Morgunblaðið - 21.12.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.12.1996, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ jálaköttinn t> AÐ VAR um svipað leyti ogjóla- sveinarnir fóru að tínast til byggða og guða á glugga góðra bama, að jólakötturinn strauk sér malandi upp við undirritaða. Það var ekki laust við að ónota gætti í jólabaminu í undir- vitundinni og buddugreyið af- myndaðist í hræðslu sinni. Jólakötturinn er skaðræðisgripur og gleypir með húð og hári alla þá sem ekki fá ný jólaföt að því er þjóðsagan segir. Þeir sem eiga lítinn aur í handrað- anum og sjá ekki fram á að geta eign- ast ný og falleg föt fyrir jólahátíðina em litnir vorkunn- araugum. Allt mannkyn Jólakötturinn gerir ekki endilega þær kröfur að jólafötin séu klæðskerasaumuð eða dýru verði keypt. Þórdís Lilja Gunnarsdóttir og As- laug K. Snorradóttir höfðu það hugfast og leituðu fanga í afgöngum jólaundirbúningsins. FAGURT og frískandi appelsínuvesti. heims þekkir sorglegu söguna um litlu stúlkuna með eldspýt- urnar og grátleg örlög hennar. Þeir sem lifað hafa í vellyst- ingum hafa sumir hverjir fengið heiftarlegt samviskubit og fundið til mikillar samúðar með lítilmagnanum þegar þeir á aðfangadagskvöld setjast að gnægtaborði jólanna í fógrum klæðum, meðan fátækari þjóðir heims slást um gamlan og myglaðan brauðbita annars staðar á hnettinum á sömu af- mælishátíðinni. Gaman væri ef stéttaskipt- ingu yrði útrýmt meðal syst- kina Jesú bróður á fæðingar- hátíð hans og allir í afmælis- veislunni fengju sæti við sama borð. Enginn þyrfti að líða skort þótt hann drægi aðeins GUÐDÓMLEG kóróna gleðinnar. að landi í óhófseminni og gætti litla bróður síns sem býr við nöturlegar aðstæður í kulda og sút. Og hvað jólaköttinn varðar þarf enginn að maka krók kóngsins Mammons sem er einmitt erkifjandi og höfuðóvinur Krists konungs. Jólakötturinn setti aldrei í smáa letrið ákvæði um að jólafötin þyrftu að vera klæðskerasaumuð eða rándýr. Kisi sættir sig vel og jafnvel enn betur við nægjusemi og hugmyndaauðgi við nýtingu þess sem til er á flestum heimilum á aðventunni og mætir oft afgangi eða er einfalt og ódýrt í innkaupum. Hið ólíklega og óhugsandi er jafnframt því oft alveg unaðslega fallegt og heillandi. Konur keppast um athygli og aðdáun ann- ÞYRNIKÓRÓNA hófseminnar. i Litli jála- dishurinn EIN af teikningum Ólafs Péturssonar við söguna „Mýs - alltaf til vandræða“ sem lesin er á disknum. bæta við að þau séu að velta fyrir sér ýmislegri frekari útgáfu, þar á meðal vestan hafs. „Við erum búin að leysa óteljandi verkeihi og vandamál við vinnslu Litla jóla- disksins og þær lausnir nýtast okk- ur við aðra útgáfu," segja þau. Fjöl- margir aðrir komu að verkinu, og má nefna forritarann Roland Smelt, Pálínu Vagnsdóttur, sem syngur annað lagið, en henni til aðstoðar eru Soffía, Iíaukur og Þórð- ur Vagnssböm, söngkonuna Lenu Rut Kristjánsdöttir, sem syngur hitt lagið, en lögin bæði eru eftir Hrólf við texta Soffíu. Grunn- mynd disksins teiknaði Ólafur Pétursson. Jáiasugur guðspjaii, lug ug fÍEira Litli jóladiskurinn fer sjálfkrafa í gang þegar hon- um er rennt inn í tölvuna og upp kemur mynd af jólatré og fjölskyldu sem er grann- mynd hans. Fyrst kemur hreyfímynd af jólasveini sem flytur einskonar inn- gang að disknum og síðan getur notandi smellt á kúl- umar á jólatrénu og þannig komist áfram, heyrt jóla- sögu, séð tónlistarmynd- band, en eins og getið er era á disknum tvö ný jólalög, aukinheldur sem hann getur sungið sjálfur, því á bák við eina kúluna er annað lagið án söngs og textinn birtist á skján- um. Ýmislegt fleira má tína til, því ýmsar upp- skriftir eru fyrir aftan eina kúl- una, jólakveðjur á mörgum mál- um fyrir aftan aðra, samantekt Áma Björnsson- ar um jólasiði í ýmsum löndum er á bak við eina kúluna, sögur af jólasveinum á bak við enn aðra, lesin jólasaga með myndum á bak við enn eina kúlu, jólaguðspjallið á bak við enn aðra og þannig mætti telja. LitU jóladiskurinn hentar kannski einna best fyrir yngstu bömin, því þaú eru fljót að átta sig á því hvern- ig hreyfa eigi músina til að fá fram það sem þau vilja og geta unað sér við að þreifa sig áfram. * Islenskum framleið- 5ÍFELLT fleiri tölvur eru seldar með innbyggðum hljóðkortum og geisladrifum, svo- nefndar margmiðl- unartölvur. Enn sem komið er er nota- gildið kannski helst sem leikjatölvur, en með tímanum eiga margmiðlunardiskar uppfullir með fróð- leik og skemmtun eftir að verða al- gengari í geisladrif- um tölvanna á heim- ilinu. Fyrir skemmstu kom út ís- lenskur margmiðl- unardiskur sem kall- ast Litli jóladiskur- inn, en á honum er sitthvað efni tengd jólunum, fróðleikur ____________ og skemmtun, auk- inheldur sem hann má nota sem tón- listardisk, því á honum era tvö lög sem leika má í venjulegum geisla- spilara. Litli jóladiskurinn er óvenjulegur um margt, þar á meðal vegna þess að hann er fyrsti íslenski margmiðl- unardiskurinn sem gefinn er út og nýtist bömum og einnig að hann er gefinn út á átta sentimetra diski, sem er allmiklu minni um sig en venjulegir diskar. Aðstandendur út- gáfunnar eru Soffía, Haukur og Hrólfur Vagnsböm, og segja þau að stærð disksins hafi meðal annars ráðist af því að þau vildu gera hann meðfærilegri. Fyrir vikið megi með- al annars nota hann sem merkimiða endum margmiðl- unar vex smám saman fískur um hrygg og eflaust á grúi slíkra diska eftir að koma út á næstu misserum. Árni Matthíasson kynnti sér Litla jóladiskinn, sem er sérstakur um margt og segir efni hans henta vel ungum börnum til dægra- styttingar yfir jólin. á aðra pakka, eða sem jólakort og einnig sé verðinu haldið niðri. Margmiðl- un milli landla Þau Soffía og Haukur segja að diskurinn eigi ræt- ur að rekja hálft annað ár aftur í tím- ann. Þá datt þeim í hug að vinna saman að ein- hverju marg- miðlunar- verkefni sem vinna mætti milli landa, en Haukur býr vest- an hafs, t-Ó557?l STEf ncb Soffía á íslandi og Hrólfur í Þýskalandi. Þau segjast mikið hafa notað sam- | skiptamöguleika alnetsins við vinnuna, netsíma til að tal- ast við, tölvupóst til að senda hugmyndir og síðan verkefnis- hluta sín á milli. Sem dæmi má nefna að Hrólfur sendi lag í tölvu- tæku formi með tölvupósti til ís- lands, þar sem Soffía samdi við það texta og sendi honum og þannig miðaði verki fram þar til þau sendu verkið allt, vel á þriðja hundrað megabæti, í gegnum samnet Sím- ans, ISDN, til Austurríkis þar sem diskurinn var unninn. „Tækniferlið er mjög skemmtilegt,“ segja þau og 1: Desember 3:19 2: Sprelllifandi enn 2:40 FELLDUR inn í upphafsmynd Litla jóladisksins er diskurínn sjálfur í réttri stærð. Inn á myndina kemur myndband með Lenu Rut Kristjánsdóttur og jafnöldrum hennar að syngja lagið Sprelllifandi enn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.