Morgunblaðið - 21.12.1996, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 21.12.1996, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ # ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 Stóra sviðið kl. 20.30: Jólafrumsýning: VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 26. des. kl. 20.00 uppselt — 2. sýn. fös. 27. des. uppselt — 3. sýn. lau. 28. des. uppselt — 4. sýn. fös. 3/1, örfá sæti laus — 5. sýn. fim. 9/1 — 6. sýn. sun. 12/1. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson 6. sýn. fim. 2/1, nokkur sæti laus — 7. sýn. sun. 5/1, nokkur sæti laus — 8. sýn. fös. 10/1. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 4/1 — lau. 11/1. Barnaleikritið LITLI KLAUS OG STÓRI KLAUS eftir H.C. Andersen verður frumsýnt seinni hluta janúar, miðasala auglýst siðar. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Fös. 27/12 nokkur sæti laus — lau. 28/12 nokkur sæti laus — fös. 3/1 — sun. 5/1 — fim. 9/1 — fös. 10/1. • Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í saiinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Sun. 29/12 — lau. 4/1 — lau. 11/1. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. •• GJAFAKORT f LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF •• Miðasalan verður opin kl. 13.00—20.00 laugardaginn 21/12 og sunnudaginn 22/12, kl. 13.00—18.00 á Þorláksmessu, á aðfangadag er lokað, annan dag jóla veröur opið 13.00—18.00. GJAFAKORT I JOLAGJOF! JÓLAVERÐ KR. 3.000 FYRIR TVO. FYRSTU 100 GJAFAKORTIN í DAG A AFMÆLISVERÐI 2.000 K_R_. _FYRIR TVO._....... leíkfélag’ réýkjavTkur......... A 100 ARA AFMÆLI Stóra svið kl. 20.00: FAGRA.VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar.Tónlist eftir Gunnar Reynir Sveinsson Frumsýning 11. janúar 1997. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun. 29/12, fáein sæti, sun. 5/1 97. Cifla sv’ð RC Sff.öff: DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson Frumsýning 9. janúar 1997. SVANURINN eftir Elizabeth Egloff. Lau. 28/12, örfá sæti laus, sun. 29/12, örfá sæti laus, fös. 3/1 97, lau. 4/1 97. Fjórar sýningar þar til Svanurinn flýgur burt. LeyniBánnrT kirfb”30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 27/12, fáein sæti laus, fös. 10/1/97. Fáar sýningar eftir! Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00 -12.00 BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 LEIKFELAG AKUREYRAR Undir berum himni Frumsýnlng á „Renniverkstæðinu" sunnud. 29. des. kl. 20.30, 2. sýning, mán. 30. des. kl. 20.30. 3. sýning, lau. 4. jan. kl. 20.30. 4. sýning, sun. 5. jan. kl. 20.30. Sýningar í Samkomuhúsinu Sigrún Ástrós Fös. 27. des. kl. 20.30 aukasýnlng, allra síðasta slnn. Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner, Lau. 28. des. kl. 14.00, sun. 29. des kl. 14.00. Simi miðasöiu 462 1400. ^Dagur-'^Itmtrm -besti tími dagsins! Jólin hennar ömmu Síðustu sýningar Lau. 28/12 kl. 15, sun. 29/12 kl. 15. Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm Miðapantanir í síma 562 5060. fös. 27. des. kl. 20 uppselt-biðlisti Aukasýning: lau. 28. des. kl. 22, uppselt-biðlisti Ný aukasýning: 30. des. kl. 22. Gjafakort eða nýr geisladiskur - tilvalin jólagjöf SÝNT f BOAGARLEIKHCSINU sími 568 8000 Bornaleikritið ÁFRAM LATIBÆR eftir Magnús Scheving. Leikstjórn Boltasar Kormókur Lau. 28. des. kl. 14, uppselt, sun. 29. des. kl. 14, örfú sæti laus, aukasýn. kl. 16, örfú sæti laus, lau. 4. jon. kl. 14, sun 5. jun. kl. 14. MIÐASALAIÖLLUM HRAÐBÖNKUM ISLANDSBANKA. ÁSAMA TÍMAAÐÁRI Sun. 29. des kl. 20, örfó sæfi laus. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Lou. 28. des. kl. 20, örfú sæti laus. Veilingahúsið Cofé Ópero býður ríkulego leikhús- móltíð fyrir eðo eftir sýningor ú aðeins 1.800 kr. • GJAFAKORT • Við minnum d gjafakortin okkar sem fdst í miðasölunni, hljómplötuverslunum, bóka- og blómnverslunum. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasaia í síma 552 3000. Fax 562 6775 Miðasalan opin i dag og ú Þorláksmessu frá kl. 13-15. © Óperukvöld Útvarpsins Rás eitt, í kvöld kl. 19.40 Níkolaí Rimskfj-Korsakov: Jólanótt í aðalhlutverkum: Vladimir Bogatsjov, Elena Zaremba, Ekaterina Koudriavitsjenko, Alexei Malennikov og Stanislas Soulelmanov. Kór og hljómsveit Forum leikhússins; Mikhail Júrovskij stjórnar. Söguþráður á síðu 228 I Textavarpi, og á vefsíðum útvarps: http://www/ruv.is Gleðileikurinn B-I-R-T-I-N-G-U-R! Hafnarfjarðrrleikhúsið HERMÓÐUR W OG HÁÐVÖR Sími 555 0553 Viö erum komin í jólafrí. Næsta sýning; Lau. 4. jan. Muniö gjafakortin GCeðiíeg jóí Tííe ‘Duhliner ---------- amkomiir á jólaföstunni Linkasalur með bar, þjónustufólki »g matfongum llafíð samband í síma 511 32 33 Mánudagskvöld llljóllisvóitill PAPAR Pjóöiaga- og popptónlist með Barónum losfudags, laugartlags, og sunnudagskvöld qtfourö'!” Fósfudag og sunnudag í fráU. 18:00-21:0« mcð lifandi lénlist flult af T-Veríigo ‘Kwkjamk Hafnarstræti 4 Snlnasalnr Hljómsveitin Saga Klass Hljómsveitin Sagn Klass og söngvararnir Sigrún Eva Ármannsdóttir og Reynir Guðntundsson sjá unt kraftmikla og góða danstónlist frá kl. 23.30. Listamennirnir Raggi Bjartia og Stefún Jökulsson halda uppi stuðinu á MÍMISBAR Q Q > -þín saga! „Skippy“ bjargar lífi Nigels ► ÁSTRALSKI bóndinn Nigel Etherington sést hér ásamt nokkrum dýrum á búgarði hans í Woorooloo í Ástralíu í vikunni. Kengúra, sem Ether- ington bjargaði eftir að hún hafði orðið fyrir bíl síðastliðið miðvikudagskvöld, bjargaði lífi hans á fimmtudag þegar hún vakti hann þegar eldur braust út á heimili hans. Keng- úran, sem hefur nú verið líkt við kengúruna knáu Skippy sem er söguhetja í frægum samnefndum bókaflokki og áströlskum sjónvarpsþætti, sló með hala sínum á svefnher- bergisdyr húsbónda síns til að velya hann. Kengúran var ekki viðstödd þegar myndatakan fór fram. Ljónsungar í Berlín ÞESSIR litlu afrísku ljónsungar, sem sjást hér við leik í búri sínu í dýragarðinum í Berlín í Þýska- landi, komu í fyrsta skipti fyrir almenningssjónir í vikunni. Þeir eru fjögurra vikna gamlir. Ungvið- ið er alltaf vinsælt í garðinum og dregur að sér mikinn fjölda spenntra gesta. Kjarvalsstaðir Bækur, kort, plaggöt, gjafavörur. Opið dag- lega frá kl. 10-18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.