Alþýðublaðið - 15.12.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.12.1933, Blaðsíða 2
FÖSfUDAGlNN 15. DÉ2. 1933. Afc>*BUÍLA»I» a I Viðskifti dagsins. j Komið í tæka tíð með jóla- þvottinm. Rullustofa Reykjavíkur, sími 3673. Rúllugardinur og divanteppi ódýrast og bezt á Skólavððustíg 10. Konráð Gíslason, simi 2292. Pað er gott að muna Kjötbúð- ina Skjaldbreið, sími 3416. — Gleymið ekki að hiingja þangað, ef ykkur vantar eitthvað nýtt og gott í matinn. Divanar með tækifærisverði i Tjarnargötu 3. Allor almennar hjúkrunarvörur, svo sem: Sjúkradúkur, skolkönn- ur, hltapokar, hreinsuð bómull, gúmmíhanskar, gúmmibuxur handa börnum, barnapelar og túttur fást ávalt f verzluninni „París", Hafnarstræti 14. Muníð sima Herfiubreiðar 4565, Frikirkjuvegi 7. Þar fæst att i matinn. KJÖTFARS og FISKFARS heimatilbúið fæst daglega á Frí- kirkjuvegi 3, sími 3227. Sent heim. Til jóla gefég 10%afs!átt af minum ágætu heimaböku u kðkum, Send- ið pantanir sem fy;st. .Margrét Jónsdóttir, Framnesvegi 22 B. simi 4152. ModíO eftfr Nýju flskverzluuinni við Tryggvagötu. Alt af nægur fiskur, nýr, hnað- frystur, salta&ur og útvataaðuí. Simi 1410, 2 línur. Teborðin margeftiaspuröu eru koiaifl. Búspgnaverzlnn Kristiáns Slggeir^sonar, Laugavegi 13. ! íslenzkt smjor, Bfigglasmjðr, Rjómabússmjðr. íslenzk Eyg, Hveit i srnápokum og lausri vig, Ávalt "ódýrast og bezt i FE L LI, Giettisgötu 57, sími 2285 Verkstæðtð „Brýnsla" Hverfisgötu 4 (hús Gaiðars Gíslasonar), brýalr ðll eggjárn. Simi 1987. TrriJofnnarhrlngar alt af fyrirliggjandi. Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3 Á 42 krónur selj'um við fjaðrastóla, Borð mjög ódýr, KörfogerOiD, Hyggin Msmóðir byrjar í tíma að baka til jólanna og gerir jólaiíinkaupin hjá okkur. Fram til jóla seljum með pessu HveW, 1. ft, 0,35 pr. kg. Stiau&ykur 0,22 pr, % kg. Molasykur 0,28 pr. i/g kg. Kartöfkmvjöl 0,25 pr. 1/2 kg. Egg íiéenzk frá 0,12 pr. stk. Rúsínur 0,65 pr. 1/2 kg. Sveskjur góðar 0,75 pr. 1/2 kg. Sulfoiktu Ifíust 0,95 pr. % kg. Alt smálegt til bökunar mieð lægsta verði. DriíftmdítkaffB kostiar 0,90 1/4 kg. við eftirtaldar vörur lága verði; Eplt: Deliciow og. Jórtathan frá 0,75 pr. y2„%. / kbssum frá kr. 18,50 ks. Sé heill kassi of mdkið, þá getið þér fengið V2 kassa fyrir tll- svarandi lágt verð. Appel^ur: Jafftt 25 újWp, VaJmcift,, 10 aum, kioma á mánudag. Vínber þau beztu fáanlegu. Banainar. Alt drifið heim á eldhúsborð í hasti. Gerið jólainnkaupin strax í dag. Drifandl, Laugavegi 63, sími 2393. Trésmiðafélag Reykjavikur Þeir, sem ætla að sækja nm styrk af pessa árs úthlntun úr tryggingaisjóði félagsins, frarfa að senda nmsókn pm að lútándi fyrir 1. janúar 1934 til formanns félagsins, Guðm. H. Guðmundssonar, Bræðraborgarstig 21 B. STJÓRVIN. Barnaskór i fjöíbreyttu úrvali. Dragið ekki að kaupa jólaskóna, Hvannbergsbræður. Forðist slysin Þau áföll og slys mega teljast sjálfráð, sem orsakast af aðgæsluskoiti yaiúð- arsKorti eðaaf ótryggum úíbúnaði ávinnu stððvum eða ótryggum vinnutækjum. Forðist sjálfráðu slysin. *ft Alií með íslenskum skipuni! F. U. J. F. U. J. Skemtun heldur Félag ungra jafnaðarmanna í alpýðuhús- inu Iðnó laugardaginn 16. dez. kl. 9 e. h, til ágóða fyrir bókasafnssjóð sinn. Til skemtunar verður: 1. Skemtunin sett. 2. Ræða (Oaðmnndnr Pétnrsson). 3. Internationale (spiiaður). 4 Danzsýning (H. Jónsson og E. Carlsen). 5. Söngnr (Erling Ólafsson). 6 Danzsýning (H. Jónsson og E Carlsen). 7 Danz. Hljómsveit Aage Lorange. Aðgðngúmiðar seldir á laugardag frá 4—8 i Iðnó. Skemtinefcdin. Getur þú fyrirgefið? ný bók eftir P. Oppenheim* er riú komin út á íslenzku. Fæst hjá bóksölum. J0LA6JAFÍL Blekstatlv, Þerrivaltarar, Almanðk, Pennastandarar, Minnisblokkir, Pa ppf r shnf f ar, Signet, Bréfavigtir. Bréfakassar og Bréfsefnamðppnr. Sérlega smekklegt; i ýmsum litum, einnig úr slípuEu svörtu' gleri og alabasturgleri, Selst bæði sérstakt Og i samstæðum. ,. Mesta og smekkleg- asta úrval bæjarins. Sjálfblekungar og samstæður (peani og blýantui) í miklu úrvali. .y Vatnslitakassar, ótal tegundir. v Mdtnnarleir, stórir og litiir kassar, Frfmerkia-albúm, 7 tegundir. Ljésmyníia-aíbóísi, fjölda teg., þar á með- al hin vinsælu lausablaðaralbúm. Poesie-albiím, mjög falleg. Seðlaveski, vönduð og falieg. INGÓiFSHVOLI-SIMI 23f4*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.