Morgunblaðið - 29.12.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.12.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 1996 43 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson ESTHER Jökulsdóttir, Oddný Jökulsdóttir, Lísold Grétarsdóttir, Ása Rúnarsdóttir og Vilhjálmur Hjálmarsson skemmtu sér vel. HJÖRDÍS Viðarsdóttir og Helga Björg Jónsdóttir. Valdimar og Eiríkur á Sir Oliver VALDIMAR Flygenring, leikari og trúbador, kom fram á veitingastaðnum Sir Oliver í síðustu viku og lék á gítar og söng fyrir gesti. Með honum hóf hinn þjóðkunni Eiríkur Fjalar upp raust sína við mikinn fögnuð við- staddra. Ljósmyndari Morgunblaðsins var á staðnum. VALDIMAR og Eiríkur á sviðinu. Alanis Morrisette David Letterman -• SOUTHAMPTON - LlVERPOOL Southampton hefur gert mörgu stór- liðinu skráveifu aðundanförnu og við skulum vera viðbúin hinu óvænta hér sem fyrr í ensku knattspyrnunni. S T Ö Ð ASPCBÍFTÁRSÍIWIÍ 533 5633 -• Hann kallar sig stundum „konunginn í amerísku sjónvarpi" en hann er alla vega sá alfyndnasti. Letterman tekur á móti frægu fólki og fyndnum furðufuglum og skemmtir þeim, sér og okkur konunglega. -• Upptökurfrá tveimurtónleikum Morrisette frá því í október síðastliðnum í tónlistarborginni New Orleans. Morrisette sem fékk tónlistarverðlaun MTV í þessum mánuði flytur lög af metsöluplötu sinni, Jagged Little Pill. SAMm SIHDIGITAL EHHDIGÍTAL SPENNUMYND ÁRSINS ER KOMIN!!! Nýr, hörkuspennandi tryllir frá leikstjóranum Ron Howard (Backdraft, Appollo 13). Stórleikararnir Mel Gibson (Bravehaert), Rene Russo (Get Shorty), Gary Sinse (Forrest Gump) og Lily Taylor (Cold Fever) fara á kostum og gera „Ransom" að einhverri eftirminnlegustu kvikmynd sem komið hefur í langan tíma ÞESSARI MÁTTU ALLS EKKI MISSA AF!!! Sýnd kl. 9 og 11.20. B. I. 16ÁRA Sýnd kl. 12.45, 2.50, 5, 7.15, 9.30 og 12. B. I. 16 ÁRA FRUMSÝNING LUAAS Fyrst var það Robin Willams í Aladdín, síðan Tom Hanks og Tim Allen í Toy Story en nú eru það Demi Moore, Kevin Kline og Tom Hulce sem láta Ijós sitt skína í Hringjaranum í Nortre Dame. Gleði, glaumur, grín og gaman í frábærri mynd fyrir alla fjölskylduna. Synd kl. 1, 3, 5 og 7 fo b)N Komdu og sjáðu Robin Williams fara á kostum sem stærsti 6. bekkingur í heimi. Ótrúlegt grín og gaman í frábærri mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd . kl. 12.50, 2.55, 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Mánudaginn 30. desember verða engar 3 og 5 sýningar vegna formlegrar opnunar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.