Morgunblaðið - 21.12.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.12.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 19 ÚR VERINU Þórarinn E. Sveinsson, forseti bæjarstjórn- ar Akureyrar, um deilu DFFU og MHF Margoft reynt að sætta deiluaðila „BÆJARSTJÓRN Akureyrar hef- ur auðvitað verið kunnugt um þessa deilu Mecklenburger og DFFU um úthlutun kvótans í Þýzkalandi. Við höfum rætt þetta margoft við báða málsaðila," segir Þórarinn E. Sveinsson, forseti bæjarstjómar Akureyrar, í samtali við Morgunblaðið. Fulltrúar DFFU hafa ásakað bæjarstjóm fyrir að hafa ekki beitt sér nægilega fyrir lausn málsins og segja að hlutur bæjaryfirvalda í að skaða starf- semi fyrirtækjanna tveggja á er- lendri gmndu sé forkastanlegur. Þórarinn E. Sveinsson segir að bæjaryfirvöld hafi vissulega reynt að koma á sáttum í málinu. Það hafi verið reynt, en ekki tekizt og lengra sé ekki hægt að ganga. Það sé auðvitað leiðinlegt að tvö stór fyrirtæki á Akureyri séu að deila úti í löndum. Vísað til föðurhúsanna Þórarinn segir að verið sé að takast á um mikla hagsmuni. Bæjaryfirvöld geti hins vegar ekki verið með beina íhlutun í starfsemi dótturfyrirtækis ÚA, Mecklen- burger, sérstaklega með tilliti til þess að að á tímabilinu hafi það verið yfirlýst stefna bæjaryfir- valda að minnka eign sína í ÚA og eiga þar ekki meirihluta lengur. „Við reyndum að sætta þessa aðila. Það tókst ekki. Ég vísa því til föðurhúsanna, að við höfum getað leyst málið og ekki gert það,“ segir Þórarinn Tillit tekið til athugasemda okkar Mikið ber á milli í túlkun stjóm- enda Mecklenburger og DFFU á niðurstöðu stjórnsýsludómstólsins. Fulltrúar DFFU telja að öllum kröfum MHF hafí verð hafnað, en stjómendur MHF telja að tekið hafi verið tillit til athugasemda sinna: „Ég er að bíða eftir því að fá niðurstöðu stjórnsýsludómstólsins skriflega til að geta metið hana. Ég vil því aðeins bíða með að tjá mig um málið. Við teljum þó að tekið hafi verið tillit til athug- semda okkar um að ekki hafi ver- ið rétt að úthlutuninni á þorskk- vótanum staðið," segir Guðbrand- ur Sigurðsson, framkvæmdastjóri ÚA, sem er eigandi MHF. Kvótum til þýzkra útgerða verð- ur úthlutað eftir áramótin, en for- maður stofnunar þeirra, sem fer með úthlutunina, segir að niður- staða stjórnsýsludómstólsins hafi engin áhrif á hana. Morgunblaðið/Guðlaugur Albertsson Ýsan aldursgreind KARL V. Karlsson, veiðieftir- litsmaður, vinnur við að aldurs- greina ýsu um borð í togaranum Klakki SH 510. Aldur ýsunnar er ákvarðaður af rákum á kvörnum hennar. £9) SILFURBUÐIN Kringlunni 8-P • Sími 568 9066 - Þar fœröu gjöfina - darbie ilmvatn Ilmur fyrír ungar stúlkur Utsölustaöir: Snyrtivöruverslanir, apótek og Leikbær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.