Morgunblaðið - 21.12.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.12.1996, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 27 KAFFIVEL SÆLKERANS Fullkomiö samræmi notkunar og útlits. Endingargóö og fjölhæf; Lagar uppáhellingu, espressó, capuccino, swiss mocca, heitt súkkulaði, te og fl. Hitar vatnið í 120" í þrýstikút. Falleg og sígild hönnun. Verð kr; 15.900 - 36.900 - 54.900.- KAFFIBOÐ/GRETTISGÖTU 46 SÍMI: 562 10 29 (13-17) ist á Norðurlandi og er mun sann- ferðugri bæði að efni og kveðandi: Jólasveinar ganga um gátt meðgildan staf(lurk) íhendi. Móðirþeirra hrín viðhátt og hýðirþá með vendi. Vera má að hin nýrri út- gáfa sé tilkomin vegna þess að börn nú til dags skilji ekki orðin gátt og hrín og í þeirra huga séu jólasveinar nútímans líklegri til ferðast um með gylltan staf heilags Nikulásar en gilda lurka úr skemmu Leppalúða. í þessu sambandi má geta þess að í nýútkominni bók, Jólasöngvar eftir Gylfa Garðarsson, sem hefur að geyma 93 jóla- og áramóta- söngva með nótum, er þessi vísa höfð í eldri útgáfunni, en nýja afbökunin látin fylgja með til hliðar. Svo er einnig um margar aðrar vís- ur í þessari bók og er það virðingar- vert framtak. Hann sáði__________ Mér hefur alltaf fundist dálítið skrýtið þegar að því kemur í vísunni um Adam og synina sjö, að sá gamli fer allt í einu að sá, að því er virðist upp úr þurru og öllum að óvörum: „Hann sáði, hann sáði, hann klapp- aðisaman lófunum..." o.s.frv. I Sógu daganna bendir Arni Björnsson á að hér sé um að ræða þýðingarglöp. „Adam er enginn sáðmaður í dönsk- um frumtexta," segir Arni, „heldur virðast orðin „hann sáði" orðabók- arþýðing á „som sá" eða „sisona"." GEKK ég yfir sjó og land... Undirritaður hefur lfka grun um að það sé rangt að syngja vísuna með þeim orðum að „allir elskuðu Adam" heldur hljóti þetta að eiga að vera: ,Jídam elskaði alla þá, og allir gjörðu sem Adam" og þá kæmi rétt þýðing á danska frumtextanum í Morgunblaðið/Þorkell ADAM átti syni sjö... kjölfarið, hraðsoðin að vísu: „si- svona: Hann klappaði saman lófun- um" og svo framvegis. Hver var Andrés? Ekki er ólfklegt að enn spyrji ís- lensk börn að því hver hann sé eig- inlega þessi Andrés, sem talað er um í kvæðinu Jólasveinar einn og átta þar sem segir: lyAndrés stóðþar utangátta, það átti að færa hann tröllunum..." Hér verður þeirri spurningu ekki svarað nema ef vera kynni að hann eigi eitthvað skylt við Andrés postula, sem var einn af lærisveinum Jesú. Ef svo er þá finnst manni undarlegt að jólasvein- Morgunblaðið/Þorkell arnir níu skuli hafa „ætlað að færa hann tröllunum". Voru það ekki bara óþekk börn sem hlutu slíka meðferð? Og af hverju eru jóla- sveinarnir bara níu í þessu kvæði? Finnst mönnum ekki lfka dálítið einkennilegt þegar sungið er í text- anum Gekk égyfir sjó og land að fyrst skuh svarað og síðan spurt, eins og algengt er að syngja á okkar dögum: „Sagði svo og spurði svo, hvar áttu heima? Væri ekki nær að syn- gja frekar: „Spurði hann og sagði svo, hvar áttu heima? En þetta er nú kannski bara smáatriði. Þegar greinarhöfundur gekk í kringum jólatréð hér á árum áður og söng: „Göngum við í kringum, einiberja- runn... "velti hann því stund- um fyrir sér hvort einiber væru á bragðið eins og kræki- ber. Seinna komst hann að því að einiber eru ekki eigin- leg ber heldur köngull. Kvæðið er þýðing á dönsku vísunni Sá gár vi rundt om en Enebærbusk og mörg hinna gamalkunnu jólakvæða eru rsyndar „hraðsnaraðar barnavísur frá Norðurlöndunum og textarnir einatt hálfgerð - prentsmiðju- danska" eins og Arni Björnsson kemst að orði. Börnin læra það sem fyrir þeim er haft og þótt afbökuð jólakvæði séu í sjálfu sér ekki stórhættuleg, samanborið við margar aðrar hætt- ur sem steðja að nútímafólki, er sjálfsagt að vera á verði í þessum efnum sem öðrum, þó ekki væri til annars en að viðhalda brageyranu. LAUQ/mUR Q@ NÁGRiNN! Hin eina og sanna jólastemmning QRDI KVðLB T!L KL. 22.00 Frítt í stöðumælana eftir kl. 14 Ókeypis í bílastæðahúsin í dag ^r emum ]l Rolex - heimsþekkt hágæðaúr. Þar sem saman fer frægð og fágun Hið eftirsótta Rolex eftirlit með nákvæmum Datejust-úr ber nafn- tímamælum. Eins og bótina „Chronométre" flest það sem ótvírætt en þá viðurkenningu . ber af öðru er úrið veitir opinber W mjög látlaust og þar stofnun í Sviss ™ sem annast ROLEX með enn fallegra. " Spil ársins í Hollandi! Dreifing Eskifell Sími 588 0930
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.