Morgunblaðið - 18.12.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.12.1996, Blaðsíða 2
2 D MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR Skíði Heimsbikarinn í alpagreinum Madonna di Campiglio, Ítalíu: (Brautin í fyrri umferð var 55 hlið, en 62 í stðari umferð og fallhæð 180 metrar): 1. Thomas Sykora (Austumki).....1:37.90 (Fyrri umferð 46.47/seinni 51.43) 2. AlbertoTomba (Ítalíu)........1:38.48 (47.13/51.35) 3. Sebastien Amiez (Frakkl.)....1:38.52 (46.47/52.05) 4. Siegfried Vogelreiter (Austumki) 1:38.60 (46.40/52.20) 5. Jure Kosir (Slóventu)........1:38.78 (46.72/52.06) 6. Andrej Miklavc (Slóveníu)....1:38.81 (46.50/52.31) 7. Martin Hansson (Svíþjóð).....1:39.01 (47.25/51.76) 8. Kiminobu Kimura (Japan)......1:39.05 (47.60/51.45) 9. Yves Dimier (Frakkl.)........1:39.10 (47.02/52.08) 10. Matteo Nana (Ítalíu).........1:39.30 (47.70/51.60) 11. Michael VonGrönigen (Sviss) ....1:39.36 (47.24/52.12) 12. Christian Mayer (Austum'ki)..1:39.43 (46.60/52.83) 12. Kjetil Andre Ámodt (Noregi)..1:39.43 (47.39/52.04) Staðan í sviginu eftir þijú mót: 1. Sykora............................280 2. Stangassinger.....................140 3. Stiansen..........................132 3. Aamodt............................132 5. Kosir.............................111 Staðan í heildarstigakeppninni: 1. Hans Knaus (Austurríki)...........297 2. Sykora........................ 282 3. Aamodt........................ 256 4. Von Griinigen.....................231 5. Steve Locher (Sviss)..............215 6. Mayer.............................207 7. Josef Strobl (Austumki)...........179 8. Kosir.............................177 9. Gúnther Mader (Austum'ki).........168 9. Fredrik Nyberg (Svíþjóð)..........168 11. Urs Kaelin (Sviss)...............165 Staðan í stigakeppni þjóðanna (karlar og konur): 1. Austurríki......................3.019 2. Þýskaland.......................1.453 3. ftalía..........................1.311 4. Sviss...........................1.183 5. Frakkland.......................1.173 6. Noregur...........................829 7. Svíþjóð...........................758 8. Slóvenía..........................538 Körfuknattleikur NBA-deildin: Boston - Milwaukee.........91:107 Toronto - Detroit...........92:98 LA Clippers - Phoenix....122:121 ■Eftir framlengingu. Sacramento - Washington....89:97 Íshokkí NHL-deildin: Montreal - Tampa Bay..........2:4 NY Rangers - Hartford.........5:2 Calgary - New Jersey..........0:5 Amerískur fótbolti NFL-deildin: Buffalo - Miami............14:16 Keila íslandsmótið I. deild karla II. umferð: KR-a - Keilugarpar.................0:8 Keflavík-a - Úlfarnir..............8:0 Stormsveitin - Keilulandssveitin...6:2 PLA - KR-b.........................8:0 Þröstur - Lærlingar................0:8 Keiluböðlar - ET...................4:4 Staðan Lærlingar 44 25 0 9 24666-23337 70 Stormsv. 44 29 0 15 24647-23922 58 PLA 44 28 0 16 24282-33546 56 KR-a 44 27 0 17 24094-23530 54 Keilugarpar 44 23 0 21 23731-23962 46 Keflavík a 44 22 0 22 24098-24011 44 Þröstur 44 22 0 22 23383-23720 44 Keiluböðlar 40 21 0 19 21114-21077 42 Keilulands. 40 20 0 20 21730-21571 40 ET 41 11 0 33 22888-23934 22 Úlfamir 44 10 0 34 23203-24233 20 Bestu afrek vetrarins Hæsta skor: Freyr Bragason, Lærlingar 279 Hæsta sería: Ásgrímur Helgi Einarsson, Stormsv. 677 Hæsta meðaltal: Jón Ólafur Ámason, Keflavík-a 199 Flestar fellur að meðaltali: Jón Ólafur Ámason, Keflavík-a 5,5 Hæsti leikur liðsins: Þröstur 650 Hæsta seria liðs: Keflavik-a 2419 Hæsta meðatal liðs: Lærlingar 187 Bestu afrek umferðar Hæsta skor: SigurðurÞorsteinsson, Úlfarnir 246 Hæsta sería: Ingiber Óskarsson, Keflavik-a 638 Hæsta meðaltal: Ingiber Óskarsson, Keflavík-a 213 Flestar fellur að meðaltali: JónÓlafurÁmason,Keflavík-a 9 Hæsti leikur Iiðs: PLS 837 SKIÐI THOMAS Sykora frá Austurríki er efsl þrjú mót. Hér keyrir hann til sigu HANDKNATTLEIKUR Ná Kristján Arasc Miklar öi Sykoraer bestur í svigi Los Angeles Clippers vann Pho- enix Suns, 122:121, í fram- lengdum leik í fyrrinótt. Það var Brent Barry sem jafnaði fyrir Clipp- ers á síðustu sekúndu leiksins. Ke- vin Johnson hafði komið Suns yfir 113:110 með vítaskotum þegar þrjár sekúndur voru eftir. Clippers tók tíma og Barry fékk boltann úr innkastinu, rakti hann út fyrir þriggja stiga línuna í hægra horninu og tryggði liði sínu framlengingu með góðri körfu. í framlengingunni byrjaði Terry Dehere á að gera fjögur stig fyrir heimamenn og þeir létu forystuna ekki af hendi eftir það. Malik Sealy gerði 28 stig fyrir Clippers og Manning 24 fyrir Suns og þeir John Williams og Michael Finley 17 hvor fyrir Suns. Vin Baker gerði 28 stig og tók 11 fráköst þegar Milwaukee vann Boston, 107:91, og var þetta þriðji sigur Bucks á Boston í vetur. Glenn Robinson var með 19 stig, níu frá- Alberto Tomba hóf keppnistíma- bilið með því að ná öðru sæti AUSTURRÍKISMAÐURINN Thomas Sykora er besti svig- maður heims um þessar mundir og undirstrikaði það enn frekar með sigri sínum í Madonna di Campiglio á ítaliu í gær. Þetta var þriðja svigmót vetrarins og hefur Sykora unnið tvö og varð síðan annar í því þriðja. Alberto Tomba hóf keppnistímabilið á heimavelli f gær eftir að hafa átt í meiðslum og sýndi að hann hefur engu gleymt, náði öðru sæti og besta tímanum í síðari umferð. Sykora náði þriðja besta brautar- tímanum í fyrri umferð svigsins og var rúmri hálfri sekúndu á undan Tomba samanlagt eftir báðar umferð- imar. Tomba, sem heldur upp á þrí- tugsafmælið á morgun, var með átt- unda tímann eftir fyrri umferð en keyrði sig upp í annað sætið með frá- bærri síðari umferð. Hann fékk stöng í andlitið í fyrri umferð og átti í nokkr- um vandræðum eftir það. Frakkinn Sebastien Amiez varð þriðji. Aðdáendur Tomba fjölmenntu til að horfa á keppnina og sjá átrúnað- argoðið renna sér niður. „Eftir að hafa fylgst með svigmótunum í Bandaríkjunum þar sem mjög fáir áhorfendur mættu er mjög gaman að sjá svo marga hér, jafnvel þó það sé aðeins þriðjudagur," sagði Tomba sem fylgdist með mótunum í Park City og Breckenridge í sjónvarpi. Tomba meiddist í hné á æfingu í október og varð því að hvíla nokkrar vikur eftir það. Hann sagðist hafa gert sér vonir um að vera á meðal tíu fyrstu og því hafí annað sætið komið á óvart. „Keppinautar mínir hljóta að vera undrandi á árangri mínum. Þeir bjuggust ekki við að ég yrði svona sterkur eftir það sem á undan er gengið síðustu mánuði,“ sagði Tomba. Sykora var ekki undrandi á frammistöðu ítalans, brosti til hans og klappaði honum á öxlina og ósk- aði honum til hamingju. „Ég segi bara velkominn aftur, Tomba. Það er gott að hafa hann með á ný,“ sagði Sykora, sem hefur komist á verð- launapall í öllum heimsbikarmótunum í svigi síðan í janúar. „Skíðaíþróttin er ekki sú sama án Tomba.“ Austurríkismaðurinn Siegfried Voglreiter náði óvænt besta tímanum köst og sjö stoðsendingar en leik- menn Bucks tóku 58 fráköst á meðan leikmenn Boston náðu að- eins 36. Pistons unnu góðan sigur á Rapt- ors í Toronto, 98:92, og fór Grant Hill fremstur í flokki gestanna, gerði 27 stig og tók 12 fráköst. Joe Dumars var með 21 stig, Otis Thorpe 14 og 11 fráköst. Leikmenn Toronto gerðu ekki eitt einasta stig síðustu fjórar mínútur leiksins. Chris Webber hefur leikið vel að undanförnu fyrir Washington Bullets og á því varð engin breyt- ing er liðið heimsótti Sacramento. Bullets sigraði 97:89 og gerði Webber 24 stig og tók 14 fráköst en hann hefur gert 23,1 stig að meðaltali í síðsutu sex leikjum og tekið 11,5 fráköst. Juwan Howard gerði 21 stig og Rod Strickland 17 auk þess sem hann átti átta stoðsendingar. Mitch Richmond var stigahæstur leikmanna Sacra- mento með 28 stig. DAGUR Sigurðsson hefur staðið sig vel með Wuppertal í vetur. Hér er hann ásamt samherja sínum, Nor- bert Gregorz. í fyrri umferð, en stóðst ekki press- una í síðari umferð og endaði í Ijórða sæti sem er besti árangur hans til þessa. Margir frægir kappar féllu úr keppni í fyrri umferð. Þar á meðal Marc Girardelli frá Lúxemborg og Austurríkismennirnir Michael Tritscher og Thomas Stangassinger, sem féll þegar hann átti aðeins eftir þijú hlið eins og okkar maður, Krist- inn Bjömsson. Norðmaðurinn Tom Stiansen, sem sigraði í sviginu í Breckenridge í síð- asta mánuði, missti jafnvægið í síðari umferð og hætti. Landi hans, Ole Christian Furuseth, náði besta tíman- um í fyrri umferð en var dæmdur úr leik og fékk því ekki að fara síðari umferðina. Bílasala kaupir alla miðana BÍLASALA í Sameinuðu arab- ísku furstadæmunum hefur keypt alla miða sem í boði eru á undanúrslitaleiki og úrslita- leik Asíubikarsins í knatt- spyrnu en keppnin stendur nú yfír. Heimildir herma að bíla- salan hafi greitt rúmar 30 miljjónir króna fyrir miðana og er hugmynd eigenda bíla- sölunnar að gefa almenningi miðana. Sameinuðu arabísku furstadæmin munu leika gegn Kúvæt og í hinum leiknum mætast Saudi-Arabía og íran. Áhorfendur hafa ekki verið margir á leikjunum i riðla- keppninni og vill bílasalan með þessu sjá til þess að þeir leikir sem eftir eru verði ieiknir fyrir framan 60 þús- und áhorfendur. Thomas Sykora ALDUR: 28 ára, frá bænum Gösting. ÞJÓÐERNI: Austurríki. SIGRAR í HEIMSBIKARNUM: Hefur unnið fjögur heimsbikar- mót í svigi, Kitzbuhel 1996, Lillehammer 1996, Park City 1996 og Madonna di Campiglio í gær. ANNAÐ: Hann er stór og sterkur, 190 cm á hæð og 85 kg. Hann kann að þykja klunnalegur, en árangur hans á þessu ári afsannar að svo sé. Hann hefur góðan húmor og er hrókur alls fagnaðar í hópi. Frænka hans Lise Pokopp vann bronsverðlaun í fimmtarþraut á Ólympíuleikunum í Mexíkó 1968. Hagi hótar að hætta GHEORGHE Hagi, fyrirliði rúmenska landsliðsins í knattspyrnu, hótaði í gær að hætta með liðinu nema blaðafulltrúi knattspyrnu- sambandins, Sorin Satmari, yrði rekinn. Hagi segir að Satmari hafi búið til viðtal við sig og látið birta í einu af rúmensku dag- blöðunum. „Þetta viðtal er tilbúningur og ég mun ekki leika með iandsliðinu nema Satmari verði rekinn," sagði Hagi í gær. í við- talinu er Hagi látinn segja að Steaua Búkarest, sem hann lék áður með, hreki góða leikmenn úr landi með því að greiða lág laun. „ Allt sem kemur fram i „viðtalinu“ er tilbúningur,“ segir Hagi. KORFUKNATTLEIKUR Framlengt er Clippers vann Phoenix ráðsta íMasse „ÞAÐ er hiti í mönnum hér, uppselt er á leikinn og tvöfaldar öryggisráð- stafanir hafa verið gerðar," sagði Kristján Arason, þjálfari Wallau/Mass- enheim, sem mætir efsta liðinu Lemgo á ný á heimavelli. Wailau lagði Lemgo að velli á dögunum, forráðamenn Lemgo kærðu leikinn og fengu hann endurleikinn. „Menn eru ekki ánægðir með að Lemgo hafi kært, heldur ekki með dóminn - að Lemgo hafi náð sínu fram.“ Astæðan fyrir því að Lemgo kærði leik- inn var að þegar liðsstjóri og formað- ur Wallau voru reknir af bekknum, var aðeins einn leikmaður tekinn af Ieikvelli, en þeir áttu að vera tveir. Lemgo óskaði eftir að leikurinn yrði endurleikinn, þar sem þetta hafi haft áhrif á leikinn. „Það eru skiptar skoðanir um það, því að á meðan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.