Alþýðublaðið - 15.12.1933, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 15.12.1933, Qupperneq 1
XV. ÁRGANGUR. 43. TQLUBLAÐ Upplag Alpýðnblaðslns hefir verið aukið ura 1500 eiatok samt hefir f>að selst P' upp síðustu daga. ÐAQBLABIÐ kemer út aBe Virka daga bl. 3 — 4 sSSdegls. Áskrtttagjold Itr. 2,00 á mðnuðl — kr. 5,00 fyrtr 3 rnSnuði, ef greitt er fyrlrtram. I iausasðlu lcostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út ð hverjum miðvikudegi. Þsð kostar aðeins kr. 5.00 & dri. í pvi blrtast ailar heistu grelnar, er blrtast i dagbiaðinu, fréttir og vikuyfiriit. RITSTJÓHN QQ AFGREIÐSLA AlþýðU- blaðsins er við Hvarfisgðtu or. 8—10. Sl6/1AR: 4000- afgreiðsla og auglýslngar. 4901: rltstjórn (Inníendar fréttir), 4902: rltstjóri, 4003: Vilhjálmur S. Vilhjdlmsson. blaðamaður (heíma), Magnds Ásgelrssoa, blaðamaður. Framnesvegi 13, 4904: F. R. Vaidemarsson. rltstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson. afgreiðslu- og auglýslngastjód Cheima), 4905: prentsmiOian. FÖSTUDAGINN 15. DE2. 1033. RITSTJÓRI: P. VALDBMARSSON )TQEFANDI: ALI»ÝÐUFLOKKURINN DAOBLAÐ OG VIKUBLAÐ Listi Alþýðuflokksins vlð bæiarstióm&rkosHfiin^am&r fi ianúir Fulltrúaráð verhklýðsfélaganna lagði fullnaðarsamjiykki á lista Aljiýöufiokksins við bæjarstjörji- arkiosningarnar í janúar á fundi sínura í gæTkvieldi. Eins og kumiugt er, á að kjósa 15 bæjarfuLltrúa og 15 varamenn. Listi AlpýðuflQkksÍRS er pannig: Stefán Jóh. Stefánssioin hrmflm. Jón A. Pétursson hafnsögum. ÓLafur Friðriksson rithöf. Guðmundur R. Oddsson bakari. Jóharma Egiisdóttir verkakona. Sigurður ólafsson sjómaður. Héðinn Vaidimarssoin framkv.stj. Arngrímur Kristjánssoin kennari, piorLákur Ottesen verkamiaður. Jón Sigurösson sjómaður Kristíhus F. Arndal afgreiðslum. Laufiey Valdimarsdóttir skrifiatst. Jón Guðlaugsson bifreiðarstj. Nikulás Friðriksson umsjónarm. Guðjón B. Baidvinsson verkam. Guðm, Ó. Guðmundisson afgrm. Sigurjón Jónssom bankaritari. Piorval'dur Brynjólfsson járnsm, Sigríður óiafsdóttir húsfrú. Sigurbjörn Björnsson verkam. Einar Hermawnsson prentarj. Ólafur Árnason sjómáður. Jens Guðbjörnsson bókbindari. Vilmundur Jónsson iandlæknir. Símon Bjarnaisoin verkamaður. Jón BaMvinssoin bamkástj. Sig. Hólmísteinn Jónsson blikksm. ingirnar Jónsson skólaistjóri. Jón Júníusson sjómaður. * Gunnar M. Magnússon kennari. Signrðnr Jónasson feriimiSuriðfniinarnefiid Sigurður Jónasson gat þess í úrsögn sinini úr Alpýðúf'lokknium, sém birtist í blaðinu í, gær, áð hann ósfeaði að halda sæti sinu í ni ðurj ö fnuniarnefn d, prátt fyrir úrsögn sína. Vitanlega kemur petta alls ekki tít mála. 1 FuLitrúaráð verklýðsfélaganna sampykti á fundi í gæxkveldi svto hljóðandi ályktun út af pessu: FuLltrúaráðið ályktar að feia stjórn siinini að tilkynina Sigurði Jónassyni, að pað óski pess að hanin víki mú pegar úr niðurjöfn- únamefind Reykjavíkur og hafnar- stjörn, par sem hann sé ekki lengur í Alpýðufiokknum, og varaimaður hans taki sæti hans í peim nefndum. StofÐDO ,bœnda- flokksíns4 tilkpt Blaðið Framsókn kom út í diag. Eins og Alpýðublaðið hefir skýrt frá, heftr Arnór Sigurjónsson ver- ið rekinn frá ritstjóm pess, en við hefir tekið Árni pórðaitson. I biaðinu tilkyninia peir Halldór Stefánssoin, Hainnes Jónsson, Jón í Stóradal, Tryggvi Pórhallisson og Porsteinn Brism, að peir hafi stofnað nýjan stjórnmáMlokk, „Bændafliokkinn“, og birtist ávarp frá peim í blaðinu. Virðist fliakk- uriim ,eftir pví ávarpi að dæm;a, iekki eiga að hafa netna ákveðna istefmu, heidur hafa fiokksmen'n rétt til „að sveigja; til í skoðunum. til samkömulags“(!) eftiir pví seim peim hentar bezt. Flokkurmn mtun styðja núverandi stjórn, pví að hann á einin ráðherhá í hetnnil Alpýðublaðið skýrði í fyrsta sinini frá pví 28. fyrra mánaðar, eða fyrir nærri premur vikum, að stofnun pessa „bseindiaflokks'" væri í aðsigi. Síðan hef&r pað nær pví daglega skýrt lesendum sín- um frá gangi pessara mála og baktjaldcimakki Framsóknar- og íhaldsmanna. öll iinnur blöð hafa reynt að fela pietta baktjáldamakk fyrir almenniúg. Hafa frásagnir Alpýðúblaðsins reynist rétta'r í öll- um at rið um, MorgunbLaðið hefir rieynt að breiða yfir pað, áð allmargirr pingmenn Sjálfstæðisflokksins standa mjög nærri „bændaflokki" Tryggva Þórhailssonar og hafa jafnvtejl1 í hyggju a,ð ganig^í í hamín. Pað mún vera rétt, að „bænda- fk)kks“-menn og Sjálfstæðism'enln hafa komið sér saman mn pað, að heppilegaist sé áð láta samruna fliokkannia bíða fram yfir næstu- feosningar. En hitt er víst, að ítlimargir helztu bæmd apingmenn íhaldisins hafa látiö í ljós, áð . peir muni styðja „bændaflokkiinn“ eftír megni >og ganga í halnn fyr eða síðar. ÚEIRfllR ENN A GDBA Niormandiie í morgun. FÚ. Frtekari óeirðir brutust út á Cuba í gær. UppreástaTmenn köstuðú sprengjum í Haviaina, Camanaguay og Santiago. VAN DER LUBBE OG TORGLER VERÐA AÐ LtKINDUM DÆMDIR IIL DAUÐA OFVIÐRI oeysaði om alla Erröpn í gær. Tagir manna hafa farist. Normandie í ntorgun. FÚ. Með skipinu Culmbre frá Lon- dondeiry, ssm fórst í ofviðri við Engiandisistrendur, út af Ald- bnough, á miðvikudagskvöi'dið, fórust 9 menn, að pví cr vitað verður. Óveðrið hefir orðið að minsta kosti einu öðru skipi að tjóni, en pað er vitaskipið franska, D. Y. K., og strandaði pað skamt frá CaLaiis á noirðurströnd Frakkiands. Áhöfnin var 7 m'amnis, c(g va'r /calið í gærkvehli, að fjórir tnann- anna væru enn á lífi, í peim hiuta skipsinis, sem ekki var kominn í sjó. Á Svartahafi hafa geysað ó- venjumiklir stormar, samfaíra kuldum peim, sem alls staðar ganga um meginland Evrópu, og hafa peir gert talsvert tjón. Mest hefir fannkyngið verið í Rúmen- lu, ioig er sagt, að í sumum hér- uðum hafi hús fent í kaf. Miklir kttldar eru enn í Frakk- landi, en snjóburður hefir ekki verið mikili. Marnefijótið hefir iagt, og er gengt yfir um pað skamt frá París. Fólk leikur sé/i á skautum í VersaiLles. En Dimitroff Popoff Kontmúniskiformginn Torgler. Ákœmndi nazista hrefst pess, ad hann verdi dœmdur til dandci. Berlin í gærkveldi. FÚ. Hinn opiinberi ákærændi í mál- inu út af bruna pýzka Ríkisping- hússins Lauk aðalsófcnarræðú siimni og Taneff sýknaðir í dag. Hann gerði pá kröfu, að van der Lubbe og Torgler yrðu dæmdir til dauða. Hann sagði, að pað ýrði að teljast sannað, að Tiorgler hefði verið í Ríkisping- . húsinu pangað til klukkan tæp- lega 9, pegar bruninn . varð, og öLl framkioma hans panin dag væri æriÖ grúnsamieg. Hann sagðist einnig álíta, að bæði van dier Lubbe og Torgler hefðu með- öLlu framferði sinu gert sig seka um margvísleg landráð. Hins vegar fór Werner fram á pað, að Búligararnr prjir yrðu sýknaðir, par sem ekki yrði. iitið svo á, að fulinægjandi s'annanir h-efðu kom- ið fram fyrir pví ,að p>eir hefðu átt beinan pátt í bruna pinghúss- ins, pótt hann segðist hins vegarr vera sannfærður um pa'ð, áð at- hæfi peirra í Þýzkafandi hefði ekki verið eins saklaust og peir vildu vera láta, og væru ]>eir pvi sekir um brot gegn pýzkurn I'ög- um. flJAlflfllfil STRlÐSSKGlDANSi TIB BANMBÍKM ER Í DA6 FjOIdi ilbja oetnr ekhi statlfi BBEZKIR 06 ANERISKIR KAPITAUSTAR REYNA AB FELLA FRANSKA FRANKANN FraasKi fiármálarððherraim mótmæiir Einkaskeyfi frá fréttaritarp. Alpýdubladsins í Koupm.höfn. Kaapmanmhöfn í morgim. Ýmsar óstaðfestar fregnir ber- ast ýmist frá New-York eða London um pað, að verðfelling franskrær mynt-a'r sé væintainJeg nú alveg á næstumni og m’uni franski frankinn verða lækkaður stórlega. Franski fjármáliaráðherraimn, Bonnet, hefir nú mótmælt pessu bierlega, og .segir að fregnum hafi verið dneiift út í fjárgróöaskyni í págu óvina Frakkiands. STAMPEN BELGIR TÍfiÉfiAST AF OTTA VIB ArAs NAZISTA Einkœhejti frá fréttgrlta/la' Alpýdgbladsins í K.cjupm.fiöfn. Kaiipm,mmthöfn í mprgnm., ■ Efri deiM belgiska pingsins hefir sampykt með áttatiu alt- kvæðum gegn fimmtiu og níu stjórnarfrumvarp um sjöhundruð fimtíu og níu miljón franka fjár- veitingú til endurbóta á vígjun- u!m á landaimærum Belgíu og Þýzkaliands. Jáfnaðarmemn einir greiddu atkvæði á móti. STAMPEN. StBASTA TllRADN TIL A0 BJARfiA AFIOPNUNAR- rAdstefndnni Sir Jobo Simon fer 1 lelðang- nr am JJlln Einkas'keyti frá fréttaritara ' Alpýðublaðsins í Kaúpni.höfn. Kaupmannahöfn í morgtulm. Frá Liondon berst sú fregn, að emski jltanrikismálaráðherramn Sir John Sirnon muni niota jólafriið til pesis að ferðast til Róm, Genf, Parisar og áð líkiodum til Berlin ^flva, í pví skyni að gera slöustu tilraun, ti-1 að koma í veg fyrir að afvopnunarstefnan fari alveg út um púfur. STAMPEN Londún í morgun. FÚ. Wallace, búnaðarmálaráðherra Bandaríkjanna hélt í' gær ræðú um viðskifti og fjármál Banda- rikjanma, og hélt pví fram, að stjórnin mundi purfa að endur- skoða ekki einmigis toilalög síjn, heldíur iskuldagreiðslusiamninga við önnur ríki. Bandaríkin gera sér ekki grein fyrir pví, sagði hann, hversu mjög pau eru upp á pað komin, að rýmkað sé um viðskiftahöft pau, sem lamað hafa verzlún alls heimsinis á und- anfömum árum, og pau gera sér ekki heMúr grein fyrir pví, hversu mjög skúldabyrðir pjóðanna lama viðskiftagetu peirra. „Vid verðnm nx). gem peim kleift ad borgu í vörum,“ sagði h-ann, „pvi pœr geta ekki borgap í peningum.“ Belgia, Estland, Austarríki og fieiri rlki geta ekki staðið i sfailum Normandie í morgun. FÚ. Beigía og Eistland eru nieðal peirra Lamda, sem á siðustu stundu hafia tilkynt Bandaríkjun- um, að pau geti ekki staðið við skuMagreiðslu sína í daig. Aust- urríki tílkynti og Bandiaíríkja- istjórn í gær, að pað myndi ekki geta int af hendi gmiðslú skuld- ar peirrar, siem feliur í gjál'd- daga 1. janúar 1934. ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.