Morgunblaðið - 18.12.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.12.1996, Blaðsíða 4
tofam FOLK KNATTSPYRNA Collymore fór á kostum Reuter ALAN Shearer gerðl elna mark Newcastle í taplnu gegn Coventry. Hér er hann (t.h.) ásamt Paul Wllllams, sem lék frábærlega í vörn heimallöslns ,að sögn fréttamanna BBC. LIVERPOOL fór á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöldi eftir 4:2 sigur á Nott- ingham Forest á heimavelli. Stan Collymore, fyrrum leikmaður Forest, skoraði tvívegis fyrir Liverpool. Óvænt úrslit urðu hins vegar í Coventry þar sem heima- liðið, sem var i neðsta sæti, hafði betur f viðureign við Newcastle United. Sigraði 2:1 og hafði sætaskipti við Forest, sem situr nú á botninum. Collymore hefur átt erfítt upp- dráttar í vetur og ekki komist í liðið síðustu vikurnar. Hann lék á laugardaginn var, vegna veikinda Tékkans Patrik Bergers, og átti þá þátt í fjórum mörkum gegn Middles- brough. Berger kom inn í liðið aftur í gær og einnig var pláss fyrir Colly- more, sem fór aftur á kostum. Hann gerði fyrsta markið eftir aðeins fímm mín.; skoraði með glæsilegum hætti eftir fyrirgjöf Bergers. Robbie Fowl- er, sem gerði fjögur mörk á laugar- dag, bætti marki við fyrir Liverpool á 27. mín. eftir að Collymore hafði vippað yfir markvörð Forest. Kevin Campbell minnkaði muninn fyrir gestina á Anfield eftir mikla þvögu í framhaldi af homspymu á 34. mín. en Des Lyttle jók muninn aftur í tvö mörk er hann varð fyrir því óhappi að gera sjálfsmark - skall- aði með tilþrifum í eigið mark eftir fyrirgjöf Jason McAteers. Stuart Pearce gerði annað mark Forest með þrumuskoti beint úr aukaspymu en Collymore rak smiðshöggið á verkið og kórónaði góðan leik sinn með fjórða marki Liverpool. Leikmenn Coventry komu gest- unum frá Newcastle í opna skjöldu með mjög góðri frammistöðu framan af leiknum í gærkvöldi. Darren Huck- erby, tvítugur strákur, gerði fyrra mark heimaliðsins eftir aðeins sex mínútur og lagði síðan upp það seinna, sem fyrirliðinn Gary McAllist- er gerði eftir hálftíma leik. Huckerby þessum hefur líklega lið- ið vel í gær, enda má segja að hann hafi launað Kevin Keegan, knatt- spymustjóra Newcastle lambið gráa; ÚRSLIT England Úrvalsdeild: Coventry - Newcastle.............2:1 (Huckerby 6., McAUister 31.) - (Shearer 61.). 21.538. Liverpool - Nott. Forest.........4:2 (Collymore 6., 63., Fowler 27., Lyttle 51. - sjálfsmark) - (Campbell 34., Pearce 60.). 36.126. Efstu lið Liverpool 18 11 4 3 35:17 37 Arsenal 17 10 5 2 34:16 35 Wimbledon 17 10 4 3 30:17 34 Newcastle 17 9 3 5 27:19 30 Aston Villa 17 9 3 5 22:15 30 Man. United 16 7 6 3 31:24 27 Everton 17 7 6 4 26:20 27 1. deild: Bradford - Reading.................0:0 Crystal Palace - Sheffield United..0:1 Bikarkeppnin, 2. umferð: Bumley - Walsall...................0:1 ILeikurinn flautaður af í hálfleik vegna bil- unar í flóðljósunum á veHinum. Peterborough - Enfield..............4:2 iPeterborough leikur við Plymouth á úti- velli í 3. umferð. Wycombe - Bamet.....................3:2 Wycombe fær heimaleik gegn Bradford. Skotland Úrvalsdeild: Glasgow Rangers - Kilmamock........4:2 Rangers hefur 12 stiga forskot í deildinni. piltur var á mála hjá Newcastle allt þar til fyrir einum og hálfum mánuði er Coventry keypti hann fyrir eina og hálfa milljón punda. Hann komst sem sagt ekki að hjá Newcastle - sem varla getur talist undarlegt mið- að við þann fjölda góðra framheija sem eru þar á bæ - en lagði grunn- inn að tapi gamla liðsins síns í gær. Alan Shearer gerði mark New- castle með skalla eftir homspymu, er klukkustund var liðin af leiknum en það dugði skammt. Lið Newcastle lék reyndar mjög vel í gærkvöldi og DIEGO Maradona, fyrrum fyrir- liði Argentínu, sagði í sjón- varpsþætti í Buenos Aires á mánudagskvöldið, að landslið Argentínu kæmist ekki í HM í Frakklandi 1998. Hann sagði þetta daginn eftir að Argent- ínumenn náðu aðeins jaf ntef li gegn Chile í undankeppni HM á heimavelli, 1:1. Það var í ann- að skipti í undankeppninni sem Argentínumenn ná ekki að knýja fram sigur á heimaveili, þeir urðu einnig að sætta sig við jafntefli við Paraguay, 1:1. Argentína hefur tapað einum útileik, fyrir Ecuador. Ef argentíska liðið leikur ekki betur en það gerði gegn ChHe, á liðið ekki möguleika á að komast sótti nær látlaust síðari hluta fyrri hálfleiks og allan þann seinni, en gekk illa að bijóta niður sterka vöm heimaliðsins. „Það var mikil barátta í liði Cov- entry. Þetta er mjög skemmtilegt lið. í dag lagði það áherslu á að loka á [Alan] Shearer og [Les] Ferdinand og tókst það vel. Vömin var frábær," sagði Bryan Hamilton, landsliðsþjálf- ari Norður-írlands, sem var meðal þula á BBC í gærkvö'.di. Þetta var fímmta tap Newcastle í deildinni í vetur. „Liðið lék mjög vel, sótti til Frakkland," sem deildi á leik- skipulag þjálfarans Daniel Passar- ella og hvað liðið væri hugmynda- snautt undir hans stjóm. Þá deildi hann á þá stefnu Passarella að vera með ýmisleg boð og bönn, sem kæmu knattspymunni ekkert við, eins og að setja bann á að leikmenn séu með sítt hár og hafí eymalokka. Argentínumenn leika næstu þijá leiki sína á útivelli - gegn Umg- uay, Kólumbíu og Bolivíu, allt mjög erfiða leiki. „Við náðum okkur aldrei á strik, lékum illa,“ sagði Daniel Passarella, eftir jafnteflið við Chile. Argentínu- menn réðu gangi leiksins, en náðu ekki að bijóta vöm Chilemanna á bak aftur og það þó svo að vamar- maðurinn Luis Chavarria hjá Chile væri rekinn af leikvelli á 40. mín. grimmt en náði ekki að snúa stöð- unni sér í hag þrátt fyrir góð tilþrif. „Láð sem ætlar sér að verða meistari má ekki við að tapa fyrir botnliði - þó á útivelli sé,“ sagði Hamilton. Áhorfendur voru aðeins 12.801 á viðureign Ciystal Palace og Sheffield United á Selhurst Park í gærkvöldi og hafa ekki verið færri á vellinum í vetur. United hafði betur í þessum toppslag 1. deildar, sigraði 1:0 með marki Andy Walkers og komst upp að hlið Guðnar Bergssonar og félaga í Bolton. Fernando Cornejo kom Chile á bragðið er hann skoraði úr auka- spyrnu í byijun leiks, það var ekki fyrr en á 70. mín. að Argentínu- menn náðu að jafna, Gabriel Bat- istuta skoraði þá úr vítaspyrnu. Þess má geta að Roberto Ayala, vamarmaður Argentínu, var rekinn af leikvelli á 60. mín., eftir að hafa gefið leikmanni Chile olnbogaskot í andlitið. Uruguay, sem fékk aðvörun hjá alþjóða knattspymusambandinu, FIFA, eftir að sjö leikmenn liðsins voru bókaðir í leik gegn Chile á dögunum, lagði Perú að velli, 2:0. Aðeins einn leikmaður Uruguay var bókaður í leiknum, aftur á móti fékk einn að sjá rauða spjaldið - Marcelo Otero. Umguay lék fyrsta leik sinn und- ■ NIGEL Mansell, fyrrum heims- meistari í kappakstri frá Bretlandi, keppir ekki í Formula 1 kappakstri á næsta keppnistímabili. Mansell reynsluók bíl fyrir Jordan liðið í síð- ustu viku, en tilkynnti í gær að ekk- ert yrði af því að hann hæfi keppni á ný, vegna anna á öðrum sviðum. ■ DUNCAN Ferguson, miðheiji Everton, mun leika í bláum knatt- spyrnuskóm á næstunni, fyrstur leik- manna í ensku úrvalsdeildinni til þessa. Hann hefur gert þriggja ára samning við Mitre og fær 53 millj. ísl. kr. fyrir samninginn. ■ SPÁNVERJAR verða án tveggja lykilmanna í HM-leiknum á móti Möltu í dag. Rafael Alkorta og Fernando Hierro, leikmenn Real Madrid. Alkorta tekur út leikbann en Hierro er meiddur. ■ SIGURÐUR Sveinn Sigurðsson, leikmaður með Skautafélagi Akur- eyrar, hefur verið útnefndur skauta- maður ársins 1996 af Skautasam- bandi íslands. Sigurður hefur keppt fyrir SA frá árinu 1991 þegar fyrsta deildarkeppninn í íshokkíi hófst. ■ NEÍL Whitworth sem leikur með Kilmamock í Skotlandi greindist í síðustu viku með berkla. Hann er 24 ára og kom til félagsins frá Manchester United 1994. Forráða- menn félagsins ætla að láta rannsaka alla leikmenn liðsins og starfsmenn félagsins. ■ PSV Eindhoven keypti á sunnu- daginn rúmenska landsliðsmanninn Ovidiu Stinga frá spænska félaginu Salamanca. Ekki var getið um kaup- verðið á hinum 24 ára gamla miðvall- arleikmanni. Woods útnefndur KYLFINGIJRINN bandaríski Tiger Woods var í gær út- nefndur íþróttamaður ársins 1996 þjá bandaríska íþrótta- tímaritinu Sports Hlustrated. Hann er tvitugur og vann bandaríska áhugamanna meistaramótið í þríðja sinn i röð í ágúst í sumar. Síðan gerð- ist hann atvinnumaður og vann tvö af fyrstu sjö mótunum sem hann tók þátt í. Hann þykir eitt mesta efni sem komið hef- ur fram á sjónarsviðið síðan Jack Nicklaus gerðist atvinnu- maður i íþróttinni 1962. ir stjóm Julio Abuntchain. Paolo Montero og Pablo Bengoechea skor- uðu mörk Uruguay, Enzo Francesc- oli gat bætt marki við, en hann lét Julio Balerio markvörð veija frá sér vítaspyrnu. Kólumbía, sem lék án Faustino Asprilla, vann Venezúela, 2:0. Jorge Bermudez og Ivan Valenciano skor- uðu mörkin. Carlos Valderrama, fyrirliði Kólumbíu, sem er 35 ára, lék mjög vel - hefur sjaldan verið betri. Jose Luis Chilavert, markvörður Paraguay, sem er þekktur fyrir að skora mörk úr auka- og vítaspyrn- um, bjargaði liði sínu frá tapi gegn Bólivíu, 0:0. Hann varði hvað eftir annað mjög vel, tvisvar fór knöttur- inn þó fram hjá honum, í bæði skipt- in hafnaði hann á stöng. Maradona segir að Argentína komist ekki á HM í Frakklandi Deilir hart á Passarella

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.