Morgunblaðið - 21.12.1996, Side 29

Morgunblaðið - 21.12.1996, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 29 NEYTENDUR Skata Ilmurinn úr eldhúsinu. . . ÞORLÁKSMESSA er á næsta leiti og fisksaiar hafa í nógu að snúast. Viðskiptavinir þurfa oft að skeggræða soðninguna við fisksaiann og fá aðstoð við að veija skötuna eftir því hvort hún á að vera vel kæst, lítið, þurrkæst og svo framvegis. Við höfðum samband við nokkrar fiskbúðir til að forvitnast um verð á skötunni og svo virðist sem kæst skata sé á bilinu 650-700 krónur kílóið en hún er síðan dýrari ef hún er þurrkæst. Tindabikkjan er ódýrari og kostar frá tvö hundruð og fimmtíu krónum kílóið og upp í um fimm hundruð krónur. Með skötunni borða þeir allra hörðustu hnoðmör að vestfirskum hætti en ýmsir láta sér nægja hamsatólg. Otal ráð eru til að losna við skötulykt, sumir sjóða til dæmis skötuna í hangikjötssoðinu, aðrir sjóða hangikjöt strax á eftir skötuveislunni og siðan er það rauðkálssoðningin sem sumir segja að sé óbrigðult ráð. Nýtt — Frosin ís- lensk paprika ÍSLENSKT meðlæti hf. hefur sett á markað blandaða frosna papriku í 300 gramma neytendapakkning- um. Um er að ræða paprikustrimla í þremur litum, gulum, rauðum og grænum. Paprikan er snöggsoðin og síðan fryst sem á að tryggja ferskleika hennar. Skötuveisla Skatan soð- in úti á palli HÚN Elín Guðmundsdóttir heldur sína skötuveislu viku fyrir jól. „Ég er að vestan og er að sjálfsögðu alin upp við skötuna. í mörg ár hef ég síðan boðið mínum móður-, og föðursystkinum í skötu um það bil viku fyrir jól og börnin mín og eigin- maður borða auðvitað líka þennan herramannsmat." Elín segist alltaf elda skötuna úti á palli. Þannig forðar hún heimil- isfólkinu frá þessum einstaka ilmi sem fylgir skötunni. „Við borðum vel kæsta skötu með bræddum hnoðmör og kartöflum og gæðum okkur síðan á ábrystum, kaffi og smákökum." EINI D)UPSTEIKINGARPOTTURINN MEÐ HALLANDI SNÚNINGSKÖRFU: * Olíunotkun aðeins 1,2 Itr. í stað 2,5 Itr. í venjul. pottum. * Styttri steikingartími, jafnari steiking og 50% orkusparnaður. * Einangrað ytrabyrði og sjálfhreinsihúðað innrabyrði. * Gluggi á loki og 20 mín. tímarofi með hringingu. Morgunblaðið/Ásdís ELÍN Guðmundsdóttir ásamt móður sinni Guðrúnu Helgadótt- ur, Bjarna Bent Ásgeirssyni og Bjarna B. Ásgeirssyni - Hvað gerir þú svo við leifarnar af skötunni? „Ef eitthvað er eftir af skötunni er hún hreinsuð af bijóski og sett með hnoðmör í form. Mér finnst alltaf best að borða slíka kæfu heita en margir skera hana niður kalda og borða á brauð fram undir áramót. FALLEGUR FYRIRFERÐARLITILL FLIOTUR. Verð aðeins frá kr. 7.690,- til kr. 16.990,- (sjá mynd). /FOmx HÁTÚNI6A REYKJAVfK SÍMI 552 4420 LauraStar Gufustraujárn með gufuþrýstingi. Tækni atvinnumannsins fyrir heimUi HELMINGI STYTTRI STRAUTÍMI MEÐ LauraStar Kynningar um helgina í Glæsibæ 4 °g Mjódd Alþjóða Verslunarfélagið ehf Skipholt 5,105 Reykjavík - S: 511-4100 Blab allra landsmanna! -kjarni málsins! 3 tonn af SKOTCJ Verða seldó Fyrstir koma. fyrstir fq - STÓR FRLLEGUR JÓLfihUMfiR - FEITfiR OG MIKLRR ÚTHfiFSRftKJUR (1jí» - SKÖTUSELUR- STÓRLÚÐfi- SKELFISKUR Hnoðmör - hamsatólg - harðfiskur TÖKUM VISA - EURO - DEBET FISKBÚÐIN HÖFÐABAKKA 1 FISKBÚÐIN HRINGBRAUT 119 GULLINBRÚ JL HÚSINU SÍMI 587 5070 SÍMI 552 5070 ^ $(r Tindabikkja, kæstogroðlaus ^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.