Morgunblaðið - 21.12.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.12.1996, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ MIIMNINGAR BJARNIOMAR STEINGRÍMSSON + Bjarni Ómar Steingrímsson fæddist á Siglufirði 23. júlí 1959. Hann lést af slysförum 12. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Barðs- kirkju í Fljótum 23. nóvember. Ég vil minnast í fáum orðum bróður míns, Bjarna, sem lést af slysförum á loðnuskipinu Faxa 12. nóvember sl. Hann var yngstur okkar tíu systkina. Þegar hann kom af sjón- um kom hann alltaf og leit inn í kaffi. Þá var spjallað um heima og geima. Hann var alltaf tilbúinn að rétta hjálparhönd þegar hans lið- sinnis var óskað. Hann var sérstak- lega barngóður og í sveitinni dreif hann í að safna í brennu um flest áramót. Þá fór hann með vagn aft- an í traktor bæ af bæ og tíndi sem til þurfti. Svo var farið á ball á eftir. Það var Bjarni sem sá um eldamennskuna og bakaði fyrir jólin eftir að mamma féll frá. Hann var mikið gefinn fyrir spila- mennsku í Fljótunum þar sem hann fæddist og ólst upp. Þá var spiluð „Fljótavist". Þá var barið í borð og hann hikaði ekki við að segja hálf- sóló og heilsóló á vafasöm spil. Sveitin var honum hugljúf þangað kom hann í smalamennsku og göng- ur þegar hann var ekki á sjó. Bjarni var nýbúinn að festa kaup á íbúð í sömu götu og við Rakel dóttir mín. Það er söknuður og tóm- legt þegar Bjarni er hættur að „droppa" inn í kaffisopa. Við Rakel Rut kveðjum þig, Bjarni minn, við hefðum viljað hafa þig lengur meðal okkar. Megir þú njóta þín vel á nýju og betra tilveru- sviði. Ég sendi skipsfélögum hans á Faxa og vinum mínar dýpstu sam- úðarkveðjur. Nú legg ég augun aftur ó, Guð, þinn náðarkraftur mín veri vöm í nótt. Æ, virst mig að þér taka, mér yfír láttu vaka þinn engil, svo ég sofi rótt. (S. Egilsson.) Þín systir, Jóna Sigr. Steingrímsdóttir. t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, GUNNAR BJÖRNSSON bifreiðasmiður, Dalbraut 27, andaðist á Landspítalanum fimmtudag- inn 19. desember. Jarðarförin verður auglýst síðar. Rannveig Gunnarsdóttir, Sigurður Tómasson, Þórarinn B. Gunnarsson, Ólafía B. Matthíasdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og iangamma, RANNVEIG GUÐJÓNSDÓTTIR, hjúkrunarheimilinu Seljahlíð, sem lést föstudaginn 13. desember sl., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 23. desember kl. 10.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakk- aðir, en þeim, sem vildu minnast henn- ar, er þent á líknarstofnanir. Pálína Júlíusdóttir, Andrés K. Guðlaugsson, Þórunn J. Júlíusdóttir, Kristján Örn Jónsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar og tengda- föður, ARINBJARNAR SIGURÐSSONAR, Snorrabraut 56, Reykjavfk. Sigurður Örn Arinbjarnarson, Halldóra Ingjaldsdóttir, Júlíus Roy Arinbjarnarson, Helga Stef ánsdóttir, Robert Arinbjarnarson, Arthúr Arinbjarnarson, Svanur Arinbjarnarson, Magnús Arinbjarnarson, Sigurbjörg Sigurbjarnadóttir, Elísabet Sævarsdóttir, Guðbjörg Erlingsdóttir. + Útför konu minnar og móður okkar, GUÐRÚNAR BENEDIKTSDÓTTUR, verður gerð frá Áskirkju mánudaginn 23. desember kl. 13.30. Jóhannes Zoéga, Tómas Zoéga, Fríða Bjarnadóttir, Guðrún Zoega, Ernst Hemmingsen, Benedikt Jóhannesson, Vigdi's Jónsdóttir, Sigurður Jóhannesson, Solveig SigurAardóttir. Loksins tapaði Daninn SKAK Iþróttahúsið við Strandgötu 2. GUÐMUNDAR ARASONAR MÓTIÐ. 13.-21. DESEMBER. Síðasta umferð hefst kl. 14 í dag. Aðgangur ókeypis. Angus Dunning- ton frá Englandi vann Danann Bjarke Kristensen í sjöundu umferð og náði honum að vinningum. Áskell Orn Kárason vann Andrew Martín, Englandi og er í 3.-4. sæti ásamt Svianum Engquist. Það er aftur komin mikil spenna komin í mótið en það leit út fyrir það um tíma að Daninn væri að stinga af. Hann fórnaði manni á Dunnington, teygði sig of langt og tapaði. Það stefnir í að Áskell Örn eigi sitt besta mót og hann á mjög raunhæfa möguleika á því að hreppa áfanga að alþjóðlegum meistaratitli. Bragi Halldórsson teflir einnig vel og gerði í gær jafn- tefli við Svíann Engquist. Ungu skákmennirnir hafa tekið góða spretti, en ekki náð að fylgja þeim eftir. Nú í lokin kemur því í hlut eldri íslensku skákmannanna að halda_ uppi heiðri landans. Árangur íslendinga er nú þegar orðinn miklu betri en vænta mátti, því átta stigahæstu skákmennirnir eru erlendir titilhafar. Eftir þrjú töp í röð tókst Guð- mundi Gíslasyni að sigra Sævar Bjarnason, alþjóðlegan meistara, í sjðundu umferð, og er aftur orðinn til alls vís á lokasprettinum. Áskell Örn tefldi mjög vandað og yfirvegað á móti Andrew Martin: Hvitt: Áskell Örn Kárason Svart: Andrew Martin Kóngsindversk vörn 1. d4 - Rf6 2. c4 - g6 3. Rc3 - Bg7 4. e4 - d6 5. Be2 - O-O 6. Bg5 Þetta er einmitt Averbakh af- brigði Kóngsindversku varnarinnar sem undirritaður skrifaði um fyrir Cadogan útgáfufyrirtækið í Lond- on. Askell hefur beitt því í 20 ár, yfirleitt með góðum árangri. 6. - c5 7. d5 - a6 8. a4 - Da5 9. Bd2 - e6 Martin mælti einmitt með þess- ari leikaðferð á svart í eigin bók sem kom út árið 1989: „Winning with the Kingsindian defence" eða „Sigrað með kóngsindverskri vörn" í íslenskri þýðingu. 10. Rf3 - exd5 11. cxd5 Hér er oft drepið til baka með e peði, en ungverski byrjanasérfræð- ANDREW Martin t.v. og Bjarke Kristensen tefla. 2. GuOmundar Arasonar mótiö, 13.-21. desember 1996 Nr. Nafn Tttlll Lanc Stig 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. i/inn Röð 1 Alexander Raetsky AM RÚS 2455 1 " o" IM 0M Y.' 1" 1» 4 1/2 6.-9. 2 Anflus J. Dunninqlon AM ENG 2450 V," MM vs" 1 » 1 " 1' 1S 5 1/2 1.-2. 3 Andrew Martin AM ENG 2425 y,u 1M V, K 1" 1« 0! o's 4 10.-13. 4 Matthew Tumer AM ENG 2425 o" 1B 1» 0S 1" V," 4 1/2 6.-9 5 Blarke Kristensen AM DAN 2420 ,» »« I8 1 " 1J 15 o1 5 1/2 1.-2. 6 Albert Blees AM HOL 2415 1* 1» 0» «' V,' o" ,41 4 10.-13. 7 Bruno Carller AM HOL 2380 1» o" 1» 54« 1J" 0J 1" 4 1/2 6.-9. 8 Thomas Engqvlst AM svi 2375 ,1» 1» Y,Kl 54« 1" Y," Kts 5 3.-4. 9 Jón Garöar VJOarss. FM ISL 2380 i"1 K» 1 ,J Y.' 0a 1» V.' 4 1/2 6.-9. 10 Sævar Bjamason AM ISL 2285 v,M 1" m' 0» M ¦ o14 O1' 2 1/2 24.-26. 11 Guðmundur Glslason FM ISL 2285 1M 1 * 1* 0» o' 0' 1« 4 10.-13. 12 Bíörgvin VÍQlundsson ISL 2280 i1' HS 0» o" 1B 1» 0 ' 3 1/2 14.-17. 13 Bragl HalkJórsson iSL 2270 oa 1" 0» 1» 1<> 1« V4* 4 1/2 6.-9. 14 Jón Viktor Gunnarss. ISL 2250 54» «J 0< y,'' l" 151 o' 3 1/2 14.-17 15 Áskell öm Kárason ISL 2245 1a< 0« y,* 11" 1st 54* l' 5 3.-4. 16 Amar E. Gunnarsson ISL 2225 o' 1" o4 h" .10 1» 0« 3 1/2 14.-17. 17 Elnar Hjaltl Jensson ISL 2225 Y,'1 o"> 0B Y,'a , H 1» 1*> 4 10.-13. 18 Kristján Ó. Eðvaröss. ISL 2200 \> 1' v,» os o' 0« Y, ¦ 3 18.-23. 19 Heimir Asgelrsson ISL 2185 0» 12' o' l' 0» 0(' 1» 3 18.-23. 20 Bergsteinn Einarsson ISL 2175 0» 1» 1" 1H 0 7 0» o" 3 1S.-23. 21 Torfi Leósson ISL 2170 o' <A» 1B 1« 0,! o" V4» 3 18.-23. 22 Bragl Þorflnnsson ISL 2155 1 " 0" 1" o- «» 0 ' V," 3 18.-23. 23 James Burden BNA 2125 o" o* o" 1» 0» l" 0M 2 2S.-28. 24 Susanne Berg FM SVl 2100 o15 0" y,'" Y,'-" o" o'u V4M 1 1/2 29. 25 Einar K. Einarsson ISL 2100 1» Y," o' o,s o" 1» V4SI 3 1S.-23. 26 Jóhann H. Ragnarss. ISL 2100 0(l o'* vs* o14 1'" o5" V4" 2 26.-2S. 27 Bjöm Þorfinnsson ISL 2085 o" 0 1B v,u 0" 0* 1* 1» 2 1/2 24.-26. 28 Þorvaröur F. ólafss B1 ISL 1905 o' k" 0» Y," 1» 0» o" 2 26.-28. 29 Stefán Kristjansson ISL 1850 o' 0M «"" Y,'M o" 0» 0™ 1 30. 30 Davið KJartansson ISL 1785 %" o3 ,B o" o'" 1M 1» 3 1/2 14.-17. LAS PALMAS XXI. styrkleikafl. Stig 1 2 3 4 5 6 VINN: 1 Karpov, Anatólí RÚS 2.775 XX 540 /254 /2 1/2 i/2y2 3'/2 2 Anand, Viswanathan IND 2.735 541 XX 1/ 1/2 /20 r/2 454 3 Topalov, Veselin BÚL 2.750 V2V2 y2 XX 01/2 %1 0 3'/2 4 Kasparov, Gary RÚS 2.785 1/2 54 154 XX 1/254 541 5 5 Kramnik, Vladimir RÚS 2.765 1/2 541 1/20 '/21/2 XX 0 31/2 6 ivantsjúk, Vasílí ÚKR 2.730 1/i1/2 01/2 1 /20 1 XX 4 ingurinn Lajos Portisch hefur dá- læti á þessari aðferð. Nú fær staðan yfirbragð Ben—Óní byrjunar. 11. - Bg4 12. 0-0 - He8 13. h3 - Bxf3 14. Bxf3 - Rbd7 15. Dc2 - Dc7 16. a5 - He7 17. Ha4 - h6 18. Rdl - Hae8 19. Re3 - Rh7 20. h4 - Dd8 21. g3 - h5 22. Rc4 - Re5? Eftir skákina taldi Martin að 22. - Bd4 væri betri leikur. Þá gengur 23. Rxd6 ekki vegna 23. - Re5. Eftir þessi uppskipti á riddurum á hvítur greiða leið til sóknar að peða- veikleikum svarts. 23. Rxe5 - Bxe5 24. b4 - Hc7 25. bxc5 - Hxc5 26. Hc4 - Hxc4 27. Dxc4 - Df6 28. Kg2 - Bd4 29. Hbl t Við þökkum samúð, vináttu og hlýju, sem okkur hefur verið sýnd, við andíát og útför móður okkar og ömmu, GUÐRÚIMAR BJARNADÓTTUR frá Grímsey. Bjarni Sigmarsson, Guðrún Ingólfsdóttir og ömmubörn. + Hjartans þakkir til allra, er sýndu okkur hlýhug og samúð við fráfall og útför séraSVEINBJÖRNS SVEINBJÖRNSSONAR fyrrverandi prófasts 1 Hruna. Við óskum ykkur gleðilegrar jólahátíðar og blessunar á komandi ári. Altna Asbjarnardóttir, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Ragna Guðmundsdóttir, Páll Sveinbjörnsson, Herdís P. Pálsdóttir, Magnús Pálsson, Björg Sveinbjörnsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Erla Ferdinandsdóttir, Bragi Bjarnason, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Hvítur hefur unnið herfræðilegan sigur. Nú er ekkert eftir fyrir svart annað en að reyna örvæntingarfulla sókn: 29. - Hxe4 30. Hxb7 - He8 31. Dxa6 - Bxf2 32. Db5! Millileikur sem vinnur taflið! 32. - De5 33. Kxf2 - Rf6 34. Dd3 — g5 35. Bc3 og Martin gafst upp. Þrjú jafntefli í Las Palmas Öllum þremur skákunum í átt- undu umferð á ofurmótinu í Las Palmas lauk með jafntefli. Gary Kasparov gerði jafntefli við Vladím- ir Kramik, Vyswanathan Anand við Vasílí ívantsjúk og sömuleiðis Ana- tólí Karpov og Veselin Topalov. í síðustu tveimur umferðunum átti Kasparov að tefla við þá Anand og Karpov svo hann er langt frá því að vera öruggur um sigur. Heimsmeistararnir á mótinu, Kasparov og Karpov mætast inn- byrðis í síðustu umferðinni í dag. Þeir Kasparov og Anand áttu að tefla í gærkvöldi, en úrslit höfðu ekki borist þegar þetta er ritað. Margeir Pétursson I 4 •9 1 ! i i í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.