Morgunblaðið - 21.12.1996, Síða 1

Morgunblaðið - 21.12.1996, Síða 1
LA UGARDAGUR 21. DESEMBER1996 BLAÐ Jóladagskrá Sjónvarpsins Sigríöur Arnardóttir er nýkomin heim úr hálfs árs starfsnáms- ferð til Bandaríkjanna og œtlar að segja áhorfendum frá því helsta í dagskrá Sjónvarpsins yfir hátíðirnar, annað kvöld klukk- an 20.40. Barnaefni, íslenskir þœttir, kvikmyndir og margt fleira verður í boði, til dœmis margverðlaunuð mynd í tveimur hlutum um ferðir Gúllívers, íslenska bíómyndin Tár úr steini, viðtal við Vladimir Ashkenazy og upptaka jrá tónleikum Berlínarsinfó- níunnar á Listahátíð, jólaþáttur Svanhildar Konráðsdóttur og Gaua litla, og mynd í tveimur hlutum um biblíufólkið Samsori og Dalílu svo eitthvað sé nefnt^ m Æ? ' . PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS /» j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.