Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1996 49 ATVIN NIIA UGL YSINGAR Ósló - „au pair“ Norsk fjölskylda með tvö börn (3ja ára og tæplega 2ja ára) óskar eftir „au pair“ frá áramótum. Flugfar greitt báðar leiðir. Vinsamlegast skrifið til Turid Nerdrum, Uranienborg terasse 5, 0351 Ósló, Noregi. Vélstjóri óskast 1. vélstjóri óskast á Snæfell SH 740, sem fer til veiða við Namibíu eftir áramót. Réttindi VF-2. Upplýsingar veitir yfirvélstjóri í símum 897 1540 og 565 3979 á kvöldin. Verkstjóri Viljum ráða verkstjóra í jarðvegsframkvæmd- ir á stór-Reykjavíkursvæðinu. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina frá reynslu og fyrri störfum. Æskilegt er að um- sækjandi hafi reynslu í gatnaframkvæmdum. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál og öllum svarað. Þeim skal skilað fyrir 30. desember 1996 í pósthólf 51, Garðabæ, merktum: „Verkstjóri". Þjóðminjasafn íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu deildarstjóra húsverndardeildar safnsins. í stöðunni er fólgin forsögn og umsjá við- halds og viðgerðar gamalla bygginga í umsjá safnsins, ráðning viðgerðar- og gæzlufólks og annað það sem að gömlu byggingunum lýtur. Umsækjendur skulu hafa sérfræðilega menntun á sviði menningarsögu og staðgóða þekkingu á gömlum byggingum, viðhaldi þeirra og varðveizlu. Þeir skulu hafa gott vald á íslenzkri tungu. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Staðan veitist 1. febrúar 1997 eða eftir sam- komulagi. Ráðningartími er 5 ár. Nánari upplýsingar veitir undirritaður og skulu umsóknir berast honum fyrir 10. janúar nk. í Þjóðminjasafn íslands, Suðurgötu 41, Reykja- vík. Þjóðminjavörður. Kennara vantar til að kenna íslensku og samfélagsfræði- greinar (hlutastaða) á unglingastigi við Reykholtsskóla, Biskupstungum. Upplýsingar gefur skólastjóri, Kristinn M. Bárðarson, í símum 486 8708 og 486 8830. Húsvarsla Ferðafélag íslands óska eftir að ráða reglu- saman og laghentan einstakling til húsvörslu í félagsheimili sínu í Reykjavík. Um er að ræða hlutastarf er felur m.a. í sér umsjón með samkomusölum og ræstingu. Vinnutilhögun og launakjör samkvæmt samkomulagi. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 4. janúar, merktar: „Hús - 15265“. mVb GleðilegJól Óskum viðskiptavinum okkar og umsækjendum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum ánægjuleg samskipti á árinu. mSm RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN ~— Jón Baldvinsson, Háaleitísbraut 58-60 Sími 588 3309, fax 588 3659 Viðskiptavinir og umsækjendur Við óskum ykkur gleðilegrar jólahátíðar tí&tðar-68/araatíotíir- ^do/Œir^ir- Jvubmunct&son' íTorfl ÆarAá&son' RÁÐGARÐURhf STK^RfOvIARCIGREKSIRARRAEXgÖF Fnragtrtl 8 10*R«ykJa«ik Slml 53S 1100 Cau Blt 1808 Natfaagi rflmldlunOtr#ki»«t.la Halaiaaltai httpj//www.trakn»t.la/raid*ardur Baader-maður - vélstjóri Baader-mann og vélstjóra vantar á Hólma- drang ST-70, sem fer á veiðar eftir áramót. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 451 3209 eða 451 3180. Iþróttahús KR Starfsmaður við baðvörslu Óskum eftir umsóknum um starf við bað karla. í umsókn verði tiltekin fyrri störf ásamt meðmælum. Gerð verður krafa um ríkt umburðarlyndi og að viðkomandi hafi ánægju af að starfa með börnum og unglingum. Reyklaus vinnustaður. Gert er ráð fyrir að starfsupphaf verði 6. janúar 1997. Öllum umsóknum verður svarað. Upplýsingar um starfið ásamt móttöku um- sókna verður hjá forstöðumanni í KR-heimil- inu, Frostaskjóli 2, dagana 27. og 30. desem- ber milli 13.00 og 16.00. Upplýsingar ekki veittar í síma. Gleðileg jól og farsœlt komandi ár. Þökkum ánœgjuleg samskipti á líðandi ári, Guðný Harðardóttir, Guðrún Hjörleifsdóttir, Brynhildur Barðadóttir, María Osk Birgisdóttir, Kristín H. Gísladóttir. STRA GALLUP STARFSRÁÐNINGAR Mörkiiuii 3,108 Reykjavík Súni: 588 3031, bréfsími: 588 3044 ........ Guðný Harðardóttir FELAGSUF _ Í5*M np lMÉÉI CígSl YWAM - island 24. des. Aðfangadagskvöld. Hátíðarhelgistund í Aðalstræti 4B kl. 23.30. 26. des. Annar í jólum. Jólahátíð fjölskyldunnar í Aðalstræti 4B kl. 11 f.h. Fólk taki með sér smá- kökur. 29. des. Almenn samkoma í Breiðholtskirkju kl. 20. Ragnar Snær Karlsson predikar. 31. des. Fagnaðarstund í byrjun nýs árs kl. 1 eftir miðnætti í Aðalstræti 4B. Fögnuður og gleði í Heilögum anda. VEGURINN Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Aðfangadagur jóla: Hátíðarsamkoma kl. 17.00. Annar dagur jóla: Hátíðarsamkoma kl. 14.00. Sunnudagur 29. desember: Ungt fólk sér um samkomuna. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Aftansöngur í kvöld kl. 18.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Það eru allir hjartanlega vel- komnir. Guð gefi okkur öllum gleðilega og friðsæla jólahátíð. Hörgshlfð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund jóladag kl. 14.00. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Jóladagur kl. 14.00: Hátíðar- samkoma. Turid Gamst talar. Annan í jólum kl. 14.00: Norsk jólaguðsþjónusta í Seltjarnar- neskirkju. Knut Gamst talar. Kaffi og jólasamvera á eftir. Föstudagur 27. des. kl. 15.00: Jólafagnaður fyrir eldri borg- ara. Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna. Sr. Frank M. Halldórs- son talar. lomhjólp Dagskrá Samhjálpar yfirjól og áramót Aðfangadagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.00. Jólaguðspjallið, jólasálmar. Ræðumaður: Óli Ágústsson. Sunnudagur 29. desember: Almenn samkoma kl. 16.00 Samhjálparvinir vitna um reynslu sína og Samhjálparkór- inn syngur. Gamlársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.00. Ræðumaður: Gunnbjörg Óla- dóttir. Allir velkomnir i Þríbúðir, félags- miðstöð Samhjálpar, Hverfis- götu 42, um hátíðina. Gleðileg jól. Samhjálp. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Hátíðarstund i dag kl. 16.00. Allir hjartanlega velkomnirl Guð gefi ykkur öllum gleðiieg jól! FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Ferðafélag íslands Árleg blysför frá Mörkinni 6 í Elliðaárdal verður sunnudaginn 29. des. kl. 17.00. Flugeldasýn- ing Hjálparsveitar skáta í lok göngu. Ekkert þátttökugjald, en blys seld á 300 kr. Nokkur laus sæti í áramótaferð í Þórsmörk 31.12-2.1. Skrifstof-' an er opin 27. des. kl. 09-17.00. Ferðafélag íslands óskar öllum gleðilegra jóla. Ferðafélag Islands. Kletturgnn ^fistij samfélag Kl. 16.30: Samkoma í Bæjar- hrauni 2, Hafnarfirði. „Fögnum jólunum11. Allir velkomnir! Fimmtudaginn 26. des. kl. 11: Jólasamkoma í Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Prédikun Jón Þór Eyjólfsson. Mikil lofgjörð og til- beiðsla. Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.