Morgunblaðið - 21.12.1996, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 21.12.1996, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 63 DAGBÓK VEÐUR 21. DESEMB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 3.46 3,6 10.07 1,0 16.12 3,4 22.23 0,8 11.19 13.24 15.30 23.04 ÍSAFJÖRÐUR 5.50 2,0 12.16 0,6 18.12 2,0 12.08 13.31 14.54 23.11 SIGLUFJORÐUR 1.32 0,3 8.01 1,2 14.13 0,3 20.35 1,2 11.51 13.13 14.34 22.52 DJÚPIVOGUR ” 0.48 2,0 7.07 0,7 13.15 1,8 19.16 0,6 10.55 12.55 14.55 22.34 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælinqar (slands Spá kl. Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskírt Rigning Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað sgs i-js # 4*44 4 4 4 4 % V* *Slydda Snjókoma '\7 Él y, Skúrir ^ Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn syrar vmd- ___ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjðður * $ er 2 vindstig. & Súld VEÐURHORFURí DAG Spá: Suðaustan gola eða kaldi, skúrir eða slydduél og hiti á bilinu 0 til 4 stig sunnan til og vestan en á Norður- og Austurlandi að mestu skýjað en úrkomulítið og frost á bilinu 0 til 10 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næsta daga er útlit fyrir hæga suðaustlæga eða breytilega átt. Skýjað um suðvestanvert landið en víða léttskýjað í öðrum landshlutum. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Allar aðalleiðir á landinu eru færar, en víða nokk- ur hálka á vegum. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veöurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Hæðin yfir norðaustanverðu Grænlandi færist austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Reykjavík Bolungatvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. 'C 3 -2 -9 -11 0 Nuuk Narssarssuaq 5 Þórshöfn Bergen -2 Ósló -13 Kaupmannahöfn -5 Stokkhólmur -10 Helsinki -9 Veður alskýjað alskýjað skýjað léttskýjað skýjað Glasgow London Paris Nice Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve snjókoma á sið.klstMalaga alskýjað Madrid Barcelona skýjað Mallorca léttskýjað Róm léttskýjað Feneyjar léttskýjað Winnipeg léttskyjað Montreal New York Washington Oriando Chicago Los Angeles “C Veður 7 þoka -1 hálfskýjað 1 alskýjað 1 þoka 15 skúr á síð.klst 15 rigning 10 skýjað 15 hálfskýjað 17 skýjað 17 skýjað skýjað súid skýjað skýjað alskýjað -17 alskýjað -5 -5 léttskýjað -6 heiðskírt 1 alskýjað -16 alskýjað H HfotgmifrtoMft Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 brotlegur, 4 fall, 7 málms, 8 fnykur, 9 veð- urfar, 11 afmarkað svæði, 13 skelfingu, 14 yndis, 15 gæslumann, 17 beitu, 20 tjara, 22 böggla, 23 umberum, 24 smápeningum, 25 inj ólkuraf urðar. - 1 fugl, 2 lagvopn, 3 kaldakol, 4 dreyri, 5 heimilað, 6 hindra, 10 seytlaði, 12 nöldur, 13 reykja, 15 vatns, 16 lit- ar rautt, 18 sálarfriður, 19 búa til, 20 bijóst, 21 léleg skrift. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 handbærar, 8 álmur, 9 lipur, 10 iða, 11 auðið, 13 rýrar, 15 stáls, 18 sakna, 21 tap, 22 feitu, 23 eflir, 24 hundeltur. Lóðrétt: - 2 afmáð, 3 dýrið, 4 ætlar, 5 Alpar, 6 hása, 7 frír, 12 ill, 14 ýja, 15 sefa, 16 álitu, 17 stund, 18 spell, 19 köldu, 20 arra. í dag er laugardagur 21. desem- ber, 356. dagur ársins 1996. Vetrarsólstöður. Tómasmessa. Orð dagsins: En mikillega bið ég yður, bræður, fyrir sakir Drottins vors Jesú Krists og fyr- ir sakir kærleika andans, að þér stríðið með mér með því að biðja til Guðs fyrir mér. ing og leikfimi þriðju- daga og föstudaga kl. 13. Heit súpa i hádeginu og kaffi. Nýtt sfmanúm- er 561-1000. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálið í létta göngu um bæinn. Næstu göng- ur verða 28. desember og 4. janúar nk. Skrif- stofa félagsins er lokuð til 2. janúar. Félagsstarf- ið byrjar með félagsvist 5. janúar nk. Skipin Reykjavikurhöfn: í gær var Goðafoss væntan- legur af strönd. í kvöld koma Stapafell, Gissur ÁR, Vigri og Pétur Jónsson. Þá fer Engey. Hafnarfjarðarhöfn: í gærmorgun kom fær- eyski togarinn Ocean Castel til viðgerða og Kristbjörg VE kom af veiðum. Hofsjökull kom að utan og Strong Ice- lander kom í gærkvöldi og fór í nótt. Arnarborg fór í gærkvöldi og flutn- ingaskipið Inger fór frá Straumsvík. Hrafn Sveinbjarnarson er væntanlegur af veiðum fyrir hádegi. Fréttir Bókatíðindi 1996. Númer laugardagsins (Rómv. 15, 30.) 21. desember er 20130. Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skeija- firði. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er lokuð til 7. janúar nk. Mannamót Norðurbrún 1. í dag kl. 17 koma Álftagerðis- bræður í heimsókn og syngja nokkur lög. Síð- degiskaffi. Öldrunarstarf Hall- grímskirkju. Fótsnyrt- Kvenfélag Óháða safn- aðarins heldur jólatrés- skemmtun laugardaginn 28. desember kl. 14 í Kirkjubæ. SÁÁ, félagsvist. Fé- lagsvist sjailuð í kvöld kl. 20 á Ulfaldanum og Mýflugunni, Ármúla 40 og eru allir velkomnir. Paravist á mánudögum kl. 20. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vei- komnir.______________ Kirkjustarf Laugarneskirkja. Helgistund kl. 13.30 á Öldrunarlækningadeild -* Landspitalans, Hátúni 10B. Olafur Jóhannsson. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14 og eru allir velkomnir. SPURT ER . . . IHann var einn ástsælasti leik- ari ítala og lék í fjölda.kvik- mynda. Hann sló í gegn í mynd- inni „La Dolce Vita“ eftir Federico Fellini og lék alls í fimm myndum eftir meistarann. Þekktastur var hann þó sennilega fyrir leik sinn á móti Sophiu Loren og rifjuðu þau upp gömul kynni í mynd Roberts Altman, „Prét-á-porter“. Leikar- inn sést hér á mynd. Hvað hét hann? Vinstrisinnaðir skæruliðar réðust inn í japanska sendi- ráðið í Lima í Perú í vikunni og tóku nokkur hundruð manns í gísl- ingu. Samtök þeirra kenna sig við uppreisnarmann úr röðum indíána, sem börðust gegn Spánverjum á 18. öld. Hvað heita þau? 3Forstöðumaður Kjarvalsstaða hefur verið ráðinn forstöðu- maður Borgarlistasafns Björgvinj- ar. Hvað heitir hann? 4Eiginmaður Bretadrottningar var gagnrýndur í vikunni fyrir einstakt tillitsleysi í ummælum sín- um um bann við skammbyssum í kjölfar þess að maður gekk ber- serksgang og myrti sextán í bama- skóla í Skotlandi. Var irafárið slíkt að drottningarmaðurinn þurfti að biðjast afsökunar. Hvað heitir hann og hvaða titil ber hann? Um hvaða goð skrifaði Snorri Sturluson? „Hann ræður yfir göngu vinds og stillir sjá og eld. Á hann skal heita til sæfara og til veiða." að Guð á margan gimstein þann, sem gióir í mannsorpinu. 7Hvað merkir orðtakið að drita í eigið hreiður? 8„Að því mun koma að allir geti orðið heimsfrægir í fimmtán mínútur hver,“ sagði frumkvöðull popplistarinnar og einn frægasti málari þessarar ald- ar. Hann var mikill sérvitringur og lést árið 1987. Hvað hét hann? 9Hvaða pláneta er næst sólu í sólkerfi okkar? •xnJiJaK '6 loqJBM Xpuy '8 'nujs qjajjK paui unuo5(s Bpa III! peAijiiia J»s uinjiyfs njaJi py L JV^IVSh-niVa '9 S aj'oquipg jb liioþjöq ‘suud snddijij f *uujua^[ juuuiij) •£ •njBury dvúnj^ j •unnnoj}si?ft ORdajB)^ |, MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SiMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Glæsilegur samkvæmisfatnaður 4 fyrir öll tækifæri. Fntalcign Garðabæjar, Garðatorgi 3, 11565 6680. Opið frá kl. 9 - 18 og 10 - 14 á laugardögum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.