Morgunblaðið - 20.12.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.12.1996, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA Jlt**9imMbittfr 1996 ¦ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER BLAÐ c NÝI ILMURINN FRÁ GIORGIO ARMANI ACQUAJ)I ( C.ÍORC10ARMANI mmmtea Samtök íþróttafréttamanna útnefna íþróttamann ársins í 41. sinn Birgir Leífur Birklr Guörún Jón Arnar Kristinn Krlstln Óiafur NÖFN þeirra tíu siágahæstu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á iþróttamanni ársins voru tilkynnt i gær. Kjörinu verður lýst f hófi á Hót- el Loftíeiðum í Eeykjavík fimmtu- daginn 2. januar næstkomandi og verður það í 41. skipti sem Samtök fþrðttafréttamanna standa að kjör- inu, en þau voru stofhuð 1956. Éftirtaldir íþróttamenn urðu í tíu efstu sætunum í kjörinu að þessu sínni, og eru nöfn þeirra birt í stafrófsröð: •Birgir Leifur Hafþórsson, kylf- ingur úr Leyni á Akranesi. •Birkir Kristinsson, knattspyrnu- maður hjá Brann í Noregi •Geir Sveinsson, handknattleiks- maður hjá Montpellier i Frakklandi. •Guðrún Axnardóttir, frjáis- íþrottamaður úr Ármanni í Reykjavík. Þijár konur meðal tíu stigahæstu í kjörinu •Jðn Arnar Magnússon, frjáls- iþróttamaður úr UMSS í Skaga- firði. •Kristinn Björnsson, skíðamaður úr Leiftri á Ólafsfirði. •Kristin Rós Hákonardðttir, sundmaður ur íþróttafélagi fati- aðra í Reykjavík. •Ölafur Þórðarson, knattspyrnu- maður með ÍA á Akranesi, •Teitur Öriygsson, körfuknatt- leiksmaður með Larissa í Grikk- landL •Vala Fiosadóttir, frjálsíþrótta- maður úr ÍR í Reykjavík. Fimm þeirrara íþróttamanna voru einnig á lista yfir tíu stiga- hæstu í fyrra; Birkir Kristinsson, Geir Sveinsson, Jón Arnar Magn- ússon - sem þá var kjörinn íþróttamaður ársins fyrir árið 1995 - Kristinn Björnsson og Teitur Örlygsson. „Féiagar í Samtökum íþrótta- fréttamanna eru nú 22; frá Morg- unblaðinu, DV, Eíkisútvarpi og -sjónvarpi, Stöð 2 og Bylgjunni, Degi-Tímanum, Stöð 3 og íþrótta- blaðinu. Hver félagsmaður til- nefndi 10 íþróttamenn sem hlutu stig skv. reglugerð um kjörið," segir í frétt frá samtökunum. Þar segir ennfremur „í hðfinu 2. jan- úar verða ailir tíu verðlaunaðir með glæsilegri bókargjöf frá Máii og menningu, eins og síðustu ár, og þrir efstu hljóta verðiaunagripi tíl eignar. f þróttamaður ársins fær einnig til varðveislu styttuna Teitur giæsilega sem fylgt hefur nafnbót- inni frá upphafi. Helstu styrktaraðilar Samtaka íþrðttafréttamannavegna kjörsins að þessu sinni eru sem fyrr Mái og menning, Hótel Loftíeiðir og Fiugleiðir. Vert er að geta þess að öilum fyrrverandi íþróttamönnum ársias er boðið í hófíð á Hótel LofUeiðum 2. janúar eins og venjulega. Sýnt verður beint frá ötnefningunni í rikissjónvarpinu." Viihjáknur Einarsson, frjáls- ^róttamaður, var fyrstur utne&dur Iþróttamaður ársins, eftir að hann vann tíl siifurverðlauna í þristökki á ólympiuleikunum í Melbourne 1956. Hann hefur hlotið títílinn oft- ast alira, fimm sinnum, en sonur hans, Einar spjótkastari og Hreinn Halidórsson, kúluvarpari, hafa báðir þrívegis orðið fyrir valinu. KNATTSPYRNA Þjálfaramál ÍA Rættvið PrebenB. Lundbye Daninn Preben Bonnevie Lundbye er væntanlegur til landsins í dag vegna þjálfarastöðu íslands- og bikarmeistara ÍA en Knattspyrnufélag Akraness bauð honum til viðræðna eftir ábendingu frá Bo Johansson, fyrrum landsliðs- þjálfara íslands og nú landsliðsþjálf- ara Danmerkur. Lundbye hefur haft umsjón með knattspyrnuskóla Silkeborg frá 1. júní 1994 en var áður aðstoðarþjálf- ari Bo hjá félaginu sem varð m.a. Danmerkurmeistari undir þeirra stjórn 1994. Skagamenn höfðu sam- band við Bo vegna þjálfarastarfsins og mælti hann með Lundbye en félag- arnir verða á Akranesi um helgina. SKIÐI Rcuter Erfall fararheill? HEIMS- og fyrrum Ólympíu- meistari í bruni, Patrick Ortl- ieb frá Austurriki, gæti í dag jafnað met landa síns, Franz Klammers, sem er eini skíða- maðurinn sem hefur unnið heimsbikarmót í bruni í Val Gardena á ítalíu þrisvar í röð. Ortlieb, sem er 29 ára vann í brunbrautinni árið 1993 og 1995, en Klammer vann alls fjórum sínnum brunið í Val Gardena. Klammer fagnaði 25 sinnum sigri í bruni heimsbik- arsins og hefur enginn annar náð að leika það eftir. í gær var æft í brunbrautinni í Val Gardena og þá datt Ortlieb, eins og sést á myndinni hér til hliðar, en hann meiddist ekki. Það er því spurning hvort fall sé fararheill hjá honum þegar keppnin fer fram í dag? HANDKNATTLEIKUR: SJÁLFSTRAUST OG SIGURVISSA / C4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.