Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 24.12.1996, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1996 71 I DAG Árnað heilla Qf|ARA afmæli. Annan í/"dag jóla, 26. desem- ber, verður níræð Vilborg Amundadóttir, Tjarnar- götu 35, Keflavík. Eigin- maður hennar er Huxley Olafsson, forstjóri. Vilborg og Huxley taka á móti vinum og vandamönnum á Glóðinni í Keflavík kl. 16-19 á afmæl- isdaginn 26. desember. QQÁRA afmæli. Föstu- Í7v/daginn 27. desember, verður níræður Guðbrand- ur Vigfússon, fyrrver- andi oddviti í Ólafsvík, Bústaðavegi 105, Reykja- vík. Hann mun taka á móti gestum í safnaðarheimili Bústaðakirkju á afmælis- daginn milli kl. 17 og 19. OfiÁRA afmæli. Föstu- ö\/daginn 27. desember, verður áttræð Ester Ás- geirsdóttir, dvalarheimil- inu Höfða, Akranesi. Hún tekur á móti gestum á heim- ili dóttur sinnar og tengda- sonar Lækjarkoti við Borgarnes á annan jóla- dag, 26. desember. OOÁRA afmæli. Laug- OQardaginn 28. desem- ber verður áttræður Klem- ons Sæmundsson, frá Minni-Vogum á Vatns- •eysuströnd, nú til heimilis á Hólabraut 4, Vogum. Kona hans er Guðrún Krist- mannsdóttir, frá Hlöðunesi á Vatnsleysuströnd. Þau hjónin munu taka á móti gestum í samkomuhúsinu Glaðheimum, Vogum, á af- mælisdaginn frá kl. 16 til 20. r7 fT ÁRA afmæli. Ann- I vlan dag jóla, fimmtu- daginn 26. desember, verð- ur sjötíu og fimm ára frú Sigriður Eiríksdóttir, Vesturbergi 60, Reykja- vík. Hún og maður hennar Þórður Vigfússon verða að heiman á afmælisdag- inn. ^pTÁRA afmæli. Sjö- I tltíuogfimm ára verð- ur á jóladag, 25. desember Guðrún Jónasdóttir, Furugerði 1, Reykjavík. Hún tekur á móti ættingj- um og vinum laugardaginn 28. desember milli kl. 15 og 18 í Kaffisal Fíladelfíu, Hátúni 2. •7 /\ÁRA afmæli. Annan • vldagjóla, fimmtudag- 'nn 26. desember, verður sjötugur Jóhannes Haraid- ur Proppé, fyrrverandi deildarstjóri hjá Sjóvá Almennum, Hæðargarði 33, Reykjavík. Eiginkona hans er Unnur G. Proppé. JT QÁRA afmæli. Fimm- Ov/tug er í dag, að- fangadag, frú Margrét Björnsdóttir. Hún dvelur ásamt fjölskyldu sinni á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Miami, Florída. Síminn hjá þeim er 001-305-387-6331. fT/\ÁRA afmæli. Annan tl V/jóladag, fímmtudag- inn 26. desember, verður fimmtugur Stefán Jónas- son, píanókennari, Húna- völlum, Torfalækjar- hreppi. Kona hans er Hulda Baldursdóttir. GULLBRÚÐKAUP eiga í dag hjónin Evlalía Sigurgeirs- dóttir og Jóhann Kristjánsson, Holtastíg 8, Bolung- arvík. Þau voru gefin saman af sr. Páli Sigurðssyni í Hólskirkju í Bolungarvík á aðfangadag árið 1946. Þau hafa eignast 6 börn, 17 barnabörn og 9 barnabarnabörn. Af þeim eru 8 barnabarnabörn á lífi, þannig að afkomend- ur á lífi eru 31. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 18. maí í Lima, Perú Celia E. Martinez og Stef- án Þ. Guðjohnsen. Þau eru til heimilis í Washington DC en verða strödd á íslandi yfir jólin, á Sunnuflöt 33, Garðabæ. STJÖRNUSPA cftir Frances Orake 4 STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Hiýhugur og vinsemd tryggja þér fjölmennan vinahóp. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Samstaða og umhyggja eru einkunnarorð dagsins, og einhugur ríkir hjá fjölskyld- unni, sem nýtur kvöldsins við jólatréið. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að sýna börnum sérstakan skilning og þolin- mæði, því biðin eftir jólagjöf- unum getur verið þeim erfið. Tvíburar (21. rr.aí - 20.júní) Láttu ekkert spilla gleðinni í dag, og gættu þess að allir fái notið sín. Mundu að þetta er fyrst og fremst dagur barnanna. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Nýttu þér tækifæri til að slaka aðeins á fyrri hluta dags þótt í mörgu sé að snú- ast. Njóttu svo kvöldsins með fjölskyldunni. Ljón (23. júli- 22. ágúst) Einhugur ríkir hjá ástvinum, sem taka mikilvæga ákvörð- un saman í dag. Njótið svo ánægjuiegra kvöldstunda með fjölskyldunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Reyndu að hvíla þig fyrri hluta dags, því mikið er um að vera þegar á daginn Iíð- ur. Fjölskyldan nýtur kvölds- ins saman heima. vóT (23. sept. - 22. október) Ö'W Þú átt ánægjulegar stundir með fjölskyldunni í dag, og þegar hátíð gengur í garð ríkja einhugur og ást á heim- ilinu. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Sjfe Reyndu að særa engan þótt þú þarfnist smá hvíldar eftir annasama daga. Mundu að setja upp jólaskapið fyrir kvöldið. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þér tekst fljótlega að ljúka öllu, sem gera þarf áður en hátíð gengur í garð, og getur svo siakað vel á með fjöl- skyldunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér berast sérstakar jóla- kveðjur í dag frá fjarstödd- um vini, sem er þér ofarlega í huga. Þú nýtur kvöldsins með flölskyldunni. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Allir hafa um nóg að hugsa í dag, en með sameiginlegu átaki lýkur öllum undirbún- ingi í tæka tíð áður en jólin ganga í garð. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það leggja allir sitt af mörk- um í dag við jólaundirbún- inginn, og fjölskyldan á ánægjulegar stundir saman þegar kvöidar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Blóðbankinn óskar öllum blóðgjöfum og velunnurum sínum gleðilegra jóla og góðs komandi drs með þökk fyrir hjdlpina d liðnum drum. Starfsfólk Blóðbankans Jólutrésshem m tu ri iönfélagcin n a að Suðurlandsbraut 30, verður haldin í Danshúsinu Glœsibœ laugardaginn 28. desember. Verð kr. 400fyrir fullorðna, enfrítt fyrir börn. Trésmíðafélag Reykjavíkur, Bíliðnafélagið, Félag Garð- yrkjumanna, Félag blikksmiða, Félag jámiðnaðarmanna. Hann, hún og Solo Ilmurfyrir bæði kynin MÍRÓ EHF. • SÍMI 565 5633 llmurinn hennar BORSALINO MÍRÓ EHF. • SlMI 565 5633 Sértilboð til Kanarí kr 49.930 11. febrúar 2 vikur Við höfum fengið viðbótargistingu í febrúar á Kanaríeyjum á einstöku tilboðsverði. Nú bjóðum við hreint ótrúlegt tilboð þann 4., 11., og 25. febrúar fyrir þá, sem vilja njóta hins yndislega veðurs á Kanarí í janúar og alls þess sem eyjamar hafa að bjóða. Ein vinsælustu smáhýsi Heimsferða, Green Sea gististaðurinn, frábær gistivalkostur með< toppþjónustu. Allar íbúðir/hús með eldhúsi, baði og svölum. Veitingastaðir, íþróttaaðstaða, tennisvellir, tvær sundlaugar. Beint flug til Kanarí með Boeing 757. Verð kr. 49.932 S75w Verð kr. 59.960 ---------------------- 2 í stúdíó/húsi, Green Sea, ll.febrúar, 2 vikur. V/SA HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 562 4600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.