Morgunblaðið - 21.12.1996, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.12.1996, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 KVEÐIÐ A JOLUM IENN gengur jjólahátíðin í tgarð og henni fylgja ýmsir skemmtilegir siðir, söngur pg kveðskap- ur. Á jólatrés- skemmtunum gleðj- ast börnin og syngja „þá var kátt í höll- inni" og hafa ef til vill í huga stemmn- inguna í Laugardals- höll eftir sigurleik- inn gegn Dönum hér á dögunum. Um það skal ekki fullyrt en hitt er víst, að hér er rangt farið með því þetta síðasta stef í barnaþulunni um Þyrnirós kóngsdótt- ur var upphaflega: „Þá varð kátt í hárrí höll," og þannig kveðið er það með réttri stuðlasetn- ingu, sem vandlega er fylgt í allri þul- unni. Helgi Hálfdan- arson gerði þetta reyndar að umtals- efni í grein í Morg- unblaðinu í desem- ber 1983 og segir þar meðal annars: „Á stríðsárunum síðari settist ég að á Húsavík, og þar varð ég þess var, að þulan um Þyrnirós var enn kyrjuð á sama hátt og ég lærði hana í bernsku. Þegar ég síðar fluttist til Reykjavíkur, veitti ég því brátt athygli, að nýr tími var tek- inn til að ráska með Jólakvæði og jóla- lög eru ómissandi þáttur í jólahaldinu. Ekki er þó alltaf farið rétt með og stundum brotið gegn íslenskum bragreglum með af- bökun á gömlum og góðum jólakveð- skap. Sveinn Guð- jónsson rifjar hér upp nokkur gömul jólakvæði og ber saman frumgerð og nútímaútgáfu. slóð íslenzkra skálda fyrir sálu- hjálp; hitt er verra, að umturna göml- um íslenzkum al- þýðukveðskap til samræmis við það sjónarmið, þegar ís- lenzkt brageyra er ekki lengur tÖ varn- ar, og hafa ekki annað upp úr krafs- inu en afleita lág- kúru," segir Helgi í umræddri grein. Uppá stúlT stendur mín hanna Morgunblaðið/Arni Sæberg JÓLASVEINAR ganga um gátt. þessi gömlu stef. Einkum þóttu mér tvær breytingar nokkuð hastarleg- ar. Síðasta stefið, „Þá varð kátt í hárri höll", var orðið „Þá var kátt í höllinni", og þótti mér nú gamall og góður kveðskapur heldur en ekki hafa sett ofan. Ekki aðeins að út- skúfað væri stuðlasetningu, sem þá var á öllum stefjunum, heldur var megin-áherzla stefsins látin lenda á áherzlulausri endingu, svo sem löngum hefur þótt einkenna leir- burð (höllinn-i). Jafhvel hefur þessi ómynd verið höfð að einhvers konar orðtaki íþróttamanna, þegar mest hefur gengið á í Laugardalshöll. Hin breytingin er sú, að bætt hefur verið í þuluna nýju stefi: „Á snældu skaltu stinga þig", og leynir sér nú ekki að þar er fitjað upp á aðra prjóna. Annars mun innskot þetta eiga rætur að rekja til danskrar Þyrnirósar-þulu, sem vel gat verið fyrirmynd þeirrar íslenzku að meira eða minna leyti, þó að nokkuð beri þar á milli. Því er ekki að vita nema þetta stef hafi lengi fylgt ís- lenzku þulunni einhvers staðar á landinu, þó að það væri óþekkt ann- ars staðar og í þokkabót hið eina sem var óstuðlað (nema þrjú s þættu duga til þeirra nota!). Raunar hef ég alveg nýlega heyrt fjórða stefið sungið svo í útvarp: „Þyrnirós svaf heila öld", svo að einnig þar er stuðlunum komið fyrir kattarnef. Látum það vera, þó að ýmsum þyki mál til komið að höggva á „stuðlanna þrískiptu grein", sem ella stæði þrítugustu og þriðju kyn- Þegar sá sem þessar línur skrifar var á barnsaldri og söng jólalögin af hjartans lyst furð- aði hann sig stund- um á sumum orðum og hendingum sem komu eins og „skrattinn úr sauð- arleggnum" inn í jólakvæðin og í engu samræmi við efhi kvæðanna eins og til dæmis í jólasveina- vísunni, sem nú heitir „Jólasveinar ganga um gólf', þar sem allt í einu kem- ur ljóðlínan: „Uppá stól, stendur mín kanna". Hvað var kannan eiginlega að gera þarna uppá stól og hvernig tengist hún fram- vindu textans, þar sem fyrri hluti kvæðisins fjallar um samskipti jólasveinanna og móður þeirra og sá síðari um komu þeirra til manna níu nóttum fyrir jól? Árni Björnsson þjóðháttafræðingur nefnir í bók sinni Saga daganna þá skýringu að þarna hafi hugsanlega verið sett saman tvö kvæði og seinni hlutinn eigi rætur að rekja til eldri vísu, sem ekki tengist jóla- sveinunum heldur Önnu, sem dans- ar níu nóttum fyrir jól: Uppá stól, stól, stól stendur mín kanna; níu nóttum fyrirjól kemst eg til manna ogþá dansarhún Anna. Árni segir ennfremur að svipaðar vísur séu vel þekktar úr Noregi: Upp i lid og ned i strand stend ei liti kanna. nie netter fyre jol danserjomfru Anna. í þessu samhengi er rétt að geta þess að fyrri hluti þessarar jóla- sveinavísu hefur afbakast í áranna rás og er nú oftast sunginn svona: Jólasveinar ganga um gðif meðgylltan stafíhendi; móðir þeirra sópar gólf og flengir þá með vendi. I þessari afbökun eru þverbrotn- ar reglur íslenskrar bragfræði til dæmis með því að ríma saman gólf- og gólf auk þess sem stuðlasetningu er útskúfað. Bæði Arni Björnsson og Helgi Hálfdanarson hafa leitt rök að því að hér muni vera um að ræða afbökun á eldri vísu, sem enn þekk- MORGUNBLAÐIÐ Ádam átti syni sjö m G Am D7 D7 ^m Ad- am átt- i syn- i sjö, sjö G Am D7 *-----*------«>—é—é- syn- i átt- i Ad- G D7 g am. í^ J J J m Ad- am elsk- að- i all- a þá og all- ir gerðu sem Ad- am. Hann D7 G D7 j j ir u *—* j j i r ru- *—* sáð- i, hann sáð- i. Hann klapp-að-i sam-an lóf-un- um.hann stapp-að-i nið- ur G D7 G C G Q7 Q fót-un-um, hann rugg-að-i sér í lend-un- um og snér- i sér í hring Gekkég yf- ir sjó og land, hitt- i þareinn gaml-an mann. „Ég á heima'á Klapp-land-i, Klapp-land-i, Klapp-land-i. j _ *—-r u uj- A7 Spurði hann og sagði svo: Hvar átt þú heim- Ég á heima' á Klapp-land-i, Klapp-land-in- u góð- 2. . Hopplandi 3. . Stapplandi 4. . Hnerrlandi 5. . Grátlandi 6. . Hlælandi 7. . íslandi a? a." Þyrnirós m C7 mt f m je Hún Þym- i- rós var best- a barn, best- a barn, best- a barn, hún C7 F _ a: Þyrn- rós var best- a barn, best- 12. Þá kom þar galdrakerling inn. 4. Og þyrnigerðið hóf sig hátt. 13. „Og þú skalt sofa' í heila öld." 5. Hún Þyrnirós svaf eina öld. a barn. 7. „Ó, vakna þú mín Þyrnirós.' 8. Og þá varð kátt í hárri höll. Jólasveinar ganga um gátt Þjóðvísa Friðrik Bjarnason A7 Jól- a-svein-ar ganga'um gáttmeð gild- an staf í Gm _ A7 Dm Gm hend- i. A7 Dm m Móð- ir þeirr- a hrín við hátt og hýð- ir þá með vend- i Bb F Gm C7 F Gm m J £ Upp-á stól stend- urmín A7 Dm kann- Gm Ní- u nótt- um A7 Dm fyr- ir jól þá ¦ Hljómsetning: Ólafur Gaukur kem ég til mann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.