Morgunblaðið - 29.12.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 29.12.1996, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ <|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 Stóra sviðið kl. 20.30: VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 4. sýn. fös. 3/1, uppselt — 5. sýn. fim. 9/1 örfá sæti laus — 6. sýn. sun. 12/1 örfá sæti laus. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson 6. sýn. fim. 2/1, nokkur sæti laus — 7. sýn. sun. 5/1, nokkur sæti laus — 8. sýn. sun. 10/1 nokkur sæti laus. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 4/1 — lau. 11/1. Barnaleikritið LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen verður frumsýnt seinni hluta janúar, miðasala auglýst síðar. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford fös. 3/1 — sun. 5/1 — fim. 9/1 — fös. 10/1. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. •• GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF •• Miðasalan verður opin frá kl. 13.00—20.00 sunnudag 29/12, frá kl. 13.00 - 18.00, mánudag 30/12. Lokað verðurá gamlársdag og nýársdag, opnað afturmeð venjulegum hætti 2. janúar. Sími 551 1200. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897-1997 JOLAVERÐ Á GJAFAKORTUM KR. 3.000 FYRIR TVO. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR A 100AR.A.A.FMÆLJ Stóra svið kl. 20.00: FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson Frumsýning 11. janúar 1997, uppselt, fim. 16/1, lau. 18/1. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. í dag, fáein sæti laus, sun. 5/1 97. Litía svið kl. 2(7.00: DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson Frumsýning 9. janúar 1997, uppselt, fös. 10/1, fim. 16/1. SVANURINN eftir Elizabeth Egloff. í dag, uppselt fös. 3/1 97, örfá sæti laus, lau. 4/1 97. Fjórar sýningar þar til Svanurinn flýgur burt. Leýnibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 27/12, uppselt, fös. 10/1 97. Fáar sýningar eftir! Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00 - 12.00 Lokað gamlársdag og nýársdag. BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR eftir Magnús Stheving. Leikstjórn Baltasar Kormókur sun. 29. des. kl. 14, uppselt aukasýn. kl. 16, örfó sæti laus, lau. 4. jan. kl. 14, sun 5. jan. kl. 14. MIÐASALA IÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Sun. 29. des kl. 20, örfó sæti luus, loull. jonúor kl. 20. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Fös. 17. jonúar kl. 20 • GJAFAKORT • Við minnum ú gjafakortin okknr sem fúst í míðasölunni, hljómplötuverslunum, bóka- og blómaverslunum. Loftkostalinn Seljovegi 2 Miðosolo i símo 552 3000. Fax 562 6775 Miðosalan opin fró kl 10-19 VINSIELASTA LEIKSÝNÍNB ARSINS Allra síðustu sýningar! Allra síðasta sýning: 30. des. kl. 22. örfá sæti Sala ósóttra pantana hefst kl. 13 í dag SÍNl í BöfiGADLEIKHúSINU Sími 568 8000 Mótettukór Hallgrímskirkju Jólaóratorían eftir J.S. Bach Kantötur I, II, III og V í Hallgrímskirkju mánud. 30. des. '96 kl. 20.30. Þóra Einarsdóttir sópran, Rannveig Fríða Bragadóttir alt, Gunnar Guðbjörnsson tenór, Loftur Erlingsson baritón, Mótettukór Hallgrímskirkju og hljómsveít ungra tónlistarmanna. Stjórnandi HörðurÁskelsson. Aðgangur kr. 2.000 Forsala aðgöngumiða í Hallgrímskirkju kl. 16-18 og i Kirkjuhúsinu, Laugavegi 31. Pantanasimi 510 1020. Kópavogsleikbúsið sýnir á vegutn Nafnlausa leikhópsins Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson 8. sýning í kvöld kl. 20:30 Miðapantanir allan sólarhringinn. Miðasalan opin frá kt. 18 sýningardaga. 564 4400 J Jólin hennar ömmu Síðustu sýningar sun. 29/12 kl. 15. Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm. Míðapantanir í síma 562 5060. Gleðileikurinn B-I-R-T- I-N-G-U-Rl Hafnarfjarðirleikhúsió •fm HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Sími 555 0553 Við erum komin í jólafrí. Næsta sýning: Lau. 4. jan. Munið gjafakortin Gfeditegjóí í sambandi við neytendur frá morgni til kvölds! FÓLK í FRÉTTUM RAGNHEIÐUR Friðriksdótt- ir, Gerður Unndórsdóttir, Vil- hjálmur Einarsson og Július Hafstein formaður Olympíu- nefndar íslands hlýða á erindi um Olympíuleikana. Silfur- verðlaun Vilhjálms 40 ára ► Á ÞESSU ári eru 40 ár síðan Vilhjálmur Einarsson vann silf- urverðlaun í þrístökki á Ólymp- íuleikum fyrir íslands hönd. Fyrir skömmu var efnt til kaffi- samsætis og fyrirlesturs af því tilefni þar sem Þorsteinn Ein- arsson, Tómas Árnason og Adolf Ingi Erlingsson töluðu um afrek Vilhjálms, íþróttaferil hans og sögu nútíma Ólympíu- leika. Fundarstjóri var Valdi- mar Örnólfsson. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞORSTEINN Einarsson fyrrverandi íþróttafulltrúi ríkisins, Valdimar Örnólfsson íþróttastjóri Háskóla íslands og Gísli Hall- dórsson fyrrverandi forseti ÍSÍ. VILHJÁLMUR, Valdimar, Júlíus, Ellert B. Schram formaður ISI og Ingólfur Hannesson, í hvarfi, skoða fjóra af þeim fánum sem ólympíulið íslands hafa borið í broddi fylkingar. Gleðilegt ár og farsœlt komandi ár. GAUKUR Á STÖNG HMOMSUEITIN SOL DOGG kveður gamla ániö ag leiðln akkur Inn í nýja árið í miklu fjöri. Húsið opnar kl. 24.15. Miðaverð 1.490 kr. í forsölu, 1.690 kr. v/hurð. Nýársglaðningur fylgir hverjum miða. Aldurstakmark 20 ára. Tia leikur og syngur ► LEIKKONAN og fyrirsætan fyrrverandi, Tia Carrera, leikur aðalhlutverkið í nýjustu mynd Zucker - hópsins, sem þekktur er fyrir gamanmyndir eins og „Naked Gun“, „Top Secret“, og „Airplane", „High School High“ en myndin hefur notið vinsælda í Bandarikjunum siðan hún var frumsýnd þar í landi fyrr i vet- ur. Tia, sem á ættir að rekja til ýmissa horna heimsins eins og Hawaii, Filipseyja, Kína og Spán- ar, hefur áður leikið í myndum eins og „Wayne’s World“ 1 & 2 og „True Lies“ á móti Arnold Schwarzenegger. Ásamt því að vera hæfileikarík leikkona er hún söngkona góð og nýlega gaf hún út sína fyrstu sólóplötu, „Dream“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.