Morgunblaðið - 21.12.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 21.12.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 55 IDAG BBIPS Umsjúi. Guðmundur I'áll Arnarson SPIL dagsins kom upp í úr- slitaleik bikarkeppni Norðurlands vestra, en þar áttust við sveitir Jóns Sigur- björnssonar og Björns Frið- rikssonar. Leikurinn var jafn fyrstu þrjá loturnar, en sveit Jóns átti góðan sprett í lokin og vann með 35 IMPa mun. Austur gefur; NS á hættu. Norður 4 K2 V ÁG ? ÁDG98754 ? 7 Vestur ? D9763 V 109 ? 103 ? G853 Austur ? Á108 V 653 ? K6 ? Á10942 Suður *G54 ?KD8742 ?2 + KD6 Spiluð voru fjögur hjörtu í suður á báðum borðum. Öðrum megin passaði austur í byrjun og Björk Jónssdóttir opnaði á einu hjarta. AV höfðu hægt um sig og Jón Sigurbjömsson í norður gaf loks tígulinn eftir og féllst á hjartað. Útspilið var tígultía, sem Björk drap með ás og spilaði laufi. Austur stakk upp ás og trompaði út. Björk gat nú unnið spilið með því að trompa tígul, henda K2 í spaða niður í laufhjón og trompa spaða. Úr blindum má svo spila frítígli og henda spaða. Þessi spilamennska krefst þess að trompið liggi 3-2 og tígulinn 2-2. Björk taldi vænlegra að spila upp á spaðaás réttan, ekki síst í ljósi þess að austur hafði passað í byrjun, en þó sýnt tígulkóng og laufás. Hún tók því einfaldlega trompin og spilaði spaða á kónginn. Einn niður. Á hinu borðinu voru Krist- ján Blöndal og Ólafur Jóns- son í AV, gegn Birni Frið- rikssyni og Unnari Guð- mundssyni: Vestur Norður Austur Suður Ólafur Björn Kristján Unnar 1 tígull 1 grand Pass 2 grðnd Pass 4 hjörtu Einkennilegar sagnir. Opnun Kristjáns er Precisi- on, þ.e. 11-15 punktar án fimm-spila hálitar, en inná- koma Unnars á grandi var hindrun í einhverjum lit. Tvö grönd sýndu sterk spil og spurðu um litinn, og Unnar ákvað að stökkva í fjögur hjörtu með svo góða „hindr- un". Útspilið var tígultía, eins og á hinu borðinu. Unnar drap og spilaði laufi. Kristján gaf og kóngur suðurs átti slaginn. Unnar stakk þá lauf, trompaði tígul heim og aftur lauf í borði. Spilaði síðan frítígli. Kristján trompaði með fimmu og Unnar henti spaða, en vestur laufi. Nú spilaði Kristján laufás. Aftur kastaði Unnar spaða. Kristján tók þá á spaðaás, spilaði síðsta lauf- inu og uppfærði þar með fjórða slag varnarinnar á tromp. Ast er. WU 10-22 aö gróðursetja tré í nafni ykkar. TM Refl. u s Pel. OH. — a« rlgtits resetved (c) 1996 Los Angeies Tlmes Syndttete Árnað heilla ry/\ÁRA afmæli. I dag, f Vflaugardaginn 21. desember, er sjötugur Gísli J. Eyland, stöðvarstjóri Pósts og síma, Akureyri. Eiginkona hans er Dórot- hea J. Eyland. Þau hjónin taka á móti gestum í Odd- fellowhúsinu við Sjafnarstíg 2, milli kl. 17 og 19 í dag, afmælisdaginn. pT|"|í dag, laugardaginn tJv/21. desember, er fimmtug Ásgerður Hin- rikka Annasdóttir. Hún og eiginmaður hennar Ómar Ellertsson munu halda upp á afmælið með ættingjum og vinum í sal Frímúrara í kvöld kl. 20. GULLBRÚÐKAUP. í dag, laugardaginn 21. desember, eiga fimmtíu árahjúskaparafmæli hjónin Emma Kristín Guðnadóttir og Ágúst Eiriksson, Löngumýri, Skeiðum. Þau voru gefin saman af sr. Jóni Thorarensen. Þau eiga átta börn, 23 barnabörn og fimmtán barnabarnabörn. HOGNIHREKKVISI * BrjálaBa 3JncL seruissulega.un*þakdi& mistilteJnninn s& notáaur- - Farsi STJÖRNUSPA eítir Frances Drakc BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert barnavin ur og lætur þérannt um fjölskylduna. Hrútur (21. mars - 19. apríl) ffjfc Óvæntan gest ber að garði, sem hefur góðar fréttir að færa. Fjölskyldan nýtur frí- stundanna saman heima í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) t/fö Þótt hugmyndir þínar séu góðar, sakar ekki að hlusta á það sem vinur hefur við þær að bæta. Slakaðu á heima í kvðld.____________________ Tvíburar (21.maí-20.júní) <fö Þú leggur lokahönd á jóla- undirbúninginn og frágang jólagjafanna í dag, og nýtur til þess aðstoðar allrar fjöl- skyldunnar. Krabbi (21.júní-22.jiilí) H^ Þú átt von á gestum í dag, og þarft að sýna börnum þolinmæði, því spennan er mikil fyrir jólin. I kvöld gefst tími til hvildar.____________ Ljón (23.júlí-22.ágúst) <ÍÍ| Einhver nákominn er hálf- gerður gleðispillir í dag, en með lagni tekst að koma hon- um í jólaskapið og fagna með fjölskyldunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) á^ Þú þarft að ljúka ákveðnu verkefni í dag áður en þú getur slakað á og notið frí- stundanna með vinum og ættingjum. V^r (23. sept. - 22. október) i^U Eitthvað getur farið úrskeið- is, sem þú þarft að lagfæra. Svo gefst tími til að sinna yngstu kynslóðinni, sem þarfnast umhyggju. Sporðdreki (23.okt.-21.nóvember) ^^, Það kemur sér vel að geta slakað örlítið á fyrri hluta dags, en síðdegis bíður þín mannfagnaður með vinum og fjölskyldu. Bogmaður (22.nóv.-21.desember) && Þú gerir starfsfélaga mikinn greiða í dag, sem hann kann vel að meta. Þegar kvöldar fara ástvinir út saman í vina- hópi. Steingeit rT^ F Y R I R KONUR SEM EKKERT ANNAÐ B I T U R A Þú þarft á sérfræðingi a ð h a I d a : , þetta, byrjcái altt me&ftxeirvjm be/nunt cy e}nu part afinnlskom ¦" (22.des.-19.janúar) Með góðri aðstoð fjölskyld- unnar ganga heimilisstörfin vel, og þér gefst tími til að ljúka jólainnkaupunum snemma._________________ Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ^J; Þú nýtur þess að geta bland- að geði við ættingja og vini í dag, og skemmtir þér kon- unglega. Sýndu ástvini nær- gætni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !2£ Samband ástvina er sérlega gott, og þeir vinna saman að því að ljúka jólaundirbún- ingnum heima. Kvöldið verð- ur rólegt._________________ Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár aí þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Sigga & Timo gullsmíði Strandgötu 19 Hafnarfirði S: 565 4854 Guðmundur Andrésson Gullsmíðaverslun Laugavegi 50a S: 551 3769 Gullsmiðjan Pyrit-G15 Skólavörðustíg 15 S: 551 1505 Gullsmiðja Óla Hamraborg 5 Kópavogi S: 564 3248 Lára gullsmiður , Skólavörðusttg 10 S:561 1300 Jens Kringlunni og Skólavörðusttg 20 S: 568 6730 Tímadjásn Grímsbæ v/Bústaðaveg S: 553 9260 Gullsmiðjan Guðrún Bjarnadóttir Lækjargötu 34c Hafnarfirði S: 565 4453 Gullhöllin Laugavegi 49 S: 561 7740 Demantahúsið ehf. Kringlunni 4-12 S: 588 9944 Jóhannes Leifsson Gullsmiður Laugavegi 30 S: 551 9209 Gullkúnst Gullsmiðja Helgu Laugavegi 40 S: 561 6660 Gull og Silfur Sigurður G. Steinþórsson Laugavegi 35 S: 552 0620 Félagar í Demantaklúbbi FIG Fjórir þættir ráða verði og gæðum demantsins: Litur, hreinleiki, slípun og þyngd. 4 Þyngd demanta er mæld í karötum. 1 karat er jafnt og 0,2 grömm. 1 karat jafngildir 100 punktum. 0,10 karata demantur er 10 punkta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.