Alþýðublaðið - 14.12.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.12.1933, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 14. DEZ. 1032U AkÞ’fÐtfBLABlB ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ út;gfandi: A L Þ'jÝjÐ U.F L O K K J RIN N RITSTJÓRI: F. R. VALDEi*!ARSSON Ritstjórn og afgreiðsla:. Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýBÍngar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4903: Prentsmiðjan. Pitstjórnin er til viðtals kl. 6 — 7. 0rvarnar þrjár. A1 þ ýðufilokku ri nn hefir tekið upp sem flokksmerki sitt „öfv- amar þrjár“, sem er alþjóðamerki jafnaðarmanna. Merkið var I fyrstu borið af baráttufélagsskap jafnaðarmainina í þýzkalán.'di. Hugmyndina átti frægur vísiindar maðuir, Rússinn Tjakotiin prófess- or, sem út frá vísindaraininisókni- um sínum sýndi fram á áhrif tákna og meiikja á taugakerfi mamna. örvarnar þrjár, sem nísta sundur hákaknoss nazismains, eru nú baráttumerki hirana byltinga- siranuðu þýzku jafnáðalrmairana, en heftr verið tekið upp af Alþjó.ða- sambandi verkainarana og jafnað- armianwa og víða um lönd, ekki sízt af yngri jafnaðarmönrauraum. Eru þær tákn socialismaras: síítrf- semi, i skipidacj og samheldnl, gegn íhaldi og fasisma í hvaða mynd sem er. Merkin geta allir Alþýðufiokks- mleran feragið keypt á skrifstofum Dagsbrúnar, Sjómarainaféiagisiras, Alþýðusambandsinls og á aíf- grieiðslu Alþýðublaðsiras. Kosta þau 50 aura stykkið og fást bæðí með prjóni og næiu. Fjöidi Al- þýðuflokksmanraa ber inú þegar örvamerkin. HÝTT DfZKT BUB t PABÍS Kaluradborg i gærkveldL FÚ. í Paríls byrjaði í dag að koma út nýtt þýzkt blað ,sem heitir „Pariser Tageblatt", og er ritstjóri þess Geoig Bernhard, fyrrum rit- stjóri Vossischer Zeitung. Haran. seglr, að blaðið eigi áð verða má!- gjagn þess frjálslyndis og lýð- ræ’cís, sem útlœgt sé nú úr Pýzlta- landi. (Georg Bernhárd er heáms- kunraur blaðamáður og ágætur rithöfundur. Nazistár hafa gert hann útlægara, svift haran borgara- rétti og lagt fé til höfuðs honum. Hverju hefir Gisli Sigurbjörns- son fengið framgengt hjá þýzkum stjórnarvðidum ? Athugasemd frá tslenzkum stúdent í Þýzkalandi Eiras og kuranugt er, geta er- lendir stúdentar, er nám sturada í Þýzkalándi, fengið keypt svo kölluð „registermörk“ til greiðslu ð náms- og dvalar-kostnaði þar. Yfirfærsltileyfi þessi, siem Ríkis- bankiran þýzki gefur, voru vedtt 'fyœt í júlímárauði í sumar. í Moigunblaðirau 2. nóv. s. 1. er þess getið, að Gísli Sigurbjörras- son „muni hafa fengið því fram- gengt hjá stjórnarvölduraum þýzku, að íslenzkir stúdentar í Þýzkalándi fái þárlendan gjald- eyri með lægra verði en skrásett er.“ Klausa þessi verður ekki skilin á araraan veg en þann, að raefndur Gisli hafi komið því til lieiðar við þýzku stjómina, að íslenzkir stúdentar íengju einhver sér- hlunraindi fram yfir aðra útlend- inga hér, þár sem ívilnanir þær, sem erliendir stúdentar njóta nú, gilda auðvitaö fyrir Isi'endinga líka og voru gengna,r í gildi áður ©n Gisli lagði upp^ í sina sfTðuistu Þýzkalandsför. Samkvæmt upplýsingum, sem vér höfum aflað oss hjá stjóm lshenzkir sfúdentar, Einar, B. Pálssson. Gústaf E. Pálsson. Jóhann Briiem. Eduard Arnason. Ríkisbankaras, er ekki utm neiraar sliikar ívilnanir að ræða, erada gætu þær ekki komið til greina. Sömuleáðis kvaðst islenzk- danski sendihierrainu í Berlín, er hann var spurður um málíð, ekki hafa heyrt neittþessuviðvíkjaradi. Fyrst og fremst taldi hann úti- liokað, að slíkt næði fram áð ganga, og í öðru iagi — er hora- um vöru málavextir kunnir — ad afarólfklegt væri, dð „prívat- tnaðu,r“ gcBfi náð tali af stjóm- inni, jafn^vel póít hann, vœri „foringi“. Taldi hcpm blaðaajnmœli pessi mjög villapdi og pyrfta páu leiðréifkngar v&, Framaraskráðra upplýsinga höf- urai vér aflað, ef vera kynni, að vér gætum orðið betri kjara að- njótandá. En árangurslaust. Skorum vér því á Gísla Sigur- björnisson að gefa oss upplýsmgar um það, í hverju þau hlunnindi fyrir íslienzka stúdenta séu fólgin, sem ha'nn hefir fengið fram- gengt við þýzku stjórnina, og á hvern hátt þeir geti notfært sér þau. í Dresden og Berlín: Arni Snœvafr. Eiríknr. Einarsson. Gunn/„ G. Björhson. ö g m u n d Ur J ó ns s o n. Sjóskiímsli til umræðo i brezka bluginu. bingmenn skemta sér Londpn í gærkveldi. FÚ. Miklar sögur hafa gengið urad- anfarið um skriirasli, sem menln þykjast hafa orðið varir við í Loch Niess í Skotlandi, olg í dag varð þetta skrímsli að umræðu- efn ií lenská þinginu, þingmönn.- um til' miikiillar skemtunár. Þing- maður einn, stoozkur, lagði það m, að stjórniin gefði út vísindar legan leiðaragur til þess áð rainra- saka skrilmslið. Umboðsimaður stjórnariraraar taldi svo, að slikar ranWsókrair yrði að gera fyrix framtak eánstaklingsiras, en hið opinbera sæi ekki ástæðu til áð skifta sér af þeim, Þingmaðurinin stakk þá uþþ á því, að flugmáká stjórnin seradi flugvél á staðinn, en fulitrúi flugmálaráðherfans sagðist vilja fá meiri upplýsingaf um skepnrana áður en slíkur leið- angur yrði gerður út. Titanía, Daisy, O, Sole mio (tango). La Paloma. Hente Nacht oder nie (sungið ai Kiepura), Zigennerin tanzt. AUar þessar eftirspurðu plötur eru komnar aftur og margar fleiri. Hoskaldur Björnsson MALVERKASVNINGIN i ODDFELLOW-BUSIRU opin í siðasta sinn í dag og á morgun, föstud. kl, 10-19 JÓNAS SVEINSSON, læknir, Pósthússtræti 17. (lækningastofui Kr, Sveinssonar augnl.) Sérgrein: Handlækningar (kven- og þvagfæra-sjúkdómai). ViðtaJstími 1*~3 e. m, Heimasimi 3813, Lækningastofan 3344. Nokkrar vetrarkápur og stattjakkar (pjakkertar) seljast með sérstöku tækifæris- verði þessa viku. Einnig nokkrir dagkjólar og samkvæm- iskjólar, stór númer. Sigurður Guðmundsson, Laugavegi 35, sími 4278, Kiorskrá til bæjarstjórnarkosninga í* Reykjavík, sem fram eiga að fara í janúarmánuði 1934, liggur frammi almenningi til sýnis í ískrifstofum bæjarins, Austurstræti 16, frá 15. —28. þ, m., að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e. h. (á laugardögum þó að eins fró kl. 10—12 f. h.). Kærur yfir kjörskránni séu komnar til borgarstjóra dgi síðar era 4. jaraúar ra. á. e Borgarstjórinn í Reykjavík, 13. dez. 1933. Jón Þorláksson. Biðjið nm lampann með hinn rétta Ijósmagni og treystið aldrei neinu óþektu. PHILLIPS PHOTOMETER mælir ljós- magn lampans i hlutfalli við straumeyðslu'lhans og sýnir hversu vafa- Hljóðfæraverzlun, Lækjargötu 2, P H I LI P S SKÓFATNAÐUR, Kven«samkvæinisskdr, úr silki, lakki, og chevraux, fallegra og betra úrvaúen nokkru sinni fyr. Kven-gðtnsktfp meö háum og lágum hælum, margar góöar og ódýrar tegundir. Kaplmanna-skóp, iir lakki, chevrux, og boxcalt. Svartir og brúnir. FjöJda-margar tegundir um að velja. Verö frá 9,75. parið. — BapnaskófatnaOnp. Okkar aiþektu góðu og ódýru lakkskór & böm og unglinga eru nýkomnir aftur. Einnig brúnir og svartir skinnskór á drengi og telpur margar tegundir. InnlskÓP tll jólagjafa, handa konum og körlum, fást f ótal gerðum og með mismunandi verði. Við höfUm eilthvað handa öllum, og alt af eitthvað nýtt. Skóverzl. B. Stefánssonar, Langav. 22 A. Sfml 3628.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.