Morgunblaðið - 21.12.1996, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 21.12.1996, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ wsrmauTEO av. Lunat* TfelRTA* M OiSlHiauróHS JOLAMYND 1996 i.Þ. Dagsljós jVtattkildwr* jin venjwleg s M dDagur-Timínn /DD/ Matthildur er skemmtileg og býr yfir ótrúlegum hæfileikum. Hér er á ferðinni þrælfyndin og unaðsleg gamanmynd fyrir alla fjöl- skylduna frá meistaranum Danny DeVito. Komið og kynnist Matthildi. Hún á eftir að heilla ykkur upp úr skónum. Með öllum miðum fylgja með Matthildar bókamerki. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Hættuspil „ er tvi mælalaust ein af betri myndum van Damme. DV HK Sýnd kl. 9 og H.B.i. 16. BALTASAR KORMAKUR • GISLIHALLDORSSON • SIGURVEIG JONSDOTTIR ★★★ M.R. Dagsljós ★★★★ A.E. HP ★ ★ U.M. Dagur-Tíminn ★ ★★’/2S.V.Mbl ★ ★★1/2 H.K. DV ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 3, 5 og 7. H»«H SCHOOL H»gh Nýársmynd Stjörnubíós LAUGAVEG 94 TÓNLIST Gcisladiskur LIVE Á DUBLINER Geislaplata með leik og söng hljóm- sveitarinnar Papa, sem eru: Ingvar Jónsson, söngnr, raddir, kassagítar; Vignir Ólafsson rafgítar, banjó, raddir; Georg Ólafsson bassi, raddir; Eysteinn Eysteinsson trommur; Páll Eyjólfsson harmonikka, hyómborð, raddir; Dan Cassidy fíðla, söngnr, raddir. Hljóðupptökur fóru fram á veitingahúsinu Dubliner undir stjórn ÓlafsHalldórssonar. Hljóðblöndun: Ólafur og Páll Eyjólfsson. Útgefandi: Japis HUÓMSVEITIN Papar hefur sér- hæft sig í flutningi írskrar krártón- listar og náð góðum tökum á þeirri tegund tónlistar. Það má glöggt heyra á nýrri hljómplötu þeirra fé- laga, sem tekin er upp „lifandi" á írsku kránni Dubliner. Þar hefur greinilega verið mikið „stuð“ enda Krártrall hefur þessi tónlist þá eiginleika að vera afskaplega skemmtileg við rétt- ar aðstæður, í reykmettuðu öldur- húsi og gestir við skál með gnægð öikrúsa á borðum. Það er hins vegar allt annar handleggur að sitja aleinn og allsgáður heima í stofu og hiusta á fimmtán laga skammt af þessari tónlist, sem í raun hljómar öli eins, og svo að ég sé fullkomnlega hrein- skilinn, þá dauðieiddist mér meðan á þeirri þolraun stóð. Þegar menn ráðast í þá fram- kvæmd að gefa út „iifandi" tónlist, það er að segja tónlist sem tekin er upp í tónleikasal eða veitingahúsi að viðstöddum áheyrendum, taka þeir mikla áhættu. Annars vegar eru upptökuskilyrði oft erfiðari en ella og eins er undir hælinn lagt að stemmningin, sem einkennir stað og stund, þoii flutninginn frá andrúmi augnabliksins yfir á geisladiskinn og af honum heim í stofu. Hvað fyrra atriðinu viðvíkur hefur vel tekist til. Upptakan er góð miðað við aðstæður og upptökumaðurinn Ólafur Hall- dórsson á hrós skilið fyrir vei unnið verk. Þeir félagar í Pöpum standa líka fyllilega fyrir sínu sem tónlistar- menn og sýna oft ágæt „írsk“ tilþrif í söngnum. Hins vegar finnst mér stemmningin, sem ég veit að hefur ríkt þarna á kránni, ekki skila sér heim í stofu. Á plötunni eru fimmtán lög eins og áður segir, og þótti mér það of stór skammtur að hlusta á í einu, við áðumefndar aðstæður. Lögin eru afar keimlík, hefjast flest á banjó- forspili og svo kemur laglínan í hin- um dæmigerða írska anda, yfirleitt í sama taktinum, með örfáum undan- tekningum þó. Þetta fór frekar illa í mig og virkaði eins og innihaldslít- ið trall. En kannski er ekki fullreynt með þessa plötu. Hver veit nema að við önnur skilyrði, til dæmis eftir miðnætti á gamlárskvöld og Eyjólfur hressari, að annað hljóð komi í strokkinn? Sveinn Guðjónsson r '\ SNORRABRAUT 37, SIMI 552 5211 OQ 551 1384 NETFANG: http://www.sambioin.com/ BLOSSI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. THX DIGITAL B.i. I6ára AÐDÁANDINN ÞRJÁR ÓSKIR KÖRFUBOLTAHETJAN Damoj^Wayans DanlelSternnnÐ Sýnd kl 3, 5 9 og 11.^ ^ ^ ^ Hf. 1 - JSH w A4A/BÍI MEL BIBSON RANSOM SÍMALEIKUR 904 1900 ■b xé Þeir viðskiptavinir sem versla fyrir a.m.k. 2.000 kr. fyrir kl. 13:00 í dag á þjónustustöðvum Olís á höfuðborgarsvæðinu fá afsláttarmiða* (2 fyrir 1) á ævintýramyndina Svanaprinsessuna í dag kl. 13:00 í Regnboganum. Með því að framvísa afsláttarmiðanum í miðasölu Regnbogans fá þeir 2 aðgöngumiða á verði eins á Svanaprinsessuna í dag. *Á meðan birgðir endast. J Vinningar 1. 28" ATV-sjónvarp fró Radíóbæ, Armúla 38 2.10 flugeldapakkar fró KR flugeldum 3. 12 pissur fró Hróa Hetti 4. 50 Ransom-húfur fró Sambíóum -------- Hringdu strax og J>ú ótt meiri RADIOBÆB möguleika a vinningi o.i»n» Leikurinn stendur aöeins í þrjór vikur! -kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.