Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ AÐSEIMDAR GREIIMAR Rangfærslur Astþórs Magnússonar ÁSTÞÓR Magnússon ritaði grein í Morgunblaðið hinn 21. des. sl. og fjallar þar um samskipti sín við Sparisjóð Reykjavíkur og nágrenn- is. í fréttatíma Stöðvar 2 hinn 20. des. sl. var einnig viðtal við hann um sama efni. Ekki er ástæða til að elta ólar við málflutning hans en þó tel ég mér skylt að leiðrétta nokkur atriði í framangreindri blaðagrein hans. 1. Ástþór telur að stjórn SPRON og einstakir stjórnarmenn hafi komið að afgreiðslu hans mála. Þetta kemur víða fram í málflutn- ingi hans. Hið sanna er, að málefni hans sem einstaklings og Friðar 2000 hafa aldrei verið borin undir stjóm eða rædd við einstaka stjóm- armenn. Allar ágiskanir í þá vem em tilhæfulausar. Einnig er rétt að leiðrétta að stjórnarformaður Stefna SPRON, segir Guðmundur Hauksson, byggist á varfærnum sjónar- miðum í útlána- málum. SPRON er Jón G. Tómasson, sem gegnt hefur því starfi sl. 20 ár. 2. Ástþór vitnar í greininni til samtals við sparisjóðsstjóra, þ.e.a.s. við undirritað- an. Hið sanna er að við höfum aldrei átt tal saman. 3. Ástþór telur að SPRON geti hæglega orðið gjaldþrota, þar sem hluti af eignum sparisjóðsins liggi í markaðsverðbréfum. Hið sanna er, að efnahagur SPRON er mjög traustur. Þau markaðs- verðbréf sem vitnað er til em fyrst og fremst skuldabréf sem Ríkis- sjóður íslands eða traust sveitarfélög em skuldarar að. Stjórn- endum SPRON er vel kunnugt um þær áhættur sem ýmsum tegundum verðbréfa fylgir. Stefna SPRON byggist á varfærnum sjónarmiðum í útlána- málum, við val á fjár- festingarkostum og viðskiptavinum. Á þessum granni hefur Sparisjóðurinn vaxið og dafnað og er engin ástæða til að ætla að breyting verði þar á. Höfundur er sparisjóðsstjóri SPRON. Guðmundur Hauksson RADAUGí YSINGAR UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. sjálfs- eignastofnunarinnar Skógarbæjar, óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu á innihurðum og glerveggjum fyrir hjúkrunarheimilið Skóg- arbæ í Árskógum 2 í Reykjavík. Utboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Opnun tilboða: Fimmtudagur 16. janúar 1997 kl. 11.00 á sama stað. bgd 168/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími S52 58 00 - Fax 562 26 16 Aðalfundur FHF Aðalfundur Félags háskólamenntaðra ferða- málafræðinga (FHF) verður haldinn á veit- ingahúsinu Ítalíu, Laugavegi 11, 2. hæð, föstudaginn 27. desember kl. 18.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Munið jólaballið íVíkingasal Hótels Loftleiða föstudaginn 27. desember nk. kl. 14.00. Miðar seldir við innganginn. Stjórn Verkstjórafélags Reykjavíkur. /0N) N Jólaballið fyrir börnin verður haldið í Álfa- bakka 14a föstudaginn 27. des- ember kl. 15.00. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Fundarboð Landssamtök til stuðnings Péturs Kr. Haf- stein boða til fundar 31. desember kl. 10.30 á Flókagötu 65, Reykjavík. Dagskrá samkvæmt samþykktum samtakanna. Forsvarsmenn. Á einum besta stað íborginni Til leigu aðstaða fyrir skyndibitastað með áherslu á salöt, kjúklinga og pasta. Fyrirspurnir sendist til afgr. Mbl., merktar: „Á besta stað í bænum - 881 “, fyrir 31. des. 0 0 »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: ★ IMýtt í auglýsingu 10712 Flugstöð á Egilsstöðum 5. áfangi. Opnun 30. desember kl. 11.00. Útboðsgögn til sölu á kr. 6.225,-. 10713 Skannar fyrir skattakerfið. Opnun 6. janúar kl. 14.00. 10692 Smurþjónusta bifreiða - Rammasamningur. Opnun 7. janúar 1997 kl. 11.00. 10719 Héraðssjúkrahúsið Biönduósi - Nýbygging - Innréttingar 3. hæðar. Opnun 7. janúar 1997 kl. 14.00. Gögn til sölu á kr. 6.225,-. Bjóðendum er boðið að kynna sér aðstæður á verk- stað mánudaginn 30. desemb- er kl. 13.00 í fylgd fulltrúa verk- kaupa. ★ 10706 Sjóflutningur á símaskrár- pappír. Opnun 8. janúar 1997 kl. 11.00. ★ 10725 Stálbitar vegna brúargerðar fyrir Vegagerðina. Opnun 8. janúar 1997 kl. 14.00. Útboðs- gögn verða afhent frá kl. 13.00 mánudaginn 23. desember. 10666 Hnífapör - Rammasamning- ur. Opnun 9. janúar 1997 kl. 11.00. ★ 10726 Stálplötur vegna brúargerðar fyrir Vegagerðina.Opnun 9. janúar 1977 kl. 14.00. Útboðs- gögn verða afhent frá kl. 13.00 mánudaginn 23. desember. 10701 Ræsarör fyrir Vegagerðina. Opnun 14. janúar 1997 kl. 11.00. 10709 Nærföt fyrir þvottahús Rík- isspítala. Opnun 14. janúar 1997 kl. 14.00. 10698 Viðloðunarefni fyrir malbik (Amin) fyrir Vegagerðina. Opn- un 15. janúar 1997 kl. 11.00. ★ 10721 Rúm og fylgihlutir fyrir Trygg- ingastofnun ríkisins. Opnun 27. janúar 1997 kl. 11.00. Út- boðsgögn verða afhent frá kl. 13.00 mánudag 23. desember. 10711 Myndavélar, Ijósmyndavörur, Ijósmyndaþjónusta og mynd- bandsspólur - Rammasamn- ingur. Opnun 30. janúar 1997 kl. 11.00. UMSÓKN 10681 Auglýsing um umsóknir um rekstur GSM-farsímaþjón- ustu á íslandi. Ríkiskaup, f.h. samgönguráðu- neytisins, óska eftir umsókn- um aðila um uppsetningu og rekstur GSM-farsímakerfis sem verður eitt af tveimur starfræktum GSM-farsíma- kerfum á íslandi. Þ.e. veitt verður eitt leyfi til viðbótar leyfi Pósts og síma. Umsóknargögn verða afhent væntanlegum umsækjendum gegn 20.000,- kr. greiðslu. Umsækjendur skulu með um- sókn greiða 180.000 kr. sem þóknun fyrir yfirferð umsóknar. Ofangreindar upphæðir eru óafturkræfar og verða ein- göngu umsóknir frá aðilum, sem staðið hafa skil á þessum greiðslum, teknartil yfirferðar. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema annað sé tekið fram. Vegna breytinga hefur verið opnaður nýr inngangur í skrifstofur okkar á 1. hæð í Borgartúni 7. BORCARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, Bréfasimi 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.