Alþýðublaðið - 15.12.1933, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 15. DE2. lfitt.
XV. ÁRGANGUR, 43. TöLUBLAÐ
RITSTJÓRI:
F. S- VALDBMARSSON
DAGBLAÐ OÖ VÍKUBLAB
jf GÉFANDÍi
ALÞÝÐUFLOKKURINN
DAOBLAÐJÐ keraar 6t aHa virka daga tð. 3—4 síödegls. Askrlftarfald kr. 2,00 á m&nuði — kr. 5.00 fyrir 3 mánuði. ef greitt er fyrlrfram. (lausasðlu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ
itemisr ut a hverjum miOvikudegi. Það kostar aðeins kr. 5.00 6 ári. 1 fjvi blriast allar heistu greinar. er birtast i dagblaCinu. fréttir og vikuyfiriit. RÍTSTJÓHN OO AFGREiBSLA AlþýSu-
biaBsiBB er viA Hverfisgetu or. 8— 10. SlMAR: 4800: afgreiðsla og auglýsingar. 4901: rltstjórn (Inniendar fréttir), 4902: rltstjóri, 4003: Vilh]áimur S. Vilhjalmsson, blaðamaður (heíms),
Magnui Ásgelrssoa, biaðamafiur, Framnesvegi 13. 4904: P. R. Vaidemarsson. rltstjöri, (heima), 2937: Sigurður Jóhsnnesson, afgreiðslu- og auglýsingastjorl (heimai' 4905: prentsmiðian.
hefir verið aukið um
1500 eintök
samt hefir pað sélst
upp síðustu daga.
Listi
Alþýðuflokksins
við bæjarstjérnarkosnin^arnar f jcinúir
Fuliltrúaráð verhklýðsfélaígainna;
lagði fullnaoarsaimpykki á lista
Alpýðuflokkisins vlð bæjarstjóm-
iarkoisniingarnar í janúar á fundi
sínum í gærkveldi.
Eims og kunnugt er, á að kjósa
15 bæjarfuliltrúa og 15 va(ramenn.
Listi AlpýðuflokksiríS er þaimnig:
Sfcefán Jóh. Stefánssom hrmflm.
Jón A. Pétursson hafinsögum.
Ölafur FriðTiksson rithöf.
Guðimundur R. Oddsson bakari.
Jóhanma Egilsdóttir verkakona.
Sigurður ólafsson sjómaður.
Héðinn Valdiimiarssom framkv.stj.
Arngriím'ur Kristjámssioin kennari.
ÞorliakuT Ottesen verkamaður,
Jón Sigurðsson sjómaður
Kristíhus F-. Arndal aígreiðslum.
Laufey Vaidimarsdóttir skrifstst.
Jón Guðlaugsson bifreiðarsti.
Nikulás Friðriksson umisjónarm.
Guðjón B. Baldvinsson verkam.
Guðm, Ó. Guðmundssom afgrm.
Sigurjón Jónssoin bankaritari. .
Porvaidur Brynjólfsson iámnism.
Sigríður ólafsdóttir húsfrú.
Sigurbjörn Bjömssion verkam,
Einar Hermannisson prentari.
Ólafur Árnaison sjómaður.
Jens Guðbjörnsson bókbindari.
ViimUndur Jónsson landlækmir.
Sílmon Bjarnason verkamaður.
Jón Baldvinsson bainkaistj.
Sig. Hólmsteinn Jónsson blikksm.
Ingimar Jónsson skólaistjóri.
Jón Júníussoin sjómaður.
Gunnar M. Maginússon kennari.
Signrðor
Jónasson
fer úr nlðuriðf nnnaraefnd
S&gurður Jónasson gat pess í
úrsögn sinni úr Alpýðuflokknsum,
sem birtist í blaðinu í, gær, að
hanm óskaði að hal'da sæti sínu í
niðurjöteunarnefnd, prátt fyrir
úrsögn sina.
Vitanlega kemur pettá alls ekki
tíl! mála. < ;"• l
Eulltrúaráð verklýðsfélaganha
satóþykti á fundi í gæxkveldi svo
Wjóðandi ályktun út af þessu:
FuWtrúaráðið ályktar að. fela,
stjórn siwni að tilkynina SiguTði
Jónassyni, áð páð óski pess áð
hann viki »ú pegar úr niðurjöfn-
unannefnd Reykjavíkur og hafnar-
stjórn, pár sem hawn sé ekki
lengur í Alþýðuflokknum, og
varajmiaður hans táki sæti hains í
peim niefndtiim.
Stofnnn ,bœnda-
Iloktsins1 tilkynt
Blaðið Framisókn kom út í dag.
Eins og Alpýðublaðið hefir skýrt
frá, hefö" Arnór Sigurjónsson ver-
ið rekinin frá ritstjórin pess, en
við hefiT tekið Árhi pórðarjson.
1 biaðinu tilkynna peir Halldór
Stefánsson, Hannes Jónsson, Jón
í Stóradal, Tryggvi Þórhaillsson
og Þorsteinn Briiem, að peir hafi
stofnað nýjan stjórnmáMlokk,
„BændaflOikkinn", og birtist ávarp
frá peim i blaðinu. Virðist ftokk-
urinn ^eftir pví ávarpi að dæma,
ekki eiga að hafa neina ákveðna'
stefnu, beldur hafa flokksmenin
rétt til „að sveigja; tíl í skoðunum
til samkiomul;aigs"(!) eftir pví Siem
peim: hentar bezt.' Flökkurinri
mton styðja núverandi stjórn, pví
að hann á einn ráðherra! í hennil
Alpýðublaðið skýrði í -fyrsta
sinini frá pví 28. fyrra máinaðat,
eða fyrir niærri premur.vikutm., að
stofnun pessa „bæmdiaflokks" værí
í aðsigi. Síðan heSLr pað nær
pví daglega skýrt íesendum sín-
um it& gangi pessara mála og
baktjaída'makki Framsóknar- og
ðialdsmanlnia. Öll ölnnur blöð hafa
reynt að fela pietta baktjaldamakk
fyrir almenninig. Hafa frásagnir
Alpýðublaðsins reynst réttair i öll-
um atriðum.
Morgunblaðið hefir reynt að
breiba yfir pað, áð allmargi'ri
pingmienin S]alfstæðisflokksihs
stánda mijög nærri „bæindaflokki"
TTyggva Þórhallssonar og hafa
ijafirevtejl1 í hyggju a^ð gahgl^ í 'hann,
Það mUn vera Tétt, áð „bænda-
flokks"-me:nn og S]'álfstæðis)miein'n
hafa komið sér saimain um pað,
að heppilegaíst sé áð láta samruna
flokikanniai bíða fram yfir næstu-
kosningar. En hitt er víst, að
álílmargiT helztu bændapihgmðnn
íhaldsinis hafa látið í ljós, áð
. peir muni styðja „bændaflokkiinn"
eftir megni og gangia! í haimn fyr
eða síðar.
ÓEIRÐIR ENN A GDBA
Normandiiie í miorgun. FÚ.
Frlekari öeirðir brurust út á
Cuba i gær. UppndstaTmenn
köstuðu sprengjum í Havana,
Camianaguay og Santiago. v
OFVIÐRI
oeysaði am alla Evrópn í gær-
Tugir manna hafa farist.
Nommandie í m'oTgun. FO.
Með skiplnu Culmore frá Lon-
donderry, ssm fórst í ofviðri við
Englahdisstrendur, út af Ald-
bnough, á miðvikudagskvöidið,
fórust 9 menn, að pví er vitað
verður.
Óveðrið hefir orðið að minsta
kosti einu öðru skipi að tjóni, en
pað er vitaskipið frahska, D. Y.
K., og strandaði páð skaimt frá
Caliails á norðurströnd Frakklands.
Áhöfnin var 7 manns, c^ va'r
folið í'gæirkveldi, dð fjórir miahn-
anna, væru 'enn á fífi, í jpeim hluta
skipsins, sem ekki var kominn í
sjó.
Á Svartahafi hafa geysað ó-
venjutmiklir stoimar, sainfa'ra
kuldum peim, sem alls staðar
ganga um meginlánd Eyrópu, og
hafa peir gert talsvert tjón. Mest
hefir fannkyngið verið í Rúmen-
lu, og er sagt, að í sumum hér-
uðum hafi hús fent í kaf.
Mikljr kuldar eru ernhí í Frakk-
landi, en snjóburður hefir ekki
verið mikil'L Marniefljótið hefir
lagt, og er gengt yfir um pað
skamt frá PaTís. Fólk leikur sé/1
á skautum i VeTsailles.
VAN DER LUBBE OG TORGLER VERÐA
AÐ LÍKINDUM DÆMDIR IIL DAUÖA
En Dimitroff Popoff og Taneff sýknaðÍT
í dag. Halnn gerði pá kröfu, áð
van der Lubbe og Torglier yrðu
dæ'mdir til dauða. Hahn sagði, að
pað yrði að teljast sannáð, aö
Torgler hefði verið í Ríkisping-
húsinu pangað til klukkatti tæp-
lega 9, pégar bTuninn varð, og
öH fram.koma hans paniu dag
væri ærið grunsamteg. Hahn
sagðist eiinnig álíta, að bæði van
der Lubbe og Torgler hefðu með-
ölllu framferði sinu gert sig seka
um margvísleg landráð. Hins
vegar fór Werner fram ápað, að
Búlgararnr prjir yrðu sýknaðir,
par sem ekki yrði litið svo á, ,að
fullnægjandi siainnanir hefðu koim-
ið fram fyrtr pví ,að peir hefðu
átt beinan pástt í bruna pinghúss-
ins, pótt hanin segðist hins vegar
vera sannfærður um palð, alð at-
hæfi peirra i Þýzkal'andi hefði
ekki verið eins saklaust og peir
vildu vera láta, Og væru peir pví
sekir um' brot gegn pýzkum lög-
um.
Koirim úni&fnfonngwn Torgler,
Ákœrmdi nazisUt, hrefst pess, «S
hctpn uerdi dœmdm til daudftf
Berlín í gærkveldi. FO.
Hinn opiinberi ákærainidi í m'ál-
inu út af bruna pýzka Ríkisping-
hússins lauk aðalsóknarræðu siimni
BREZKIR OG AMERISKIR KMMISTAR
REYN4 AÐ FELLA FRANSKi FUIIiIfl
Franski íiármálarððherrann mótmælir
EinkaskeyU frá fréítaritapa
Alpý'ðuþlaxisws í K{kipm.höfn.
Kaupntmmhöfn í mppgunv
Ýmsar óstaðfestar fregriir ber-
ast ýmist frá New-York eða
London um pað, að verðfelliing
franskrar myntar sé væntanleg
nú alveg á v næstuinni og muni
franski frankiinn verða lækkaður
stórlega. ,
Franski fjármáliaráðherrahn,
Bonnet, hefir nú mótmælt pessu
beTlega, og segir að fregnum hafi
verið dTieiift út í fjárgróðaskyni
í págu óvina Frakklands.
STAMPEN
BELGIR \lÍgÍÖAStT AF OTTA
VIÐ MS NAZISTA
Einkmkeyti fm fr,étffír,u)a!tit'
ALpýdublaftsins l Ktijupmjiöfn.
Káupm\Wm®höf\n i mprgiun., j
¦=' Efri' deild belgiska pingsins
hefir sampykt með áttatíu alt-'
kvæðum gegn fimmtiu og níu
stjórnarfrumvarp um sjóhundruð
fimtíu og níu miijón franka fjár-
veitíngu til endiurbóta á vígjun-
ita á landaimiærum Belgíu og
Þýzkalands. Jáfnaðarmann einir
greiddu atkvæði á móti.
STAMPEN.
AD
SÍDASTA TILRAUN TIL
BJAR6A AFFOPJSDNAR-
R&ÐSTEFNUNNI
Sir John Simon fer í Ieiðang-
nr am Jólin
Einkaskeyti frá fréttaTitara'
Alpýðublaðsins í Kiaiupm.höfn;.
Kaupmannáhöín í m!orgtuin|.,
Frá London berst sú fregn, að
enski .utanríkismálaTáðherr,ainn Sir.
John Simon muini niota jólafríið
ti'I' pess að ferðast til Róm, Genf,
Parisar og a'ð líkindum til Berlin
|iíka, í pví skyni að gera s'íðustu
itilraun, til að koma í veg fyrir
að afvopnunarstefinan fari alveg
út um púfur.
STAMPEN
GJALDDAGI STRÍÐSSKULDANNA
VIÐ BANDARÍKIN ER í DA6
FJöIdi rfkia getnr ekfei skðið
i skilnm
...............t *
LondOn' í möilguln. FÚ.
Wal'laœ, búnaiðarmálaráðhenia
Bandaríkjannia hélt t gær iræðu
um viðskifti og fjármál Bandia>-
iríkjannia, og hélt pvi fram, að
stjónnin muhdi puífa að endur-
stooða ekki einungis tollalög síjh,
heldur skuidagieiðslusamninga
við ðnnur ríki, Bamidaríkin gera
sér ekki grein fyrir pví, sagði
hann, hversu mjög pau eru upp á
pað komin, að rýmkað sé usm
viðskiftahöft pau, s^m iamað
hafa verzlun alls heimsihis á und-
anförnum árum, og pau gera' sér
ekki heldur grein fyrir pví, hversu
mjög skuldabyrðir pjóðanna lama
viðskiftagetu peirra. „VB ver&um
dð, gem peim khelft Æ botg® í
vörum," sagði hann, „pvT, pœr-
geta ekkl borgcið, í penþtgum."
Beigía, Estiand, Aostnrriki og
fieiri rifci geta ekki staðlð
I skilnm
Normandie í miorguh. FO.
Belgía og Eistíaínd eru meðal
peirra Iaínda, sem á síðustu
stun.du hafa tilkyht Bahdaííkjun-
,um, að pau geti ekki staðið vi'Ö
skuldagreiðslu sína í dag; Aust-
urríki talikynti og Bandarikja-
istjórn í gær, að 'pað myndi ekki
geta int af hendi greiðslu skuld-
ar peirraTj, sem fel'ÍuT í gjald-
dagta 1. janúar 1934. ,