Morgunblaðið - 21.12.1996, Side 58

Morgunblaðið - 21.12.1996, Side 58
58 LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ í KLIKKAÐI PRÓFESSORINN Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.10. BRIMBROT ★ ★★ÁSBylgjan ★★★ ÁÞ Dagsljós „Brimbrot er ómissandi" ★★★1/2 GB DV „Heldur manni hugföngnum" ★ ★★ l/2 SVMBL Sýnd kl. 3, 6 og 9. STJÖRNUFANGARINN Stjörnufangarinn er frábær ítölsk kvikmynd eftir Óskarsverð- v launaleikstjórann f| Giuseppe Tornatore , | "W (Cinema Paradiso). I* Þetta er mynd sem - ;hvarvetna hefur V " hlotið frábæra dóma Sýnd kl. 4.45 og 6.50. Jólamyndir Háskólabtós Gfeðiíeq \óC -HASKOLABIO — GOTT BIO- GCeðiCeq \óC DREKAHJARTA Dennis Quaid THE NUTTY PROFESSOR Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og11. Dragonheart er frábær ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna um baráttu góðs og ills. Spenna, grín og tæknibrellur. Dragonheart er ekta jólamyncL Sýnd kl. 3, 5,1, 9 og 11.10. B. i. 12 ára GOSI Talsett á íslensku. Leikstjórn: Ágúst Guðmundsson FRUMSÝND ANNAN í JÓLUM. Einnig sýnd í Nýja Bíói Keflavík HAMSUN Mynd um rithöfundinn Knut Hamsun. Max Von Sydow Ghita Nörby FRUMSÝND ANNAN í JÓLUM. Nýársmyndin: SLEEPERS Brad Pitt, Robert Deniro, Dustin Hoffman, Jason Patric og Kevin Bacon. FRUMSÝND 1. JANÚAR. Komdu og sjáðu Robin ; Williams fara á I kostum sem stærsti 6. í heimi. grín og i frábærri mynd fyrir alla fjölskylduna. JZ HÁSKOLABIO SÍMI552 2140 Háskólabíó FRUMSYNING: JOLAMYND 1996 Ófrísk 6. maí? SÖNGKONAN vinsæla Celine Dion, 27 ára, frá Kanada segir, í nýlegfu viðtali að hún ætli að taka sér frí frá tón- leikahaldi í maí á næsta ári til að geta einbeitt sér að því að stofna fjölskyldu með eiginmanni sinum Rene Angelil, 54 ára. Hún sagði að hún og Rene, sem einnig er umboðsmaður hennar, væru búin að reyna að eignast barn um tíma en annríki komið í veg fyrir að þær fyrirætlanir rættust. „Þegar stress og hraði einkennir líf manns þá held ég að líkaminn berjist gegn því að maður geti orðið ófrískur," segir hún. „Ég ætla í frí fimmta maí og vonandi verð ég orðin ófrísk þann sjötta.“ kl. 18:10 Klassískir „cult" þættir frá sjöunda áratugnum um innrás Innrásarliðið ’ • (Invadersl * seimnum. m 1 '• Vönduð bandarísk fjölskyldu- mynd sem segir frá fjölskyldu Af mölinni (Rugged Gold) sem ákveöir aöflytjast • as ' búferlum í villta vestria Texas Fyrri hluti framhaldsmyndar- innar eftir sögu James Micheners um amerísku landnemana. 1 533 5633 %

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.