssj 2 Grindavík SKARFUR GK 666 228 55 Lína Þorskur 1 Grindavík VÖRDUR ÞH 4 216 30 Botnvarpa Þorskur [ 1 ' Gríndavfk ÓLAFUR GK 33 51 12 Lfna Þorskur " 4 Grindavík ÞORSTEINN GK 16 179 24 Lina Þorskur | 3 Grindavik BERGUR VIGFÚS GK 53 280 12 Net Þorskur 3 Sandgerði GUBFINNUR KE 19 30 18* Net Þorskur 6 Sandgerði HAFSÚLAN HF 77 112 15* Net Þorskur 6 Sandgerði SIGURFARI GK 130 118 24- Botnvarpo Þorskur 2 Sandgerði SÍGÞÓR ÞH ÍOO 169 29 Lína Þorskur 3 * Sandgerði SKÚMUR KE 133 74 21 Net Þorskur 5 Sandgerði jjj STAFNES KE 130 197 40 Net Þorskur 7 Sandgerði SVANUR KE 90 38 17 Net Þorskur ili SandgerSi ! ÁRSÆLL SIGURÐSSÖN HF 80 29 11 Net Þorskur 4 Sandgeröi ÓSKKES 81 14 Net Þorakur 4 Sandgerði j GÚNNÁR HÁMUNDARS. GK 357 53 13 Net Þorskur 3 Keflavík HAPPASÆLL KE 94 179 22 Net Þorskur 5 .......... Keflavik j ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 1*86 16 Net Þorskur Keflavík ELOBORG SH 23 209 26 Lína Þorskur 2 Raykiavlk j GUDRUN HUN BA 123 183 39 Lína Þorskur i Reykjavik [ KBtSTRÚN RE 177 200 44 Lína Þorskur 1 Raykjavfk j VIKURNFS ST 10 142 35 Botnvarpa Þorskur 1 Reykjavík FAXABORG SH 207 192 13 Lína Þorskur 1 RH HAMAR SH 224 235 25 Lfna Þorakur 3 Rif \ ÖRVÁR SH 777 196 24 Lína Þorskur 4 Ríl | STEINUNN SH 167 153 38 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík [ SVEINBJÓRN JAKOBSSON SH ti 103 14 Dragnót Þwakur 4 Ólafsvlk ÓLAFUR BJARNASON SH 137 104 19 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvik 1 SÓLEY SH 124 144 15* Botnvarpa Þorskur 2 Grundarfjörður j ÞÖRSNES SH1ÖB 163 37 Net Þorskur 6 Stykkishólmur NÚPUR BA 69 182 65 Lína Þorskur 2 Patreksfjörður ] GYLUR IS 261 172 43 Lína Þorskur 1 Flateyri STYRMIR IS 307 190 52 Lína Þorskur 1 Flateyri GUDNÝ ÍS 366 70 18 Lína Þorskur 3 * Bolungarvík | BYR VE 373 171 25 Lina Þorskur 1 Hornafjörður J ERUNGUR SE 65 101 28 Net Þorskur 6 * Hornafjörður í GARÐEY SF 22 200 20 Una Þorskur í “ Hornafjörður GUÐMUNDUR PETURS IS 45 231 17 Botnvarpa Þorskur ..... Hornafjörður HAFDlS SF 75 143 11 Net Þorskur 5 Hornáfjöröur MELAVÍK SF 34 170 57* Lina Þorskur 3 Hornafjörður | SIGURÐUR LÁRUSSON SF 110 150 28 Net Ufsi 2 Mornafjörður UNA 1 GÁRÐI GK 100 138 27 Net Þorskur 2 Hornafjörður RÆKJUBA TAR Nafn Btwrð Afli Fiskur SJÓf Löndunarst. BRYNDlS IS 69 14 2 0 2 Bolungarvtk HÚNI ÍS 68 14 1 0 1 Bolungarvík SÆBJÖRN Is 131 12 2 0 2 Bolungarvik ÁRNI ÓLA /S 81 17 2 0 2 Bolungarvík GISSUR HVÍTI /S 114 18 2 0 1 ísafjörður GUNNAR SIGURÐSSON ÍS 13 11 3 0 1 ísafjörður HAFSÚLA iS 741 30 2 0 1 Isefjörður HÁLLDÓR SÍGÚRÐSSÖN Ts 14 27 2 0 1 ísafjöröur VERIS 130 11 1 0 1 Isafjöríur ÖRN IS 18 29 2 ö 1 ísafjörður HAFÖRN HU 4 20 4 0 2 Hvammstangi DAGFARI GK 70 299 25 0 1 Blönduós HÚNIHU62 29 7 o 1 Blönduós LÚMURHF 177 295 19 0 1 Skagaströnd SANDVÍK SK I8B 29 3 0 1 Sauðárkrókur j STÁLVÍKSI 1 364 46 0 1 Siglufjörður OTUREA 162 58 6 0 1 Dalvtk STEFÁN RÖGNVALDS. EA 345 68 3 0 1 Dalvík SÆUÓN SU 104 256 16 0 1 Dalvlk SÆÞÓREÁ 101 150 18 0 1 Dalvík VlÐIRTRAUSTIEA 617 62 2 0 1 Dahrik ÁRÖNÞH 105 76 3 0 2 Húsavík FANNEYÞH 130 22 1 0 1 Húsavík GUBRÚN BJÖRG ÞH 60 70 3 0 2 Húsavík KRISTEY ÞH 25 50 16 0 4 Kópasker ÖXARNÚPUR ÞH 162 17 11 0 4 Kópasker ÞINGEYÞH51 12 5 0 2 Kópasker GESTUR SU 159 138 13 0 1 Eskifjörður ÞÓRIR SF 77 199 18 0 1 Eskifjöröur VINNSL USKIP Nafn Stwrð Afli Upplst. afla Lðndunarst. FRAMNES ÍS 708 407 20 Grálúða (aafjörður j HAMRASVANUR SH 201 274 65 Úthafsrækja Akureyri GEIRI PÉTÚRS ÞH 344 242 64 Úthafsraekja Húsavík TOGARAR Nafn Stwrð Afli Upplst. afla Lðndunarst. BERGEY VE 544 339 7* Ýsa Gámur *j BJARTUR NK 121 461 28* Þorskur Gámur BJÖRGÚLFUR EA 313 424 23* Karfi Gómur j BREKI VE 61 599 19* Ýsa Gámur OAIA RAFN VF. 508 297 31* Karfi Gémur | ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 18* Karfi Gámur EYVtNDÚR VOPNI NS 70 451 16* Knrfi Gémur | HEGRANES SK 2 498 38* Karfi Gámur MÁR SH 137 493 14* Djúpkarfi Gímur | SKAFTI SK 3 299 26* Karfi Gámur SKAGFIRÐINGUR SK 4 860 177* Karfi Gómur J STURLA GK 12 297 12* Djúpkarfi Gómur SÓLBERG ÓF 13 500 45* Ýsa Gómur j ÁLSEÝ VE 502 222 4* Ýsa Gémur [ JÓN VlDALlN ÁR f 451 56 Þorekur Þorlákshöfn ] SVEINN JÓNSSON KE 9 298 53 Karfi Sandgeröi I ÞURlDUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 274 26 Ufsi Keflavík i JÓN BALDVtNSSON RE 308 493 8 Ýsa Reykjavík OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 303 485 1 Ýsa Reykjavík | HARALDUR BÖDVARSSON AK 12 299 83 Karfi Akranes [ KLAKKURSH 610 488 59* Ýsa Grundarfjöröur ~\ RUNÓLFUR SH 135 312 21* Þorskur Grundarfjörður DAGRÚN ÍS 9 499 74 Þorskur Bolungarvik ] STEF.NIR IS 38 431 61 Þorskur ísafjörður HARÐBAKÚR EA 303 941 88 Þorekur Akureyri j GULLVER NS 12 423 58* Þorskur Seyöisfjörður I UÓSAFELL SU 70 649 82 Þorskur Fáskrúðsfjörður j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.