Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Símennt - nýtt fræðslusamband NÝLEGA var stofnað fræðslusam- bandið Símennt og eru stofnaðilar þess Bændasamtök íslands, Kven- félagasamband íslands og Ung- mennafélag íslands. Öll þessi félagasamtök hafa haft umfangsmikið fræðslustarf með höndum fyrir sína félagsmenn. Markmiðið með stofnun sérstaks fræðslusambands er að samræma starfsemina til hagsbóta fyrir alla aðila. Nafn sambandsins „Sí- mennt“ er táknrænt að því leyti að fólk er sífellt að læra allt lífið. Sérstaklega er það mikilvægt á tímum örra breytinga eins og nú eru. Auk þess að læra af marg- breytilegri reynslu er einnig mikii- vægt að sækja skóla og námskeið um hin ýmsu málefni, segir í fréttatilkynningu. Hið nýja fræðslusamband er aðili að norrænum samtökum um fullorðinsfræðslu og kemur m.a. til með að sækja hugmyndir og styrk frá frændum okkar á Norð- urlöndum. í stjórn Símenntar voru kjörin: Jón Helgason frá Bænda- samtökum íslands, Drífa Hjartar- dóttir frá Kvenfélagasambandi ís- lands og Helgi Gunnarsson frá Ungmennafélagi íslands. Blindrafé- lagið gefur SVRjólatré BLINDRAFÉLAGIÐ afhenti SVR nýlega myndarlegt jóiatré að gjöf. Með gjöfinni fylgdi þakklæti til starfsfólks SVR, ekki síst ferða- þjónustu fatlaðra fyrir veitta þjón- ustu á liðnum árum. Með sérstökum samningi tók Blindrafélagið að sér, til reynslu, að skipuleggja ferðaþjónustu fyrir félagsmenn sína í samvinnu við SVR. Þessi tilhögun hefur gefíð af sér góða raun. Þjónustan er félags- mönnum Blindrafélagsins afar þægileg og hefur auðveldað ferða- þjónustu fatlaðra hjá SVR að mæta miklu og vaxandi álagi. Nýlega var þessi samningur endurnýjaður. Samstarf SVR og Blindrafélags- ins hefur ætíð verið gott og hefur HELGI Hjörvar, fram- kvæmdastjóri Blindrafé- lagsins, afhendir Lilju Ólafs- dóttur, forstjóra SVR, jóla- tré að gjöf. SVR m.a. haldið fræðslufundi fyrir félagsmenn um almenningssam- göngukerfið í Reykjavík, segir í fréttatilkynningu. Úr dagbók lögreglunnar í Reykjavík Um 70 ölvaðir ökumenn Yfirlit helgarinnar 20.-23. des. AF 376 færslum í dagbók helgar- innar eru 45 vegna ölvunarhátt- semi á almannafæri og 45 vegna umferðaróhappa og slysa. Tuttugu og sex ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur og 17 ökumenn, sem afskipti voru höfð af, eru grun- aðir um ölvunarakstur. Einn þeirra hafði lent í umferðaróhappi áður en til hans náðist. Þar með hefur 71 ökumaður verið staðinn að slíkri iðju í Reykjavík einni það sem af er þessum mánuði. Sex líkamsmeiðingar Tilkynnt var um 6 líkamsmeið- ingar, 15 skemmdarverk, 11 inn- brot og 15 þjófnaði. Í síðastnefndu tilvikunum var nokkrum sinnum um að ræða hnupl í verslunum. Lögreglumenn þurftu einungis að hafa afskipti af einu máli þar sem fíkniefni komu við sögu. Tilkynn- ingar vegnahávaða og ónæðis voru 19 talsins. Á föstudag var tilkynnt um að drengir hefðu stolið sæl- gæti úr verslun í Kringlunni. Þeir voru færðir á lögreglustöð þar sem haft var samband við foreldra og fulltrúa barnaverndaryfirvalda. Sá háttur er nú hafður á þegar böm koma við sögu hnuplmáia. Þannig er ætlunin að tryggja ákv. barnavemdarlaga varðandi til- kynningaskyldu lögreglu, gera for- eldrum kunnugt um málavöxtu strax í upphafi og draga jafnframt úr líkum á' að slík mál endurtaki sig. Öldruð kona datt utan dyra við Grandaveg á föstudagskvöld. Hún skarst á hendi og höfði. Talið er að hún hafi úlnliðsbrotnað. Snemma á sunnudagsmorgun voru tveir menn handteknir eftir innbrot í bakarí við Hringbraut. Þeir voru vistaðir í fangageymslun- um. Síðdegis á laugardag var harð- ur árekstur með tveimur bifreiðum á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu. Við áreksturinn kastaðist önnur bifreiðin á umferð- arljósavita við gatnamótin. Öku- menn beggja bifreiðanna voru fluttir á slysadeild með minniháttar meiðsli. Þrír menn voru handteknir snemma á sunnudagsmorgun eftir að hafa brotist inn í skóla. Þeim hafði tekist að stela sjónvarpstæki, myndbandstæki og hluta af tölvu. Á sunnudag lögðu lögreglumenn hald á efni sem líktist kannabis er fannst í fórum manns í miðborginni. Ölvunarakstur hættulegur Framundan eru jólahátíðin og áramót. Að fenginni reynslu hefur verið nokkuð um ölvunarakstur og slys af völdum ölvaðra ökumanna á þeim tíma. Það er von lögreglu að fólk hugsi sig um tvisvar, og jafnvel oftar ef þörf krefur, áður en það ákveður að setjast undir stýri undir áhrifum áfengis. Afleið- ingarnar gætu orðið alvarlegri en viðkomandi óraði fyrir. Reglulega er haft eftirlit með rekstri áfengisveitingastaða, en leyfi fyrir slíkum stöðum eru nú u.þ.b. 160 á starfssvæði lögregl- unnar í Reykjavík. Auk þess gefur lögreglan árlega út á annan tug þúsunda skemmtanaleyfa af ýms- um tilefnum á stöðum, sem hlotið hafa viðurkenningu sem siíkir, allt frá afmælisboðum með heimild til áfengisveitinga til fjölmennara skemmtanahalds eins og t.d. tón- leika. Sótt er um leyfi til áfengislausra skólaskemmtana til lögreglu ef skemmtanahaldið á að vera annars staðar en í skólanum sjálfum. í flestum tilvikum fara þessar skemmtanir vel fram, þó því miður séu dæmi til um hið gagnstæða. JOLASIÐAKÖNNUN HACVANGS Jólasiðakönnunin var tekin 2.-11. desember í gegnum síma. Tekib var slembiúrtak 1.000 Islendinga um allt land á aldrinum 18 til 67 ára. Alls svörubu 72,2% fólksins en nettósvarhlutfall var 73,7% þegar dregnir eru frá látnir, erlendir ríkisborgarar og þeir sem eru búsettir erlendis. Ferb þú í kirkju yfir jólin? Þau sem svöruöu já. 52,2% 46,7% ... á aðfangadag á jóladag 42,8% 40,3% ■41,0% 20,1% 17,5% 22,6% 1992 1995 1996 82,3% _______) 39,7% 60-67 ára | 50-59 ára I 1 37,5% 40-49 ára l~ ' 134,9% 30-39 ára j 25-29 ára | i 30,5% 18-24 ára | | 28,7% 78,1% 73,7% ... a annann í jólum 9,0% 8,2% 9,8% 33,3% 11,1% 11,7% 8,6% 11,1% [1 4,9% E 5,2% \ KIRKJUSOKNIN A LANDINU 1995 og 1996 J jlSf V / VESTFIRÐIH 47,1% NORÐURLAND NORÐURLAND EYSTRA 50.048,9% | Hlustið þið á heimilinu á útvarpsmessu klukkan sex á aðfangadag? REYKJAVlK 37'5 REYKJANES AUSTUR- LAND SUÐURLAND Flestir borba kl. sex á aðfangadag Klukkan sex milli sex og sjö milli sjö og átta Klukkan hvað á aðfangadag hefst borðhald á þínu heimili? 59,7% eftirkl. átta § 1,4% Tekur þú jólabréfin upp ^ __ 44,9% Er mandla í grautnum? Er þab siður á þínu heimili ab hafa möndlugjöf á aðfangadagskvöld? 49,0% 41,1% 60-67 ára 50-59 ára 40-49 ára 30-39 ára 25-29 ára 18-24 ára 1991 1995 1996 Tveir þriðju fara í kirkjugarðinn Farib þið á heimilinu í 66,8% 66,5% kirkjugarð á aðfangadag og setjiö kerti á leibi ástvina eba ættingja? ... jafnóöum og þau berast? á aðfangadag? karlar konur ... eba síbar? 54,3% 11,7% 57,3% 0 2,3% 51,4% [j 1,1% 1995 1996 Vinsældum jólaglöggsins hnignar en jólahlaðborð er í mikilli sókn Ferðu í svokallab jóla- glögg fyrir þessi jól? En helduröu ab þú farir í jóla- hlabborb á veitingastab fyrir þessi jól? 51,2% 26,9% 23,5% 60-67 ■■ 9,5% ..ára |1995 | 8,8% 50-59 11996 117,5% ára |1995 117,2% 40-49 ára (1995 30-39 ára |iM5 25-29 ára I1995 18-24 ára [1995 60-67 ára 14995 50-59 ______ ára [1995 40-49 ára 11995 30-39 _____ ára [Í995 25-29 _____ ára [1995 18-24 ára |1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.