Morgunblaðið - 21.12.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.12.1996, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ FJÓRÐI SUNNUDAGUR í AÐVENTU MESSUR Á MORGUN Jólasöngvar í Neskirkju JÓLASÖNGVAR verða í Nes- kirkju kl. 14 á morgun, sunnudag. Þá verður breytt út af hefðbund- inni guðsþjónustu og góðir gestir fengnir í heimsókn. Að þessu sinni mun kór Mela- skólans syngja undir stjórn Jónas- ar Þóris Þórissonar. Vala Kolbrún Pálmadóttir les jólasögu. Söngur Sigurbjörg Níelsdóttir, Stefán Birkisson og Guðrún Loftsdóttir (táknmálssöngur). Kórar Nes- kirkju syngja jólalög og sr. Frank M. Halldórsson flytur lokaorð. Reynir Jónasson organisti leikur undir fjöldasöng á flygil kirkjunn- ar. Tekið verður á móti framlögum til Hjálparstofnunar kirkjunnar í fjárhúsinu, sem að þessu sinin stendur í anddyri kirkjunnar. Aðventusöngvar við kertaljós í Háteigskirkju í NÁND jólanna hefur mörgum þótt nauðsynlegt að bijóta upp eril jólaföstunnar og undirbúa komu jólanna með því að sækja aðventu- söngva við kertaljós í Háteigskirlqu, sem verða að þessu sinni sunnudag- inn 22. desember kl. 20.30 og njóta góðrar tónlistar og talaðs máls. Tekið verður á móti kirkjugest- um með lúðrahljómi, blásarakvart- ett leikur íslensk og tékknesk jóla- lög af svölum kirkjunnar áður en eiginleg dagskrá hefst. Fjölbreytt aðventu- og jólatónlist verður flutt af einsöntgvurum, hljóðfæraleik- urum, barnakór og kirkjukór Há- teigskirkju. Vilborg Dagbjarts- dóttir, skáld, les úr ljóðum sínum. Flytjendur tónlistar eru mezzo- sópranarnir Albina Helena Dubik og Dúfa S. Einarsdóttir, fiðluleik- ararnir Szymon Kuran og Zbigni- ew Dubik, Lovisa Fjeldsted leikur á selló, Viera Manásek á orgel og sembal og stjórnandinn Pavel Manásek á orgel. Kórstjóri barna- kórs er Bima Björnsdóttir. Það eru allir velkomnir og að- gangur er ókeypis. Tómas Sveinsson. Jólasöngvar í Laugarneskirkju í LAUGARNESKIRKJU verða jólasöngvar fjölskyldunnar að venju síðasta sunnudag fyrir jól sem að þessu sinni ber upp á 22. desem- ber. Samverustundin er óformlegri en hefðbundin guðsþjónusta. Tekið verður við söfnunarbauk- um Hjálparstofnunar kirkjunnar og kveikt á ijórða kertinu á að- ventukransinum. Nemendur úr Tónlistarskóla Suzuki leika á píanó og selló. Sögð verður jólasaga og sungnir jólasálmar. Strax að þessari samverustund lokinni verður jólaskemmtun í umsjá mæðramorgna. Þar verður gengið kringum jólatré og ekki er ólíklegt að rauðklæddar verur birt- ist með góðgæti í litlum pokum. Ólafur Jóhannsson Guðspjall dagsins: Vitnisburður Jóhannesar. (Jóh. 1.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11.00. Foreldrar hvattirtil þátt- töku með börnunum. Guðsþjón- usta kl. 14.00. Pálmi Matthías- son. DÓMKIRKJAN: Prestsvígsla kl. 10.30. Biskup íslands herra Ólaf- ur Skúlason vígir írisi Kristjáns- dóttur til aðstoðarprests í Hjalla- prestakalli í Reykjavíkurprófasts- dæmi eystra og Nönnu Guðrúnu Zoega semm ráðin hefur verið til djáknaþjónustu í Garðaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Vígslu- vottar sr. Bragi Friðriksson, pró- fastur, sem lýsir vígslu, sr. Krist- ján Einar Þorvarðarson, sóknar- prestur, Unnur Halldórsdóttir, djákni og sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson dómkirkjuprestur. Altaris- þjónustu annast sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson ásamt biskupi. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Jólahátíð barnastarfsins kl. 11.00. Jólatón- leikar kl. 14.00. Strengjasveit Nýja tónlistarskólans leikur, stjórnandi Árni Arinbjarnarson. Helgistund sr. Halldór S. Grönd- al. Bænastund í nánd jóla kl. 18.30. HALLGRÍMSKIRKJA: Fjölskyldu- messa kl. 11. Barnakór Hallgríms- :irkju syngur undir stjórn Bjarn- ;yjar Ingibjargar Gunnlaugsdótt- jr. Organisti Hörður Áskelsson. Tekið á móti söfnunarbaukum Hjálparstofnunar kirkjunnar í messunni. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Bænastund kl. 18.30. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11.00. Blokkflautu- sveit leikur undir stjórn Dúfu Ein- arsdóttur. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Aðventusöngvar við kertaljós kl. 20.30. Fjölbreytt tón- list. Vilborg Dagbjartsdóttir, skáld, les úr Ijóðum sínum. Blás- arakvartett, mezzosópranarnir Albina Helena Dubik og Dúfa S. Einarsdóttir, fiðluleikararnir Szymon Kuran og Zbigniew Du- bik, Lovisa Fjeldsted sellóleikari, Viera Manásek orgel- og sembal- leikari og stjórnandinn Pavel Manásek, organisti, barnakór, kórstjóri Birna Björnsdóttir og kirkjukór Háteigskirkju flytja fjöl- breytta aðventu- og jólatónlist. Allir eru velkomnir. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 13. Prestursr. Tómas Guðmundsson. Organisti Jón Stefánsson. Sungnir jólasöngvar, tekið á móti söfnunarbaukum fyr- ir Hjálparstofnun kirkjunnar. LAUGARNESKIRKJA: Jólasöngv- ar fjölskyldunnar kl. 11. Tekið við söfnunarbaukum Hjálparstofnun- ar kirkjunnar. Nemendur úr Tón- listarskóla Suzuki leika á píanó og selló. Jólasaga og almennur söngur. Jólaskemmtun í umsjá mæðramorgna að jólasöngvum NESKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Opið hús frá kl. 10.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Frostaskjól: Barnastarf kl. 11.00. Húsið opnar kl. 10.30. Sr. Halldór Reynisson. Jólasöngvar kl. 14. Kór Melaskóla syngur undir stjórn Jónasar Þóris, kórar Neskirkju syngja. Vala Kol- brún Pálmadóttir les jólasögu. Söngur Sigurbjörg Nielsdóttir, Stefán Birkisson og Guðrún Loftsdóttir (táknmálssöngur). Reynir Jónasson organisti leikur undir fjöldasöng. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Jóla- söngvar allrar fjölskyldunnar kl. 11. Barnakórinn syngur. Jóla- helgileikur sem börn úrTTT sýna. Ingunn Hjaltadóttir les jólasögu. Mikill almennur söngur. Organisti Viera Manasek. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Helgi- stund kl. 18.30 fyrir þá sem kvíða komu jólanna. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Tekið á móti söfn- unarbaukum Hjálparstofnunar kirkjunnar. Börn úr TTT starfi Ár- túnsskóla flytja helgileik undir stjórn Guðna Más og Bents. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Jólasöngv- ar fjölskyldunnar kl. 11. Barnakór- inn syngur. Tekið á móti söfn- unarbaukum Hjálparstofnunar kirkjunnar. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónas- son. DIGRANESKIRKJA: Opið hús og í kirkjunni kl. 20.30. Jólasálmar sungnir, jólaglögg, piparkökur og spjall. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Helgi- stund í kirkjunni, síðan gengið í kringum jólatré í safnaðarheimil- inu. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Börn úr Foldaskóla flytja helgileik og syngja. Barnakór Grafarvogs- kirkju syngur undir stjórn Áslaug- ar Bergsteinsdóttur. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna. Organisti Hörð- ur Bragason. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 13. Org- anisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Sóknarprestur. KÓPAVOGSKIRKJA: Helgistund kl. 11. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Skólakór Kársness syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Laugardag: Messa kl. 8 og kl. 14. Sunnudag: Hámessa kl. 10.30, messa kl. 14, messa á ensku kl. 20. Mánudaga til föstudaga: messur kl. 8 og kl. 18. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Fjöl- skyldusamkoma á morgun kl. 17. Jólatrésskemmtun hefst að lok- inni samkomunni. Fyrir samkom- una verður hægt að fá heitt kakó og piparkökur. MARIUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og aðfangadag kl. 14. Altarisganga öll sunnu- dagskvöld. Prestur sr. Guðmund- ur Örn Ragnarsson. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Almenn samkoma kl. 11. Ræðu- maður Ásmundur Magnússon. Fyrirbænaþjónusta/bænaklútar. Allir hjartanlega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIM- ILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fyrstu tónar jólanna sunnudag kl. 16.30. Umsjón Miriam Óskarsdóttir og barnastarfið. Kveikt á jólatrénu. Helgileikur. MOSFELLSPRESTAKALL: Jóla- stund barnastarfsins verður í Lágafellskirkju kl. 11. Bíll frá Mos- fellsleið fer venjulegan hring. Tek- ið á móti söfnunarbaukum Hjálp- arstofnunar kirkjunnar. Jón Þor- steinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli í Hafnarfjarðar- Glæsilegur samkvæmisfatnaður fyrir öll tækifæri. Fataleiga Garðabæjar, Garðatorgi 3, Í3“565 6680. Opið frá kl. 9 - 18 og 10 - 14 á laugardögum. Ferskur, kraftmikill. Nýr ilmur fyrir ykkur stelpur og strákar. I m •' 5 *\ r. FYRIR ALLA, ALLTAF, ALLSTAÐAR Opíð alla helgina. Laugardag kl. 10.00-19.00. Sunnudag kl. 13.00-17.00. húsgagnaverslun Siðumúla 20, sími 568 8799. BARNASTIGUR BRUM’S 0-14 SÍÐAN 1955 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 SÍMI 552 1461
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.